Morgunblaðið - 04.07.1920, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.07.1920, Blaðsíða 4
4 ffOBGUNBIIAÐQ) Kuahey til sölu Stör og nokkað af töðu f*st keypt í sumar. Menn semji sem fyrst við Gunuar StgurðsNon, iögmann eða 8húla Thorarensen, Laugaveg 49. N y r L a x á 3.25 pr. kg. (í heilum löxam) fæst daglega í Matarverzl. Tóraasar Jönssonar. Tlufning austur í Ölfus, tökum við undirritaðir að okkur á komandi sumri. Gunnar SigurOsson, iögmaðnr, Skúii Thorarensen PÓHthnsstræti 7. Laugaveg 49. CEMENT Næstu daga seljum vér nokkur hundruð tunnur af cementi. Kaup- endur sæki cemeutið í vörugeymsluhús vort við Vatnsstíg, og greiða það við móttöku. Hf. Kveldúlfur. Fersól Sem ölíum er ómissanpi fæst í flestum Apótekum hér á landi. cZest aó auglýsa i cMorgunBlaóinu. Saga tðkubarnsins Eftir E. de Preasensé I. Við erum staddir í þröngri götu í einu fátækasta úthverfi Parísarborg- ar. íbúar húsahreysanna hafa þar og komið út á götuna til þess að geta dregið andann. Oðru megin götunnar þar sem húsagafl einn kastar löngum skugga, safnast konurnar saman með handavinnu sína. Sumar sitja á hrör- legum stólum, aðrar á þröskuldinum. Börn, sem enu eru of ung til að ganga í skóla, leika sér í göturennunum, en úr þeim ieggur megnah cpei. Sum gráta, án þess að vita hvað gengur að þeim. Nokkrir karlmenn sofa með- fram húsveggjunum og úr vínsala- ktánni berst stöðugur kliður af mannns röddum, stundum háværir hlátrar, stundum rifrildi. Konumar sumar eru illa klæddar, með ógreitt hár. Þeim er auðsjanlega sama um hvernig útlit þeirra er. — Steikjandi sólarhitinn og svefnleysið gerir þær sljóvar og hugsunarlausar. Hvernig átti maður að geta sofið í þessum smáherbergjum, loft og Ijós- lausum, þar sem sex og jafnvei sjö manneskjum er ætlað að vera. Hitinn varð meiri og meiri. Það hlaut að vera þrumuveður í aðsígi. — Eg get ekki saumað meira, sagði kona ein ung og stundi við. — Um það má maður ekki hugsa, sagði þá lítil kona og mögur, sem ham- aðist við að bæta grófgerðar buxur. Kalt eða heitt, það skiftir engu, ef maður hefir eitthvað að starfa. — Frúin kýs ef til vill, að einhver komi með blævæng og kæli á henni andlitið meðan hún situr og saumar, var sagt með hæðnisrödd í hópnum. En þá beindust allra augu í aðra átt, og allar konumar hættu að vinna. Skrautlega klædd kona kom gang- andi eftir götunni. Hún leit öðru hvoru í kringum sig eins og hún væri að leita að einhverjum. Hún var svartklædd og hafði dá- lítinn böggul undir hendinni. Alt af veitti hún húsnúmerunum nákvæma eftirtekt. Vom sum ólæsileg. Loks staðnæmdist hún. Húd hugsaði sig uin eitt augnablik, svo hljóp hún upp eldgamlar og útslitnar tröppurnar, inn í langan gang, staðnæmdist augnablik hjá dyraverðinum og svo hvarf hún inn í garð bak við húsið. -— Þarna sjáum við eiua, sem ekki þarf að strita, sagði nú ein af kon- unum. Hún hefir utan á sig silki, gull- skraut og kniplinga, meira en það sem við vinnum fyrir, þó við strituðum í tíu ár, nótt og dag. Það er annars hlægilegt, að þær manneskjur eru tii, sem ekki hafa annað að gera en dekra Ibúðarhús til sölu á skerstilegum srað laust til íbúðar 1. oktober. Afginur^ tún- blettur fylgir. A. v. á. Ostar margar tegendir eru komnar í Versí Visir, Jiaffi brent og tnálað er bejt að kaupa í Versl. Visir. Dugleg innistúika getur fengið atvinnu strax hjá Sendiherra Dana Viðskiftin Óefað Ábyggilegust í Verzl. Ól. Ámundasonar, við sjálfa sig og láta sér líða sem bezt, meðau við-------- — Nú, nú, góða mín, vertu ekki að mögla við guð, sagði gömul, bálfblind og máttvana kona. Andlitsdrættir bennar voru ólíkt mildari og hreinni en flestra hinna. — 0, sei, sei, gamla Gervais, sagði sú, er fyr hafði talað, ekki munt þú fá mig til að trúa á guð. Að hafa stritað og strítt alla sína æfi, aldrei gert nokkrum mein, en vera þó á elli- árum verndar- og bjargarþrota — við því getur maður búist af guði. Hann er ef tii vill góliur þeim, sem peninga hafa ....... — Stúlka mín, tók gamla konan fram í fyrir henni, þú ættir allra sízt að tala þannig, því það er áreiðanlegt, að guð hefir gefið þér svo gott hjarta, að iþú getur ekki verið öðru vísi en góð við mig. Victorine roðnaði og tautaði eitt- hvað, sem enginn skildi. Hún skifti oft matnum rnilli sín og nábúakonu sinnar. En hún vildi ekki heyra, að á það væri minst. Þá gegndi kona ein fram f samræð- una, var hún stór og feitlagin og gat naumast setið á strástólnum: Eg hefi alveg eins gott og mannúðarríkt hjarta og hver annar. En hvað á maður að gera, þegar maður á mann, sem ekki vinnui' fyrir þurru brauði. Nokkrar konurnar litu hver á aðra. Menn vissu vel, að hún bjó sér til ágætan miðdegisverð í eldhúsi sínu á * Kaup Nokkrir dugiegir kaupaœenn pg kaupakonur óskast í sumar. Lyst' hafendur gefi sig fram á skrifstofu Gnuuars Sigurdssonar, Ú* Selalæk á morgun og þriðjudaginn kl. 12—1 eða 6—7. Mk. FAXI . fer til Siglufjarðar nættkomandi þriðjudig síðdegis. Tekur flutning e® tilkynnist til Sigur/óns Péfurssonar, Hafnarstræti 18 S'mi 137 og 7?7- Sterkt mótor-flskiskip til sölu: ,Mmvíi| Siar‘ í Skip þetta kom frá Skotlandi í dag og er til sölu. Alt við -íki' ancbi skipinu er píos og hér segir: Lengd 69’, bmdd 20’, dýpt Semi-diesai mótor fré Beardmere Glasgow, settur í þar í septon1^ 1918. Hestöfl 60. Netto tonn 37. Skipið er með öllum útbúnaði ^ fiskveiða með ascetelyne gasi. Vél með útbúnaði til að balda upp1 línu og neti- Skipið er mjög sterklega bygt. Verð 45,000 kr. Ca Nánari upplýsingar hjá ♦ . Bookless Bros., Hafnarflrði. hverjum degi, þó hún 'þættist borða þurt brauð. Hún lokaði að, vísu dyr- um sínum vel og vandlega, en gómsæt matarlyktin kom upp um hana.. — Henni var ekki mögulegt að loka hana inni. Það var því hlegið mikið að þurra brauðinu bennar. En það var hlegið lágt, því bún var tannhvöss, og það vissu líka allir. Á meðan hafði skrautklædda konan gengið upp á f jórða loft bakstiga einn, ilimman og þröngan. Það var 1 fyrsta skifti, að hún hafði séð svo hrörlegan stiga. Eftir því sem hún kom ofar, kom dagsljósið henni til hjálpar. Nú gat hún lesið handrituð nöfnin á dyrun- um. Var það mögulegt, að svo margar manneskjur gætu lifað í svo litlum herbergjum? En hún gaf sér engan tíma til að hugsa um það. Hún hafði erindi hingað og var mjög umhugað um að ljúka því af. — Fjórðu hæð, ganginum til vinstri, íþriðju dyr til hægri, tautaði hún fyrir munni sér .... Marceau .... Já, það stóð heima. Hún drap á dyr. Enginn svaraði, barnsraddir kæfðu höggin, en lykillinn stóð í að utan- verðu, svo hún gekk rakleiðis inn. Þetta var óvenjulega stórt herbergi og- vera verkamanna bústaður. En þó fanst henni, sem vön var öðrum hí- býlum, að þetta vera hlægilega lítið. Rúm stóð þar á einum stað með for- tjaldi fyrir, borð, kommóða og fjórir reirstólar. Dyr voru einar inn í lítið dfr' irall11 dimt herbergi. Lá þar heydýna á g0 inu og föt héngu á nöglum á veggjul1 um. Þriðja herbergið var þarna en svo lítið, að það rúmaði með na111Jl indum tvö járnrúm. Gegnum glugg féll dagsljósið á kouu eina, er sat y sauma. Hún hrökk saman og hast»' á börnin. Alt þetta hafði ókunna koJJ an séð í vetfangi. — Þér búist sjálfsagt við mér, sflo hún. Eg kem frá Manry lækni. Si cr(jl Lofið mér að sjá barnið. et S9rii þó líklega ekki annaðhvort þes* Hún leit á tvo drengi, sem hreyfingarlausir og störðu á þessa búnu konu. Þeir voru heldur & r vel 0 legir báðir. — Litla stúlkan sefur, sagði 100 þeirra með hásri röddu; var ®iJJ!’ 4 tfr' liáJsinn væri þur. Farið þið ut a » ^ una, börn, og leikið ykkur! Fai'i^ strax! Drengirnir fóru hikandi. pcií vi ida gjarnan fá að sjá, hvað þessi tæki sér fyrir hendur. — Lof mér að sjá barnið f en^'U0fil ókunua konan, þegar drengi1'1111 farnir. Viðskiftin Óefað Ábyg£: í Verzl. ÓiL ÁmundasoD01- ileg1^ Sími 149. DaugftV' 24-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.