Morgunblaðið - 11.04.1920, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 11.04.1920, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fyrir kaupmenn og kaupfélög Altaf fyriiligf jandi feikna miklar birgðir af vindluœ, vindlingum, cigarettum, Rjóli, Reyk- og Munntóbaki. Pöntunum tii beinnar afgreiðsiu frá verksmiðjunum veitt móttaka. Aktieselskabet De Danske Cigar- & Tobaksfabríker. Hovedoplag Sími 350 Hafnarstræti 20. Símn. Cigarillos. Viðskiftanefndin Skrifstofa Befndarinnar er í Kirkjustræti 8 B. Opin kl, 1—4. Nefndin er til viðtals & þriðjndögnm og langár- dögum kl. 2—3. Dansæfing á mánudagskvöld Sigurðnr Guðmnndsson. Fiskvinna. Nokkrar stúlkur geta fengið vinnu við fískverkun, vinnan byrjar nú þegar. H. P Duus. Vestminster cigireffur Einkasali fyrir Island: Eirlkss, heiidsali. Reykjavík. Hús óskast til kaups. Hús hefi eg verið beðinn að útvega, má vera I fastri ibúðar- leigu að mestu eða jafnvel öllu leyti. Gunnar Sigurðsson (frá Selalæk) Avalt við kl. 4—6 e. m. Areiðanlegur unglingur getur fengið atvinnu við verzlun nú þegar. Upplýsingar i verzlun Ólafs Amimdasonar Laugaveg 24. Kaupið Morgunblaöið! En dygtig ung Islænder söges som Hommis i min herværende Kolonial- og Fisk- engros Forretning. Vedkommende maa kunde arbejde selvstændigt. Reflekterende bedes indsende Af- skrift af Anbefalinger til Carl Jörgensen, Hamburg. 8. Glitofnar ábreiður eða söðulklæði vil eg kaupa. Villi. Finsen, ritstjóri. Almennan íund um uppeldismál haldur Um- dæmisstúkan í G.-T.-húsinu anftað kvöld kl. 8. Allir, sem áliuga hafa á uppeldi barna, eru sérstaklega beðn ir að mæta. Charlotta. (- Eftir G. S. RICHMOND * veginum. Ekillinn þekkir hann líklega vel ? — Ekki til fullnustu, en það geri eg! hrópaði ungur maður og hár, sem sat við hlið ekilsins. Eg skal vísa á veginn. Við skulum áreiðanlega komast heim fyrir miðnætti, nema rnjórinn sé óeðlilega djúpur, svo við verðum að aka hægt. Það neyðumst við áreiðanlega til, sagði ekilliun. Eg hefi aldrei komið út í slíka snjókomu fyr. Á eg að snúa til hægri eða aba beint áfram? — Beint áfram, sagði uugi maður- inn við hlið hans ákveðið. Eg hefi geng ið og ekið þennan veg þúsund sinnum. Það er góð stund þangað til við sniram til liægri. — Það er gott að þér eruð kunnugur, því jeg er strax orðinn hálfringlaður. Vindurinn þyrlaði snjókornunum um andlit þeirra, svo loðkragarnir voru brettir upp og teppunum sveipað um herðarnar. Hestarnir •streittust með auknum erfiðleikum áfram með sleðann. Og oft ar en einu sinni varð ekilinn að beygja út af veginum til þess að sneiða úr vegi fyrir djúpum sköflum. Þó alt af snjóaði, virtist hann kólna. Svo Jeff spurði Evelyn, hvort henni væri ekki kalt. — Þér getið auðvitað sagt, að yður sé ekki kalt, en eg læt ekki undan yður fyr en eg fæ að þekja'yðui' í teppum, bæði höfuð og herðar. Evelyn þektist þetta, því hún gat < kki leynt því, að hún skalf örlítið. — Þér skjálf'ið af kulda! hrópaði Jeff óttasleginn. — Ekki meira en þið hin. Það er óþarfi að vera órólegur mín vegna. En Jeff var það engu að síður. Þó enginn vildi viðurkenna það, var álitið ekki sem glæsilegast. Þótt ungi maðurinn í ekilssætinu hefði verið og væri alt af svo viss, þá fóru margir að efast um ratvísi hans. — Þessi trjáþyrping á ekki að vera þarna! hrópaði einn og reyndi að átta sig á veginum. Við erum of nærri henni Hún ætti að vera um hundrað fet í burtu. — Nei, þú heldur, að við séum ekki komin eins langt og við erum, sagði Neil Ward í ekilssætinu. Við erum bráð um komin að bugðunni hjá járnbraut- arsjx>rinu. — Nei, það er ómögulegt. Við höfum ekki farið fram hjá bæ Winters. Við erum komin eitthvað út af veginum, Neil. — Það held eg líka, sagði ekillinn hinn órólegasti, og' dró húfuna lengra niður á snjóugar augabrýrnar. Það er langt síðan að mig fór að gruna það. — Þetta er misskilningnr! hrópaði Neil, verið þið bara róleg. Ein af ungu stúlkunum byrjaði að syngja og hin tóku 911 undir með mestu kæti. Og það vakti almennan fögnuð, þcgar uppástunga kom fram um það, að blása í lúðrana. Þau vonuðu með því að vekja eftirtekt eins eða annars. Og þau blésu öll af ítrasta megni — en árangurslaust. Alt í einu sukku hestarnir niður upp á miðjar síður í skurð einn. sem fent var yfir. Og sleðinn staðnæmdist á sama augnabliki. — Viltu nú viðurkénna, að við séum komin út af veginnm, Neil? sagði eitt þeirra hið versta. Neil varð að játa, sneyptur og ráða- laus, að það væri því miður rétt. Það var enginn skurður í nánd við þjóðveg- inn, svo hann vissi. Jeff vafði teppunum betur um herðar Evelyn. — Vertu bara ekki hrædd. Við losn- um úr þessari kreppu, sagði hann svo gíaðlega, sem honuin var unt. En hann var þó í raun og veru sérlcga órólegur henuar vegna. Hinar stúlkurnar voru hraustar og gátu vel þolað dálitlar mannraunir án þess að verða meint af. En þetta litla hlóm! Eftir að Ran og Lucy roru gengin til svefns um kvöldið, áttu þau yndis- lega kvöldstund sayian, ungu hjónin. Charlotta vildi ekki að Evelyn skyldi koma heim að köldimmu húsi, og beið því eftir henni ásamt lækninum. — Það er hræðileg snjókoma, Andy, sagði Charlotta um leið og hún leit út í gluggann. Sló þá klukkan tólf. Læknirinn lagði frá sér bókina, sem hiann hafði verið að lesa upphátt úr, og kom út að glugganum. — Já, það ei' þaö. Og hann er dálítið hvass. En það getur ekki hafa staðið lengi, annars hefðum við hlotið að taka fcftir því. — Eg liefi heyrt vindinn hvína úti fyrir við og við síðustu klukkustund- ina. Eg vona, að ekki sé orðið kalt. Eg vildi mikið vinna til, að ekkert yrði að Evelyn. — Það vonar maður að ekki verði. Þau hljóta að koma fljótlega. Nú skul- um við halda áfram með kapituiann. Charlotta kom frá glugganum. En eftir því sem leið á klukkustundina, \arð hún órórri og eirðarlausari og gekk ýmist út að glugganum eða að klukkunni. Svo lækniriim hætti að lesa og varð síðast jafn órór og kona hans. — Það snjóai' altaf meira og- meira, Charlotta þrýsti andlitinu út að rúð- unni. Verði þau ekki komin klukkan eitt, hlýtur eitthvað að hafa komið fyr- ir þau. — 0, sei, sei! Þau eru á þeim aldri,. í.ð þau geta gleymt tímanum. Eg er viss um, að það verður afsökunin, þeg- t r þau koma, að þau hafi ekki vitað að svo var orðið framorðið. ■— Jeff er vanur að efna það, sem hann lofar, sagði Charlotta. — Þessi snjókoma spillir svo færð- inni, að þau þurfa helmingi lengri tíma ti'l að komast heim en annars. Svo þó þau liefðu farið á ákveðnum tíma á stað, er engin von til, að þau séu kom- in. Vertu róleg, vina mín. Það er ekki þór líkt að skifta skapi af svo litlu. Charlotta sagði ekki neitt En þegar Mukkan sló eitt, sögðu augu hennar meira en þó hún hefði sagt eínhver orð. — Evelyn er of vel klædd til að verða kalt, sagði læknirinn til að friða hana. Og öll láta þau sér ant um hana. Það verður ekkcrt að henni, það er eg viss um. Við skulum hafa eitthvað heitt til handa hcnni. Þau koma náttúrlega inn-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.