Morgunblaðið - 17.04.1920, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.04.1920, Blaðsíða 4
4 MOUUIIXBLAÐIÐ Samkoma verðnr haldin í húsi okkar nr. 21 b við Ingólfsstræti, í kvöld kl. 7 Efni: Fnðarrikið endurreisi. Allir velkotnnir. O. J. Olsen. Alþýðufræðsla Stúdentafélagsins Árni Pálsson, bókavörðnr heldur fyrirlestur um Rómverja og Ansturlönd. i dag kl. 5 síðdegis i Iðnaðarmannahúsinu. Aðgangseyrir 25 aurar. Lárus Jóhannsson heldur samkomur í Herkastaianum mánudag og þriðjudag, 19. og 20. þ. m. kl. 8 síðdegis. Remington ritvél ný lil sölu fyrir tækifærisverð. G. M. Björnsson, Simi 553. Aöstoöarmáísvein vantar á es. Rán. Upplýsingar um borð hjá brytanum fyrir kl. 12 i dag. Hátt kaup. Tveir duglegir kyndarar geta fengið átvinnu á Skallagrím. Hf. Kveldúlfur. MERKUR. Auka-fundur verður haldinn mánadaginn 19. þ. m. ki. 8‘/a síðd. í Iðnó uppi- Stjórnin. Hjartanlega þökkum við auðsýnda kærleik.srika hluttekningu við jarðarför ekkjunnar Guðbjargar II;:iIdórsdóttur. Aðstandendumir. Nokkrar konur hér í bæ hafa komið sér saman um að halda 25 ára afmæli Kvennablaðsins með samsæti fyrir ritstjóra þess frú Bríetu Bjarnhéðinsdóttur, sunnudaginn fyrstan í sumri, og eru þær konur er vilja taka þátt í því, beðnar að skrifr nöfn sín á lista, er liggur frammi í bókaverzlun fsafoldar, í síðasta lagi miðvikudaginn 21. apríl. Reykjavík í apríl 1920. FORSTÖÐUNEFNDIN. Búnaðarfélag Islands heldur að forfalialauku aukafund í húsi sínu í Lækjargöta 14, mánu- daginn næ.stkomaiidi, 19. apríl, kl. 4. síðdegis. Flytja þar erindi Pétur M. Bjainason kaupmaður, um niðursuðu, Matthías Þórðarson forumenjavörður, um gömul verkfæri og Sigurður Sigurðsson ráðunautur, um ráðningaskrifstofu. Gert er ráð fyrir umræðum í samhandi við erindin semfluttverða. SigurÓur Sigurésson. Es. Sferfíng fer héðan til StykkMólms, norðnrlands og Leith á morgnn mánudag kl. 6 síðd. fbúð óskast 14. maí, eða fyr — eða sið- ar. Talsvert há leiga í boði fyrir góða ibúð. G. M. Björnsson. Sími 533. Skóhlífar karla og kvenna nýkomnar i verzlun Skúla Einarssonar við Tryggvagötn. Matsvein vantar á seglskipið »Muninnf. Uppl. hjá skipstjóra. Hf. Kveldúlfur. P. Brynjólfsson Kgl. Hoffotograf. Rafurinagns atelier Laugraveg 11. Myndtökutími 1—4 og 5—8. Hf. Eimskipafélag Islands. Sluttningsball” fyrir Dausskólann verður haldið i Iðnó laugardaginn 24. april. Fólk vitji aðgöngumiðanna i Bókaverzlnn ísafoldar og Laugaveg 5, frá þriðjudegi. Orkestirmúsik. Sig. Gruðmnndsson. Charlotta Eftir G. S. RICEMOND VIII. pað var ómögulegt fvrir hann að Ijúka sjútravitjunum sínum fyr en þetta. En hann naut kvöldanna og nótt- anna úti á nýja heimilinu ,vo vel, að það bætti upp alla þá yndislegu daga, sem hann misti. Charlotta tók þátt í öllu, sem fram fór á daginn, með óblöndnum áhuga. En þó var hún aldrei eins ánægð eins og á þessum stundum, þegar hún gat laumast burtu gegnurn ávaxtagarðinn niður að hliðinu, þar sem hún beið bif- ,reiðarinnar í skugga trjánna. Og sam- stundis og hún heyrði til hennar, hljóp hún út á veginn og veifaði mjallahvít- um klút, og svarið'kom strax: húfa í dálítilli fjarlægð í bifreiðinni. — Er þér Ijóst, að þessi hvíld hefir nú strax haft góð áhrif á þig, sagði Churchill og aðgætti um leið heilbrigð- isroðann á kinnum konu sinnar. — Það veit eg. En eg skildi ekki í í'yrstu að ,eg þarfnaðist hvíldar. En nú er mér ljóst, að þetta hefir kin blessun- arríkustu áhrif á okkur öll. pú hefð- ir átt að heyra allar ráðagerðirnar yfir morgunverðinnm í morgun. Þótt hitinn sé dálítið óþægilegur, þá liefir enginn orðið latur og hugsunatlaus af því. Nú hefi eg verið að fiska í alla> dag með Lanse og Friðrik og Selíu. A ridy, veiztu hvað eg er sannfærð um ? Auðvitað upp götvaði eg það ekki fyr en Lanse benti mér á það. En nú er eg sannfærð um að Friðrik------ — Ann Selíu. Auðvitað. pað hefi eg lengi vitað, sagði læknirinji. — En Selía hefir fengið marga biðla, en hryggbrotið þá alla.Eg hckl að Frið- Lanse fullyrðir, að Selía sé nú öðruvísi en hún h« fi verið. rik mundi naumlega dirxast slíkt. En — Hann hefir þar á réttn að standa. Og það er von að Ériðrik félli hug til Selíu. Fyrir utan þig veit eg ekki af neinni stúlku svo fallegri — En nú ert þú að fá hinn rétta yfiríit — roðann í kinnarnar. Eg gaf annars frú Féld þær reglur, að hún skyldi ekki síma eftir mér nema mikið lægi við, svo eg hefi von um að fá að vera í friði. Og sért þú jafn ánægð að fá mig hingað og eg að koma, þá ertu sannarlega hamingju- söm, Charlotta! Kvöldverðurinn var borðaður úti á veggsvölunum, og þau átu með ékjós- anlegustu matarlyst. A eftir voru þau stundarkorn á ánni. Og seinna um kvöldið léku Selía og Lanse dreymandi sönglög á grasvellinuin framan við hús- ið. Forester læknir sagði, að þetta væri yndislegasti tíminn á æfi sinni. — Eg held að við séum öl) sammála um það, sagði Lanse. Evelyn horfði út yfir ána og andvarp aði. Hélt hún að enginn hefði tekið eft- íj því. En Jeff hvíslaði strax að henni: — Þér komið næsta sumar. Og við jrulum skrifa um þetta í allan vetur. — pað hefði eg lialdið! tautaði hann. Og þó að þér skrifið ekki neitt, þá skal ig skrifa í sífellu. Klukkustund eíðar var hár á leiðinni til herhergis síhs. Þá stóðvaði Jeff hana í stiganum og sagði: — Gefið mér strax loforð yðar um að í'krifa. Eg verð rórri ef eg fæ skýrt lof- orð. Hún nam staðar og leit mn í augu hans, sém voru að hálfu leyti barns og að hálfu leyti augu þroskaðs manns. pað var ienga viðkvæmni að sjá í þeim, c-inungis einlægii vináttu og virðingu. — Því -lofa eg, sagði húu samstund- is. Eg veit ekki hvemíg eg afbæri það, tf eg fengi ekki að heyra öðru hvoru alt sem gerist hér á meðal ykkar. Góða nótt! — Góða nótt! Dreymi þig vel! hróp- aði hann og veifaði til hennar. Evelyn fór upp í gamla, viðkunnan- lega svefnherbergið. Svátu þær þar I'áðar, liún og Luov. Lucy var háttuð c.g Evelyn virtist hún sofa. Svo hún hafði sem allra.lægst á meðae hún hátt- aði. En Evelyu gat ekki sofnað strax. Hún hafði of margt og fallegt að hugsa um. Og þegar Luey nreyfði sig nokkru seiniia, var hún glaðvakandi. Lucy rendj sér hljóðlaust fram úr rúmiuu. Hún tók til að klæða sig í svo mikl- um flýti, að það var eins og hún ætti iífið að leysa. Evelyn horfði steinliissa á hana, en lét hana ekki verða þess vara. Henni datt i hug að spyrja liana hvort hún væri veik. En þá tók hún eft- ir því, að hún fór í fallega kjólinn, sem hún hafði verið í um daginn, og setti hár sitt upp með mikilli vandvirkni. Einhver eðlisávísun sagði Evelyn að liggja grafkyrri. Og nu fann hún til þess, að hún hafði aldrei getað treyst Lucy eða geðjast að skaplytidi hennar. En Lucy hafði aðhylst hana fremur en öll hin. Og smátt og smátt fór Evelyn að finnast, að hún bera einskonar á- byrgð á henni. Svo þegar Lucy hafði læðst út úr herberginu, istökk hún fram úr rúminu. Líklegast hefði hún ekki getað sofið, hugsaði hún með sjálfri sér, og fer þess vegna út á veggsvalirnar til þess að sitja þar um stund. Eða íiún fer út í rólurúmið. Nóttin var svo óvenjulega molluleg og heit. Pað var ekki einu sinni svalur gustur af ánni, wns og oft- ast var þó. — Það er auðvitað ekki annað, reyndi Evelyn að hughreysta sig með. En þó var hún svo óróleg, að hún fór út í anddyrið og þar að g-lugga, svo hún gæti séð út yfir tjöldin í gnrðinum, þar scm karlmennirnir sváfu. F11 þar var alt þögult og kyrt. Hún snéri sér að glugga ii hinni hliðinni og þá sá hún hvítklæddu stúlku hraða sér yfir ávaxta garðinn. Hún hljóp aftur upp í svefnherbergið °g klæddi sig jafn hratt og Lucy, en ekki jafn vandlega. Henni fanst það skylda sín, að fá að vita, hvað þessi merkilega ferð Lucy ætti að þýða nú að í.æturlagi. Hún flýtti sér niður. En um leíð og ltún var að fara út, kom Jeff í faugið á henni á tröppunum. Hann hélt að það væri Charlotta. — Nei, það er Evelyn, hvíslaði hann, Verið þér ekki órólegar. Eg hélt að i.llir svæfu í tjöldunum. — Eg gat ekki sofið. S 70 eg ætlaði Lér inn í forstofuna og og setja mig í einn körfustólinn, ef þar kyitni að vera svalara. En hvað gengur á ? Er nokkur veikur ? — Nei, eg ætlaði að eins að ganga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.