Morgunblaðið - 03.06.1920, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.06.1920, Blaðsíða 1
7 árg., 173 tbl. Fimtudag 3 júni 1920 Isafoldarprentsmiðja ix. f. — GAMLA BIO Breiði vegurmn Ahrifamik'll og spermandi sjónl. í 5 þáttam. Aðalhlutv. leikur bin heimsfræga leikkona Clara Kimball Yonng sem orðin er góðkunn hér fyrir sinn ág.eta leik. Uppreistin í Mexiko l^að er svo sem ekkcrt nýtt uppreist sé í Mexiko. ]>ar eru feldar óeyrðir iimanlands a jai'na. En sn nppreist sem nú h ?eisað þár, er hin strersta síðn 5—6 árin. IIúu hófst í héraðinu Som sem er nyrst og vestast í Mes og eru nú tveir mánuðir síf Enguin veit um hver upptók he ar vovu. Sumir héldu að Carra forseti hefði sjálfur hleypt hen, stað til þess að fá ástæðu til dr«8:a forsetakosningarnar áttu fram að fara á þesu sumri. ranza hafði þá setið að ríki ar, þott stundum væri ríkisstj hans varla nema nafnið tómt. A segja að „olíukongar” í Bai ríkjunum hafi komið uppreist á stað. Þeir voru engir vinir ( ranza, því að hann hafði verið þ þungur ljár í þúfu. En hver upptökin hafa verið. þá breid uppreistin út með flughraða •eftir nokkra daga höfðu 13 ht eða „ríki‘‘ í norðurhluta Me, farið að dæmi Sonora og geng við það. Þessi héruð tilkj 'a að Þau v*ri sjálfstætt líðv imdlr stióni Huerta. Annar ga, uppreistarhöfðingi, * mai sogur fara af, ViUa hershöfði reðist og til fyigdai. yið uppr armenn gegn Carranza. Menn bjuggust þó við )n fyrstu, , að Carranza mundi st; ast þennan bvl eins og mar.gail. an fyr. En svo sviku hans e menn. Tveir helztu hershöfðin hans, Gonzales og Obregon, ge 1 11® með uppreistarmönnum herdeildir sínar og tóku járnbr llnar fyrir oorðan og austan M v 0rg' ®a Carranza þá sinn arborwa ,a8 flýja °« hélt til h hefir komSafr(Jera GrUZ' S l.afihH.mve.is^ý”8'”8 Skommu síðar fAn frrir hersveitum “ hofðingi Carranza, sá er^varSi h ma, heitir Murguia Carcanzes Aður en hann yfirgæfi borgint hann drepa alla pélitiska fa sem þar voru og meðal þeirra - 15 hershöfðingjar. Um sama i stíndn Bandaríkin herskip til 1 Cruz og Tampico til þess að ve, hinar miklu steinolíulindir Gerðu þau það auðvitað fre Sigfús lliidahl & Co. Heildsala — Lækjargötu 6 B. Aluminium vðrur (katlar pottar, skeiðar, gafflar o. s. frv. Emaleraðar do. (feikna úrval). llmvötn & Hárvðtn ( do. ) (Þýzk, ensk, frönsk). Vatnsfötur (stórt úrval í 28—30—32 ctn.) # Herra slifsi (feikna úrval) SUki & Flauel (stórt úrval) Postulinskðnmar (feikna úrval) Hakar & Skóflur Verkmauna slitbuxur do. nœrbuxur Verkakvenna millipik (níðsterk) Chlorodont tannpasta (mjög ódýn) Pebecco tannpasta (mjög ódýrt) Cigarettuveski (feikna úrval). Góðarvörurt Smekkíegar vörurl Lægsta verð í borgmni. Sími 720. Sími 720. sjálf sín vegna, því að Baudaríkja- menn eiga flestar olíunámumar. Nú er alt landið á valdi uppreist- armanna, og Huerta er forseti. E„ það er sjálfsagt ekki nema til hráða birgða, því að eflaust fara forseta- kosningar þar fram, nema þá því að eins, að Huerta þykist með þessu sjálfkjörinn. Þó er dregið í efa að hann muui þora það, því að talið er að hershöfðingjarnir Gonsalez Obregon hafi augastað á sínu forsetaef'ninu hvor, og muni ef til vill ætla sér sjálfir að keppa um tignina. Mexiko er hið auðugasta olíu- land heimsins og þess vegna hafa aðrar þjóðir vakandi auga með því sem gerist þar. Þangr t verður heirn urinn að sækja mestan hluta af þeirri olíu, sem til mótora þarf, og notkun hennar fcr daglega í vöxt. Þess vegna er það mjög stórvægi- legt atriði að innanríkisóspektir og styrjaldir hindri eigi framleiðsl- una, eða ónýti námurnar. Það er ekki nema skamt síðan að farið var að starfrækja olíulind- irnar í Mexiko. Árið 1907 var fram- leiðslan um miljón tunnur, en árið 1913 var húu orðin 26 miijónir tunna. Og fimm árum síðar fluttu tvö féiög, brezkt og ame- riskt, 58y2 miljón tunna af olíu ut Þa®an. Menn vita enn eigi live oliunáinuruar eru auðugar, en um hilt bei ölluxu saman, að þar megi fiamleiða eins mikla olíu eins og í öllum öðrum löndum til samans. Mexiko er því að þessu leyti hin hreinasta gullúáma og lætur það því að vouum að öðrum ríkjum þyki mikið uudir því komið hvað greiður aðgangur er að laudinu og hver réttindi útlendingar geta fengið þar. Með stjórnarskrá Mexiko fra ár- inu 1883 var valdið yfir námunum telcið af smáríkjunum og fengið í hendur sambandsstjórninni, og með tilkynningu, sem gefin var út árið eftir, lýsti stjórnin yfir því, að rétt- indi til kolanáma og olíubrunna væri í höndum landeigenda. Þess- ari reglu var fylgt alla stjórnartíð Felix Dias og þangað til hin nýja stjórnarskrá var samþykt árið 1917 Er það 27. grein þessarar stjórnar- skrár, sem varð Carranza að falli. Með þeirri grein voru allar olíu- lindir gerðar að rikiseign, en stjórnin mátti veita sérleyfi til námareksturs með vissum skilyrð- um. Gátu eigi aðrir fengið slík sér- levfi heldur en mexikairskir þegn- ar eða félög. Útlendingar gátu því að eins fengið slík sérréttindi að þeir. afsöluðu sér vernd rikis síns, þótt deila kynni að rísa iit af náma- réttindunum. Þau félög sem voru fyrir, fengu þó að halda öllu sinu óskertu og máttu halda áfram starf rækslu. E11 með reglugerð, sem gef- in var út í febrúar 1918, um fram- kvæmd þessarar greinar stjórnar- skrárinnar, var mjög hamlað starf- semi olíufélaganna- Var þá settur 5% tollur á alla framleiðslu og skattur á öll olíulönd. Síðasta heimsstyrjaldarárið lék alt í lyndi fyrir Garranza. Banda- ríkjaher undir forustu Persings, hafði ráðist inn í landið, en sú her- ferð var farin jtil þess að bæla niður uppreist Francisco Villa. Gg Carranza notaði tækifærið til þess að tryggja sjálfan sig í sessi. En vopnahléð var honum slæmur fyrir- boði. Á öndverðu árinu 1919 var stofnað félag í Bandaríkjunum til þes® að vernda réttindi Bandaríkja- manna í Mexiko og jafnframt var send út um Bandaríkin skæðadrífa af flugritum og æsingapésum til þess að hvetja stjórnina í fram- kvæmdum í því að gæta hagsmuna bandaríkskra þegua í Mexiko. Wilson hélt þó uppi stefnu sinni og fór að öllu gætilega. Lögðu margir það út á verri veg fyrir honum og töldu þetta vott. um hug- leysi og roluskap. íhaldsmenn voru einkuni ákafir í því að Bandaríkin jöfnuðu um gúlana á Mexikomönn- um með hervaldi. Héldu þeir því fram að fáeinar hersveitir af hin- um nýja her Bandaríkjanna mundu eigi verða lengi að því að „hreinsa“ Mexiko. Nú rak hver atburðurinn annan- Vila hóf nýja uppreist sumarið 1919 Sú uppreist var þó bæld niður af Carranza-mönnum, en þetta gaf æsingamönnunum í Bandaríkjun- 11111 byr í seglin. Voru þá gefin út landkort er sýndu að í stórum hér- uðuin í Mexiko logaði alt í báli og brandi. Ótal sögur voru hreiddar út 11111 grimdarverk Carranza-manna og styrktust þær sögur við það, hve margir Bandaríkjaþegnar urðu fyrir óþægindum þar syðra. Þegar Wilson veiktist og Lansing tók við, var svo að 4já sem B'andaríkin mundu ganga í lið við óvini Carr- aiiza. En Carranza svaraði með því, að láta hneppa Mr. Jenkins, sendi- herra Bandaríkjanna í varðhald. Litlu síðar tók Wilson við stjórn aftur og lét þá Lansing fara frá. Meðan þessu fór fram, óx upp- reistarforingjum víðsvegar í Mexi- ko mikið fylgi. En vegna þeirra viðsjár, er voru með Mexiko og Bandaríkjunum, fékk Carranza ekki neitt af hergögnum ]>aðan, en uppreistarmenn fengu eins mikið og þeir gátu borgað. Þó getur ver- ið, að ef forsetakosningar liefði eigi staðið fyrir dyrum. þá hefði Carr- anza emi getað bælt niður óspekt- irnar. En kosningarnar fóru í hönd og enginn líklegur maður hafði gefið sig fram. Samkvæmt stjórn- arskránni gat Carranza ekki verið í kjöri aftur. Menn bjuggust við, að hanu nnindi ætla að beita þrá- setu og því var stjórnarbylting hér um bil óhjákvæmileg. Og þegar Obregon gekk í lið með uppreistar- mönnum, var sýnt hversu fara mundi. Bandaríkin spöruðu heldur ekkert, fremur venju, að hjálpa uppreistarmönnum. Það þýddi því ekkert að bénda á það, að Carranza hefði verið duglegur ríkisstjóri og liugsað eingöngu um hag Mexiko, og að f járliagur landsins hafði stór- batnað í hans stjórnartíð. Hann hafði svift einstáklinga námurétt- indum, og það voru aðallega Banda ríkjamenn. Þess vegna gat aldrei um. heilt gróið með honurn og Baiídaríkjamönnum. Nú er aðeins eftir að sjá hvort eftirmaður hans verður útlendum olíufélögum þægari ljár í þúfu en hann. Segja menn, að Obregon muni alls eigi verða betri, en mikl- ar líkur taldar til þess, að hann muni keppa um forsetatignina. Rafleiðslur um þvert og endilangt Bretland. Fyrirtæki sem kostar rúmlega 200 miljónir Stexlingspunda, en sparar 60 milj. smál. af kolum á ári. Norski verkfræðingurinn Ragn- vald Blakstad hefir nýlega komið fram með uppástungu og áætlun mmmmm NÝJA BÍÓ smu—m Vordraumar Sjónleikar i 4 þáttum leikinn af I. fl. ameríkskum leikuram. Aðalhlutverkin leikur hin fagra og f r æ g a amerikska leikkona Anita Stewart um það, að leggja rafleiðslu um vvert og endilangt Bretland. Gerir liann ráð fyrir því, að stórar orku- stöðvar sé gerðar lijá öllum stærstu kolanámuuum og þær verði síðau tengdar saman með leiðslusímúm um alt land. Orkuna á að taka úr kolum rétt hjá námunum, til þess að spara flutningskostnað, og verða stöðvarnar 100—150 þús. kílówatt hver. Gerir hann ráð fyr- ir að reistar sé 12—15 slíkar orku- stöðvar, samtengdar með orkusím- um og á að leggja fyrstu símuna frá Wales til London, Birmingliam, Manchester og Huddersfield. Verð- ur spennan höfð mjög há, líklega 100.000 volt. Blakstad gerir ráð fyrir því, að á framleiðslustað muni rafmagnið kosta 0.15 pence um kílówattíma og að hægt muni að -selja neytendum það til jafnaðar fyrir 0.35 pence kílówattina. Hann gerir ennfremur ráð fyrir iví, að fyr.stu þrjú árin muni hægt að fullgera stöðvar, er framleiða 2y2 miljón kílówattíma og á næstu 7 árum megi bæta við 750.000 kíló- wattímum á ári, þannig að eftir 10 ár ætti árleg frainleisðla rafmagns að vera orðin 7.5 miljónir kílówatt. Af þessmn krafti ætlar hann hafn- arborgunum að vestan % -miljón kílówatt og af rafmagnsframleiðsl- unni í Wales á að nota eins milcið og unt er til þess að vinna áburð- arefni úr loftinu <>g til að bræða zink og aðra málma. Þetta stórkostlega fj’rirtæki kost ar auðvitað of fjár. E11 Blakstad hefar líka gert áætlun um það. Hann gerir ráð fyrir að 12—15 orkustöðvar, með öllu því er þeim fylgir, inuni kosta 90 milj. Sterlings punda, verksmiðjur í sambandi við þær 621/2 milj. og orkuleiðslurnar 50 milj., eða samtals 202% miljón Sterlingspunda- Þessi kostnaður er svo mikill, að enginn annar en ríkið fær risi,ð undir honum. Ætlast Blakstad því til, að ríkið myndi stórt orkufélag, með ákveðnum liöfuðstól, og að félag þetta hafi leyfi til þess að gefa út „orku- skuldabréf", sem ríkið ábyrgist- Ef fyrirætluti þessi kemst í fram- kvæmd, gerir Blakstad ráð fyrir því, að brezka þjóðin muni spara að minsta kosti 60 milj. smál. af kolum á ári. Núverandi kolaeyðsla Breta er 169 milj. smál. á ári. En þetta er ekki eini hagnaðurinn, því að mikill vinnukraftur sparast líka við það, að gerðar eru stórar orku- stöðvar hjá kolanámunum. Enn-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.