Alþýðublaðið - 21.12.1928, Blaðsíða 3
Bl. dez. 1928.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
3
Höfum til:
Gúmmíbönd,
Seglgarn,
Skógarn.
Frá landssímamim.
Þeir, sem ætla sér að senda jólaskeyti, eru vinsamlega beðnir
að aíhenda pau á simastöðina sem fyrst, í siðasta lagi á Þorláksmessu.
Skeytaafgreðslan verður opin til kl. 12 á laugardagskvöld.
Munið að Landsspitaiinn fær 25 aura af hverju heillaskeyti.
Stöðvarstj órinn.
Gleðjið
vini ykkar og vandamenn með nytsömum jólagjöfumt Hjá
S. Jóhannesdóttnr,
Austurstræti, beint á móti Landsbankanum, geta flestir fundið eitthvað,
sem er hentugt í jóiagjöf handa vinum eða vandamönnum. Verðið á
öllu er svo hóflegt, að allir, líka peir, sem litil auraráð hafa, geta
komist yf.r hluti par, eins og t. d, föt eða frakka fyrir karlmann, kjól
eða kápu fyrir konu eða bara vasaklútaöskju, sem ávalt verður bæði
til gagns og gamans, Af pví ekki er ástæða til að tína upp hér eða
telja alt, sem fæst, er fólk beðið að lita inn í vefnaðarvöru- og fata-
verzlunina beint á móti Landsbankanum.
„Morganblaðið“
og
leikhússgrunnurinn.
Erlendis reyna öll blöð, sem
yirðingu hafa fyrír lesendum sfn-
um, að segja sem hlutdrægnis-
lausast frá vinnudeilum, og pað
eins pö auðvaldsblöð séu. Þar
er pað ekki nema einstaka auð-
valdsbiað, sem er fjárhagslega á
heljarpröminmi, sem reynir að afla
sér fjárhagsstyrks h,já peim auð-
borgurum, sem æstastir eru I
garö verkamanna, með pví að
viðhafa sem öpokkaiegast orð-
bragð um verkalýðinn og tala um
kaupdeilur af sem mestri hlut-
drægni.
Síðan „Morgunblaðið" hætti að
fá styrk frá Berléme og öðrum
Stör-Dönum, er pað orðið langt-
um störorðara en nokkru sinni
fyr, auðsjáanlega af pví, að að-
standendur pess halda, að peim
gangi. pá betur fjárbænir, svo
ekki purfi að lækka kaup „Morg-
unbiaðs'-ritstjórianina, til pess að
blaðið geti haldið áfram að koma
út,
Þegar petta er athugað, furðar
víst engan á greininni í „Morjg-
runiblaðiuu“ í gær, „Héðinn og Ól-
afur í vígamöð“. Það er venju-
leg smjaðursgrein fyrir lakari
tegund atvinnurekenda, með
venjulegum orðatiltækjum um, að
foringjar verkamanna hafi veríð
í „vígamóð“, að peir hafi „espast
mjög" o. s. frv. Alpbl. hefir spurt
einn af stjómendum verkamainína-
félagsins „Dagsbrúnar" um petta
mál, og svaraði hann á pessa
leíö:
„Alveg á sama hátt og félagið
getur ekki látið viðgangast, að
unnið sé undir kauptaxta, getur
pað ekki látið viðgangast, að
nokkrir verkamenn tató í sam-
exningu ákvæðisvininu, sem peir
fá minna fyrir en venjulegt tíma-
kaup, eða fá pað að eins með pvi'
að leggja sérstaklega að sér.“
Eftir pví, sem blaðið heflrí
heyrt, hefir landsstjömin eðliliega
sagt, að sér væri mál petta ö-
viðkomandi; pað væri leikhús-
sjöðssstjórnin, sem réði pessu.
Sagði sámi stjörnandi verka-
mannafélagsins og fyr er nefnd-
ur, að líkindi væru nokkur til
pess, að samkomulag yrði fljöt-
lega.
Þess má geta, að einn af verka-
mönnunum, sem verkamannafé-
lagsstjöxnin bannaði að vinna,
sagði: „Ég ætlaði ekki að hætta
að vinna, en pegar ég sá, að
pama vom komnir fjórir „Kveld-
úlfs“-forstjörar á vettvang, gegndi
ég strax peim Héðni og Ólafi að
hætta."
Baðhúsið
verður opið i dag og á morgun
tii kl. 12 á
Legubekkjaábreiðnr,
Borðteppi,
Rekkjnvoðlr.
Verzlunin Bjðrn Kristjánsson.
Jón Bjornsson & Co.
Dívan
til söln með tækifærisverði.
Erlingur Jónsson,
Hverfisgötu 4.
16 kassar
af kexi og sætum kökum
er uú komið, sem við selj-
um á 3,45 kassann. Alt á
að seljast fyrir nýjár. Þess-
ar vörur eru seldar i bak-
húsinu.
Klðpp.
Sími 1527.
Af Vestfjörðum.
ísafirði, FB„ 19. dez.
' Þingmálafund hélt pingmaður
Isafjarðar, Haraldux Guðmunds-
son, síðast liðinn laugardag. Á-
lyktanir voru gerðar í 12—13
málum. Litlar utmræður.
Þýzkur botnvörpungur rakst ó
grunn náiægt Vigur í gærdag og
er talinin strandaður. Kvað hafa
vilst, en ætlaði tiíl ísafjarðar.
Ný, endurbyggð kirkja á Stað í
Aðahrik var vígð síðast líðinn
sunnudag. Prófastur og prír aðr-
ir prestar voru viðstaddir.
Göður afli hefir verið á vélbóta
héöan úr bænum undanfarið.
Erlend símskeyti.
Khöfn, FB„ 19. növ.
Dregur úr virkisdeilunni.
Frá Whasingtoai er símað: Pa-
raguay og Bolivia hafa fallist á
tilboð al-amerisku ráðstefnunnar
um sáttaumleitan.
Frá La Paz er simað: Stjömin i
Bolivíu hefjr tilkynt Þjóðabanda-
laginu, að hún hafi skipað Boli-
víuhernum að hætta öfriðinum.
Frá Genf er símað: Auka-ráðs-
fundur Þjöðabandalagsins verður
ekki kallaður saman, nema nýir
viðburðir i Bolivfu og Paraguay
gefi tilefni til.
Smí ðatól
tit jólagjafa handa börnum og full-
orðnum er best að kaupa i
„B r y n j u“.
■O'" " '■ " '■ ■■■■'■... . ..
Brammófónar
teknir til viðgerðir.
ðrnlnn,
Lanoavegi 20. ~ Sími 1161.
Uppreistnarmenn vinna á i Af-
ghanistan.
Frá Lundúnum er síinað: Ekk-
ert skeytasamband er við Kabul.
Skeyti frá Dehli herma, að hern-
aðará'standi hafi verið lýst yfir
í Kabul. Bardagar eru háðir. utan
við bæinn. Englendiugar hafa
gert ráðstafanir til pess að láta
sækja sendisveit Bretlands í flug-
vélum, ef nauðsyn krefur. Upp-
reistarmenn hafa umkringt stjóm-
arherinn nátægt Jolalábad.
Kosningarnar í Rúmeníu.
Frá Bukarest er símað: Orslit
kosninga til efri deildar pings-
ins: Bæn daf Io k kurinn fékk 45'
píngsætí, frjálslyndir 19, Magy-
arar [Ungverjar] 3.
Sjávarhiti
Frá Stokkhólmr er símað: Ame-
rískur leiðangur, sem síðast liðið
sumar hafðx sjávarranrisökniir á
hendi milli Labrador og Græn-
lands, lætur svo um mælt í
skýrslum sinum, að yfirborð sjáv-
arins, alt að hxmdrað metra dýpi,
á hundrað púsund fermílna svæði;
hafi verið hálfri priðju gráðiu
heitara en venjulega. Telja menn
að petta hafi leátt af sér vot-
(viðrin í Skandinavíu í sumar.
Khöfn, FB„ 20. dez.
Fornleifafundur.
Sænski landkönnuðurinn Sven
Hedin símar. til Kaupmannahafn
arblaðsins „Polítiken": Kínversk-