Morgunblaðið - 28.02.1920, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.02.1920, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ J«hl \tf xtA-sta.sZiL.il&.j. MORGUNBLAÐIÐ Ritstjóri: Vilh. Finsen. Afgreiösla í Lækjargötu 2 Sími 500. — Prentsmfi5jusími 48. Ritstjómarsímar 498 og 499. Kemur út alla daga vikunnar, a8 mánudögum undanteknum. Ritstjórnarakrifstofan opin: Virka daga kl. 10—12. Helgidaga kl. 1—3. Afgreiðsian opin: Virka daga kl. 8—5. Helgidaga kl. 8—12. Auglýsingum sé skilaö annaShvort á afgreiösluna eSa í ísafoldarprent- emi'Sju fyrir kl. 5 daginn fyrir útkomu þess blaös, sem þær eiga aö birtast í. Auglýsingar, sem koma fyrir kl. 12, fá aö öllum jafnaði betri staö í blaöinu (á lesmálssíöum), en þær sem síðar koma. Auglýsingaverð: Á fremstu síðu kr. 3.00 hver cm. dálksbreiddar; á öðrum *íðum kr. 1.50 cm. Verð blaðsins er kr. 1.50 á mánuði. Ur Borgarfirði. i _____ ’ Morgunbkðið náði snöggvast tali í gær af Sigurði Runólfssyni kaup- félagsstjóna í Borgamesi, sem hér er staddur í bænum, og spurði hann tíðinda. — Það er ekki nema alt ilt að frétta, sagði Sigurður. Harðinda- tíð og slæmar samgöngur. Eg er kominn hingað í þeim erindagerð- um, að reyna að koma flutningi til Borgarness, en á því eru mikil vand kvæði. Skipin eru hætt ferðum vegna kolaleysis og nær ókleift að komast inn Borgarfjörðinn á vél- bátum vegna íss. — Er nokkuð talað um heyþrot í sýslunum þarna efra ? — Ekki er það nú enn. Flestir eða allir munu hafa nóg hey til innigjafar fram á Páska. En þótt menn vildi fá sér einhvern fóður- bæti, þá hamla því flutningavand- ræði á sjó og landi. Það er nú svo mikill snjór efra, að ófært má kalla bæja milli. Og til dæmis um það get eg sagt yður það, að upp í Norður- árdalnum er fannkyngin svo mikil, að fjölda margir símastaurar eru al gerlega komnir í kaf í fönn. Og þó að breyti til batnaðar um tíðina, þá tekur snjóinn seint, því að kalla má að a.lt sé svellrunnið hjarn. ----- Erl. símfregnir. (Frá fréttaritara Morgunblaðsins). Khöfn 26, febr. Asquith kosinn á þing. Mr. Asquith var kjörinn þing- maður með miklum meiri hluta, í Paisley-kjördæmi við Glasgow. Erzberger. Lokalanzeiger segir, að Erzber- ger hafi varla óneyddur látið af embætti um stundarsakir og vekur það mikið umtal. INTERNTIONALE ASSURANCE-COMPAGNI Höfuðstóll 10 miljónir Sjó- og stríðsvátryggingar. Aðalumboðsmaður: Gunnar Egilson Hafnarstr. 15 Talsími 608 og 479 (heima). Pingkisa■ það bar við á fundi neðri öeildar í gær, að grár köttur kemur iabbandi inn í þingsal. Skimaðist hann þar um handa hæfilegum stað handa sér, og þar sem stóll atvinnumálaráð- herra stóð þá auður, brá kisa sér upp í hann og settist og( sat þar lengi fundar og hlýddi á umræður. Fyrirlestur fyrir almenning um áhrif veðráttu og loftslags á sálarlífið, byrj- ar Guðmundur Pinnbogason prófessor að halda í Háskólanum á þriðjudaginn kemur, kl. 6 e. h. Messað á morgun í Fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 1 e. li. sr. Ól. Ó1 og í Fríkirkjunni í Reykjavík kl. 5 síðd. sr. Ól. Ólafsson. wu heiur miRié úrvaí af Brc&aringum Sífld og kolkrabbi, til beitu, er til sölu. Viðskiftafélagið, sími 7O1 og 801. Jafnaðarmenn í Austurríki. vinna að því, að sem fyrst verði koiniið á stjómmáiasamibandi við Lenin-stjórnina. tíísli Isleifssoti fulltrúi hef'ir verið settur skrifstofustjóri á þriðju skrif- stofu stjórnarráðsins, en fulltrúi í stað hans er settur Magnús Gíslason aðstoð- armaður á sömu skrifstofu. Kveldskemtun Lestrarfélags kvenna í fyrrakvöld var mjög fjölsótt og þótti góð. Vísúrnar, sem boðnar voru upp, fóru flestar á 25—30 krónur, en ein á hundrað krónur. Dýrar mundu Andra- rímur með því verðlagi. Skemtuuin var endurtekin í gærkveldi. LeikhúsiS. Á miðvikudagskveldið var hafði Leikfélagið boðið öllum alþiugis- mönnum að horfa á Sigurð Braa. Urðu þeir nær allir við boðinu og þótti miklu betra að horfa á leikinn í Iðnó en að færa rök að því í Bárubúð að Reykjavík eigi ekki heimtingu á meiru en fjórum þingmönnum alls. Sigur Bolzhewikka. Símað er frá Kristjaníu, að stjórn sú, er sett var í Norður-Rússlandi gegn Bolzhe’vvikkum, sé komin eftir rnikla hrakninga til Hammerfest með 1600 manns. DAGBÓK Reykjavík ASA st. kaldi, hiti -h 1.3 1 Isafjörður logn, hiti -f- 3.3 Akureyri Jogu, hiti -f- 3,2 Seyðisf jörður logn, hiti 5.0 Grímsstaðir S kul, hiti -f- 8.0 Vestmannaeyjar A sn. vindur, hiti 2.1 pórshöfn N st. gola, hiti 1.1. Loftvog einna hæst fyrir NA land; fallandi á Vesturlandi, með byrjandi SA hægum vindi á SV laudi. SA-lægur. Messur í dómkirkjunni á morgun: kl. 11 síra Jóh. porkelsson, kl. 5 síra Bjarni Jónsson. Islands Fallc fer einhvern næstu daga áleiðis til Vestmannaeyja með eldivið, steinolíu og meðal handa eyjaskegg.jum, seirt tilfinnanlega vantarþessar vöruteg- undir. Gerir fyrirliði varðskipsins land- inu mikinn greiða með því að fara þessa ferð eingöngu í ofangreindu augnamiði, og ber honum því þakkir fyrir velvildina. Vér höfum og sannfrétt það, að skort ur á matvörum er enghin í Vestmanna- eyjum, svo sem sagt hefir verið hér í bænum undanfama daga. Sterling kom í fyrradag (fimtudag) til Kaupmarmahafnar. Gullfoss. Búist er v*ð að Gullfoss muni fara frá New Ýork 4. marz áleiðis til Reykjavíkur. Póstyfírfærsla á peningum. —0— Um áramótin komst póstyfir- færsla í framkvæmd í Danmörku og mun hún valda talsverðnm breyt ingum þar í landi í póstmálum frá því sem 4ður var. í rauii og veru á póstyfirfærslan að ná því sama takmarki, sem bank- ar og sparisjóðir hafa náð fyrir löngu, að gera dagleg viðskifti greið eftir því sem tök eru á, án þess að 'hafa handbært fé. Sérhver getur fengið sinn viðskiftadálk hjá póststjóminni frá 1. janúar. Inn í þennan viðskiftadálk getur hann sto fært peningasendingar, sem lionum berast, á hvern hátt sem þær koma, hvort heldur er með póstá- vísun, póstkröfu eða á arman hátt, og með útborganir fer á sömn leið til þeirra manna, sem hann stendur í viðskiftasambandi við. Þessi yfirfærsla er það, sem nefnd er á útlendu máli „gir0<% °? þessari yfirfærslu frá reikningi eins til annars ætlar póststjórriin í Danmörku að koma á. En giro- aðferðina má nota þó enginn sér- stakur viðskiftadálkur sé. Menn geta borgað inn í póstreikninginn og tekið á móti borgun þaðan með sérstökum s-kilni'álum og þannig sparað fé og fyrirhöfn í viðskifta- málum sínum. Þegar giroaðferðin er höfð, hl,fóta meiri peningar en ella að ganga í gegn um pósthúsin og sem verða ]>á að ávaxtast við hanka og sparisjóði. En þó að gert sé ráð fyrir að peningastraumurinn fljóti meira og meira í gegn rim pósthús- in, er þó eigi svo að skilja sem samkepni sé að vænta á milli þeirra og bankanna, sem sjá má af því, að þegar málið hefir verið til sameig- inlegrar umræðu, liafa bankarnir veitt þessu fyrirkomulagi meðmæli sín. Um það hefir verið talað, hvort póstihúsin ættu að greiða vexti af fé því, sem fer í gegn um póstreikn- inginn. Og hvað þetta snertir er að- ferðin heldur ekki sú sama alstaðar í útlöndum. En frekar hallast menn að því, að greiða dálitla vexti, eins og gert er t. d. í Sviss og Anstur- ríki, til þass að gera aðferðina frek- ar aðlaðandi fyrir almenning (í Þýzkalandi eru engir vextir greidd- ir). Yextirnir verða 1,8% og eru reiknaðir 1. og 15. í hverjum mán- uði af þeirri fjárhæð, sem staðið hefir inni þann tíma. Póstgiroað- farðin er bygð á saina grundvelli í Danmörku og á Þýzkalandi; þó eru einstaka atriði tekin amiarstað- ar frá, sem álitin hafa verið hag- anlegri. Einn af mörgum kostuin giroað- ferðarinnar má telja þann, að út- gjöldin verða minni við peninga- sendingar en áður átti sér stað, því yfirfærslan frá einum dálki til ann- ars kostar ekki neitt. Yið inn og útborganir er greitt ákveðið gjald, sem legst á reikning :þess, sem hiður um viðskiftasambandið. Yiðskifta- menn fá reikningsstæður sínar regl- ulega, sendar með póstinum, og þar rneð afklippinga, sem giroreglurn- ar eru letraðar á, ásamt síðustn við- 'Skiftunum. Einnig er send kvittun fyrir því, að viðskifti þatr er nm hefir verið beðið, séu framkvæmd. Og' eru þannig óþarfar kvittanir á milli viðskiftamanna, sem nota giroaðfei'ðina. Á meðal annara yfirburða við giroaðferðina má nefna, að við- óefað. En þúfurnai', sem ína'öur lék sér á lítill drengur og barðist innan um við aöra drengi, þær eru burtu. ÁSur þekti eg hvern rakka í bygöinni — nú þekki eg með naumindum einn — og þessi eini er haltur og hálfblindur og fær að lifa vegna þess að hann finnur fé í snjó — og hann þekkir mig ekki. Gömlu vinirnir meðal hestanna eru líka á burt. Og mennirnir .... Jú, þeir eru að nokkru leyti hinir sömu. En tímans haf skilur okkur að. Og það haf er órannsakað og örðugt að sigla. Maður straudar ef til vill á skiln- ingsleysis, misskilnings og óvingjarn- leikans skerjum. Og nái maður í höfn, er það óþekt höfn........peir sem þá voru böm, eru nú vaxnir, eins og eg sjálfur. peir, sem þá voru fullorðnir, eru nú aldurmenni. Lífið er að þeysa frá þeim. Andlit þeiri'a, augu, hljómurinn í rödd þeirra — eg þekki það alt sam- an .... Og þekki það þó eklíi. Undai'- legur þungur sársauki fyllir hjarta mitt er eg sé þá. Nú, þegar eg mæti þeim,. eftir margra ára skeið, finn eg og skil greinilega liina miskunnarlausu lífs- göngu þeirra — miskunnarlausu lífs- göngu v o r a 11 r a til grafarinnar .... Eg nem staðar hjá þeim og reyni að finna til botns í lífi þeirra, kjarna. þeirra, til þess, ef mögulegt er, að koma auga á eitthvert sáttameðal. Hefir gleð- in brosað þeim? Eru hjörtu þeirra orðiu auðug? Hafa sálir þeirra vaxið að viti og ró? Hverju hafa þeii' náð? Hvers vegna og til hvers gagns hafa þeir lif- að? .... Eg finn ekkert fullnægjandi svar. ■— Gleöi þeirra er grurm, faðmur hjarta þeirra þröngur, þekking þeirra lítil og ró þeirra aðeins á yfirborðinu. peir strita' og strita — strita og strita. Alt sem þeim hefir unnist, finst mér vera það, að gefa heiminmn nýja kyn- slóð. skiftin geta farið íram símleiðis. Þurfti t. d. einhver verzlxin að borga mörgum viðskiftamönnum sínum samtímis, 'þarf ekki að nota nema eitt girokort pg láta fylgja því lista yfir þá, sem greiða skal til. j Sá, sem hefir giroreikniug, fær ^ ekki aðeins ákveðna tölu af greiðsi- ukortum, sem hann getur sent við- skiftamönnum sínum, heldur .fær liann einnig umslög ineð sérstökum lit og sérstakri áletrun, og vinnur við það, að pósthúsin geta fyr sint íyrirskipunum hans en þau mnndu annars gera. (Verzlunartíðindi). ■----| |l IMI I IMI'TT* 1 y ; | ~ iwi - A hinum þögulu stígum, Ef'tii' G u n n a r G u n n a r s% o n. f jallanna. Hérna uppi er alt eius og það hefir verið og' mun halda áfram að vera — eins og það hefir a 11 a f verið og mun s t ö ð u g t halda áfram að verða. pó — altaf og stöðugt. — Stór orð. Eg ætla heldur að segja 1 e n g i —- eftir mann- legum mælikvarða. Hérna uppi er að minsta kosti alt Austurrfsku bðrnin. „Berlingske Tidende“ segja frá því 20. janúar, >að kvöldinu áður- hafi komið 470 austurríksk börn til Kaupmannahafnar, en það háfi verið von á 560 börnum. Þessi 90 börn, sem ekki komu, hafi verið börnin, sem Islendingar æfli að taka að sér. Það sé alt munaðarlans. börn, sem íslendingar ætli að ala upp sem sín eigin börn. Blaðið seg- ir, að ekki sé kunn ástæðan til þess, að þau komu ekki, en svo virðist,. sem þau hafi eigi náð járnbrautar- lestinni í Yín. Er því svo að sjá, sem það muni hafa verið börn utan. af landinu, sem hingað áttu að fara. Morgunblaðið átti í gær tal við Kristján Jónsson hæstiaréttardóm- 'stjóra um þetta og vildum vér sér- staklega fræðast af honum um það, | hvort það mundi rétt, að það nmndi ! vera eingöngu fósturbörn, sem hing að kæmi. — Það get eg enn eigi sagt um ; neitt með vissu. Við mæltumst til þess, að þau börn, sem hingað kæmi j iseri hingað sem fósturbörn þeirra ! manna, sem taka þau, .og það yrði þá sjálfsagt munaðai'laus börn. Öðru máli er að gegna um þau börn cins og það var í það skiftið. ! Hérna uppi er eg loksins heima. Loks- j sem Dapir hafa tekið. Þau dvelja Hérna uppi er gott, •— hér uppi milli ins heima aftur .... pað er óvanaleg til! ekki í Danmörku nenia nokkra finning, eftir margra ára heimilisleysi. mánuði og hverfa svo heim. Og það er undarleg kend, að bera hana; Bömin, sem getið er um í ,,Berl. með sér aftur út í heimilisleysið — og|Tid.“, komu ekki til Kaupmanna- mirmast. 4 . j hafnar fyr en tveim dögum eftir að Niðri í bygðinni er alt breytt. Bæirn-, Gullfoss fór þaðan og var þá ekki ir eru að mestu breyttir — gömln göng- um neina skipaferð 'hingað að ræða. in horfin. Engið er.þanið út eöa undir- Þeim var því komið fyrir í Dan- orpið öðrum breytingum. Til hins betra, mörku. Síðan liöfum við fengið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.