Morgunblaðið - 22.05.1920, Side 1

Morgunblaðið - 22.05.1920, Side 1
GAMLA BIO I Engin I synmg I í kvö’d Sápimrksm. Seros ííýtt iðnaðarfyrirtæki. Pyrir nokkrcun mánuðum tðku menn eftir því, að farið var að augiýsa íslenzka sápu í blöðuu- um. Og þeir, sem reyndu sápuma, gáfu henni bezta vitnisburð- Fyrir nokkuð mörgum árum var byrjað á sápugerð hér á landi. En það fyrirtæki féll um koll áður en varði. Það þarf bæði þrautseigju og‘ f jármagn til þess að skapa nýja iðngrein í landi, sem lítinn eða eng- an iðnað liefir fyrir og- hjá þjóð, sem þykir alt hezt sem xitlent er. Menn hafa ekki haft neina trú á innlendum iðnaði. Ug það kostar mikla fyrirhöfn að skapa þá tiltrú. Nýja sápuverksmiðjan heitir „Seros“ og stendur hjá Bjarma,- landi, við læk þámi, sem rennur frá laugunum til sjávar. Hlutafé- lag eitt á verksmiðjuna og eru í því meðal annara Emil Rokstad og Sigurjón og Einar Péturssynir., Verksmiðjan er ekki stór — enn þá. En sanit' eru 'þar þegar áhöld til ýmiskonar framleiðslu, ekki ein- ungis á sápu heldur einnig ýmsu öðru. En mest kveður að sápugerð- inni og þá einkum græúsápugerð. 1 sápusuðuhúsiuu er ketilí einn býsna stór, sem tekur um 400 lítra. í honum er grænsápan soðin. Efn- in sem í hana eru notuð eru kokos- feiti, kaU-lút harpix, viðarolía. og ýmisiegt fleira. Getur verksmiðjan framleitt tvær tunnur af sápu þess- ari á dag. Sápan þykir afbragðs góð og er mun ódýrari en útlend grænsápa- Ætti því samkeppni að vera, auðveld á því sviði- Þá býr verksmiðjan til stanga- sápu- Er tilbúningur heunar frá- brugðinn tilbúningi grænsápunnar að því leyti að hún er ekki soðin, og natron-lút notuð í stað kalí-lútar Sápuhlöudunni er rent í mót og verður hún að standa í þeim í tvo daga og er þnrkuð þar. Liggja hita- teiðslupípnr að mótunum frá mið- stöðvarkatli í herbergmu. Þá býr verksmiðjan til þvotta- duft og sápuspæni. Eru sérstakar vélar til þess, sem ennþá eru knúð- ar með handafli. Af öðrum afurð- um verksmiðj unnar má nefna Vagn áburð, bonevax, skósvertu og véla- feiti. Það er ekkert smáræöi sem notað er hér á landi af ofangneindum vörutegundum. Og þó mikið gangi ' 43 Sigfús Slfindahl & Co. Heildsala — Lækjargöíu 6 B. Alnminium vðrur (katlar pottar, skeiðar, gafflar o. s. frv. Emaleraðar do. (feikna úrval). Ilmvötn & Hárvotn ( do. ) (t>ýzk, ensk, frönsk). Vatnsfðtur (stórt úrval í 28—30—32 cm.) Hakar m. skafti (ekta stál 3, kr. stk.). Kola- & SaltHkóflur (3, kr. stk.) Postulins kðnnur (allsk.) Herra slifsi (feikna úrval) Sjómanna peysur (ull) Verkakvenna millipils Verkamanna nankina- & slitbuxur Silki & Flauel (stórt úrval) Pebecco tannpasta (mjö/ ódýrt) Gððar vörurí Smekkíegar vðrurí Lægrsta verð í borg’inni. Sími 720 Sími 720. Danska ráðuneytifi. Efstir: Appel, Klaus Berndsen, I. C. Christensen og S. Berg. Miðröðin: Rothe, Neergaard og Madsen-Mygdal- Neðstir: Rvtter, Slebsager og Harald Seavenius- út úr landinu fyrir hráefni til höndum og að íslenzka sápan geti þessarar framieiðslu þá er það þó únáræði hjá því, sem borg'a yrði fyrir vörurnar tilbúnar. Það ætti að vera ljóst hverjum manni, að þjóðarhagnáíðurinn er því meiri, sem innlendur iðnaður verður öfl- ugri. Það er sá sparnaður sem ekki varðar minstu að efla innlendan iðnað- Er því vonandi að þetta fyrir- tæki eigi blómlega framtíð fyrir staðist erlenda samkeppni, bæði hvað verð og gæði snertir. Forstöðnmiaðnr verksmiþjuimar er norskur og heitir Pjeldberg. Sápugerðin byrjaði í marzmánuði síðastliðnum, en áður höfðn verið gerðar smávegis tilraunir. Ef alt gengur að óskum, er ráðgert að færa út lrvíarnar bráðlega og húa til fleiri vörur, sem áðnr hafa ekki verið framleiddar hér á landi. Björfí ariaun Björgun úr sjávarháska hefir víðast um 'heim verið álitin frem- ur mannúð en gróðafyrirtæki og sum lönd krefjast mikils af sjó- mönnum í þessa átt, svifta þá rétt- indum, sem réttindi hafa, ef þeir sýna vanrækslu, klaufaskap eða kæruleysi í því að veita nauðstödd- um á sjó þá aðstoð, sem auðið er, en verðlauna aftur á móti dugnað og karlmanidega framgöngu við björgun, og ætti svo hvervetna að vera. Otalin eru þau mannúðarverk, sem unnin hafa verið hér við s trendur, og lítíl hafa stundum verðlaun verið, þótt formaður legði sig, skipshöfn og skip út í fvrir- sjáanlegan dauða og ^yðileggingu, til þess að bjarga þeim sem ver voru staddir en hann á sjónnm, enda hefir til þessa lítið verið hugs- að um að verðlaun ættu við; björg- un hefir verið álitin sjálfsögð. Þegar skipshöfn er bjargað frá dauða á sjó þá eru það ekki aðeins þeir menn, sem hjargað er, sem korna tilgreina, heldur og þeir að- standendur þeirra, sem í landi eru. Það er einnig verið að bjarga fjöl- skyldimum, því björgunin hefir á- hrif á konurnar og börnin og þeirra nppeldi, á örvasa föður eða móður eða. heilsulaus systkini, því í sjó- inn fara að öllu jöfnu þeir, sem fyr- ir öðrum eiga að sjá, eða leggja sinn skerf til framfærslu heimiia og uppeldis -næstu kylislóðar, því sjónum er' ekki boðið annað en kjarni þjóðarinnar til að leika sér (ið og gleipa; hánn er voldugur h,erra og aðrir geta eigi varist gegn dutlung'um hans en þeir, sem gæddir eru kjarki og þreki. Þegar að þessu er gætt, þá er björgunar- verkið svo víðtækt, að verðlaun a'ttu í það minsta að vera sjálf- sögð, en hér er'sjaldan farið lengra en að snara út fáeinum aurum fyr- ir þakkarávarp í blöðum og gott eí ekki verður rifrildi út úr öllu saman. eins og t. d. í „Ægi“ fyrir 2—3 árum, þar sem eg' varð að ganga á milli til að stöðva stæl- una- Minna má það aldrei vera, en að þeir, sem bjargað er, geti þess og þakki þeim opinberlega í blöð- um sem bjarga. Að þegja er ræfils- háttur. , ! Kröfur fyrir björgun á skipi og' farmi, og aðra aðstoð á sjó. Til skams tíma var björgun álitin mannúðarverk, en nú er svo komið, að hún er orðin gróðafyrir- tæki, sem kveður svo ramt að, að menn þeir, sem komast í þær raunir á sjónum að sjá eigi annað fyrir en opinn dauðan, þora varla að biðja skip um hjálp, vegna þess að þeir vita, að hin minsta aðstoð kostar offjár, hvað þá hin mikla hjálp- Af þessn stafar það, að dreg- ið er að biðja nm hjálpina þangað til það er um seinan. wmmmmm NÝfA BÍÓ —— Engiís sýníng íyr en á annar í hvítasunnu Hér er það orðin tízka að skip án allra tækja til björgunarverks- ins setji upp sömu björgnuarlsur-i og vel úthúið björguaarskip m. ,i dýrum björgunartækjum. Það ski])- ið sem ekkert getur ef út af ber, heimtar ,sama og þaJð skip, sem óhætt er að treysta ef í hart fer og er stjórnað af þeim, sem kunna alt er lýtur að því að alt lánist og heppnist. Björgunar og aðstoðarlaun eru sjálfsögð, en lítilvæga hjálp má ekkf skrúfa svo upp, að hún verði sú grýla, að sjómenn fari að hætta að leita aðstoðar í tæka tíð, ef þess er kostur, og að koma þannig í veg fyrir stórtjón. Það er nú komið svo, að hin minsta aðstoð veitt á sjó kostar þras og málaferli og er það illa. farið, og kveður svo ramt að þessu að skip þau, sem vátrygð eru í sam- ábyrgð íslands og eru skyld sam- kvæmt lögum stofnunarinnar að að- stoða hvert annað, er þess gerist þörf, setja upp hvert viðvik, sem fyrsta flokks björgunarskip væri- Þannig man eg eftir aðstoð, sem í góðu veðri tafði skip í 7 klukku- stundir, það var dráttur, þó á taug þess skipsins, sem dregið var; það átti að kosta 20,000 kr., það var Samábyrgðaraðstoð. Hvert yrði verðið hjá björgunarskipinu „Oeir“ ef hann ætti að ákveða hjörgunar- laun, þegar þetta virðist sann- gjarnt hjá Samábyrgðarskipum fyrir aðstoð í bezta veðri? Því upp- hæðin var tiltekin sem sanngjörn krafa. Þegar um smáskipin er að ræða þá fer þetta okurverð fyrir veitta hjálp að verða ískyggilegt. Svo hagar til, að þegar eitthvað laskast á bátum eða smáskipum þá getur verið nauðsynlegt að balla á hjálp, enda þótt skipstjóri hafi von um að geta sjál'fur bætt úr skemd- um, og er orsökin sú, að hann álít- ur skipið ekki beint í voða statt, en bann þorir ekki að eiga það á liættu, að láta það skipið frá sér fara, sem hann hefir beðið um hjálp, vegna skipshafnarinnar, því Iífi hennar er stofnað í hættu sök- um bátaleysis, eða þá að skipsbát- urinn ber ekki alla- Hvort er nú keldur íhér um að ræða björgun á mannalífum, sem til þessa hefir annaðhvort kostað 200 kr. gullúr,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.