Morgunblaðið - 22.02.1920, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
REDFHRNS
Gásnsn hælar
eru bestir o; ódýrjstir
'Fást hjá
B. StefanssoÐ £ Bjarnar
Lauga>egi 17,
og flestun: skósmiðunj.
Gliíoftiar ábreiður
eðft
söðulkiæði
vil eg kaupa
Vilh. F'ini^eij, ritstjóri.
Ný regnkápa
til söla með tækifærisverði
A. v. á.
Það er ekkert spursmál að þaö borgar sig að láta leggja rafleiðslu j
í hús sín nú þegar, því efni og vinna' liækkar innan skamms.
Öll vinna ódýrust, ftjótast og bczt af hendi leyst af fagmönnum,
sem nú þegar eru byrjaðir að leggja rafleiðslu sem á að setjast í sam-
band við hina fyrirhuguðu rafmagnsstöð Reykjavíkur.
Nýkomið með E/S „Islandi“ mikið úrval af crystal og messing
Ijóskrónum, skrifborðslömpum, náttlömpum og vegglömpum. Enn frem-
ur mikið úrval af kúplum, perlukögri, 0. fl. 0. fl.
Komið, sjáið og kaupið í Kolasundi 2 eftir helgina.
Sig. Pétursson & J. Ingvardsen.
Allskonar kransablóm
þurkuð 0g lifandi
Marie Hansen
Bankastræti 14
Sími 587 Sími 587
Nýkomið okkar velþekta
Karlmannafataefni
Selst tneð sama verði og áður.
Johs. Hansens Enke.
Spinderimaskiner.
Mine under Krigen anvendte Spindemaskiner með Transmissioner,
Remskiver, Gasmotor og elektrisk Motor samt Wolfe og Tvindemaskiner
bestaaende af 1 Sæt B/4 °£ 1 Sæt 8/4 i god og brugbar Stand til Salg
ved Benvendelse til Gregers Winkels Trikotagefabrik, Studiestræde nr. 7
Köbenhavn.
Carl Sæmur.dsen & Go.
Reykjavik
Sími 379
557 sími
Kanpmenn og kaupfélagsistjórar!
Þegar þér nú gerið innkanp til vorsins, viljum við leyfa okkur að
vekja athygli yðar á, að við höfum hér á staðnum sýnishornasafn af alls-
konar járn- og emailieruðam vörum og m. fl. frá hinu alþekta firma.
I. E Mðllers Enke & Go.
Kaupmannahöfii.
Stórt úrvai af
Siikiböndum
stórsölu og smásöln
Johs. Hansens Enke.
Ofnor og eldavélar
og alt tilheyrandi
Joh . Hausens Enke.
Kartöflur
nýkomnar
Johs. Hansens Enke.
Utsprungnir Blómlaukar
Hyacinter og Tulipanar
Marfe Hansen
Bankastræti 14
Sími 587 Sími 587
búðin
Nýkomnar mikla- b rgðir :.f knslmanns Ruskins og Vaskaskinshönskum
i hanskabúðina.
LAUKUR
góður og ódýr í hefldsölu hjá
A. Guðmundsson
Bankastr. 9
Sími 282.
Tilboð
óskast í ca. 700 saltfulhr og ca. 1700 tómar sildartunnur, flestallar nýiar
en allar góð; r og fullbentar. Tunnurnar eru geymdar i góðum hásum
á Eskifirði og Reyðarfirði.r
Lysthafendnr snúi sér t,l
$%orcjer cXlausQns,
Eskifirði.
Unglingspiliur eða stúíka.
getur fengið atvinnu við sfgreiðslu í matvöruverslun hér i bænum nú
þegar eða 1. mars. — Umsóknir merktar 168 leggist inn á afgreiðslu
Morgunblaðsins.
VarasliHriliDsstjorastisan
í Reykjavík auglýsist hér með til umsóknar.
Árslaun 2000 krónur, hækkandi 2. hvert ár um 200 krónur upp í
3000 krónur auk dýrtíðaruppbótar samkvæmt samþykt um laun
starfsmanna Reykj avíkurkaupstað ar.
Umsóknarfrestur til 1. marz 1920.
Borgarstjórinu í Reykjavík, 20. febr. 1920.
K. Zimsen.
Nýkomið með s.s. Nidaros
stórt úrval af allskonar lifandi
Blaðaplöntum
Mar/e Hansen
Bankastræti 14
Sími 587 Sími 587
IÞýska
Eg undirritaður tek að mér að
skrifa verzlunarbréf á þýzku og
þýða þýzk bréf á íslenzku. Einnig
get eg tekið nokkra nemendur í
þýzku.
Heima 12—1. Annars sími 43.
Theodór Siemsen.
Ingólfsstræti 5.
ra skíitstoíust
GÓÐAN SKRIFSTOFUSTARPA
óskar stúlka, sem kann ensku,
döns'ku og vélritun, frá 1. eða 15.
marz. Svar merkt „Skrifstofa“
sendist áfgreiðslu Morgunblaðsins.
Samkvamt ákvftrðun
Aðalfundar Fiskiveiðahlutatélagsins „Otur“
fer fram vaxtagreiðsla á skrifstofu félagsins í »Mjölni« dagana 23. febr.
til 1. marts næstk. gegn afhendingu vaxtamiða fyrir árið 1919.
Stjórnin.
Síökkvíliðssljórastadan
í Reykjavík auglýsist hér með til umsóknar.
Árslaun 3000 krónur, hækkand i 2. hvert ár um 200 krónur upp í
4000 krónur auk dýrtíðaruppbótar samkvæmt samþyktumlaunstarfs-
0
manna Reykjavíkurkaupstaðar.
Umsóknarfrestur til 1. marz 1920.
Borgarstjórinn í Reykjavík 20. febr. 1920.
K. Zimsen.