Morgunblaðið - 21.02.1920, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.02.1920, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Hvað er hið mikla spursmái ? Sðkum ssmkomubannsÍR^ verður aðalfundur Náttúrufræðifélagsins ekfei haldinn í dag 21. febr. 1920. Verður síðar auglýstur fundardagur. Stjórnín. Spinderimasklner. Mine under Krigen anvendte ípindemaskiner með Transmissioner, Remskiver, Gasmotor og elektrisk Motor samt Woífe og Tvindemaskiner bestaaerde af 1 Sæt 5/4 og x Sæt 8/4 i god og brugbar Stand til Salg ved Henvendelse til Gregers Winkels Trikotfgefabrík, Studtrstræde nr. 7 Köbenhavn. UDgliDgspiltQr eða getur fengið atvinnu við afgreiðsíu í matvöruverslnn hér i bænum nti þegar eða 1. mars. — Umsóknir meiktar 168 leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðs ns. Beint frá London höfum við fengið gott tiival af tilbáuuua kveníatnaði, svo sem: Dragtir, kápnr, Útikjóla, samkvæmiskjóla o. fl. o. fl. alt eftir nýjustu tísku og mjög vandað að efni og frágangi. Ennfremur höfum við talsvert af góðum efnum. í kjóla og dragtir, svo sem Flauel og ullardáka af ýmsum gerðum. Verslunin „ALFA“ Laugaveg 5. Hanskabúðin 4ýkomnar miklai b:rgðir af kailmanns Ruskins og Vaskaskinshönsknm i hanskabúðina. LAUKUR góður og ödýr í heildsðlu hjá A. Guðmundsson Bankastr. 9 Sími 282. 200 menn óskast tfl að lmýta porskanet. Kaupið hækkað. Kornið i dag i verslun mlna. Sigurjóo Péiurssoo, Hafoarstræti 18. Tilboð óskast í ca. 700 salrfullar og ca. 1700 tómár síldartunnur, flestallar nýjar en allar góðsr og fullbentar. Tunnurnar ern geymdar i góðum. húsutn á Eskifirði og Reyðarfirði.t Lysthafendur snúi sér til tTorger tfílausans, Hsldfirði Nú er komin: Góð freðýsa í vsrsS. Ásbyrgð Grettisgötu 38 Sími 161. Charlotta. Eftir G. S. BICHMOND I. „Hergöngulagi pílagríma“ var lokiS altalt í einu. Joím Lansing Birck lagSi fiSlu sína og boga frá sér og baSaSi út -örmunum í örvæntingu. — Nei, þaS er vonlaust, stundi hann. Petta hergöngulag á aS heyrast úr f jar- lægS og deyja út. En þiS limlestiS þaS meS köldu blóSi. UndirfiSIan-- Um leiS og hann sagSi þetta leit hann ergilega til vangarjóSu, svarteygSu stúlkunnar, sem spilaSi aSra rödd. Hún leit aftur til hans jafn ergilega. — HvaS þýSir þaS þó aS eg spili eins veikt og blærinn strjúki um grösin, þegar Just grenjar bassann eins og hann sé genginn af vitinu. Sú sem lék fyrstu rödd brosti ástúS- lega til - allra. ViS skulum reyna enn einu sinni og vita hvort viS getum ekki gert John Lansing ánægSari. — pú leikur ágætlega, sagSi Lansing viS Selíu, ef hin gerSu ekki alt ómögu- legt. Charlotta leikur eins og rödd henn- ar væri sólórödd og hinar raddimar bara undirspil. Ckarlctte stakk á fiShryii uúdir ávala hökuna og leit niSur á gólfiS. Selia brosti og reyndi strengina á i’iSlu sinni. — Já, þannig á þaS einmitt aS vera, sagSi söngstjórinn, sem var í illu skapi. Selia stemmir sitt hljóSfæri í hléunum en Charlotta heldur aS þess gerist engin þörf og byrjar á nýjan leik.— E-streng- urinn þinn er laus. Charlotta herti á strengnum og var í hinu versta skapi, og síSan öll hin hvert á eftir öSru og voru svo lengi sem þeim var unt. Lansing tók aftur hljóSfæri sitt og reyndi meS mikilli nákvæmni hæSsta strenginn. SíSan gaf hann mérki og „Hergöngulagi8“ byrjaSi — langt burtu. Lítill tólf ára drengur, sem spil- aSi kontrabassann, greip boga sinn og borSi varla aS anda á meSan hann var aS milda tónana. Eitt hlióSfæriS kvaS viS meS hljóSri og blíðri ri'dd og fyrsta röddin var hrein og fögur eins og fugls- rödd. Selia lék dásamlega. Pílagrím- arnir hej'rSust uálægjast — koma alveg fram -— fara fram hjá og hverfa burt í fjarlægS. Svo varS þögn. — Ágætt, sagSi rödd á bak við þau. Allir litu viS og brostu — jafnvel Char- lotta. Bömin hans brostu æfinlega þeg- ar Roderiek Birck kom inn. paS hlaut ■:S vera r.rtmi .■•nSu.’ÍTb seni okki varS |REDFSRNS IGómm hælar era bestir oa ódýrsstir . Fást hjá B. Stefánsson & Bjarnar Langaoegi 17, og flestum skósmiðum. Glitofnar ábreiður eða söðulkiæði vil eg knupa Vilh. Finsen, ritsijóri. Ný regnkápa til sölu með tækifærisverði A. v. á. 10 krónnr er botgað fyrir hvert eintak af Freyjuspor I.—II. af fyrri út- gáfunni, verða að vera nokkurnveg- in hrein! — Aigr Morgunbl. 2 olíuofnar til sölu með tæki- færisverði. PrímUsviðgerðin Laugavegi 12 Til .sölu á Hverfisgötu 92 vagn- hestur ásamt aktýgjum. SAMKOMA í Salem í Hafnarfirði sunnudaginn 22. febrúar kl. 7 síðd. Efni: Hinn síðasti náðarhoðskapur og ein- kenni hans. Allir velkomnir. Guðm. Pálsson. glaður við hina vingjarnlegu kveSju lians. — Nú vill mamma helst fá „Yöggu- ljóSin“, sagSi hann. Hún er svo þreytt í kvöld. Og svo vil eg tala viS ykkur öll á eftir. paS var eitthvaS í rödd hans og augnaráSi sem kom elztu dóttur hans til aS gefa honum nánari gætur um leiS og hann settist í stólinn hjá arn- inum. SpiliS þiS nú eins vel og þ>‘ö getiS, sagSi hún viS hin í hljóSi, en þess þurfti ekki, því þau léku alla jafna eins vel og þau gátu fyrir föSur þeirra og er mamma þeirra var þreytt. Tónar Charlottu ómuSu nú mjúkt og blítt og yfirgnæfSu aldrei fyrstu rödd- ina. pegar laginu var lokiS leit söngstjór- inn ti 1 Charlottu og brosti viSurkerin- ingar .brosi og hún brosti ósjálfrátt á móti. Og svo þurfti ekki meira. Gremja Charlottu varaSi aldrei lengur en óþol- inmæði Lansings. pau lögSu hljóSfærin til hliSar og þyrptúst um föSurinn. Selia fögur og brúneygS, settist vjS hliS hans. Svart, hrokkiS hár Charlottu blandaSist viS gráa háriS hans. Sá yngsti, J'ustin, lagSist flötum beinum á gólf'teppiS framan viS ofninn og starSi ir.n í glæS- urnar, en Jeff, 16 ára gamall, sótti sér lágan skemil og hinn elzti settist á stól andspænis öllum hópnum. — petta lítur hreint og beint hátíS- lega út, sagSi hann. Á móSir okkar ekki aS taka þátt í ráSagerðunum? — Eg lét mömmu hátta, svaraSi Birck Hún vildi helst koma niSur og hlusta á ykkur, en eg bannaSi henni þaS. Hann horfSi um stund inn í eldinn og var hugsandi. Selia, hefir þér sýnst mamma ykkar \ era vel frísk nú upp á síSkastiS, sagSi hann loksins. — Mamma — heilbrigS? spurSi >8elía hissa. Er hún þaS ekki, pabbi ? Hún var veik í fyrravetur og langur tíini léiS áSur en hún varS jafngóS, en svo hefir litiS út í alt sumar, aS henni liSi vel og hún kendi sér einskis meins. pau horfSu öll á föSur sinn, hissa og hrædd. — Eg var meS henni hjá Forester lækni í dag, og hann — gerSi mig mjög hissa. paS var aS heyra á honum, aS mamma ykkar þyrfti aS hafa mildara loftslag í vetur. VeriS þiS nú ekki óró- leg. Eg ætla ekki aS hræSa ykkur. En eg vil lielzt aS þiS vitiS til fulls, hvern- ig öllu er variS. Læknirinn álítur, aS njóti hún fullkominnar hvíldar og mild- i ara loftslags eitt ár, þá þurfum viS j ekkert aS óttast. — Óttast? endurtók Lqnsing hálf- liátt. Yar þaS hugsanlegt aS . eitthvað gengi aS móSur þeirra ? Hún, sem var. sólin í litla heiminum þeirra. pa'S gat ekki — þaS matti ekki ganga neitt aS henni. — SegSu alt eins og er, pabbi, sagSi Selía. Charlotta hafSi snúiS sér frá föSurn- um þegar hann hafSi sagt frá lasleika móSurinnar. Jeff horfSi óttasleginn á liana. Hann tók eftir stóru svörtu slauf- unni, sem háriS var bundiö saman meS í hnakkanum. Honum hafSi æfinlega fundist vera eitthvaS hátíSlegt viS þessa slaufu. Lansing endurtok orS Selíu: — Já, segSu alt eins og er. ViS viljum helzt fá aS vita alla málavexti. — Nú hefi eg gert ykkur hrædd, sagSi Birck. Eg bjóst viS því, aS eg mundi ekki geta minst á hana án þess aS angra ykkur. En eg verS samt aS tala um þetta viS ykkur, því eigum viS aS fara eftir fyrirmælum læknisins, þá verSnr hvert okkar aS fóma sér dálítiS. Eg efast ekki um, aS þiS geriS þaS meS gleSi. En eg held aS þaS sé bezt aS þiS vitiS alt sem nákvæmast. Forester læknir seg- ir, aS-sú veiki, sem þjáir móSur ykkar, rouni éflaust læknast í Mexiko, ef reynt sé í tíma. Og viS reynum í tíma. Justin og Jeff urSu ringlaSir, Selía dró andann þungt og Lansing náfölnaSi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.