Morgunblaðið - 28.02.1920, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.02.1920, Blaðsíða 4
MOEGUNBLÁÐIÐ Aðalfundur Radiunjsióðs Islands verðar haldinn fimtndaginn 29. spril n. k. ki. 4 e h. i husi K. F. U. M. Dagskrá samkv. lögnm félagsiir-. Stjérnin. Skeggsápj til að láti i Jiylki Krystal Briliantine. Colgate’s Hárgreiður frá 1,25. — Vasagreið ir aðeins 1 krónn. Rakarastofan i Hsfnarsfrœti 16 Sími 625 nefndri grein í Morgonblaðinu hermir, hefir minni hlutinn nú unn- ið málið, og þar með verið úrskurð að að samband Tjaldbúðar- og Unitarasafnaa skyldi teljast ólög- mætt, og þeir, er því sambandi fylgdu, missa rétt til eigna safnað- arins og veru í honum. Þeir sem þekkja til laga Tjald- búðarsafnaðarius, furða sig reynd- ar ekkert á þessum málalokum. Því að svo er mál með vexti, að þegar Tjaldbúð|irsöfnuður gekk úr Kirkjufélaginu, fórs't fyrir, ein- hverra hluta vegna, að breyta safn- aðarlögunum í samræmi við trúar- stefnu þá, er síra Friðrik Berg- mann fylgdi og Kirkjufélagið út- hýsti. Og þeim hafði ekki heldur verið hreytt síðar. Lög Tjaldbúðar- safnaðar voru því hrein og bein Kix'kjufélagssafnaðarlög, sniðin eftir stefnu Kirkjufélagsins, en ckki stefnu síra Friðriks. Og eitt ákvæði þessara laga, eins og annara Kirkjufélagslaga, mælti svo fyrir, að hver sem viki frá trúarjátningu þeirri, er í lögunum var, skyldi teljast genginn úr söfnuðinum og .hafa fyrirgert öllum réttindum sín- um þar. Nú var sennilega ekki svo örðugt að sýna fram á, að þeir, sem samband vildu við Unitara, hefðu aðra trúarskoðuu en þá, er nefnd trúarjátning tók fram. Og fyrir því urðn málalokin sennilega þan, er raun er á orðin. Því að hitt hefir minni hlutinn alls eigi hirt um, að meiri hlutinn fylgdi trúarskiln- ingi þeim, er greint er frá í sam- Nýkomið: strigi og maskínupðppir i vetslnn Daniels Halldórssonar. Nýkomið: kítti, bronce, aluminiuna og gull 1 verzlun Daniels Halldórssonar. 25 föt af fóðursíld til sölu. Afgr. vísar á. bandslögum eftir síra Friðrik, sem áður er getið. Þessi gömlu Tjaldbúðarsáfnaðar- ]ög, sem tóku fram trúarskilning andstæðinga síra Friðriks, hafa minni hluta menn notað til að vinna málið og gera meiri hlutann safnað- arrækan og réttlausan. En eigi er unt að sjá, aS þeim hafi tekist það, án þess að gerast trúarjábræður Kirkjufélagsins og fyrirdæma stefnu hins fallna leiðtoga síns. Mun því mörgnm þykja sigur þeirra alt annað en glæsilegur. Stnndum er vinningur mála miklu verri en tap. Jakob Kristínsson. Ný regnkápa til söla með tækifærisverði A. v. á. HREINAR LJEREFTSTUSKUR kanpir hæsta verði ísafoldarprentsmiðja. TILKYNNING. Þá, sem þurfa að tala við mig, eða mitt heimilisfólk, vil eg hér með láta vita — til þess að losa þ'að við árangurslausa fyrirhöfn — að eg x.ú, og fyrst um sinn hefi engin síma afnot lieima hjá mér. Reykjavík 28. febr. 1920 Bjöm R. Stefánsson Laufásveg 12. Laukur góður og ódýr í heildsölu hjá A. Guðmimdsson. Bankastr 9. Slmi 282. ÞJOÐSOGUR Jóns Árnasonar óskast keyptar. A. v. á. GRAMMÓFÓNN til sölu, 30 plötur fylgja. Einnig gasbökunarofn. Elín Egilsdóttir Ingólfshvoli. GÓÐAN SKRIFSTOFUSTARFA óskar stúlka, sem kann ensku, dönsku og vélritun, frá 1. apríl. Svar merkt „Skrifstofa" sendist afgr. Morgunblaðsins. Bókfærzluaðferðir. Reikningsskekkjur lagfærðar. Endurskoðun reikningsskila. Leifur Sigurðsson, Hverfisgötu 94. ' Charlotta. Eftir G. S. BICEMOND þreytt og döpur inn í eldhúsiS. Hún leit öfundaraugum á systurina, sem hljóp um alt með stóra hvíta svuntu og rjóðar kinnar og ljómandi augu af á- nægju. — pú byrjar ekki meS hangandi hendi, sagði vngri systirin og settist á stól og andvarpaði um leih. — Já, og mér hefir gengiö miklu betur en eg bjóst við, sagði Selia og stakk kökum inn í bökunarofninn. —• petta er hreint og beint skemtilegt. — það er gott aS þú ert ánæg‘5 meS þaS. — Yeslings bamiö, sagði Selia og leit á hina döpra systur sína. Hrokknu hárlokkamir vora allir í óreiðu og á enninu var svartur blettur. Svuntan var ekki ákjósanlega hrein, því það var lík- ast því að hún hefði verið notuö fyrir ofnþurkunarklút. Eg hefi víst látiíS þig hafa o£ erfitt verk. Forstu líka að þvo herbergi Daliu. pú hefSir ekki þurft aS þvo þaS í dag, góða min. — Eg vildi ljúka við það í einu. Delia var bezta eldhússtúlka en hún var ekki jafn þrifin í herberginu sínu. OóSa, gefðu mér eina köku, eg er svo banhungruS og get ekki beðið til kvölds. — Justin kom inn fyrir stuttn og var svo soltinn að ekki hefði verið ein einasta kaka eftir ef eg hefði ekki fengiö honum banana. Eg sendi hann yiður í kjallam eftir ferskjum og síð- an hefi eg ekki séð hann. Nú skal eg hlaupa niður eftir þeim. Og í kvöld- matinn skuluð þið fá heitar kökur með hunangi og ferskjusultu. Selia tók bolla úr skápnum, opnaði dymar að kjallarastiganum. í annari tröppunni sneri hún sér við og sagði: — Farðu í bað og skiftu um þöt, þá hverfur þreytan. Farðu í rauða kjól- inn þinn, viltu ekki gera það. Eg vil þaS hslzt. pað ska! alt vera svo bjart og glatt í kvöld, því eg veit aö Lansing er þreyttur eftir þessa erfiðu vjbnnu, sem hann er óvanur við. Okkur voru sendar nokbrar rau'öar Neliikur. Eg hefi látið þær á boröiö og þær prý'öa svo mikíö. Nú skal eg sækja —------------ En Selia gat aldrei sagt það sem hún hafði í huga því hún rann í þriðju tröppunni og hljóðlaust féll hún alla leið niður á kjallaragólf. III. — Selía! Selía! Ertu mikið‘meidd? hrópa'ði Charlotta og þaut ni'ður stig- ann. En það kom ekkert svar. Hún þreif- aði með skjálfandi höndum eftir höfði systur sinnar. pað hvíldi út við vegg- brúnina, og hún fann á augabragði að Selía hlaut að vera meðvitundarlaus. Fyrsta hugsun hennar var sú, að ná í ljós, sú næsta að hún yrði að ná í hjálp á sömu stundu. Hún hljóp aftur upp stigann og hróp- aði á Jeff og Jústin.En hvorugan dreng inn var að l'in\i. Síðan hljóp hún að símanum til þess að biðja einhvem læknanna að koma. En hún hætti, við það, því henni fanst nauðsynlegt að koma Selíu fyrst af öllu upp úr köldum og rökum kjallaranum. Hún æddi út í dymar til þess að kalla á einhvern ná- búann, en mundi þá sér til ósegjanlegrar gleði, að næsti nábúinn var Churchill læknir, sem litið hafði á móður hennar kvöldið áður. Hún hljóp yfir grassléttuna milli hús- anna og hringdi dyrabjöllunni með á- kafa. Dymar lukust upp og læknirinn stóð fyrir framan hana með hattinn í hendinni og var auðsjáanlega á leiðinni til einhvers sjúklingsins. Duglegur, siðprúður og áreiðanlegar drengar óskast tíí að bera út Morgunblaðið. Hátt kaup. Þarf ekki að innheimta. Hanskabúðin Nýkomnar miklai birgðir af karlmanns Ruskins og Vaskaskinshönskum í hanskabúðina. 80-100 tn. ensk kol tii söln. Kolin í strandaða botnvörpungnum „Uusti’a“, er straxuiaði á Gerðahólma í janúarmánuði síðastliðnum, og sem þá voru ca. 120 tonn, en nu eru aætluð 80—-100 tonxi (engin ábyrgð tekin á því, hve mikið í skipinu kaun að vera), fást keypt nú þegar þar sem þau liggja í skip. inu, ef viðunanlegt tilboð fæst. Tilboð sendist undirritnðum, er gefur allar nánari upplýsingar, fyrir 3. m'arz næstkomandi. ' - * * Reykjavík 27. febr. 1920. Geir H, Zoéga. Alpha mótor f Nokkrir mótorar type I4—22 H. K. og type 20—30 H. K. ern nú nllsmíðaðir hjá verksmiðjunni og fást með mjög stuttum fyrirvara ef samið er strax. — Lysthafendur snúi sér til nndirritaðs. Hannes Hafiiðason. Skrifstofa Búnaðarfélags Islands Lækjargötu 14, er opin alla virka daga kl. 1—3. Útborganir aðeins á miðvikndögum og laugardögum kl. 2—3. Hvað hann hugsaði um þessa stúlku, sem stóð fyrir framan hann, ógreitt, brokkiö hárið, náfölt andlit, með ó- hreina svuntu og enn óhreinni ermar, sem brettar vora upp fyrir olnboga, gat enginn séð á útliti hans. En hann tók mjög ástúðlega á móti henni. Charlotta gat aðeins stunið upp: — Ó, komið þér fljótt! Hann brá óðara við, án þess að koma með nokkrar spurningar. Við kjallara- dymar nam hún staðar og benti niður. — pér erað vænar, ef þér komið með ljós, sagði læknirinn og hvarf niður stigann. Hún kveikti á litlum eldhús- lampa og skundaði síðan niður á eftir honum. Hann bað hana að fara dálítið frá meðan hann rannsakaði Selíu rétt til bráðabirgða. — Eg held að höggið á höfuðið sé ekki mjög alvarlegt, sagði hann eftir litla stund. En eg get ekki sagt hvort hún kann að hafa meiðst eitthvað meira fyr en við höfum komið henni upp. Hann var hraustmenni og bar Selíu upp stigann eins og hún væri bam. Charlotta vísaði honum á breiðan sófa inni í dagstofunni. En um leið og Selía var lögð á hann, opnaði hún augun. Hálfri klukkustund seinna var hurð- inni hrundið upp og Lansing’ kom inn í verstu fötunum sem hann átti og með brotinn og bældan hatt á höfði. Andlit hans og hendur voru hræðilega óhreinar. — Uff! Hér er eitthvað að brenna! hrópaði hann. — Selía! Charlotta! Hvar eruð þið? þetta er falleg ráðs- menska! Hann flýtti sér að eldavélinni og tók af henni pott með jarðeplum í, sem alt vatnið var soðið af. Og önnur bruna- lykt var þarna líka, fanst honum- Hann reif upp bökunarofnshurðina. par voru margar kökur líka hálfbmnnar. — Nei! Petta/er oguðlegt! Hann hafði hlakkaö svo mikið til kvöldverðar- ins, því hann var svangur, og honnxn fanst þetta hálfu ver en ella. En hann var strax rifinn npp úr þessum hngleið- ingum við það, að Charlotta kom fram í dyrnar. — Ó, Lansing! hrópaði hún og hljóp ’til hans. — Nú, hvað er um að vera? Hefir Selía fengið höfuðverk og fengið þér matartilbúninginn í hendur? Alt er brunnið, það get eg sagt þér------- — Selía er fótbrotin. — Hvað segirðu? — Híin datt niður kjallarastigann og------ — Hvar er hýn ? Hatturinn og mat-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.