Morgunblaðið - 04.07.1920, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 04.07.1920, Blaðsíða 2
MOBGUNBLAÐH) 2 MOBGUNBLAÐIÐ Bitstjóri: Vilh. linsen. Afgreiösla 1 Lœkjargötti 2 500. — Prent*mit5 juíími 48. Ritstjómarsímar 498 og 499. Kemnr út alla daga viktumar, (aánndögtun nndanteknum. -Sitstjóraarskrifstofa* opin: Virka áaga kl. 16—12. Helgidaga kl. l’-S. Afgreiöslan opin: Viika daga kL 8—8. Helgidaga kL 8—12. Angiýsingmn sé skilatJ aanaBkvort 4 afgreiftshma efta í IsafcWarpMBá- Mniftjn fyrir kL 8 dagian fyrb útkwnn blafts, sem þ»r eiga aft birtast L Anglýsingar, sem koma fynr kl. 12, & «8 ölhun jafnafti betri staft i bWHnn (4 lesmálssíftum), en þ»r sem dftar koma. Anglýsingaverft: Á fremstu aiftn kr. 4,00 hver em, dáflabreiddar; á öftram jlftum kr. L80 em. Verft blaftsins er kr. U0 á mánnBL Fora&ring%&ktieselakabet TBEKBONIB Brunatryngingar. Aftalumbosmaðnr: Gunnar Egilson, Hafnarstræti 15. Talsími 608 og 479 (kaima). Eg vildi vera kominn í f.jallgÖTigur ogmegadraga í dilk minn og marka kindumar „Salzkanmiergut' ‘. Eg mundi vera góður hirðir og heimta vel af fjalli og fara í eftirleitir í októbermánuði. Eg mundi gæta kindanna vel, einkum Kollu og Hníflu og forustu-Hníflu með græna spottann í eyranu (sbr. Pilt og stúlku Jóns Thoroddsen) og enginn skyldi fá mig afvega, held- ur skyldi eg syngja altaf með Jón- asi: „ísland, farsælda frón, og hagsælda hrhuhvíta rnóðir, hvar er þín fórnaldar frægð, freisið og manndáðin bezt?“ Eg bið ykkur, kennið í brjósti um veslings börnin mín og gefið J>eim. Þau munu þakka ykkur æfin lega. milli barnsins og velgerðamaims þess, er lengi myndu haldast. —“ Nefnd sú, er skipuð var að til- hlutun Stjórnarráðsins síðastliðinn vetur til þess að taka a móti og undirhúa komu 100 fátækra bama frá Vínarborg til íslands, hefir nú lokið starfi sínu og sent álitlega. fjárupphæð, er safnast hafði, og verður henni varið til styrrktar fá- tækum bömum í Vínarborg. Hefir nefndin unnið mikið og gott starf. Hér er farið fram á að styrkja svöng og klæðl-ítil austurrísk böm í -sveitahéruðum Austurríkis upp til fjalla og er neyðin þar, einkum í héraðinu Salzkammergut, engu minni. Prestar bæjarins, þeir séra Bjarni Jónsson dómkirkjuprestur, síra MeuJenberg í Landakoti og síra Ólafur Ólafsson fríkirkjuprest- ur liafa góðíiislega l«>f ’.ð að styðja n h ífni þet h, og eru aliir þeir, « r kynnu að vilja láta eitthvað af hendi rakna, beðnir að snúa sér til þeirra. Alexander Jóhannesson. Önnur blöð eru vinsamfega beðin að geta málaleitunar þessarar. ver járn bezt ryði og gerir steinsteypu vatnsþétta. Hefir verið n £l við heimsins stærstn byggingar, svo sem Panamaskurðinn, 0. “• ávalt notað við brízka flotann. ji Daniel Halldórssyni, Kaupið Bitumastic. Agaetur Gólfdúkur, Góltteppi úr sama efni TTJfðg ldgt veröt Homið og s, Guðm, Asbjörnsson, Sími 555. Laugaveg 1< Sfúíkur Þvottastúlka og eldhússtúlka óskast nú þegar á Hótel Þær sem óska, gefj sig fram 4 skrifstofunni kl. 4—6. i Aug. Nielsen. myndin í ,,De danske Atlanterhavs- öer“ 1904, bls. 98, sýnir. Eg sendi yður nokkur bréfspjöld af Salz- kammergut-héraðinu, ef ske kynni, að einhver bóksali í Reykjavík vildi sýna þau í glugga sínum,**) svo að Reykjavíkurbúar geti séð þetta hérað, sem er eitt af neyðarhéruð- um Austurríkis (samkvæmt opin- berum ský¥slum). Eg vildi enn- í’remur biðja yður um að birta þetta ávarp: Yzt í hafi liggur þú, eyjan fjar- læga með frægðarsögurnar þínar. Kærleikur og hjálpfýsi voru skjald armerki þitt. Aldrei barðj fram- andi maður árangurslaust að dyr- um þínum, aldrei var svöngum manni úthýst. Eg kem með 3000 svöng og köl-d böm til þín, ástkæra fóstra ísland. 6000 barnsaugu mæua á þig grátandi og seg.ja : Hjálpaðu okkur, mamma! Þúsundir barns- vara bærast í hljóðri bæn og segja: Hjálpaðu okkur, mamma! Okkur er kalt á höndum og fótum, vang- arnir em fölir og kraftamir að þrotum komnir. Gefðu okkur ull, föt, mat, peninga! Gefið okkur ull við kuldanum! Þessa bæn sendum við til ykkar, 50,000 bændur á íslandi. Geíið okk- ur ull fyrir 10 aura af hverri kind; hve við myndum verða þá farsæl. Þið 15,000 íbúar í Reykjavík, gef- ið okkur einn eyri hver. Það eru 150 danskar krónur, en 3600 aust- urrískar krónur núna. Qkkur f jalla bömunum líður mjög illa. Pjalla- drotning, hjálpaðu fjallabörnum þínum. Ó, að hver fjáreigandi vildi gefa oiurlítinn ullarlagð af hverri kind til veslings bamanna minna, sem flest eru af verkamannastett. En ekki er hægt að senda ullina eða nllarföt. Of langt er á milli og of mikil áhætta- En hægt væri að senda peninga með ávísumum á Kaupmannahafnarbanka. 3000 svöng böm. „Viltu ekki gimbrar gæta?“hrópa eg með skáldinu.***) **) Eru til sýnis í glugga bókaverzl- unar Sigfúsar Eymundssonar. ***) Sbr. kvæði Sehillers, Alp:iskytt- an (þýð. Gríms Thomsen). ÞAKKARKVEÐJA fjallabarnanna til fjalldrotningar- \ innar. Bergfrau mit reiner Stirn, thronend auf Schnee und Pim, sei mir gegrússt! Du hast in Österreich Kinder beschenkt so reich, liebend gekiisst. Bleich war die Wange hier, zittemd erbebten mir Hiinde und Herz! Du warst’s, die mir vertrieb durcli deine Edel-Lieb’ Hunger und Schmeiz. Herzliebste Niihrerin, dir dank’ mit Kindessinn ioh allezeit! Solang dcin Nordlicht gliiht sei dir von mir im Súd Liebe geweiht! X’ater im Himmelslicht! O! verlass Island nicht, Schutz ihm verleih! Segne die Liebesgab’, die ich empfangen hab’, ewig aufs Neu! Segne die Bergfrau hold reichlich mit Siiber, Gold, Preuden und Lust! Bergfrau, dein Bergkind hier danket auf ewig dir aus voller Brust. P. L. Bachleitner. Eg bið yður gera svo vel og birta þetta í íslenzkum blöðum og koma orðsendingu þess-ari til presta, bænda, verzlunarmanna og annara. Allar gjafir eru vel þegnar, hversu litlar sem eru. 100 krónur danskar eru nú 2400 austurrískar krónur. Ef til vill myndu íslenzkir menn eða konur vilja velja sér eitthvert barn, er þau héldu sinni verndar- hendi yfir t. d. 1, 2, 3 mánuði eða lengur, og gæti eg -þ-á keypt mat og föt handa þeim. Þeir geta valið um drengi eða stúlkur, ákveðið ald- ur og þeðið um ljóshært eða dökk- hært barn, bláeygt eða dökkeygt. Skal eg þá velja haraið úr, senda mynd af því og koma á hréfaskift- um við foreldra þess eða nmráða- menn. Þrátt fvrir fjarlægðina mætti tengja á þennan hátt hönd ------o------ Stúdentar i 50 ár. Hálfrar aldar stúdentsafmæli áttu um síðastliðin mánaðamót: Björn Þorláksson prestur að Dvergasteini. Sigurður Gunnarsson præp. hon. Reykjavík. Glafur Briem fyrr. alþm. Alfs- nesi. Sr Magnús J. Skaftason Winne- peg, Man. Jón Halldórsson past. em. Sauðanesi. Oddg-eir, Guömuud^sson prestuir V estm a nnaey jum. Pétur Jónsson prestur Kálfa- fellsstað. Alls voru stúdentarnir 1870 14. Þessir eru dánir: Lárus Halldórsson prestur síð- ast í Reykjavík. Gunnlaugur Hall- dórsson }>restur síðas-t að Breiða- bólsstað í Vesturhópi. Jón Þor- láksson prestur síðast að Tjöm á Vatnsnesi. Jens Pálsson prestur að Görðum á Álftanesi. Stefán Jóns- son prestur síðast á Þóroddsstað í Köldukinn. Steindór Briem prestur síðast í Hruna. Af þessum 14 sambekki-ngum hafa þá 12 tekið vígslu, 1 gerst lög- fræðingur og 1 ekki tekið embætti. Sex hafa verið al-þimgismenn lengur -eða- skemur, einn gegnt ráðherra- dómi. Mnn einsdæmi, að stúdent-ahópur ihafi týnt jafnlítið tölunni á hálfri öld, serri stúdentarnir frá 1870. Og -eigi er hitt ómerkilegra, að af þeim átta, sem enn eru á lífi, 'gegna sex ennþá lífsstarfi sínu og allir era þeir við góða heilsu. Meðal stúdentanna frá 1870 munu menn taka eftir glímumönn- unum síra Signrði Gunnarssyni præp. hon. og síra Lárusi heitnum Halldórssyni. í þá daga var glímt mikið í skóla og hefir sú íþrótt vissulega gert sitt til að halda stú- dentunum ungum. Einkennilegt er það og, að af 14 stúdentum verðá 12 prestar og hafa þeir allir nema einn gegnt prests- embættum hér á landi, flestir um Hús til sölu í Vestmannaeyjum Fiskhús er stendur mjög nálægt aðaibryggju bæjarins, áinir með porti og kjallara, fæst keypt, ef um semur. Húsið bygl astliðið haust. Á lofti hússins, sem er bvgt fyir út.gerð, cr eldhús og íbúð ftrlt ca. 14 manns. Allar upplýsingar viðvíkjandi sölunni fást gegn um afgtei^11 þcsa blaðs. Jarðarför föður mins Björns heitins Arnasoaar gullsmiðs, fer á mánud. þ. 5. þ. m. kl. 12 á hád. frá heimili hans Rlnargötu 29 Reykjavik 2 júli 1920. fra«í A' Baldvin Björnsson. langt -skeið. Sá eini, s-em strmdar annað en guðfræðinám. er Kristján Jónsson dómstjóri í hæstarétti. -----0---- Góð heimsókn. Póstskipið færði okkur í gær góða gesti um lengan veg komna. Eru það þrjátíu og tveir landar okkar frá Vesturheimi, sem hingað eru komnir til að vitja fornra stöðva. Póru þeir til Leith í vegiíiu fyrir ,,ísland“. Munu þeir dvelja hér fram eftir sumri, og jafnv-el ekki óhugsandi að -einhv-erjir þeirra ílendist Hér. Hefir aldrei vitjaö Is- lands jafnstór hópur Vestur-íslend- inga. Hér fara á eftir nöfn þeirra og npplýsingair um hvert þeir eigi kyn sitt að rekja og ennfremur heimili -þeirra vestra: A. S. Bardal, P. S. Bardal, ætt- aðir frá Svartárkoti í Bárðardal (búsettir í Winnipeg. Jón Þorvarð- arson frá Djúpavogi; heimili Hawardsville, Man. Gísli -Jónsson Eskifirði; Narrows, Man. Ármann Jónasson, Howardsville; ættaður úr Eyjafirði. Marteinn Þorgríms- son, N. Dakota-; Húsavík. Methúsal- em Ólason, Mountain, N. Dakota; ættaður af Sevðisfirði. .Jónas Hel£s w són, Baldur, Man.; ættaður ur vatnssveit. Einar Stefáus# Möðruda'l, Pjöllum. Eina.r Eyvi# son. Ólöf Eyvindsson, fædd í bourne, Man. Anna EinarsS011’ Wynyard, Sak.; æ-ttnið af •eyri. Gúðrún Anderson, Wytíí^ Sask.; ættíið af Akureyri. Guðmundss., Alph-am, N. Dak0^, gvei°W . geti ættaður úr Borgamesi Sveinss., IJpham, N. Dakota, aður úr Norðfirði. Margrét dot hans, sama stað- Guðbr. JörUö' ds6' Stonyhill, Man.; ættaður úr - ^ sýslu. Sig ó. Gíslason, Hayl®0 ■0» M-an.; ættaður af Sauðárkt Kristrún Gíslas., Hayland, T&f Ættuö af Sauðárkrók. GuSí00 :tt* Magriús-s., Wiimipeg, Man.; 05 . úr Reykjavík. JúHana Fredfl hjúktrunarkona, Winnipeg, Húsavík. Gnðrún -lónsson, peg, Man.; frá Lundum í firði. Ingibj. Guðmundss., ^Vih0 Blöud^; d1 peg, Man.; ættuð af Prk. V-algerður Steinss-en, Áa0 har, Sask.; Reykjavík. Jakub 1 . v Þ*1 diktss., Mountain, N. Dakota, mannaeyjum. Þorbj. Jónass1- ^ dóttir hennar Guðrún, WinidP ' -d Reykjavík. Björn Jónsson, hridge, Sask.; Hvítársíðu. ^1^ . Péturss., Ashem., Man.; i'*1' WinniPeí hlíð. Jóuína Jónsd., Vestmaimaeyjum. BjarnJ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.