Morgunblaðið - 14.02.1920, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 14.02.1920, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Það tilkynnist að jarðarför móðnr okkar Gaðrðnar Kristjárs- dóttur fer fram tnánudag 16. f>. m. og hefst kl. 12 á hád. að heimili okkar, Skólavörðustíg 4. Það var ósk hinnar iátnu að kransar vaeru ekki gefnir. Kristin Guðnadóttir. Kristján Guðnason. Trésmiðafólag Raykjavíkur heldur aðalfund i Bárubúð niðri sunnudaginn 15. f>. m. k). 2 siðdegis. Lagðir fram ársreikningar félagsins, stjómarkosning og fleira. Áriðandi að fálagsmenn mæti. Stjórnin Samkoma i Salem i Hafnarfirði, sunnudaginn 8. febr. kl. 7 síðdegis. Efni: Hin mikla brrátta milli sannleikans og villunnar. Allir velkomnir. Gnðm. Pálsson. Nýkomið Gúmmístigvél fyrir karlmenn og börn, — rauð hvit og svört — allar stærðir. Veiðarfæraverslunin Geysir. JÖRÐ TIL SÖLU. Hamrar: í Mýrasýsln fást til kaups og ábúðar í fardögmn 1920. Fasteignaskifti geta átt sér stað. Semjið við undirritaðan I>orv. Helga Jónsson, Grettisg. 51. viðtalstími 2—3 e. m. Loveland lávarður finnnr Ameríim. EFTIR C. N. og A. M. WILLIAMSON. 54 sagði hann vi‘ð Val á meðan hann þrýsti hönd hans innilega að skilnaöi. Lesley og frænka hennar þurftu fyrst að fara með jámbrautarlest og síðan 6 mílna veg í bifreiS, til ]>ess aS ná heim- ili þeirra, HeiSartííe. StóS hús þeirra í ljómandi fögru héraSi, spottakom frá Louisville. Loveland átti aS mæta þeim á jám- brautarstöSinni og fá farseSil sinn. Hann varS aS bíSa um stund áSur en Lesley kom. — Frænka er aS kveSja vini okkar hér. En eg þarf aS tala viS ySur áSur en þér hittið frænku mína. Eg hefi ekki sagt henni eða neinum öSrum, aS þér standiS í sambandi viS söguna í blaSinu um greifann og æfintýri hans. — Þakka ySur fyrir. paS var nær- gætnislega hugsaS, sagSi Loveland frem ur stuttlega. HvaS hafiS þér þá sagt frænku ySar? STÚLKA góð og ábyggileg óskast í vist á fá- ment heimili nú þegar. Sérherbergi, rafljós. A. v. á. REDFERNS Gnmmíhælar eru bestir og ódýrastir Fást hjá B Stefánsson & Bjarnar Laugavegi 17, og flestum skósmiðum. Stórir Keram k vasar. 20% afsJáttar i Pósthússtræti 11. Hjálmar GuðmundHson. KVENNMAÐUR óskast til a'ð gera hrein 2 herbergi. A. v. á. EVANGELISK SAMKOMA verður haldin í húsi Hjálpræðis- hersins í kvöld kl. 8V2. Nokkrir vitna um Dróttinn Jesúm. Páll Jónsson trúboði talar. Allir eru hjartanlega velkomnir. — paS er einmitt um þaS, sem eg þarf aS tala viS ySur. Eg sagSi, aS eg hefSi þekt ySur áSur, og hefSi þótt leiS- inlegt aS frétta, aS þér hefSuS orSiS fyrir ýmsum óhöppum, mist peninga ySar og f leira, sem kæmi ySur afar illa. Frænka mín sá ySur aldrei á skipinu til þess aS þekkja ySur. Svo ef hún þekti yður, mundi hún hafa gert þaS í leik- húsinu í gærkvöldi. Hún veit ekki ann- aS en þaS, aS þér heitiS Gordon, og aS eg hefi beSiS ySur aS stjóma bifreiS- mni þar til þér fáiS eitthvaS betra. — ÞaS á nefnilega fyrst aS reyna* ySur, sagSi Lesley, áSur en hægt er aS segja um, hvort þér eruS góSur, betri eSa beztur. Frænka mín treystir mér. Hún er vön aS láta sér þaS lynda, sem eg ákveS. Hún veit, aS þaS er ekki nein vitleysa. Tilraunir mínar hepnast vana- lega. — pér skoSiS mig þá sem eina af til- raunum ySar? — Já, einmitt þaS, sagSi Lesley og hló. Og sú tilraunin mun ekki takast verst. Nú fer eg til frænku minnar. ÞaS tr líklega réttast aS þér verSiS í öSrum klefa. pví viS skulum ekki láta hana sjá ySur fyr en þér eruS seztir til fulls í embætti ySar. AS svo mæltu stakk hún farseSlinum ' hönd hans og fór. En hann stóS eftir STÚLKA cskast, sem getur sofið heima. Upp- Jýsingar hjá Hansen framkvæmdar- stjóra, gasstöðinni, milli 12 og 1. Glitofoar ábreiður eða • söðulklæði vil eg kaupa. Vilh. Finwen, ritstjóri. besta tegund komin aftnr á Gúmiiiívinnustolu Ingólfsstræti 23. Njir íbiít opast Eg er aftur kominn í samband við Klæðaverksmiðju Cbr. Junckers, sem mörgnm er að góðu kunn fyrir sina HaldgóOu og ódýru ullardúka. »Prnfar< til sýnis. Ull og prjónaðar uilartuskur keypt- ar háu verOI. Finnb. J. Arndal, Hafnarfirði Frímerki, brúknð, kaupi eg háu verði. — Verð- skrá ókeypis. Sigr. Pálmason Hvammstanga. TÓPUSKINN, hvít og blá, keypt hæsta verSi. Tage og P. G. Möller. og vissi ekki hvort hann átti heldur aS hlæja eSa blóta. En járnbrautarlestin kom í þessu vetfangi svo hann hafSi ekki tíma til aS ákveSa tilfinningar sínar. í Louisville beiS þeirra vajjninn. Þegar út úr hænum kom, var landiS íagnrt og minti Val á England,svo hann fékk sára heimþrá. BústaSur þeirra frænkanna hefSi vel getaS veriS á Englandi. Svo mikiS svip- aSi honum til enskra sveitahúsa. — petta er gamalt hús, aS minsta kosti eftir amerískum mælikvarSa. ÞaS er búiS aS standa í hér um bil 150 ár, og er geisi rúmgott. pér búiS sennilega vinstri álmunni. Eg skal strax láta Wally frænda vísa ySur þangaS. Eg hefi beSiS um aS taka þar til. En meSan ver iS er aS því, getiS þér litiS á — bifreiS- ina hans Sidneys. Eg vona, aS ySur lít- ist vel á hana. HeyriS þér,Wally frændi, takiS þér handtösknna hans Gordons. Þessi skipun kom Loveland á óvart. Hann hafSi búist viS, aS þessi frændi væri auSvitaS einhver ættingi Lesleys, cf til vill húsbóndinn. En þaS var gam- all og blakkur negri, sem kom brosandi og hneygSi sig djúpt. Hann tók hand- töskuna af Loveland. En sýndi enga lít- ilsvirSingu. paS leit helzt út fyrir, aS búiS væri aS geta um þaS viS hann, aS Tilboð ósksst í ca. 700 saltfullar og ca. 1700 tómar sildartunnur, flestallar nýjar eo allar góð; r og fallbentar. Tunautnar eru geytndar i góðum húsum á Eskifirði og Reyðarfirði.i Lysthafendur snúi sér til tZorger Ælausons, tskifir5i Menn óskast il þess sð hnýta Net. — Hátt kaup Sigarjón Bótursson. Hafnarstr. 18. Hess an Spyrjið um verð. Miklar birgðir fyrirliggjandi af ttriga, margar teg. og breiddir. P ntanir afgreiddar með litlum íyr .vara um alt land. Tekið á móti pöntunum af öllum teg. af striga, nllarböllum, nýjum kola- og saltpok- um frá verksmiðjum George Howe & Bro Dundee. Sími 642. Símnefni: Lander. L. AntJerseu, Umboðs & heildsala, Austurstr. 18 ess Biolhers útvega mðtorskip til kanps í Eoglandi. — Mismnn- andi stærðir. Nánari npplýsingar hjá Bookles Brothers Simi 23 Hafnarfirði Sími 23 Síld og smokkur til beitu, frá íshúsimi „JÖKULL“ á Isafirði, er til sölu í íshústmum hér, Herðubreið og ísbirnintun. Rvík. 12. jan 1920 Sk. Binarsson, Vesturgötu 14 B. þessi nýi bifreiðarstj óri væri ekki neinn ur, tautaði Loveland eins og hann væri vanalegur ökumaður. Og Loveland var Lesley hjartanlega þakklátur fyrir þaS. ÞaS var nærri því að honurn fyndist hann vera hamingjusamur. En þá mundi hann alt í einu eftir Cremer. — Hvenær kemur Cremer? spurði hann Lesley á leiSinni til útihúsanna. — Sidney er eins og heimagangur hér. Hann getur komiS hvenær sem vera skal. Eg vona, aS þér hafiS ekkert á móti aS keyra fyrir mig á meSan? — Eg geri ráS fyrir aS þér vitiS, aS þaS kemur mér ekki til hugar. Bara að þessi Cremer væri ekki til. — Eg hefi grnn um, aS ySur mimi líka vel viö Sidney, þegar þér kynnist honum, sagði Lesley vir.nlega. — BifreiSarstjóri hefir ekki leyfi til aS hafa skoSun um húsbónda sinn. paS fanst mér minsta kosti meSan eg var húsbóndi. — Og nú eru skoðanir ySar að breyt- ast í því efni. Eruð þer nu aðeins byrj- aðir að finna örlítið til þess, að stétta- hefð er bara ytri merki og án þess er maðurinn maður. Ef svo er þá hafið þér ekki haft neitt stórkostlega ilt af að koma til Ameríku, sagði Lesley vin- gjarnlega. — Cremer hlýtur að vera mjög rík- n'nnars hugar. — Sidney fær töluvert fé fyrir sög- ur sínar og leikrit. — Giftist þið bráðlega? Lesley brosti og spékoppamir komu greinilega í ljós. — Það er ekki ákveðið enn. En það er mjög sennilegt að það verði bráð- lega. En 12—15 þúsund um árið er ekki mikið í samanburði við þá drauma, sem þér höfðuð þegar þér komuð hingað. — Dragið ekki dár að manni sem fall inn er á knén, sagði Loveland. Ef eg , ðeins hefði handa á milli, þó ekki væri nema helminginn af árstekjum Sidneys bá gæti eg gert það sem mig mest lang- ur til. — Hvað er það, spurði Lesley. — pað er að bvggja um gamla heim- lið mitt og borga skuldir mínar. — Þér segið „nú“. Hafið þér nýlega skift skapi? — Eg hefi skift á öllu nema þess- um fötum, sem eg er í viku eftir viku. Eg veit, að þetta lagast bráðum á einn hátt. Eg kemst aftur til Englands. En eg kem ekki sami maður aftnr. pað sem áður gladdi mig mest gerir það ?kki framvegis. Það hefi eg eiuhvem vegin á tilfinningunni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.