Morgunblaðið - 21.02.1920, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ
i *ta. ttl8.,..&i*..&átt-flTn l*tlí lTá »fa
MORGUNBLAÐIÐ
Ritstjóri: Vilh. Finsen.
Afgrei'SsIa í Lækjargötu 2
Sími 500. — PrentsmiSjusími 48.
Ritstjórnarsímar 498 og 499.
Kemur út alla daga vikunnar, aó
mánudögum undanteknum.
NORDISK
ULYKKESFORSIKRINGS A.S
af 1898.
Slysatryggingar
og
Ferðavátryggingar.
Aðalumboðsmaður fyrir Island:
Gunnar Egilson
Hafnarstrœti 15. Tals. 608.
Ritstjómarskrifstofan opin:
Virka daga kl. 10—12.
Helgidaga kl. 1—3.
Afgreiðslan opin:
Virka daga kl. 8—5.
Helgidaga kl. 8—12.
Auglýsingum sé skilaö annaðhvort I
á afgreiösluna eöa í ísafoldarprent-
smiöju fyrir kl. 5 daginn fyrir útkomu j
þess blaðs, sem þær eiga að birtast í.
Auglýsingar, sem koma fyrir kl. 12, fá I
að öllum jafnaði betri stað í blaðinu
(á lesmálssíðum), en þær sem síðar ]
koma.
Auglýsingaverð: Á fremstu síðu kr. ]
3.00 hver cm. dálksbreiddar; á öðrum ]
síðum kr. 1.50 cm.
J
cSgUL tfacobs^
en
**.i
^selur
siíRiBlúsur
með
10—3O°/0 afslætti
eðlilegt er vegna margvíslegra erfið-1
leika svo sem vöntunar húsnæðis og
ýmsra nauðsynlegra áhalda, enda hafa |
þau nú lagst niður, vegna þess að eng-
inn hæfur maður er fáanlegur til að |
halda kenslunni áfram með því fyrir-
komulagi, sem verið hefir.
par sem það er vitanlegt, að árang-
urinn af útgerð mótorskipa er að miklu ]
leyti undir því kominn, að vélamar séu
í góðu lagi, og að lífi fjölda manna er
hætta búin, ef svo er eigi, þá ætti öll-
um að vera augljóst, að nauðsyn ber til j
að þegar séu gerðar ráðstafanir til að
menn eigi kost á að afla sér nauðsyn- j
legrar fræðslu í þessari grein.
pess vegna er frumvarp þetta fram |
komið.
Levahn mótorar
DAGS0K
Verð blaðsins er kr. 1.50 á mánuði.
*pr vjir'spr *pr*prT*prypr 'inv'irpr
Kensla í mótorvélfræði.
Frv. um þetta efni flytur Magnús
Kristjánsson og er þetta aðalinntakið:
1. gr. Við vélstjóraskólann í Reykja-
vík skal stofna sérstaka deild, þar sem
| kend er mótorvélfræði, munnleg og
skyldi þingmönnum enn meira, eða verkle"-
alls um 8. Vildi hann á þann hátt
reyna að jafna seiri bezt og rétt-
látast þingmannaskipun.
Umræður um málið urðu afar-
langar, stóðu í þrjár stundir sam
fleytt. Jón Magnússon forsætis
Stjómarráðið ræður kennara eftir
þörfum. Laun þeirra greiðast úr ríkis-
sjóði.
2. gr. Til mótorvélstjóraprófs út-
heimtist:
1. I íslen/.ku: Að geta gert léttan stíl
hefði eigi öll verið sammála um það,
að þingmönnum Rvíkur skyldi
[ fræðilegs efnis.
3. I mótorfræði: pekking ó hinum
ráðherra lýsti yfir því, að stjórnin I um alment efni, skrifaðan sæmilega og
1 nokkurnveginn rétt.
2. I dönsku: Að geta lesið upp og
fjolgað eins mikið og fram á var j K'Jt léttan kafla í danskri bók verk-
l'arið í frumvarpinu og kom það
líka flj'ótt fram í umræðunum, að
meiri hluti þingmanna var á móti I f-Igengustu mótorum, sem notaðir eru
fjölguninni eins og stjórnin hafði|‘ skipum og á landi, útbúnaði þeirra,
farið fram á, en fanst nóg, að Rvík Wrðingu og stjóm. pekking á sundur-
hefði 4 þingmenn. Þeir sem aðhylt- li8un mótora, hreinsun þeirra og sam-
nst þessa skoðun, rökstuddu hana hetningu. pekking á að lagfæra þá galla
með því, að í raun réttri væri Rvík |11 mótorum, sem orsakast af notkun og
ekki eins illa sett og í fljótu bragði s,iti- Pekkingu á algengustu bilunum
virtist, því að mörg kjördæmi mótora, áhöldum þeirra og endurbótum.
sækti einmitt þingmenn sína til] Pekkingu á hinum algengustu eldsneyt-
Reykjavíkur, þannig að fullur þriðj | istegundum, sem notaðar eru til mótora
ungur þingmanna væri Reykvík-
ingar og þeir mundu ósjálfrátt
skara eld að köku Reykjavíkur.
hestafli þeirra og olíueyðslu.
4. I reikningi: pekking á hinum f jór'-
j um algengu reikningstegundum með
Sveinn Ólafsson sagðist álls ekki heiIum tíilum, almennum brotuin og
geta stutt kröfu Reykvíkinga um
það að fá 6 þingmenn, fyr en al-
þingi .væri þá flutt burtu héðau,
eða kosningalögum þannig breytt,
að engÍHii væri kjörgengur nema
þar sem hann er búsettur.
| tugabrotum; að geta leyst léttar líking-
ar með einni óþektri stærð og prósentu-
reikningi.
5. I eðlisfræði: pekking á lögum um
loftkend efni, þrýstimælum, eðlisþyngd,
hita og dreifing hans, útþenslu hluta
Þingmenn Reykvíkinga, Sveinn viti hitíl> hitamælum, bræðslu, eldsneyti
Björnsson og Jakob Möller, héldu | °S vélaáburði.
fram rétti Reykjavíkur til þess að 4- Ser- Sá einn má ganga undir mót-
fá 6 þingmenn. Börðust þeir fyrir | orvélapróf er:
því af kappi, að Reykjavík fengi • Hefir stundað jámsmíði eitt ár í
að tiltölu jafnrétti við aðra lands- l,eim járnsmiðjum er stjómarráðið tek-
hluta, en það bar engan árangur. ur Kildar, eða á eigin ábyrgð hefir verið
Hinir aðrir þingmenn voru flestir | mótorvélstjóri á mótorbát eitt ár, eða
,svo sannfærðir um það, að Reykja- 2- vélstjóri á bát yfir 12 lestir að stærð
vík stæði hlutfallslega bezt að vígi i:m jafnlangan tíma og áður greinir.
Lof tskeytastöðin í Flatey var opnuð
aftur fyrir nokkrum dögum. Tókst að
koma fyrir loftþráðum til bráðabirgða.
F.n vitanlega verður nýtt mastur reist
svo fljótt semjmt er.
Eggert Steftmsson söngmaður sendir
oss kveðju frá Asiago á Ítalíu. Hann
hefir dvalið þar í landi mestan hluta
vetrar og búið sig undir að verða óperu- |
söngvari.
Reykjavík SSV kaldi hiti 0,9
ísafjörður VSV sn. vindur, hiti 0,7
Akureyri S kul, hiti 2,0
Seyðisfjörður SV kaldi, hiti 0,7
Grímsstaðir SV st. gola, hiti -e- 3,0
Vestm.eyjar SA kaldi, regn, hiti 3,2
Pórshöfn logn, hiti 0,8
Loftvog lægst norður af Vestfjörð-
um. Suðvestlæg átt. Frostlaust.
prætuloð. Svo sem kunnugt er hefir
•staðið töluverð þræta um það undan
farin ár hver sé réttur eigandi að lóðar
spyldunni fvrir austan hús Johnson &
Kaaber við Hafnarstræti. Hefir bæjar-
stjórn haldið því fram að bærinn eigi
lóðina, en H. P. Duus, sem mun hafa
tekið við lóðinni eftir J. P. T. Bryde,
vill eigi viðurkenna eignarrétt bæjarins
Á fundi bæ jarstjómar í fyrrakvöld var
samþykt að fela hafnarstjóra að út-
kljá það mál, ef til vill með aðstoð mál-
færslumanns. — Lóð þessi mun vera
mjög mikils virði.
Póstur úr Nidaros kom f.vrst í land i
gærmorgun.
Nidaros fer héðan í fyrsta lagi síð-
degis á morgun, en líklega ekki fyr en
Levahn mótorar einfaldir og transtir.
[Isletisk lýsing á mótornam secd þeim sem óska.
Levahn mótorar koma hingað í næsta mánuði og
geta menn þá gengið úr skugga um að þeir henta
betur hér við land en aðiir mótorár.
Aðalumboðsmenn:
Þörður Sveinsson & Co.
sem einnig selja „AlUs well“ smurningsolinr.
Barna-dansæfingum
minnm er frestað um óákveðinn tíma. Anglýst í Mbl. þegar þær býrja - ft r.
Stefania Ouðmundsdóttir.
kom mjög á óvart. Það var að Al-
þýðufl'okkurinn skyldj verða hlut-
laus við þessar kosningar þegar
tekið var tillit til þeirrar bjargföstu
sannfæringar sem hann virtist hafa
um fylgi sitt við síðustu kosningar
og um réttmæti sitt til að senda
fulltrúa, einn eða fleiri, á þing.
Hann ætlaði að vísu að gera
mönnum það skiljanlegt, hvers
vegna hann drægi 'sig' í hlé og biði
engan fram, að það væri vegna þes.s
að pólitískur þroski manna hér
væri ekki orðinn svo mikill, að þeir
hefðu vit á að kjósa fulltrúa Al-
þýðuflokksins.
Ekki geri eg ráð fyrir að neinn
hafi kyngt þessari skýringu fyrir-
varalaust. Til þess er hún of heimsk
uleg. En ef menn læsu dálítið í mál-
ið og breyttu setningunni, þá
kemur rétta skýringin fram: flokk-
á mánudag. Fjöldi farþega ætlar með I urinn mun hafa séð, að politískur
skipinu til útlanda, þar á meöal allmarg-
ir kaupmenn.
Gullfoss kom til New-York í fyrradag |
(fimtudag).
þroski manna var svo mikill, að
þeim mundi ekki þröngvað til að
kjósa hvern sem í boði væri.
í að viðurkenna það opinberlega,
]>ó sú viðurkenning sé óbeinlínis.
En það skiftir engu máli. Flokkur-
inn liefir lært — lært mikið og við-
urkennir þann lærdóm. Og það er
líklegt, að honum endist sá lær-
dómur um langt skeið.
Margir gera sér því von um, að
þetta sé fyrsta merki þess, að sá
stéttarígur og stéttabarátta sem
hér hefir bólað á undanfarið, sé að
'hjaðna aftur og þeir kraftar,
sem stæltu hann upp, séu að
komast í rétta rás. — Vitan-
lega mun Afþýðuflokkurinn ekki
falla úr sögunni. Hann þarf að lifa.
En hann þarf að lifa undir forsjá
og fyrirhyggju vandaðra, fram-
sýnna og stiltra manna, sem ekki
tefla áhugamálum og nauðsynjum
hans út í ófæru æsinga og stétta-
ofstækis. Þeir menn eru honum hin-
ir skaðlegustu og undir formensku
þeirra nær hann aldrei feti nær þvl
marki, sem hann þykist stefna að.
Heilbrigð, lögbundin og gætileg
í þinginu, að þeim fanst það meira
en nóg, að bæta tveimur þingmönn-
um við. Fór að svo, að breytingar-
tillaga Bjarna var feld með 10 : 6
atkvæðum, aðaltill. Sveins Björns-
sonar um 6 þingmenn var feld með
19 : 3 atkvæðum og varatillaga
hans, um 5 þingmenn í Reykjavík,
var feld með 19 : 5 atkvæðum að
viðhöfðu nafnakalli. Þessir voru
með tillögunni: Jakob Möller, Jón
Auðunn Jónsson, Sveinn Bjömsson,
Bjami frá Vogi og einar Þorgils-
son. Var svo málinu að því loknu
vísað til 3. umræðu.
2. Sýni læknisvottorö um að hann
hafi enga líkamsgalla, sem haft geti
áhrif á þessa framtíðarstarfsemi hans.
3. Að hann sé fullra 18 ára að aldri.
Svohljóðandi greinargerð fylgir frv.:
pað hefir leikið orð á því, að kunn-
Tákoið.
| monnum mikið gleðiefni.
Þetta hlutleysi er hið órækasta
j tákn ]>ess, að flokkurinn hafi feng-
ið vsvo mikla reynslu við síðustu
j alþingiskosningar hér í bæ, að hann
hyggi ekki á framboð frá sinni
j hálfu fyrst um sinn, og *ekki meðau
Það þótti ekki svo undarlegt, þó hann hefir ekki hæfari og fylgis-
J. Möller yrði einn í kjöri hér, eftir meiri menn til þingsetu en enn hefir
að alþingi hafði ógilt kosningu hann haft.
hans, Það var öllum þorra manna Og þetta er mikilsvert og gleði-
Þetta er hin eina, rétta skýring framsokn er honum hentust eins og'
hlutleysi flokksins. Og hún er öllum öðrum flokkum, því hann
samanstendur af þeim mönnnm.
áttu í meðforð og hirðingu mótorvéla vitanlegt, að hann hafði mjög mik- legt tákn. Batnandi manni er bezt
ið fylgi hér í bæ. Og auk ]>ess höfðu | að lifa. Og batnandi og framsýnni
flokk, er enn betra að lifa. Flokk-
hafi verið mjög ábótavant frá því fyrst
var farið að nota þær hér á landi, og
svo mun enn vera, þótt nokkur breyt-
ing hafi orðið á þessu hin síðustu árin.
En þrátt fyrir það þótt námsskeið fiski-
félagsins, til fræðslu í þessari grein, hafi
haft góðan árangur, þá er langt frá því,
að þau hafi verið fullnægjandi, sem
ýmsir þeir atburðir orðið, er ekki
þóttu benda til þess, að margir
yrðu frambjóðendur. Þing var
komið saman og komu þar mörg
kurl til grafar, sem réðu úrslitum
um margt í þessu sambandi.
En það var annað, ^em mönnum
urinn mun sjálfur ekki gera sér það
Ijóst hve hyggilega hann hefir
þarna farið að ráði sínu. Ný kosn-
ingabarátta frá hans hendi hefði
verið vonlaus eins og nú er komið
högum hans. Og hann gerir réttast
sem aldrei hafa þolað hraðfara eða
snöggar byltingar eða breytingar
né skyndileg valdaráð. Alt slíkt
hefir jafnan verið tvíeggjað sverð
í höndum verkamanna og stundum
orðið þeim til ólífis í framsókninni,
Páll.
Gríndadráp í Færeyjum.
Þyzki Færeyjavinurinn dr. Hans
Rudolph, hefir í „Mitteilungen der
Islandsf reunde'1 ritað grein um
ýmislegt viðvíkjandi grfndadrápi
á Færeyjum. Er margt af því fróð-
legt að ýmsu leyti.