Morgunblaðið - 18.04.1920, Page 1
7. árg.f 136. tbl.
Surmudag 18 apríl 1920
fsafoldarprentsmiðj a H. f.
r
Ný/a bifreiðin Ove.rland 4, sem er
með ,Three Pomt Cantilevet'-fjöðrum
er ekki höst eins og oðnr farskjótar.
Alt soni lvftist upp, hlýtur að lcoma niður aft-
ur — en hvers vegna skyldi þá ekki komið i veg
fyrir lyfting? Á hinum nýju Overland 4 ganga
hjól og fjaðrir upp og niður, eftir því sem ójöfn-
ur vegarins eru, en farþegarnir verða varla var-
ir við hinn minsta liristing.
„Three Point Cahtilevéf“-fjaðrirnar. sem að-
eins eru á Overland 4, eru alveg eins dæmi að
því leyti hvað þær gera vagninn þægilegan til
aksturs.
I stað þess að hristast, skekjast, hnykkjast,
steyta og skjálfa — í stað þess að vera höst, líð-
ur Overland 4 lótt og þægilega áfram.
Það eru ekki nema 100 þml. milli hjólöxla, en
130 þmnl. rnilli fjaðra og þess vegiia verður bif-
reið þessi jafn stöðug í rásinni og hinar stóru
bifreiðar, þar sem langt er milli lijólöxla. Allur
útbúnaður Overland 4 er hinn fullkomnasti.
»*■' . jaKÍ ii
' ’fa. ..2», ' 'ís .
Æ S --ÍOÖincV'WhedbM* -ff. \ \
ÉHlMMHMlÍMMÍf' ' s:'i’
Allur upplýsingar viðvíkjandi þcssuin ágœtu bifreiðum
gefur einkasali vor á Islandi
J. Þorsteinsson,
Laugavegi 31 & Vatnsstíg 3, Reykjavík.
Símnefni: Möbel. Símar: 64, 464 og 864.
The JOHN N. WILLYS EXPORT CORPORATION,
165 Broadway, New York, U. S. A.
GAMLA BIO
Viðreisnin
S]ónleikur 1 6 þáttutn
eítir skáldsögu
Leo Tolstoys
AðalhlutverkA leikur:
Maria Jacobíul
fræg og fdleg itöl-k leikkona.
Efni mýndarinnar er íagurt,,
mvndin óvenjulega vei útbúin
og snildarvel leikin.
Þessvegna þykir' myndin góð.
Þessvegma er hún sótt.
Þessvegna eiga margir eftir að
Þessvekna er hún sýnd enn þá.
sjá hana, og
Sýning kl. 6, 7% cg 9.
Aðgöngumiðar seldir í Grl. Bíó
kl. 2—4
olindirs mótora
Einkasali á lslaudi
G Eirikss, Reykjavik
Linoleui
Gólfdukur
selst mjög ódýit þessa daga hjá
Daaíel Halldórssyni, Kolasnndi.
I
0
I
0
I
0
I
0
□
I
0
I
0
I
13
I
13
I
=1HI=1B[=1 NÝJA BIÓ
Marin frá Orlea
(Jeanne d’Arc)
Stórfengleg sagnfræðileg mynd i 2 köffum, 12 þáttum.
ABalhlutverkið leikur hin heimsfræga amerisKa leikkona, er allir dást að:
Geraldine Farra
S
17000 menn hafa leikið í þessari mynd. I */s ár var yerið að taka hana og
kostaði það lx/a miljón krónur.
Bacaca n ca n 1------imcB
Jeanne d’ Arc er áreiðan- n n Mynd þessi var sýnd i 6
lega einhver hin allra bezta |J Barnasýnlng í kvöld kl. 6—7. U vikur satnfleytt í Paladsleik-
mynd, sem fri Batutaíljiin- g g hilsinu I Kaupmítinahöfn, og
“ hefc tomiS 08 et >á H=e=C=0 O D I-II--ICB altaf fyrir fulla hfci ihoif
I
13
I
D
I
13
I
mikið S3gt. Euda hefir ekk-
ert verið til hennar spirað
og hafa allir, er séð hafa
dáðst að þvl hvað hún sé vel
tekin og hvað alt sé vel til
henDar vandað. Hvar sem
myndin nefir verið sýnd hef-
ir hún hlotið einróma lof og
aðdáun.
Hljómleikar,
Teódór Árnason og
Markús Kristjánsson.
Báðir þættir sýndir
í einu lagi.
C
□
!□
Islenzka listasýningin
i Kaupmannahöfn.
Sýning ísienzkra listaverka. er
‘cfnt var til í vetur í Kaupmanna-
höfn, hefir vakið töluverða athygli
og fengið ágæta dóma yfirleitt. Var
skaði, að svo lítill fyrirvari var
hafður á sýningunni, því óhætt má
telja, að hún liefði orðið stórum
mun tilkomumeiri, ef góður tími
l.efði verið til undirbúnings. Á sýn-
n
inguna vantar mörg verk, er Is-
lendingar geta með réttu verið
hreyknir at', og sem áieiðinlega
hefðu gefið sýningunni miklu meiri
svip. — En sem sagt, i etta litla
sýnishorn íslenzkrar listar, sem
þarna er saman komið, nefir vakið
eftirtekt og virðingu erlendra list-
dómara fyrir því, hve vel íslending-
ar séu á veg komnir í þessum efn-
cm.
Hér fara á eftir ummæ i danskra
biaða, er vér höfum séð, um sýn-
inguna.
„Nationaltidende“ skrifa á þessa
leið:
„Maður verður fyrir frumlegum 0
og hressandi áhrifum — eius og við
í^átti búast — á íslenzku sýning-
unni hjá Kleis. Búast mætti við, að
íslendingum væri það bagi, að hafa
<.kki við neina erfðakenningu að
strðjast í list sinni; en þetta hefir
oroið til þess. að þeir eru látlausari
en elal mundi.
Kristín J. Stefánsson hefir haldið
þessu látleysi, þrátt fyrir viðkvnn-
inguna við nvtízku list. Hún er sú í
flokki málaranna, sem bezt hefir
\ arðveitt íslenzka blæinn, og munu
tslendingar telja það hinn mesta
0
□
□
enda.
o
Engin kvikmynd hefir feng-
ið anusð eins lof í Kanp-
mannahöfn eins og þessi.
Menn voru svo hrifnir af
henni að jafnvel rithöfnnd-
urinn Aage Barfeed ritaði
langa hrósgrein um hana.
o
Myndin sýnd i kvöld
klukkan 7 og 9.
B
I
i
I
0
I
I
0
I
kost á henni og nauðsynlegasta skií
yrðið til þess, að hún geti tekið-
íramförum í list sinni. Og hér í
Danmörku hefir það einmitt aukið
henni álit, að hún fer svo blátt
áfram með hin tilkomumiklu verk-
efni, verkefni frá heimkynnum sín-
um. Hið mikla útsýni, og máske
einnig útþrá, sem skín svo glögt út
úr myndinni „Heimili mitt á ís-
landi*1, ber það með sér, að í þess-
ari konu er efni í mikilhæfan mál-
ara. Og í sömu átt bendir blærinn
Kaupirðu góðan hlut — þá mundu hvar þú fékst hann.
CYLINDEROLÍA
ÖXULFEITl! — SKILVINDUOLÍA -— LAGSR*OLlA ÐYNAMO*OLÍA o. fl» gt bszt sA kstupði Lcjð*
SIGURJÖNI PJETURSSYNI, HAFNARSTRÆTI 18.