Morgunblaðið - 30.05.1920, Síða 4

Morgunblaðið - 30.05.1920, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ / Kaupfél. Rvíkur i gamla bankanum selur ódýra Sumarfrakka. loariæn íást með góðu verði hjá G. Zöega. ROBERT BOSTROM Simnefni »BOSTROM< Leith. 58 Constitution Street 38 Leith. Smjörliki lækkað i verði. Heiðruðum viðskiftavinum minum á íslandi tilkynnist hér með að hið heimsfræga smjörliki frá firmanu Van den Berghs Ltd., London. merkið •Acorni hefir lækkað í verði niður i það sem hér segir: 1 dunkum á 1 cwt 121 Shillings pr. cwt i 2 Ibs stykkjum 123 »—« » » i 1 » Do 125 »—« » » Virðingarfyllst ROBBRT BOSTROM. verzlun verður opnuð kí. 1 i dag á Laugavegi 13. Þar verður seldur allskonar nýtízku barnafatnaður. Kanpið Morgunblaðið 8ÁL FALLBYSSANNA. Norðmaðurinn varð alt í einu var við meðaumkvun. Hann leit í kring um ■sig1, en gat hvergi séð þá tilfinningu hjá öðrum. Hann sá alstaðar andlit, sem báru vott um sigurvonir og dráps- löngun. Nú nálguðust Frakkar skóginn. En hornablástur kom þeim til að staðnœm- ast. Og augnabliki síðar dundi á þá skothríðin frá skógarjaðrinum. Og byssurnar voru ekki sparaðar. Frakkar litu öldungis forviða í kringnm sig. Einn eftir annan féll til jarðar og þeir sem féllu ekki, köstuðu sér niður og tóku að skjóta á móti. Þá heyrðist skipanahróp innan úr skóginum. Og þá var eins og tveim flóð um væri gefin framrás. Frá tveim hlið- um voru Frakkar ofsóttir. Þeir höfðu ennþá greiðan veg á eina hlið til þess að flýja. En það var svo að sjá að þeim kæmi það ekki til hugar. peir hlóðu og skutu í þvílíkum tryllingsofsa, að fylk- ingar Þjóðverja þyntust að mun. En enginn má við margnum. Her- deildin var kvistuð niður. XXII. Dauði hetjunnar. Franska herdeildin var gereyðilögð. Hún hafði varið sig til þess síðasta. En þegar þeir, sem uppi stóðu, sáu hvað verða viidi, köstuðu þeir byssun- um og biðu óttalausir örlaga sinna. Franskur fyrirliði hafði bundið hvítan fána á sverð sitt og veifaði því. Hann hafði ekki farið varhluta af skot hríðinni. Blóðið streymdi niður ein- kennisbúning hans á mörgum stöðum og vinstri vanginn var tættur sundur af byssusting. En það var jafnframt auðséð, að hann hafði ekki verið að- igerðalaus. Sverð hans var blóðugt og byssan var enn rjúkandi. Hann hafði gert skyldu sína. Bráðum mundi hami deyja. En hann vildi hlífa mönnixm sínum. En það var enginn hægðarleikur að stöðva Þjóðverja. Mörg hundruð fé- laga þeirra lágu dauðir á vígvellinum og þeir kröfðust hefnda. prátt fyrir skipanir fyrirliðanna Iþutu þeir áfram til þess að láta Frakka fá makleg málagjöld. peir stóðu með hendur í buxnavösunum umkringdir af fjandmönnunum oig störðu á þá öld- ungis óhræddir. Líf þeirra hékk á veikum þræði. Þá var gefið merki. pjóðverjar staðnæmd- ust skvndilega. Skilyrðislaus hlýðnis- Norsk sjóföt ua m m Síösokkaí’ Skálmar Treyjur Buxur Pils Ermar Sjóhatta Svuntur Dreng j a-sí ðkápur Komu uú með s.s. »Kóru« i verslun Sigurj. Péturssoar Hafnarstr. 18. m »+ 09 0« O? Glitofnar ábreiður eða söðulklæði vil eg kaupa. Vilh. Finsen, ritstjóri Viðskiftin Óefað Ábyggilegust í Verzl. ÓL Ámimdasonar, HREINAR LJEBEFTSTUSKUS kaupir hæstá verði Isaf oldarpr entsmið j s,. skyldan mátti síji meira en hefndar- tryllingurinn. Þeir litu forviða í kring um sig eins og menn sem rakna úr roti. Að eins einn maður hélt áfram með beygðan hálsinn og byssustinginn drjúp andi af blóði. Andlitið var hvítgult af tryllingi. Einkennishúfuna hafði hann mist og það var eins og hárin risu á höfði hans. — Hættið! hrópaði foringinn með þrumurödd. En ekkert virtist geta stöðvað litla hermanninn. Hann var eins og vél sem búið var einu sinni að setja á stað og varð að ganga með, en ekkert bilaði. Hann sentist beint á franska foringj- ann, sem stóð og veifaði fánanum. Hann leit hvössum augum á iþennan ofsóknaranda og brosti um leið hæði- lega. En hann hreyfði sig ekki. Það var eins og hann þendi brjóstið út til þess að taka á móti byssustingnum. En í sama augnabliki og pjóðverjinn ætlaði að reka byssustinginn í brjóst hans, vatt franskur hermaður sér fram fyrir hann og beindi stungunni aðra leið. Byssustingurinn fló dálítið úr öxl hans en foringjarm sakaði ekki. En í sama bili hafði hár og þrekinn hermaður hlaupið úr röðum Þjóðverja. Hann hafði kastað byssunni og náði til félaga síns hegar hann var að hefja byssustinginn á loft í annað sinn. Hann greip utan um hann miðjan og bar hann eins og lítið barn aftur til baka í BIFREIÐ íer til Hafnarfjarðar daglega frá Versluu Guöm. Olsen, Sími 145. 2-3 stór helst samliggjandi herbergl vantar mig strax eða siðar Sigfús Blöndahl Sími 720. Simar 3i & 520. Síldarnet -- Reknet af besta tegnnd, og alt sem þeim tilheyrir. Odýrast i versl. Sigurjóns Póturssonar, Hafnarstræti 1S. Kennarastöðurnar við barnaskóla Gerðahrepps era laasar til amsóknar til i. júli næstk* Skólanefndin. Stofa ásamt svefnherbergi óskast til leigu nú þegar hjá góðri fjölskyldu. Tilboð merkt 999 sendist afgreiðslu Morgunblaðsins. I heildsölu Sími 642 Timir pokar, Hessian (slrigi) hjá L. Andersen, Hafnarsír. 15. herdeild Þjóðverja, þót-t hann spark- aði og brytist um. — Drepið þá! öskraði hann hásri röddu. Drepið þá alla saman. Drepið þá! Andlitið var afmyndað af æði. En sá, sem bar hana, skeytti hrópum hans engu. An þess að fara óðslega að nokkru lagði hann manninn niður á jörðina, tók byssuna sína og gekk á siun stað. — Drepið þá! tautaði hermaðurinn. En ofsinn var farinn úr röddinni. Haun leit á einn eftir annan, strauk sér yfir augun eins og hann væri að þurka einhverja eýn burtu. — Á yðar stað! sagði kapteinninu við hann og rétti honum byssu eins hins fallna. Lágvaxui hermaðurinn snéri sér við og kapteinninn ýtti honum að hliðinni á þreklega mapninum, sem sótt hafði félaga sinn í greipar pjóðverja. Svo spurði hann: — Nafn yðarl — Jörgen Bratt. Kapteinninn kinkaði kolli. — Þér gerðuð rétt. Og hver er þessi sem þér sóttuð ? •— Það er Carl Reiz, herra kaiiteinn. — Hinn þekti-------- Kapteinninn ætlaði að segja eitt- hvað meira, en þagnaði snögglega og gekk burtu. En Carl Reiz stóð og riðaði til eins og ölvaður maður. Hann var ekki særð ur, og þó leið honum illa og það var eitthvað sem skar haun í hjartað. — Eg skil það ekki tautaði hana aftur og aftur. Bratt be.vgði sig yfir haun. — Heyrið þér féiagi, sagði hann vingjarnlega. pér eruð ekki vel heil- brigður, en það jafnar sig. Dragið þér andan þungt og drekkið mikið vatn. Þér hafið barist eins og hetja. En nú getum við verið rólegir um stundarsakir að minsta kosti. Jafnaðarmaðurinn leit framan 1 í Bratt. — Eg hefi gleymt einhverju, sagði hann og hló. Gerði eg eitthvert glappa- skot? Flýði egf — Nei, síður en svo. Þér eruð hug- rakkur maður. Reiz leit hikandi á hann. Svo fór anlega annars hugar. anelga anars hugar. Franski foringinn stóð enn í litla hópnum, sem nú var tekinn til fanga. Hann bar höfuðið hátt en hann hafði islept sverðinu og hann skalf í knjá- liðunum, svo auðséð var að kraftar hans voru að þverra. Hann þreifaði eftir einhverju í vasa sínum en virtist ekki finna neitt.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.