Morgunblaðið - 09.07.1920, Blaðsíða 1
7. árg„ 204. tbl.
Fðstndag 9 júlí 1920
fsafoldarprentsmiQja U. f.
BKaa GAMLA BIO
Nýi kjóllinn
Stórfengilegur sjónleikur í 7
þáttum, eftir
EdWard knobloch.
Áðalhlutverkið leikur hin
» írsega enska leikkona
glady coopers.
^jónleikur þessi hefir m. a. ver-
leikinn á leiksviði Dagmar-
jeikhússins í Kaupmannahöfn.
Sem kvikmynd er hann fram-
npskarandi efnisgóður, skemti-
^e8ur og vel leikinn, og hefir
n°tið mikillavinsældaerlendis.
Erl. símfregnir.
(Fri fréttaritara Mergunblaðsint).
Khöfn 7. júlí.
Porsetaefni demókrata.
Símað er frá San Fransisco, að
^hókratar hafi valið Cox, ríkis-
8 jóra, forsetaefni við kosningam-
4í í hanst.
Stjómarskiftin í Persíu.
.'Shnað er frá London, að ný
jórn sé komin til valda í Persíu,
Veitt Bretum.
Sigfús Blðndahl & Co,
Heildsala — Lækjargötu 6 B.
Herrabiudi
Gardínutau
Blúndur
Leggingar
Silki feikna árval
Silkiboud
Kvennpils (Nederdele)
> blúsur
Kvennkragar allsk.
Barna » »
Silkiflauel
Ljósdúkar stórir
> litlir
Kvennasokkar
Karlasokkar
Sími 720.
Sími 720.
^ andamenn hallast að því, að
h^kenua rétt Svía til Álands-
ey a
> segir í fregnum fná London.
Álandseyjar.
Áfvopnun Þýzkalands.
Lerlín er símað, að skoðanir
11 aHskiftar á ráðstefnunni í Spa,
P.
afvopnun Þýzkalands.
End
ursameining
Suður-Jótiand?
ing frá sendiherra Dana.
Reykjavík 6. júlí.
fið ° tækju í raun og veru
Úa- aa^'sln landsforráðum í hinum
faí’’*a hluta Suður-Jótlands að-
þaiJ ^ 17. f. m. eftir að takmörk
áikveðin skyldu milli Dan-
°g Þýzkdlands> samkvæmt
111,1 friðarsamninganna í Ver-
agþ.^^ofðu verið til'kynt Dönum
iíigu^0^Verjum 15. júní, var samn-
úiari)) *a milli Dana og banda-
Da .’’n5anna> sem kveður á um,
skul i hafa fullveldi yfir
fyp °^Uadi, eMki undirskrifað-
kftiren 5- júlí í París.
Wðf konungurinn 28. f. m.
^g, gj. ldh'skrifað lagafrumvörp
nj.u. *'1 1Jliigið hafði samþykt
(díilTUm áður (álls um 80),
1 ^hður-T'^ lög skuli fá lagagi'ldi
k uádir <|)t\andh mun hann 9. þ.
^gið jjð„.la lög þau, er ríkis-
lr samþykt um innlimun
hiama döiisbu lamishluta í Dan-
mörku. Verður 9. júlí því haldinn
hátíðlegur í Danmörku sem endur-
sameiiiingardagur. Hinn 10. júlí er
gert. ráð fyrir, að konnngur fari
suðnr yfir hi]n fornu landamæri
með förimeyti sínu. Hinn 11. júlí
verður hin mikla minningarhátíð,
sem áður hefir verið getið, haldin
á Dyb;bölJhæðum og 12. júlí verður
farið til Tönder. G-estir þeir, er
stjómin hefir boðið, forseti sam-
einaðs þings Jóhannes Jóhannessou
og Þorsteinn Gíslason ritstjóri,
taka þátt í öllum þessnm hátíða-
höjdum.
Dönsku kosningarnar.
Tilkynning
frá sendiherra Dana.
Samkvæmt símsbeyti frá Kaup-
mannahöfn urðu úrslit þjóðþings-
kosninganna þ. 6. þ. m. þannig:
Vinstri menn unnu 3 sæti, voru
kosnir 51.
Jaf naðarmjeim ilrðu eins og áður
42.
íhaldsmenn töpuðu 2 sætum,
voru kosnir 26.
Róttækir vinstri jnenn töpuðu 1
sæti, voru fcosnir 16.
Atvinnuflokkuriun er óbreytt-
ur, 4.
(Um þingmann Færeyinga ó-
frétt, en verður væntanlega sá sami
og áður, sambaudsmaðurinn Samú-
elsen, sem fekk helmingi fleiri at-
kvæði en fceppinanturinn síðast).
Sænski sendiherrann.
Svolátandi einkáskeyti hefir
Morgunblaðinu borist nm það mál.
Er skeytið dagsett í ,gær:
„Öll blöð í Stokklhólmi hafa birt
svolátandi fregu: Vallinn hefir ver-
ið til opinberrar sendifarar til ís-
lands„ministerresident‘ ‘ Löwen frí-
lierra og á hann að imdirbúa og
gera. endanlegar tillögur um,
hversu liagað skuli umboðsmensku
'sænsku stjórnarinnar 4 Mandi.
Hefir hans hátign konunguriim
kvatt ráðherrau, fríherra G. G. E.
Löwen til þess, að ferðast í sumar
til íslands til þess, að kynna sér
aðstæður allar og annast nauðSyn-
legar framkvæmdir til undirbim-
ings því, að umboðsmannsembætt-
ið verði 'sfofuað og tekið verði ti'l
starfa“.
Fregn þessi staðfestir skeyti þáð,
er Morgunb'liaðilnu barst fyrir
nokkrum dögum frá Stokkhólmi.
Eigi vitum vér livenær sumarsins
Löwen fríherra kemur, en sennilegt
er, að það verði með íslandi næst.
Bera þessi tíðindi með sér, að
vel eigi að vanda til umboðsmensku
Svía hér á landi, og má telj,a víst,
efti þeim fréttum sem liingað hafa
borist áðui’, að hinn væntanlegi er-
indreki Svía verði skipaður með
sendiherravaldi. Verða Svíar þá
næstir Dönium til þess, að senda
hingað umboðsmann með sendi-
herravaldi, og munu allir íslend-
ingar fagna því.
Htjómleikar.
Haraldur Sigurðsson og frú hans
liófu hljómleika sína miðvikudags-
kvöld fyrir troðfullu húsi áheyr-
enda. Á skemtiskránni voru: öhro-
matisehe Fantasie og Fuga eftir
Baeh. Smálög, 7 að tölu úr Dichter-
liebe eftir Sehumann, „Variation-
ir“, um lög úr óperu Mozarts, „Don
Juan“, eftir Chopin, og 4 sönglög
eftir þýzku tónskáldin Hugo Wolf
og R. Stranss, 2 éitir hvom þeirra.
Frú Sigurðfson söng Öll 7 lögin
Hljómleikar
Dóra og Haraldur Sigurðsson
halda nýja hljómleika í Bárabdð laugardaginn io. júli kl. 81/,
siðdegis.
Nýtt prógram
Aðgöagumiðar á 3 kr. (sæti) og 2 kr. (stæði) verða seldir fiá deg-
inum í dag í bókaversl. ísafoldar og Sigfúsar Eymundssoaar.
úr „Diehterliebe", hvert á eftir
öðru hvíldarlaust, með einstakri
tilfinningu og mýkt, svo að sam-
hengið varð ágætt og öll þessi smá-
lög runnu saman í eina viðkvæmn-
isheild, og nutu sín vel liin skjótu
tilbrigði Heines — úr aívöru í
gáska, og úr gátska í a'lvöru. — Lög-
in eftir Wolf og Strauss voru erfið-
ari að ski'lja, þau eru sjálfsagt 4-
gæt við nánari viðkynningu, en
hæst móðins, og því mikið lagt í
undirspilið en lítið gefið um sam-
felda „melodiu“, eins og hjá góðu
gömlsu tónskáldunum. Frúin söng
ljómandi vel, röddin er þýð, blæ-
fögur og ágætlega tamin, þegar þá
við bætist innilegnr skilningur frú-
arinnar á efni Ijóðanna og hin hæ-
verska og yfirlætislausa framkoma
bennar á söngpallinum, þá er ©kki
að furða þótt mörgum hitni um
hjartarætur og brýst'hinn sanni hiti
þá fram í lófana — enda voru eftir
söng frúarnuar lófar 'hvers og eins
í öl'lum isalnum í sífeldri og inni-
legri hreyfingu. Haraldur lék
sjálfur nndir söng konu sinnar af
mestu snild; hefir aldrei heyrst hér
fyr annað eins undirspil, létt, ná-
kvæmt og innilegt.
Það er óþarfi að fara mörgum
orðum um einleik Haraldar á flyg-
elið. Þessum tveimur tónverkum,
sem hanti lék, er ekki fisjað saman.
Bach er svo 'heilsteyptur í tónsmíði
sinni, að enn er ekki hans jafningi
fram komimi í tónlistinni, og leik-
ur Haraldar var einnig ein samfeld
heild í þessu verki. Yariationir
Ohopin’s eru mjög skrautlegar og
íburðarmikla.r í áðumefndu 'lagi
Mozarts og þarf feikna fimni til að
leika þær. Haraldur leisti það verk
einnig ágætiega af hendi og tókst
heldur en ekki upp við iþær. Har-
aldur hefir hvort tveggja til að
bera í leik sínum: undursamlega
mýkt og fimni, en þar við bætist
mesti fítons-kraftur, þegar á þarf
að halda, og tónarnir hmkku út
seni gneistar iir hljóðfærinu í enda
Chopins Variationanna; fæstir sáu
þar handaskil, en hver einn einasti
tónninn braust fram skýr og ákveð
inn. — Þjóð, sem á annan eins son
og Harald Sigurðsson, er sannar-
lega ekki langt aftur úr-öðram.
Á. Th.
Héðinn
sonur fornvinar míns og margra
ára viðskiftamanns V. Á., hefir
sýnt þá hugulsemi, að minnast mín
í Alþýðubl. 5. þ. m. (býst við að
átt sé við mig,þó föðurnafnið ihafi
misritast). En líklega sökum þess,
að H. V. hefir lítil kynni haft af
mér síðan hann þroskaðist, kennir
þar misskilnings eða vanþekkingar
á eiginleikum míuum og starfsemi
sem framkvæmdarstjómarmanns
fyrir Sf. Sl. Er vandi að sjá, hvem
rétt H. V. hefir til að dæma um
jtað þveröfugt við þá, er hlut að
eiga og kynst hafa starfsemi minni
fjTÍr félagið síðastl. 15 ár. Ekki
eitt einasta vitni getur H. Y. fengið
ti'l að bera það með sér, að ©g hafi
nokkurn tíma „borað mér að“
framkvæmdastjórn í félaginu (og
sama er um hinn manninn, er hann
nefnir), þótt eg hafi verið kosinn
til þess með öllum atkvæðum (nema
mínn) öil starfsár félagsins. Þessir
„allir“, er H. Y. segir að búist hafi
við, að mér yrði nú „sparkað að
maklegleikiim" hljóta, ef nokkrir
eru, að vera aðrir en iþeir, er hlut
eiga að máli.
Umhyggja H. V. fyrir hag
bænda í Sf. er sjálfsagt vel að
virða. En ekki trúi eg því, að þeir
hafi margir kvartað við hann um
tjón, er þeir hafa af starfsemi minni
h'lotið. Flestum, er hlut að eiga,
mun skiljast, að framkvæmda-
stj'órn Sf. getur ekki átt sök á því,
þótt verð á kjöti færi sífalandi
síðastliðinn vetur, þvert á móti
fyrri reynzlu. Og bændur em ekki
óvanir því, sízt frá árunum áður en
Sf. tók til starfa, að verða fyrir
tapi á kjöti og öðrum framleiðslu-
vöram sínum; munu og eigi hafa
gert þá kröfu til félagsins, að það
ætíð firti þá þeirri hættu.
Flest starfsár félagsins hefir
framkvæmdstjórn þess reynt, og
oftast gert, samninga um sölu kjöts
við félög og einstaklinga í Reykja-
vík, og oftar en hitt selt þar kjöt-
ið lægra verði en fengist hefir á er-
lendum markaði. Reynt hefir og
verið að ná samningi við bæjarfé-
lagið, þótt eigi hafi tekist. HauStið
1918 hafnaði það samningstilboði,
er bærinn hefði grætt um 40,000
kr. á að tekið væri. — Á fundi
framkvæmdastjómar Sf., hinn 28.
f. m., var það enn ákveðið, að bjóða
bænum fyrir félagsins hönd' að