Morgunblaðið - 03.03.1920, Síða 1
7. árg., 98. tbl.
n GAMLA BIO mbsbw
Sýaing í kröld kl. 9,
ChapHn
sem selskabsmaður
Egta Cpaplinsmynd i 2 þittum
alveg einsdæma skemtileg.
Chili
Valparico — Vini del Mar
Matreiðslumaðurinr.
gamanleikur.
iESTEY OEGAN (Orgel-harmoni-
um(búin til af stærstu verksmiðju
heimsins í sinni grein, (ea. 500,000
í notkun um víða veröld), koma
aftur með næstu ferðum frá Ame-
ríku. Væntanlegir kaupendur eru
heðnir að gjöra pantanir án taf-
ar. Estey nafnið eitt, gjörir með-
mæli óþörf.
G. EIRÍKSS, Reykjavík
Einkasali a íslandi.
FYRIRLIGGJANDI:
-,,Viking‘“ þakpappi,
Panel pappi, 2. teg.,
gólfpappi,
allskonar saumur.
H.F. CARL HÖEPFNER.
Sími 21.
Fareyjar
og Danmörk.
Fyrir tveim árum var í danska
ríkisþinðinu skipuð nefnd til þess
að rannsáka mál Færeyja og Dan-
merkur. Er nefndarálitið nú nýlega
komið og er hvorki meira né minna
■en 900 blaðsíður í allstóru broti.
Er þar rakin flokkadeilan í Færevj-
um síðustu árin, milli sjálfstæðis-
flokksins og Patursons annarsveg-
ar, og sambandsflokksins og Sain-
'Uelsens hins vegar. Og að siálfsögðu
kemur Rytter amtmaður mikið við
þ)á sögu. Eru í nefndarálitinu
prentuð mörg. bréf, símskeyti,
vitnaleiðslur 0. ' s. frv. um þetta
efui, og sérstaklega þá út af ávarps-
^iálinu fræga, sem rétt er að rifja
t-'pp, þótt áður hafi vérið frá því
skýrt hér í blaðinu.
Það mál byrjaði þannig, að í fehr.
1917 sendi skipstjórafélagið í Þórs-
köfn beiðni um það til enska kon-
súlsins þar, að Færeyingar mætti
selja fisk sinn íslenzkum fiskkaup-
mönnum. Fékst þegar leyfi til þess
frá utanríkisstjórn Breta. í önd-
verðnm marz samþykti sjálfstæðis-
flokkurinn í Þórshöfn, eftír tillögu
Paturssons að senda beiðni um það
til konsúlsins, að hann fengi íviln-
fjriir um innflutning á vörum til
Færeyja og útflutning þaðan.
Konsúllirm kvaðst eigi geta það,
nema félagið fengi til þessarar á-
skorunar meðmæli amtmanns.
Sjálfstæðisfélagið snéri sér þá til
Rytters, en hann brást reiður við í
fyrst.u og kvað félagið hafa farið
í kring- um dönsku yfirvöldin. Þó
gaf hann áskoruilinni meðmæli wn,
en þau voru þannig orðuð, að koh-
súll Breta vildj ekkert aðhafast í
málinu.
Þá afréðu Færeyingar það, að
senda þjóðaráskorun ti’ brezku
stjórnarinnar og var þar á meðal
annars farið fram á það, að Fær-
eyingar mætti sigla milli Færeyja
og íslands, án þess að þnrfa að
koma við í enskri höfn. 3000 menn
skrifuðu undir áskorun þessa, en
síðan hófst deila mikil um það,
hvort sjálfstæðisflokkurinn hefði
ætlað að senda liana heint tilbrezku
stjórnarinnar, eða í gegn um 'hend-
ur danskra yfirvalda. Rytter stóð
4 því fastara en fótunum, að Fær-
eyingar hefði ætlað að fara í kring
um dönsku yfirvöldin, en helztu
forgöngumenn áskorunarinnar, svo
sem þeir Ziska kaupmaður, Paturs-
son og Edv. Mortensen, hafa allir
harðlega neitað því, enda var áskor-
unin send til sendiherra Dana í
London, með beiðni um það, að
hann kæmi henni á framfæri. Jafn-
framt var áskorunin send til Zahle
og hafði hann ekkert á móti 'því,
að hún færi til brezku stjómarinn-
ar. Út af þessu hófust aftur deilur
milli Zahle og Rytters amtmanns,
því að amtmanni fanst Zahle vera
of hliðhollur Færeyingum. En jafn-
framt var Bytter með ýms miður
heppileg 'afskifti af færeyskri póli-
tík, enda þótt stjórnin hefði boðið
honum að skifta sér ekkert af
henni.
15. marz 1918 kom í dönskmn
blöðuim samtal við Zahle um fær-
eysku málin. Hann lét þar í ljós, j
að hann legði fullkomlega trúnað ;
á ömbættisskýrslur Rytters, en for-
dæmdi þær tilrannir Samuelsens,
að gera sjálfstæðisflokkinn í Fær-
eyjum tortryggilegan í augum
Dana. Jafnframt óskaði hann þess,
að Edv. Mortensen yrði kosinn til
þjóðþingsins og annar sjálfstæðis-
inaður til landþingsins. Þessi um-
mæli símaði Zahle Rytter með til-
mælum um, að hann skýrði Morten-
sen frá þfessu. Svarið kom tveim
döguin seinna: Rytter amtmaður,
Thygesen sýslmnaður og Vest land-
fógeti sögðu allir af sér.
Út af þessu máli er megin inui-
hald skýrslu nefndarinnar. Meiri
hlutinn reynir á alla lund að ná sér
niðri á þeim Paturson og Morten-
sen og síðan á Zahle fyrir afskifti
hans af Færeyjamálum.
Er álit hans líkara því að vera
málsskjal, þar sem færð er fram
vörn fyrir Rytter, en Zahle sakfeld-
ur, heldur en að vera óhlutdræg
slcýrsla. Aftur á móti hefir minni
hlutinn áfelst meiri hlutann fyrir
þetta og fært fram afsakanir fyrir
framkoma Zahle. En Paturson, sem
var einn af nefndarmönnum, hefir
ckki enn látið upp álit sitt.
„Politiken“ finst nefndin hafa
seilst um hurð til lokunnar, þar sem
Miðvikudag 3, marz 1920
Gerduft
Hið nafnfræga ameríska.
Langbezta efni sem
nútíminn þekkir til þess
að geta húið til góðar kökur
og kex. Með því að nota það verður
heimabökun hæg og ódýr. Að-
eins selt í dósnm, er ætíð
ferskt og heldur full-
um krafti.
Selt í heildverzlun
Garðars Gíslasonar,
og í flestum matvöruverzlunum.
Norðlendingamótið
verður haldið föstudaginn 5. þ. m. í Iðnó og hefst kl. 9 e. h.
Nokkrir Norðlendingar.
I
1E=1E
Vér höfum aftnr fyrirliggjandi:
Alskonar málningarvörur
t. d. zinkhvíta, blýhvíta, lsk. duft. lakk, xerotin, terpentin,
penslar, krít o. m. fl., bæði fiá >Farvemöllen« Kbh. og eins
frá fyrsta flokks ameriskum verksmiðjum.
Ver mælnm sérstaklega með amerískum málningum fyr-
ir þakjárn, botnfarfa fyrir tréskip og tilbúnum farfa fyrir hús
utan og innan.
h. f. Carl Hðepfner
Sími 21.
□
3IF=1DE
310
3E
JSeiMfcíag dlayfijaviRur:
Fjalla-Eyvindur
eftir
Johann Sigurjónsson.
\
verður leikinn í Iðnó annað kvðld kl. 8 sd.
tll ágóða fyrir ekkju Jðhanns skálds Slgurjónssonar
Aðg.m. seldir i Iðnó i dag og á morgun, kl. 10—12 og eftir 2.
hún hafi nær eingöngu fjallað um
ávarpsmálið og segir: Alt er þetta
nú liðið og að engu hafandi. En
færeyska málið er eftir. Og engin
getur neitað því, að það sé til. Það
er eigi liægt að humma þetta af sér
jaf'n kæruleysislega og meiri hlutinn
gerir, kröfu Færeyinga um það að
móðnrmáli þeirra sé meiri sómi
r-ýndur í skólunum. Minni hlutinn
bendir réttilega á það, að í öðrum
hlutum ríkisins standi nú fyrir dyr-
um skólaskipun, bygð á því, að
kensla sknli fara fram á móðurmáli
lismendanöa.— Ef meiri hluti nefnd
arinnar hefði haft nokkurn áhuga
IsAóoIdsurpreatsmiðJa
ns Nýja BÍÓ mammmm
Eldraun
ástarinnar.
Ákaflega skemtilegur Triangle-
gamanleikur i 4 þittum.
D. W. Griffith
hefir séðum töku myndarinnar-
innar en aðalhlutv. leika
Douglas Fairbanks
og Constanza Talmagde.
Þessi þrjú nöfn eru næg
trygging fyrir ágæti myndar-
innar og því verða allir að sjá H
huna.
Sýning í kvöld kl. 9.
Fyrirlggjandi hér á staðnum:
|WOOD MILNE togleðurs-hringar
og slöngur fyrir bifreiðar og bif-
hjól. Gæði veðurkend.
G. EIRÍKSS, Reykjavík.
Einkasali á íslandi.
Fyrirliggjandi:
Allskonar kex, enskt og axner.
Kaffibrauð, 20 tegundir,
Súkkulaði, „Consum4* bg
,’,Blokk“.
H.F. CARL HÖEPFNER.
Sími 21.
fyrir Færeyjamálum hefði hanuauð
vitað átt að taka þetta og fleiri ósk-
ir Færeyjinga til yfirvegunar og
reyna að finna það skipulag, er aU-
ir mætti vel við una“.
Landnám
Jóns Dúasonar.
Fróðleg yfirlýsing —handa Dönum.
JÓ11 Dúason er kunnur orðinu öll-
um landslýð af skrifum sínum um
Grænlandsmál og kröfur Islendinga
til réttinda á Grænlandi. Hafa blöð-
in hér, hæði Lögrétta og Morgun-
blaðið, flutt greinar eftir hann um
þetta efni, ítarlegar mjög. Þeim, er
lesið hafa greinar þessar, mun koma
mjög einkennilega fyrir sjónir
, grein sú, er vér birtum héf á þýð-
ingu, viðtal, sem blaðamaður einn
frá Hafnarblaðinu „Natioualtid-
ende“ hefir átt við Jón. Syngur þar
í öðrum skjá, en snúið hefir að les-
endurn íslenzkra blaða, svð mjög,
að ætla mætti að tveir væru orðnir
Jónarnir Dúasynir. En svo er þó
eigi. Það er Jón Dúason cand. polit.
sem talað hefir. Grein „National-
tidende“ hljóðar svo:
„íslenzku blöðin hafa í seinni tíð bor-
ið þess nokkurn vott, að þar séu sumir
farnir aS hafa augastað á Grænlandi,