Alþýðublaðið - 21.12.1928, Blaðsíða 6
6
ALErl ÐUBLAÐIÐ
Jólaöl
með jólamiðum fœst bœði i heilum
og hálfum flöskum. — Enn fremur:
Pilsner, Malíextrakt og Bajer
á hverju matarborði á jólunum.
Fœst i öllum verzlunum.
Ölgerðin
Egill Skallagrímsson,
Frakkastíg 14. Símar: 390 og 1390.
I
1
I
i
1
I
I
I
I
skipaxniðlari, ólafur Svei'nssom
vélstjóri, Garðastræti, Magnús
Magnússom framkv.stj. og Sigur-
jón Á. óíafssom alpm.
Raímagnstjörnin
fól borgarstjóranum, rafmagns-
stjóranum og Sigurði Jónassymi
bæjarfulltrúa að gera frumvaxp
pð tilboði um kaup á vatnsrétt-
jlndum í Sogimu af 'Magnúsi pró-
fessor Jónssyni frá Úlfljót&vathi.
Hefir frumvarpið verið gert og
rafmagnsstjórmin lagt sampykki
sitt á pað.
j -
„Á skipalöni“
heitir saga eftir séra Jón
Sveinssom í þýðingu Freýstéims
Gunmarssomar. Vinsældir bóka
séra Jóns eru alkunnar, svo að
lestrarfúst barn fær varla betri
jólagjöf.
„RafbátalieraaöuriHH“.
Bók er út komin með því nafni,
og segir þar frá hinu helzta af
því, er einm af kafbátsverjum i
her Þjóðverja, Julius Schopka,
í 21/2 ár, sem hann var á kafbátn-
um „U 52 ‘. Er það eigin frá-
sögn Júlíusar, en Árni Óla skrá-
setti hana á íslenzku.
J. S. dregur ekk,i dul á það,
að hann hefjr fyrst og fremst
samhug með Þjóðverjuim; en
hann sér, að hernaðurinmi ftllur
er vitf.irringsæði, eins og hann
kemst réttilega að orði á 88. bls.
Það er sá beizki sannleikur, sem
augu allra hugsandi hermanna
hlutu fyrr eða siðar að Ijúkast
upp til að sjá, hvort sem þeif
tyoru í her Miðríkjanna eða
Bandamannahernum. Að lokutm
hlutu þeir. að komast að raun
um, hverhág þjóðirnar höfðu ver-
íð æsíar upp hver gegn antiari,
,eins og Frakkarnir, er. sogir frá
á 58. bfs. Um þá seg.ir Schopka:
„Þe,im höfðu vexið sagðar þær
hroðasögur af grimd Þjóðverja,
að þeir héldu, að við væaiim
einma líkastir mannætum.'' Þeg-
Hrossaðelldln,
Njáisgötu 23. Sími 2349.
Reykt kjöt, af ungu,
Spaðsaltað,
Bjúgu, reykt,
Rullupylsur, reyktár,
Saxað kj,öt,
Kjötfars.
Alt ódýr, en hollur og góður
matur.
Eim fremur:
Sroslð diikakpf,
Spil,
Keiti,
Stjörnuljós,
Konfekt.öskjur, .
Hnetur,
Súkkulaði alls k.
Bijóstsykur,
Aldini, nýog niðursoðin,
Bæjarins lægsta verð,
HalMöf I. ðunnarsson,
Aðsslstræti S iuí £313.
ur að gamni sínu, heldur tóku
þá tali í bróðerni, þá urðu þeir
hissa.
Sem dænii um, hvert feiktib-
manmtjón varð á kafbátunum
þýzku, getur höf. þess, að af 120
mönnum, sem. voru með hd.num
á árunum 1915—16 í sjómanna-
skóla handa kafbátaskipshöfnum,
vioru að ein.s sex á lífi þegáit
stríðinu lauk. Hér skal bent á
þrjú önnur átakanleg dæmi, sem
bókin segir frá, ásamt mörgum
fleirum, um ógnir styrjaldarimn-
ar. Eitt er þegár kafbáturinn „U
51'“ var skot.inn i kaf o,g skip-
verjar sukku með bátsflakinu og
köfnuðu sumir að lokum af ldft-
leysi, en moikkrir koimust Ioks
eftir fjóra sólarhringa aftur upp
á yfirborð sjávar. Annað er enda-
lok „Suffren‘‘, franska orrustu-
skipsins, sem sprakk alt í tætl-
ur á cinum 7 mínútuni, og lifði
| álpýðuprentsmiðjan
| Hverfissotn 8, simi 1294,
| tekur að sér alls konar tækifærisprect-
I un, svo sem erfiljóO, aðgðngumiða, brél,
! relkninga, kvittanir o. s. frv., og af-
j greiðir vinnnna fljétt og við réttu verðt
Ódýrir Ávextlr.
Epli 2 teg.
Appelsfnur 3 teg.
Vfnber,
Bjúgaldin,
HSandarfnur.
Fell,
Njálsgötu 43. Sími 2285.
enginn maður eftir af 718 skip-
verjum, sem á því voru. Þriðja
er frásögnin á 48. bls. Þar segir
svo:
„Þegar við félagar komum upp
á þiljur, vorum við ká'.ir og létt-
ir í lund út af því, hve okkulr
hafði gengið vel. En þegar við
sáum, hvað við höfðum gert, fór
gamanið af okkur. Þeirri hrylli-
legu sjón, sem við okkur blasti,
gleymi ég. aldrei. Alt umhverfis
okkur, þar sem snekkjan og tog-
arinn, „Sarah Aiice‘‘, höfðu sokk-
ið, var sjórinn þakinn alls komar
flekum og rekaldi. Héngu á rek-
aldi þessu dauðir menn og lif-
andi, sumir særðir. Neyðaróp
þeirra nístu hjörtu o.kkar. Sér-
staklega man ég eftir einum
unglingspilti, 16—18 ára, sem
flaut á bjarghelti og hrópaði í
dauðans angist hástöfum á
mömimu sína og*guð. Máttum við
varla tára bindast, er -við horfð-
um á þessa eymd og gátuim ekki
bjargað mönnumum. Þanrnig er
striðið. Til orrustu ganga menn
gunnreifir, og þá er ekki um
annað iiugsaö en gera óvinum-
um alt það tjón, sem unt er.
En þegar orrustu er lotóð og
maður lítur yfir viðurstygð eyði-
leggángarinnar, þá hryliir mamn
við þessu villidýrsæöi. Og sigr-
aður maður o,g ósjálfbjarga er
ekki lengur óvinur. — Hanm er
meðbróðir, sem maður kennir í
brjösti um og vill hjálpa . eftiví
föngum.“ —
Járngreipum heragans er lýst
nokkuð á 49. bls. Minni efíirsjá
var talin í dugandi manmi en
fallbyssumömdii. — Mannlífið er
ekki metið mikils í ófriði. —
Mynd höfundarins, Júlíusar
Schopka, og stutt æfiágrip er
framan við hernaðarsö,guma.
Margar fleiri myndir eru í bók-
inni.
Vomandi verður alþýða þjóð-
anna svo vel á verði og reynist
framvegis nógu vitur og samir
taka til þess að líða það ekki, að'
yfir hana sé dembt slíkum styrj-
aldarógnum, sem: gert var í ó-
friðnum mikla og nokkuð er iýst
í bók þessari. Með alþjóðasam-
tökum einum og víðsýni heims-
borgarans getur alþýða allra
landa trygt heimsfriðinn, hvað
í 1 'í
Vandlátar Msmæðnr
nota eingðngu
Van Houtens
heimsinsbezta
snðnsúkknlaðl
REYKJAVÍK, SÍMI 249.
Niðursoðið: Ný framleiðsla,
Kjöt í 1 kg. og 7a kg. dósum.
Kæta í 1 kg. og kg. dósum.
Bæjarabjúgu í 1 kg. og 7s kg.
dósum.
Fiskbollur í 1 kg. og 7« kg.
dósum.
Lax í 7* kg. dósum.
Kaupið og siotið þessar iim-
lendw vörur.
Gæðin eru viðurkend og al-
fiekt.
Valin jólatré fyrir kr. 2,50
—3,50 seljast í Baðhúsportimu.
Amatörverzlunin, Kirkjustr. 10.
„FANNEY“ er góð barnabók.
Eæst hjá bóksölum á 1 kr. heftið.
Valin jólatré fyrir kr. 2.50 —
3.50 seijast í Baðhúsportinu
Amatörverzlunin Kirkjustræti 10.
STÖR AFSLÁTTUR af öllum
vörum til jólia. Ábyrgð fylgir
hverju úri. Jóhanm Búasom, úr-
ismiður, Freyjugötu 9. Síimi 2239.
Bækur.
Bylting og Ihald úr „Bréfi til
Láru“.
„Húsib við Norðurá", íslenzk
ieynílögreglusðga, afar-spennandi.
Deilt um igfnadarstefnuna eftil
Upton Sinclair og amerískan í-
haldsmann.
Kommúnista-ávarpiö eftir Karí
Marx og Friedrich Engels.
„Smiöur er, ég nefndur“, eftir
Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaran
þýddi og skrifaði eftirmála.
Byltingln l Rússlandi eftir Ste-
fán Pétursson dr. phil.
Fást í afgreiðslu Alþýðublaðs-
Ins.
ROk jafmiöarstefnimnar. Útgef-
andi Jafnaðarmannaféiag Islands.
Bezta bókin 1926.
s;vo sem hernaðarsinnar og stríðs-
braskarar vilja vera láta.
Guö/n. R. óLafsson
úr Grándarík.
isem nú er orðinn íslenzkur ríkis- -----------------------------------------
borgari, sá og reyndi í sjö og á j ar svo kafbá.tsverjar gerðu sig
ekki líklega til að brytja þá nið-