Morgunblaðið - 07.03.1920, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.03.1920, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Dansleikur Iðnskólaians verðui haldinn þriðjud gdm 9 aiarz, kk 9 s ðd. í I5nó. Aðgcngumiðar seldir á Langaveg 3 (í klæðabóð Aod ésar Andíés- sonar). Skeœtlnefodin. 0kufé!ag Reykjavikur heldur fund í dag kl. 4 síðd. i hú;i Aiþýðnfélaginaa rið lagólfsstræti. Til umræðu verða kaup á fóðurbæti, sem fél-'ginu hefir boðist, og á- minnast menn um að mæta, ef þeir vilja panta fóðurbætirinn. Selskínn og refaskinn Kaupum við hæsta verði. Car! Sæmundsen & Co. Símar 379 og 567. Hjartans þakkir öllum þeim er sýnd 1 okkur v.nsemd og virðingu á siLurb'úðkaup'degi okkar. Soffía Holm 8 H. Holm. Atvinna. Undirritaða vantar vel færa stúíku á skifsto'u i Krupmannahöfn og þarf hún að geta haft brefaviðskifti á íslenzku, kunna að stenografera Og vél ita og að vera komin til Kaupmannahafnar í apríllok. O. Friðgeirsson & Skúlason Bankastræti 11. Monarc-ritvéi með stuítum vals, lítið notuð, óskast keypt. O. Friðgeirsson & Skúlason. Bankastræti ir. Til sölu: White vöri flutningabifreið og Ford bif. eið með tækifærisverði. Bifreiðarn- ar eru nýlegar og i góðu strndi. Uppl. gefur *Steindór Gunniaugsson hæstaréttarmálaflutninggmaður Bergstaðastræti 10 B. Sími 859. Hafskipabryggja Hérmeð óskast eftir tilboði um að byggja hafskipabryggju í Hafnarfirði næstkomandi sumar. Sömuleiðis tilboð um efni í bygging- una, annaðkvort í einu lagi efnf og bygging eða hvort fyrir sig. — Teikning af byggingunni til sýnis á skrifstofu Bookless Bros í Hafnar firði, sem einnig gefur aliar nauðsynlegar upplýsingar. Tilboð óskast send til Bookless Bros, Hafnarfirði, fyrir 31. marz n. k. Dreneur '$m í » duglegur og áreiuanlegur, getur fengið atvinnu við að bera út Morgun- blaðið í Austurbæinn. .— r— 1 • 11111 - | -- -- -a Njáistöflur við kvcíi og hæsi Læk>:ar mæla með þeim. Opinberf uppboð á braki úr mótorbát, mótor og fl. verður haldið mánudaginn 8 þ. m. kl. 11 árdegis á Kirkjusandi. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 6. marz 1920 Joh. Jóhannesson. Úti íþróttir. Leiðbeiningar handa byrjendum eftir Olav Rustad. VíSavangshlaup. Víðavangshlaup er aS líkindum sú íþróttagrein, sem ætíð hefir gert og ætíS mun vinna f lesta iSkendur meðal íþrótta manna. pað er líka lang skemtilegasta íþróttin, og kemur það af breytileik hlaupsvæðisins. pað er sú íþrótt, sem að því, er séð verður hefir mest raunverulegt verð- mæti í sér fólgið. Bæði þeir, sem leggja fyrir sig víöa- vangshlaup, svo og brautarhlauparar, verða aS þjálfa (æfa) sig með víða- vangshlaupi. pað er áreiðanlega lang- skilyrðabezta þjálfunin. En þar fyrir er slls ekki gefið, að sá, sem er góður víða- vangshlaupari, sé góður brautarhlaup- ari, og jafn-óvíst, að góður brautar- hlaupari sé góður víðavangshlaupari. Hinn frægi Olympíuleika-þjálfi Ame- líkumanna, Mike Murphy, kemst svo að orði um víðavangshlaup: „það er hið bezta endumæringarlyf, sem eg þekki, ef það er réttilega notað; það styrkir allan líkamann. Og eg hefi séð drengi, sem það hefir alveg gerbreytt". Takið eftir því, að hann leggur áherzlu á það, að víðavangshlaupið verSi aS nota rétt til þess að það verði gagnlegt. Við verðum því að leggja æfingamar réttilega niður fyrir okkur. Við megum ekki taka á rás þegar í stað eins og við bæmm okkur hárrétt að öllu. pess mun okkur iðra biturlega síðar. Hlaup því fyrst framan af mjög gætilega. pú mátt gjama hlaupa langt, ef þú aðeins ter rólega og hvílir þig þegar þú þreyt- ist. pað er algerlega rangt að taka nokk- uð nærri sér á fyrstu æfingunum. Hlauptu heldur langa leið í hægðum þínum, en stuttan spöl í spretti. ÞaS getur skaðað þig. Fyrst verður að leggja grunninn og gera svo húsið á eftir. pví verður þú að byrja á því, að æfa og styrkja álla vöðvá, sem starfa þegar hlaupið er. En það eru, auk fóta-vöðvanna, sérstaklega hrygg- og kviðvöðvarnir. Bakvöðvana má þjálfa með áhrifamiklum framlotum og fettingum og með því að lyfta um leið í uppréttum örmum t. d. þéttþung- um bókum eða því líkum smáhlutum. Kviðvöðvana má þjálfa með því ann- aðhvort er legið er á bakið með herðar skorðaðar, að lyfta fótunum frá gólfi 2 frakkar og karlmannsföt til sölu á Laugav. 73. Gullarmband fundið í Nýja Bíó Vitjist á Hótel ísland (hæsta loft). 10°|o afsláttur á karlmannafataefnum frá 8—20 þ. m. Johs. Hausens Enke. I5°j0 afsláftur á bótnullarsokkam frá 8—20 þ. m. Johs. Hansens Enke. STÚLKA helzt vön afgreiðslu, getur fengið stöðu við eina af stærri vefnaðar- vöruverzlunum bæjarins. Umsóknir ásamt kaupkröfu send- ist á afgreiðslu þessa blaðs fyrir 12. þ. m. merkt No. 1000. Rjó! fæst í Vsrzl. Ólaís Ámundasonar Sími I49 — Laugaveg 24. Ný regnkápa til sölu með tækifærisverði A. v. á. Hraðritun, dönsku, ensku, réttritun og reikn- ing kennir Vilhelm Jakobsson, eand. phil. Hverfisgötu 43. HJÚKRUNARKONU vantar á sjúkrahús á Norðurlandi. Nánari upplýsingar í „Asi“, sími 236. (h. u. b. 2 em.) og veifa þeim svo þann- ig, að tæmar framréttar myndi hringi am 10 em. í þvermál, eða að stinga fót- tinum undir eitthvað fast og lyfta svo búknum upp úr baklegu í sitiandi stell- ingu. En við þá æfingu verður að gæta þess vel, að bakið sé altaf beint, brjóst- ið hæst en bnakkinn lægstur. pessar æfingar eiga heima í morgun- ieikfiminni. Úti má svo byrja þjálfunina með lerigri, hægum hlaupurn, eins og áður er getið. Pegar svo húið er að ná nokk- rrnveginn réttum stillingum, skal fara að hlaupa hina áætluðu vegarlengd, svo að hún verði vel kunn. pá fyrst skal fara að herða á hlaupinu, þó bannig, að hlaupa aðeins helminginn eða mest þrjá fjórðu hluta af þeirrí vegarlengd, sem þiálfað er undir, með þeim hraða, er hlutaðeigandi vill reyna að halda alt hlaupið, er til kapps kemur. polið, sem á að gera okkur mögulegt að halda út með sama hraða alt hlaupið, æfir maður á því að hlaupa öðru hvoru nokkru lengri leið en æft er undir. Eigi t. d. að þjálfa undir 8 km. hlaup, skal hlaupa 10 km. með jöfnum hraða. Aðeins einu sinni fyrir kappleikinn — og ekki oftar — skal hlaupa alla vegarlengdina svo hratt sem hægt er. Víðavangshlauparanum nægir ekki, eins og langbrautarhlaupara, að þjálfa sig aðeins í að hlaupa. Brautarhlaupar- inn getur hlaupið alla leiðina með sama lagi og stillingu, því að brautin er slétt, lárétt og jafnhörð. En víðavangshlaup- arinn verður að vera viðbúinn lautum, skurðum, hólum og steinum og jafnvel girSingum á leið sinni og því ætíð til- búinn til að halda jafnvæginu með handleggjum og búk. par að auki þarf víðavangshlaupar- inn að renna upp og niður brekkur, — eg geri ráð fyrir, að brekkurnar séu ekki mjög brattar —. pá er nauðsyn- legt að vita hvort réttara er að auka skriðinn undir brekkurnar og renna þær upp í spretti eða blátt áfram aö ganga þær upp. Og undan brekku er mjög vafasamt, hvort borgar sig betur, aS renna niður meS fullri ferð eða fara sér rólega. Sérhverjum er bezt aö þreifa fyrir sér við þjálfunina og finna hvort honum verSur heppilegra. En það get eg sagt hverjum fyrir fram, að lang- oftast mun það reynast betra, að fara sér rólega upp brekkur. pað afl, sem treynst hefir við það, ma nota til að auka ferðina að mun þegar upp er kom- iÖ. Og sama gildir um brattar brekkur niður í móti. Farðu rólega í brekkunni, en hertu síðan á þér. pegar hallar hægt og sígandi undan fæti, er aftur á móti rétt að aúka ferðina að mun. Af því, sem nú hefir sagt verið, mun öllum skiljanlegt, að það er mikilsvert við þjálfæfingamar, að leggja leið sína um breytilegt, mishæðótt land. Eg vil ekki setja neinar fastákveðnar reglur fyrir víðavangshlaup, en ger þér að föstum vana að æfa þrisvar í viJcu samkvæmt því, sem hér hefir lýst verið. Eeldu aldrei niður æfingu nema veður sé alófært eða þú veikur. ViSvíkjandi mataræSi þínu fyrir kappleikinn og hve löngu fyrir leik þú átt að eta, bið eg þig a'S líta í inngang- inn fyrir kafla þessum. Ennfremur vil eg mimia þig á, að það er afar-mikilsvert, sérstaklega fyrir víða vangshlaupara, sem þjálfa sig á meðan kalt er í veðri og snjór á jörðu, að búa sig vel til æfinga (vera hlýtt klæddir). Og loks er mín síðasta en ekki sízta ráðlegging: Hafðu vöðva þína sí-mjúka og stundaSu leikfimi, sérstaklega á morgnana. 2 grímubúimigar til sölu eða leigu. A. v. á.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.