Morgunblaðið - 03.03.1920, Side 3

Morgunblaðið - 03.03.1920, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 til þess kæmi aS börnin yrðu hinga'S send. — Oss skilst aS hér sé aSalefni'ð að sjá bömunum fyrir mat og fötnm, sem eins og sakir standa er miklu býð- ingarmeira heldur en „andlega, fæðan“. Danir þurfa ekkert að óttast í þessu efni. Símamir voru bilaðir svo að segja ’ allar áttir út frá Reykjavík í gær. Eru meiri brögð að bilunum í þetta sinn en mörg undanfarin ár. Villemoes fór í gærmorgun frá Hafn- arfirði áleiðis vestur og norður um land. Kemur á Vestfirði og Siglufjörð. Ekkert loftskeylasamband hefir stöð- in á Melunum haft við ísland síðan það fór héðlan. Loftskeytai'ræðingur skipsins er veikui-, en enginn annar um borð, sem með vélarnar getur farið. Ásgeir SigwrSsson konsúll var meðal i'arþega á íslandi héðan um daginn. Hann er á leið til Bretlands. Bæjarskrá Reykjavílcur er væntan- leg einhvern næstu daga. Útkoma bók- arinnar hefir dregist vegna mjög mik- illa anna í prentsmiðjunni. Sig. Jónsson fyrverandi atvinnumáJa- ráðhera hefir verið skipaður í yfirmats- nefndina í stað Péturs Jónssonar ráðherra. Sig Eggerz fyrv. fjármálaráðherra er orðinn endulskoðandi Landsbank- ®ns í stað hæstaréttardómara Eggert Briems, sem vegna embættis síns ekki getur lengur gegnt þeim starfa. Island-Falk, sem héðan fór nýlega á- leiðis til Vestmannaeyja varð að hleypa inn til Keflavíkur undan ofviðri. Lá skipið þar enn í gærkvöldi. Matthías 'PórSa/rson útgerðarmaður, frá Móum, liefir nýlejfa keypt alla eign Luusverzlunar í Keflavík. Hygst Matt- hías að flytja þangað ineð alt sitt fólk, en það hefir búið í Danmörku undan- farin ár. — frtgerð mun hann ætla að stunda allmikla úr Keflavík. Avapce fer héðan á morgun til Leith. Föstuguðsþjónusta í dómkirkjunni kl. 6 í kvöld, síra Jóhann porkelsson prédikar. Gifting. í dag verða gefiu saman í hjónaband ungfrú Guðrún Runólfs- dóttir og O. Rydelsborg klæðsðeri. byrjar á morgun (fimtudag) kl. io árd. eian fjórði vorðs atslegitm (25%) af öllnm vcrum í VefnaðarvörubúOirsiii Aða stræli 14. Danmörku og var lengst ráðherra, þeirra manna, fyrst innanríkisráð- kerra og síðan kenslumálaráð- herra í ráðuneyti Sig. Bergs og hélt hann þvú embætti í ráðuneytum þeirra I. C. Christensens, Neer- gaarcls og Holsteins. Eftir það hvarf hann inn í landsþingið sem konung- kjörinn. Hann var í upphafi skólakennari og í 20 ár var hann ritstjóri „Kold- ing Folkeblad“. Á þing var hann fyrst kjörinn 1892. Bækur og börn. Erindi frú Laufeyjar Vilhjálms- dóttur á kveldskemtun L, F. K. R. 26. febrúar þ. á. Enfiv !$£< Eg vona að þér, háttv. áheyrend- ur. misvirðið >að ekki við mig, þótt eg á samkoníu, sem haldin er til á- góða fyrir lestrarfélag, eða bókasafn þess og barnalesstofu, tali nokkur orð um bækur og börn. í engu landi er gert jafn mikið til þess, að börn og unglingar eigi greið an gang að góðum bóknm og 1-esi þær sér til gagns eins og í Bandarík junum í Norðnr-Ameríkn. Að því stuðla mest og bezt lýðbókasöfnin þar (The free Publie libraries). Stofnanir, sem hafa það fyrir mark- mið að .glæða og svala sem bezt lestrarlöngun sem flestra borgara þjóðfélagsins, geta ekki gleymt æskulýðnum eða nnga fólkinu. 1 Ameríkn hefir brennandi áhugi og dugnaður bókavarðanna, sem oft og æskulýðinn einatt eru konur, leitt þá inn á það svið, sem alment í Evrópu er talið að vera verksvið barnaskólanna. Og það er einkum á tvennan hátt, að sveita- og bæjaljóðum. Þeir segja, eins og er, að góð bdkasjöfn sén sann ir framhaldsskólar fyrir livern ein- stakling þjóðfélagsins, og því beri að kosta þau af almannafé eins og skólana. Það er til lítils, að verja í'mu fé og tímatilað'yeitaæskulýðn um lestrarkunnáttu, sé hann síðar látinn standa höndum nppi, án þess að eiga aðgang a'ð góðum bókum til aS auka mentun sína. Góð bókasöfn, stjórnað af áhugasömum mönmum, körlum og konum, sem starfinu tíru vaxin, geta verið til ómetanlegs gagns, verið sannir lærifeður og siðameistarar sinnar þjóðar. Eins og áður er tekið fram, gleyma Ameríkumenn ekkibörnunumþegar verið er að koma á bókasafni hjá þeim. Á flestum þeirra eru sérstak- ar barnadeildir eða barnalessalir. Þar eru borð og stólar við þeirra liæfi. Þar er þvottaklefi, til þess að börnin geti þvegið sér áður en þau fara að handleika bækur safnsins. í lágupi bókahy-llum meðfram veggjunum er fult af bókum, sem þau mega velja úr sjálf til að lesa eða lána heim til sín. Séu börnin ýmsra þjóða, svo sem oft er í bæjum í Ameríku, er tekið tillit til þess í bókavali. Þá er og hugsað um, að börnin geti lesið bækur, er fræða um þær greinar, sem kendar eru í barnaskólunum. Spjaldskrá er til yfir allar bækurnar og börnunum kent að nota hana. Sérstakur bóka- vörður, oftast kona, hefir umsjón á salnum og leiðbeinir börnunum. Salurinn er prýddur vegg- og standmyndum og jafnvel blómum, til að vekja fegurðartilfinning barnanna. Alt er gert, sem í mann- legu valdi stendur, til þess að laða að bókasöfnunum. Þess vegna er áhersla lögð á að hafa húsakynnin þægileg cg áhrifa- mikil. Þess vegna er tekið á móti unga fólkinu með opnum örmum. lýðbókasöfnin vinna fyrir nngu j Því er sýnt samúð og hlýja og ó- kynslððina: 1. alveg út af fyrir sig, I takmarkað traust. Þannig eru oft eldri börnin látin. hjálpa til að halda uppi reglu á lestrarsalnum og tæra bækur í samt lag." En jafn- iraint því og leitast er við að hlýja huga barnanna, er þeim gefinn kostur á fr^ðslu, er oft nær dýpri tökum á barnssálinni eif hin lög- boðna fræðsla barnaskólanna, Og fræðslan getur verið margvísleg. Á sérstakri töflu í lestrarsalnum er t. d. til skifta festar upp myndir áf ýmsum merkum viðburðnm, er ýmist fræða böfnin um eitthvað 2. í samvinnu við skólana. Það er fyrir löngu viðurkent, að lýðbókasöfnm amerísku séu full- komnust allra safna af þeirri teg- uud. Auðmennirnir keppast um að styrkja þau, gefa t. d. vegleg skraut- hysi eða bæknr í tugum þúsunda. ÍWI könnumst vér við auðkýfinginn mikla, Carnegie. Þegar hann var lít- ill drengur og átti heimaíPittsburg, í Bandaríkj unum, fékk hann ásamt öðrum unglingum að nota lítið bóka safn (400 biuda), sem maður þar Um mánaðarmótin jan.—febr. iczt Enevold Sörensen, fyrverandi riðherra í Kanpmannahöfn. Hann Tar einhver hinn atkvæðamesti ^jórnmálamaður vinstrimanna í borginni hafði lánað >eim. -Þá hét I það, sem er að gerast, eða vekur hann því, að ef hann yrði einhvern-1 eftirtekt þeirra á sérstökum bók- tíma ríkur, >á skyldi hann stofna! um á safnínu. Á vorin eru festar lýðbókasafn tii að gieöja og fræða j Upp myndir af helstn farfuglum og unga fólkið, eins og þetta litla safn j skrá yfir bækur, er safníð á um væri honum til gagns og gamans. Og : þá. — Á afmælisdegi Abrahams hónum auðnaðist að halda þetta lof-; Lincolns eru hengdar upp myndir orð si'tt. Nú eru Carnegies bókasöfn-; af honum og fæðingarstað hans — in og bókahallirnar á víð og dreif j af helztn viðburðnm úr lífi hans, um öll Bandaríkin'og víðarogbreiða I og jafnframt er festnr upp listi yfir btessun sína yfir lönd og lýð. j bælcur, sem safnið á um hann. Amerísku bókasöfnin eru rekin af ; Þennan dag er hvert sæti skipað á almanna fé. Frá því um miðja síð-, lestrarealnuin. Daginn fyrir hefir ustu öld liefir sú skoðun verið ríkj-! sögukennarinn í barnaskólaúum andi þar, að lýðbókaspfnin sén al- sagt við börnin: „Eg set ykkur ekk- þjóðamálefni er setja beri iög iimog ert fyrir til morguns. Farið á safn- styrkja með fjárframlögum úr ríkis- ið og vitið hvað þið finnið þar um Lincoln. Grerið ritgerð um hann og komið með hana í skólann á morg- un.“ Böriiin taka þessu fegins hug- ar, og nú er unnið af kappi. Hver bók á saí'ninu mn þetínan merkis- mann er á lofti. Börnin lesa og skrifa, því hvert um sig vill færa kennaranum sínum beztn ritgerð- ina. Þetta tek eg sem eitt dæmi um samvinnu milli skóla og bókasafns, en mun síðar minnast á fleiri. Til þess að glæða áhuga barn- anna á lestri,segir bókavörðnr þeim sögu eða skýrir frá efni einhverrar bókar, nokkra tíma á viku. Stöku bókasöfn hafa eins konar þeima- söfn, sem flutt eru á heimili barna, sem treyst er til að lána út bækur og vilja taka það að sér. Kringum þetta heimasafn safnast svo hópur af litlu lesandi fólki og einn dag í viku er það boðað til fundar við sendimann frá lýðbókasafninu, sem lítur eftir öllu, spyr börnin hvað þan iiafi lesið og segir þeim sögur. Reynt er að venj.a bömin á að fara vel með bækur. Þeim er sögð saga bókariunar frá upphafi, þeim er kent hvernig bezt sé að hand- leika hana, án þess hún skemmist. Sum bókasöfn mynda félagsskap meðal barnanna til þess að fara vel með bækur. Hvert bam, sem geng- ur í þetta félag, skrifar undir það loforð, að það skuli gera sitt ítrasta til að hjálpa bókasafninu til þess að bækiirnar skemmist sem minst. Það lofar því 'kð muna það, að í bókunum eru hugsanir og hug- inyiidir merkra manna, karla og kvenna, sem virða beri. Það lofar því að fara ekki illa eða kæruleysis lega með nokkra bók, og lofar að reyna -að hafa áhrif á önnur börn, að þau einnig fari vel með hæk- urnar. Þá kem eg að samvinnunni við skólana. Kennurunnm er boðið að koma með bekkinn sinn á safnið. Kennararnir geta lánað bækur til þess að láua þær aftur nemendum sínum, því í Anieríku geta börnin j haft tíma til að lesa annað en skóla- j bækur sínar, sem betur fer. Þar er lítið um fastar heimalexíur. Til- lögur skólastj. um val á bókum eru teknar til greina og þeim bók- j um raðað á sérstakar hyllnr í lestr- \ arsal barna. Bókasafnið sendir stundum bapnabókavörðinn í skól- ana til að flytja fyrirlestur um bókpsafnið og notkun þess. í hverri viku seiida bókasöfnin skólunnm j þær, bækur, sem börnin bafa óskað j að fá lánaðar o. fl. o. fl. Eins og gefur að skilja, er starf j barnabókavarðarins s margþætt og j vandasamt. Er því nauðsynlegt að j liann sé vel að sér ger um sem j flesta hluti. Ameríkumenn hafa og | sérstök námskeið fyrir bókaverði j sína og eru sum námskeiðin ein- göngu fyrir barnabókaverði, svo j sem við Carnegie-bókasafnið í Pitts- burgja. En það eru ekki bókasöfnin ein- j göngu, sem útvega börnunum bæk- j ur.'Skólinn sjálfur eða stjórn hans ; lággur og hönd á verkið. í sumnm ríkjunum í Norður- . i Ameríku er það lögum bundið, að úr skólasjóði skuli varið ákveðinni upphæð, miðað við nemendafjölda,. til þess að kaupa bæknr handa börnunum. Yið bókavalið er farið eftir skrá þeirri,) er fræðslumála- stjórn ríkjanna sernur yfir barna- bækur. — Þá er og lestur barna og bækur tekið til umræðu og íhng- nnar á kennaramótnnum Koma þar fram svohljóðandi nmræðuefni: 1. Hvaða gildi hafa bækur fyrir börnin, svo sem ljóð og skáld- sögur ? 2. Meðferð bóka. 3. Hvernig á að glæða lestarrlöng- un barna? 4. Hvernig#á að kenna börnunum að uota bækurnar? 5. Hvaða þáttur á lesturinn að vera í (skólastarfinu? 6. Hvernig má nota lestur bóka til þess að vekja æðri viðleitni hjá börnnnnm ? Þetta, sem á undan er greint, vona eg að nægi til þess að sýna, r.ð Ameríkumenn láta sér mjög ant um að börn þeirra kunnx að lesa og vilji lesa góðar bækur, og leit- um vér til annara þjóða og kynn- um oss hvað þær hafa gert fyrir börnin á þessu sviði, þá sjánm vér alstaðar meiri og minni viðleitni til þess að afla börnunum góðra bóka og kenna þeim að nota þær. Þó er sá munurinn, að í Evrópu eru það að jafnaði skólarnir en ekki iýðbókasöfnin er eiga upptökin. — í Noregi var það skólamað urinn Nordahl Rolfsen, sem fyrst vakti á- li.uga manpa á þessum efnum. Árið 1896 hélt hann erindi á kennara- raóti um lestur barna í lýðskólum Noregs. Yar á því móti stofnað „Centralstyret for de norske Folke- skolers barne og ungdomsbiblio- theker“, sem kunnugt er að hafa starfað mikið að útbreiðslu barna- bókasafna við lýðskólana norsku. Hér er ekki tími til að tala ðán- ar um bariiabókasöfnin í Evrópu, eða á Norðurlöndum sérstaklega, en leyfa vil eg mér, áður en eg lýk máli rnínu hér í kvöld, að fara. nokkrum orðum um ástandið hér heima fyrir. í skýrslu nm fræðsln barna og ■.inglinga árið 1903—1904, eftir Gnðm. Fimibogason, er skrá yfir þau lestrarfélög, er þá voru til í landinu. Yom bókasöfn þeirra til samans 109 að tölu með 22,000 bind- iim. En ekkert þeirra var sérstakt barnabókasafn, er stæði í nokkru sambandi við barnaskólana eða far- skólana, að öðru leyti en því, að sófnin voru stundnm geymfl í skóla húsunnm. Þá hefir fræðslumála- stjóri, Jón Þórarinsson, ragt mér, að ástandið sé enn hið sama: lítil eða engin viðleitni frá skólanna hálfu eða hins opinbera til að afla börnunnm bóka til að lesa, annara en skólabókanna. Hér mnn sú af- sökun á reiðum höndum, að altof fátt sé til af bókum á íslenzku handa börnnm og ungli'jgum, og er það alveg satt. En ekki er þó alt komið undir fjölda hókanna. Ættu börn hér álment kost á a'ð lesij þær bækur,, sem eru við þeirra hæfi, þá væri það gott og blessað. Enginn Islendingur ætti að komast ■svo til vits og ára, að eigi hefði hann lesið íslendingasögurnar Nor- egs konungasögur, 'Fornaldarsögur Norðurlanda, þjóðsögurnar, beztu skáldsögnrnar okkar og ljóðin — og Dýravininn, svo og ýmsar ágæt- ar þýðingar, svo sem Þúsmid og eina nótt, Æfintýri Aandersens

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.