Morgunblaðið - 04.07.1920, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.07.1920, Blaðsíða 3
MOBGUNBLAÐHB Son> Leslie, Sask.; Akranesi. Jón Januss., Poamlake, Sask.; ísaf.iarð- ^rdjúpi. £rl. símfregnir. (Frá (réttarltan MargvnMaltiu). Kböfn 1. júlí. Erindrekstur Krassins. T’rá London er símaÓ, aS samn- togar Krassins við Breta séu nú ^ættir í bili' og sé liann farinn aust- nr til Moskva. Balkanskserumar. í'rá París er símað, að framsókn ^ríkkjahers (sem g'erðnr; var út gogn Tyrkjum fyrir tilmæli banda- ^anna) hafi verið stöðvuð. Armenía. •álþjóðaráðstefnan hefst í París iúlí til að ræða um framtíð Ar- ríeníu. Álandseyjadeilan. Sendinefnd er farin frá Átands- ey.jum til Lundúna og er búist við að hún sitji fund alþjóðasambands- ^aðsins 9. júlí, þar sem Álandseyja- ^•álið verður tekið til meðferðar. AUsher j arverkfallinu 1 Italíu er lokið, að því er símað er ■frá Rómaborg. Heyskap ætla þeir Gunnar Sigurðþ- son lögmaður og Skúli Thorarensén að stunda austnr í Ölfusi í sumar. Hafa iþeir keypt þar jörð og leigt slægj ur af öðrum og ætla að reka heyskap- inn í stórum stíl. Heyið verður flutt hingað á bifreiðum og selt hér. Kr sennilegt að þetta komi sér vel, því almennur grasbrestur er á túnum hér í nágrenninu og fyrirsjáanlegt að þuj'ð verði á kúaheyi, nema gripið sé til eiu- hverra úrræða. Er þetta því hið mesia nytsemdarverk og vonandi að hepnin fylgi því. _______ Söngskemtun heldur Pétur Jónssqn í kveld og er söngskráin sþáný. Byrjár Pétur með aríunni „Holde Aida‘ ‘, sejn fþeir þekkja er hlustuðu á hann í fyrrá, og þótti sérlega mikið til koma. þá ; koma þrjú lög eftir Schubert og R. Strauss og þvínæst aría úr ,,Die Afrikanerin* ‘ eftir Meyerbeer. Næst eru lög eftir Sinding og Grieg og því næst „Wintersturme“ eftir Wagner. Ennfremur syngur hann lög eftir Árna Thorsteinsson. Ingjaldur í skinnfeldi, Sverri konung, og AugUn bláu eftir Sigfús Einarsson, og klykkir út með aríu úr óperunni „Preischutz“ eftjr Weber. Eins og sjá má af þessu, er söngskráin ekkert smára?ði og eigamenn von á óviðjafnanlegri skemtun í kveld. ^OKKRIR AÐGÖNGUMIÐAR són^skemtun Péturs Jónssonar ^ í Bárunni eftir kl. 1 í dag. Sumarvist. Með Skildi fóru í gær yfir tuttugu börn til tveggja mánaða dvalar uppi í Borgarfirði á sumar- heimili því, er Oddfellowar hafa komið þar upp og starfræktu í fyrra., Er það mikið þarfaverk, að hjálpa umkomú- litlum börnum til þess að njóta sveita- sælunnar og vonandi að framhald óg vöxtur verði á þessari starfsemi fram- vegis. Öengi erlendrar myntar Khöfn 2. júlí. ^flingspund................ 24.13 Of>llar..................... 6_10 Saanskar kr. (100)....... 134.50 jVskar kr. (100)..........101.50 ^ríuiskir frankar (100) ... 51.00 ^ork (100)................ 16.25 ísland kom hingað í gærdag klukkap um þrjú. Voru farþegar alls 162 talsins og munu það vera fleiri farlþegar en nokkurt póstskip hefir flutt í einúi ferð milli landa. Meðal farþega voru þessir: Prófessor Finnur Jónsson, bankastjórarnir Magnús Sigurðsson og Tofte og frú hans, Ragnar Ólafsson höfum vir til sölu: i — — alveg ónotuð i — — notuð, en í ágætu stam i — — aðeins vætt í sjó i — norsk, börkuð, sterk og í standi 1 . — norsk, börkuð, sterk og í standi 22 reknet skotsk í ágætu standi 24 — — notuð og bætt 37 — amerisk í ágætu standi 8 — — notuð og bætt 2 nótabáta liggjandi hér í Reykjavik 4 — — á Siglufirði 143 faðm. 27V1 faðm. dýpt 132 - 25 — — 131 - 25 — — 123 — 21 — — Í42 — 27V. - — 131 — 128 - - Htutafélagið ,Kve!dúlfur‘. Hitt og þetta Hinu 11. marz 1878 sýndi eðlisfræð- ingurinn du Moucel hljóðrita Edýsous á fundi í franska vísindafélaginu í konsúll frá Akureyri, Scheving Thor-1 París. Einn fundarmaðurinn, Boulliard steinsson lyfsali, Einar Þorgilsson al- j rauk uj>p úr sæti sínu er hann hej'rði Dagbök. ^arðarför Böðvars heitins Kristjáns- 3?ai' framkvæmdastjóra fer fram á ÁÍudaginn kemur. i rkjuhljómleikar Páls ísólfssonar vori1 allvel sóttir, en þó Ie*ns vel °g þeir áttu skilið. Leik- jjj var hrífandi og á honum hið h0 a Stlildarbragð. Panst sumum, sem j f taekist ennþá betur upp nú en 'yría skiftið. i °rstntuþing er nýlega afstaðið hér 18 sátu það 32 fulltrúar ÍTá a^j Alls ern 29 stúkur starf- hefjjj)a Framkvæmdanefnd íq. S*'°rstúbunnar var öll endurkos- . ren kom inn í fyrrinótt úr ett hafði ekkert aflað að litsfei.g ^ ríuni.’ ——O— bréfa til Danmerkur ^ir k®kkað upp £ 20 aura ^old bréf. þingismaður, Vilh. Finsen ritstjóri og frú hans og börn, Kristján Torfason kaupmaður frá Flateyri, Carl Olsen stórkaupm., Hallgrímur Tulinius stór- kaupm. og frú lians, Pétur og Ólafur Hjaltested, Jón Sigmundsson gullsmið-, ur, Sigfús Einarsson tónskáld, Kjart- an Ólafsson, Einar Jónsson myndhöggv ari og frú, Haraldur Sigurðsson píanó- leikari og frú hans, Jón Stefánsson listmálari og dóttir hans, Braun kaup- maður, Jón Björnsson frá Kornsá og frú hans, Kristján Brynjólfsson kaup- maður, Ól. Magnússon ljósmynda.ri, Þórður Bjarnason stórkaupm., Halldór Sigurðsson tirsmiður, Jón Arnason bókhaldari, Rosenberg veitingamaður og frú lians og börn, þorvaldur Páls- son læknir, frú Anna Ás. Torfason, frú Jensen-Bjerg og börn, frú Sigríður Andresen (dóttir Th. Thorsteinsson), Magnús Vigfúsfson dyravörður, Sigfús Bjarnason konsúll og frú hans, Jón Ásbjörnsson lögfræðingur, ísleifur Jónsson bókhaldari, Jónas Jónsson stúdent, Eina.r Scheving Thorsteinsson skipstjóri, ungfiúrnar Kristín, Krist- jana og Margrét Thors, Anna .Jóns- dóttir (pórarinssonar), Guðlaug Jóns- dóttir (Jenssonar), Anna Hjaltested, Aðalheiður Gísladóttir, A. Runólfs- dóttir, frú Andersen og dóttir, nngfrú Guðmunda Nielsen frá Eyrarbakka, frú Lára Siggeirsdóttir, Steinn Steinsson stúdent og margir fleiri. í hljóðritanum, og hrópaði: „Þorpari! Haldið þér að yður takist að gera ökk- ur að athlægi með búktali yðar?“ 30. september sama ár lýsti einn meðlimur félagsins, sem hafði athugað hljóðrit- ann nákvæmlega, yfir því, að hann væri sannfærður um að „uppgötvunin‘ ‘ væri ekkert nema prettir, og sennilega aðeins um búktal að ræða. Þetta álit höfðu vísindamennirnir á hljóðritan- um fyrir 42 árum. Nefnd, skipuð eintómum verkfræð- ingum, lét það álit í ljósi um fyrstu járnbrautarvagnana, sem smíðaðir voru, að þeir mundu aldrei geta hreyfst úr stað, því hjólin mundu renna á tein- unum og snúast. um sjálf sig, án þess að hreyfa vagninn. Hinn alkunni sagn- fræðingur Thiers (1797—1877) sagði þessi orð í þingræðu í franska þinginn: „Eg viðurkenni, að járnbrautir muni geta fengið nokkra þýðingu við fólks- f lutninga, stuttar vegalengdir, og í um- hverfum stórborga, eins og t. d. París- ar. Til langferða verða þær aldrei nothæfar.“ — Læknaráðið í Bayern krafðist þess, að háar girðingar yrðu bygðar meðfram öllum .járnbrautum, til þess að farþegana skyldi ekki sundla, ef þeir litu út. Búðarstörf Stúlka getur fengið starf við afgreiðsln i Bókaverzl. Isafoldar nú þegar. Þarf helst að kunna eitthvað í bukfærsln. Umsóknir skrif- legar isamt launakröfu sendist sem fyrst í Bókaverzlun Isafoldar. vantar á Mnnirm. Upplýsingar gefur Gísli Jf. Eyland, skipstjóri, eða í pakkhúsinn hjá h.f. Kveldúlfi. Timbur Sama franska vísindafélagið, sem gerði uppgötvun Edisons afturræka og kallaði hana búktal, neitaði að taka Darwin í tölu félaga sinna árið 1873. Þessum vísindamanni hafði einnig Timburfarm hefi jeg nýfengið. Get boðið háttvirtum viðskifta- vmum og öðrum alls konar bovðvið, nnninn og óunninn, allar tegtmdir planka, söguð tré og grðingastólpa. — Tilbúnar kurðir. Flaggstangir fyrir konungskomuna (30 til 40 feta langar) m. fl. til bygginga. \ Nic Bjarnason. verið neitað um inntöku í brezka vís- indafélagið 1841, en það félag hafði gert það sér til frægðar að neita að láta prenta skýrslu Franklins, um til- raunir hans með eldingavarann, í rit- sa.fni sínu. HERBERGI til leigu fyrir sjó- mann. A. v. á. Fyrsta flokks bifreiöar ætíö til leigu. Símar 716 & 880. SÖlntuminn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.