Morgunblaðið - 09.07.1920, Side 2
2
MOEGUNBLAÐIÐ
MOEGUNBLAÐIÐ
Bitstjóri: Vilh. Finaen.
AfgreiBsla 1 Lœkjargöta 2
Sími 600. — PrentsmiCjusími 48.
Ritstj ómarsímar 498 og 499.
Kemnr út alla daga viknnnar, aB
(sánndögnm nndanteknnm.
■^titstjómarskrifstofan opin:
Virka daga kl. 10—1Z
Helgidaga kl. 1—3.
Ikfgreiöslan opin:
Virka daga kl. 8—ö.
Helgidaga kL 8—12.
Auglýsingum sé skilaS annaBhvort
<i afgreiösluna eCa í ísafoldarprent-
IBniCju fyrir kl. 6 daginn fyrir útkomu
$ess blaCs, sem þœr eiga aC birtast L
Anglýsingar, sem koma fyrir kl. 12, fá
öllum jafnaöi betri staS í blaöinu
(á lesmálssíCnm), en þær sem siCar
koma.
AuglýsingaverB: Á fremstu síBn kr.
#.00 hver cm. dálksbreiddar; & öBrum
aiBum kr. 1.60 cm.
VerB blaCsins er kr. 1.50 á mánuBi.
syr vyvprsrr'vprTVfr y|» s|r »pr'»|y sy
semja við það um kjötkaup fyrir
næsta haust, og framkvæmdastjóra
falið að skrifa bæjarstjórn nm það.
Er mér óhætt að fullyrða, að ef
leitað hefði verið, eða yrði, kjöt-
kanpasamninga við Sf. fyrir bæinn,
íhefði því verið, og mnndi verða,
vel tekið.
Mín sök er það ekki, að Sf. SI.
hefir eigi enn gengið í S. í. S.; það
vita þeir, <sem kunnugir eru.
Öðrum eftirlæt eg að dæma um,
fove viðeigandi það er og sæmilegt
af viðskiftasamvinnufrömuðinum
H. V., gagnvart samvinnufélaginu
Sf. Sl. og einum meðal stærstu at-
vínnuveitanda og gjaldenda Rvík-
ur-bæjar, að ráðast á félagið á þaim
foátt, sem hann gerir í áminstri
grein, og fovetja bæjarbúa til að
„kaupa ekki hjá því nema það bjóði
mun betri kjör en allir aðrir“ (sem
það hefir að vísu oftast gert). En
sjái H. V. sér ekki annað ráð vænna
til að afla sér vinsælda hjá grunn-
færasta hluta bæjarbúa (eftir
landsverzlunarf'orstöðuna), en að
slá á þá str.engi sem hann gerir í
nefndri grein, og verði þess vegna
að vinna það til, að 'sigla sem næst
árekstri á landslögin, verður að
virða honum þetta til vorkunnar.
Og við eldri mennirnir, sem marg-
foáttaða lífsreynslu foöfum, kippum
okkur ekki upp við þótt við verðum
fyrir þess konar ræktarsemisvotti
fyrir uppeldið, sem lýsir sér í
nefndri grein H. Y.
p. t. Reykjavík, 7. júlí 1920.
Bjöm Bjamarson
(frá Grafarholti).
Morgunblaðið foefir eigi viljað
meina Birni Bjamarsyni að bera
hönd fyir foöfuð sér út af áminstri
grein Héðins Yaldimarssonar, þó
það álíti hins vegar, að framkværnd
arstjórn Sf. Sl. hafi þunga sök á
herðum fyrir kjötsölumálið síðast-
liðið haust, eins og áður foefir verið
drepið á hér í blaðinu. En það þýðir
ekki að sakast um orðinn folut. —
Reynslan sem nú er fengin, ætti
að geta orðið til þess, að Slátur-
félagið stilli betur í foóf framvegis
og láti aldrei henda sig annað eins
glappaskot og síðast. En það sýnir
Nordisk
LiYSforsikrings A|s. af 1897.
Líf tryggin gar
Aðalwmboðsma. ur fyrir íalaad:
Grmnar Egilsor
Hafearstræti 15. Tals. 808.
undursamlega mikið traust bænda
og sjálfstraust framkvæmdastjóm-
arinnar, að stjórnin skuli hafa ver-
ið endurkosin, eftir það sem gerist
hefir.
Ritstj.
Dagbök.
ísland fór í gærmorgun til útlanda.
Farþegar voru meðal annara: síra Jóh.
porkelsson og dóttir hans, Geir Zoega
rektor og frú hans og dóttir, Björgúlf-
ur Stefánsson kaupmaður, Þorsteinn
porsteinsson hagstofustj., Jónas Magn
ússon kaupm., Lambertsen kanpm. og
kona hans og börn, F. C. Möller kaupm.
frúrnar Marta Björnsson, Ragnheiður
Guðmundsdóttir, Dóra Þórhallsdóttir
og Guðrún Brynjólfsdóttir, ungfrúm-
ar Herdís Jónsdóttir, Fjóla Stefáns,
Jóhanna Briem, frú Vestskov og tveir
drengir hennar o. fl.
Vilh. Finsen ritstj. hefir legið rúm-
fastur undanfarna daga og er enn all-
þungt haldinn af illkynjaðri hálsbólgu.
Lausn frá embætti hefir síra Ólafi
Ól’afssyni, fyrrum prófasti í Hjarðar-
hólti, verið veitt frá síðaiStliðnum far-
dögum að telja.
Old boys eru beðnir að koma á æf-
ihgu kl. 6 í kveld og f jölmenna, því að
tekin verður ákvörðun um mikilsvarð-
andi mál.
„Þrándur' ‘ hefir æfingu á morgun
kl. 6 e.m. á íþróttavellinum. Fundur á
eftir æfingu.
Belgaum seldi afla sinn í Emglandi
nýlega fyrir 2400 sterlingspund. Skipið
kemur ekki aftur hingað til lands í
bráð, en verður við fiski við Færeyjar.
Maí hefir nýlega selt afla sinn í
Bretlandi fyrir 3600 sterlingspund. —
Er það bezta snla,, sem verið hefir
lengi, enda hafði skipið mikinn fisk.
Sigfús Einarsson tónskáld kom hing-
að heim á laugardaginn var eftir langa
dvöl erlendis. Var hann lengst af í
Leipzig, en um tíma í Dresden og nú
síðast í Kaupmannahöfn.
íbúðarhús eitt mikið er Halldór por-
steinsson að byggja hér inni í holtnm,
að Háteigi, þar sem áður hefir verið
sumarbústaður hans.
Jarðarför Svöfu Gísladóttur, er beið
bana á flugvellinum fyrra sunnudag,
fór fram í gær.
O-
Klofið grjót
og nokkuð sett, selur
GuOjón, á Hlíðarenda.
Breyttir búskaparhættir
Síðasti vetur og vor mun flestum
í fersku minni. Hann varð svo nær-
göngull lífi manna og skepna, að
foann mun ekki auðgleymdnr.
Einkum mun bændur og búalið
þessa lands reka minni til veðráttn-
farsins, eða svo ætti það að vera.
Um langt skeið hefir enginn vetur
og ekkert vor orðið bústoíni lands-
manna jafn foættnlegt. í flestnm
sveitum þessa lands stóð einhver
uppi í foeyþroti, alislaus fyrir
þær skepnur, sem á heimilinu voru
og hefði sjálfsagt orðið að láta alt
uiidir hnífinn, <ef ekki liefðu verið
eiuhverjir bjargvættir með foey,sem
hlupu drengilega undir bagga.
Hér á Suðuriandi mun þó ástand
ið foafa verið öllu ískyggilegra en
norðanlands. Hér er treyst á auða
jörð mikinu foluta vetrarins. En
enginn gengur þess dulinn í norð-
urhéruðum landsins, að þar liggur
gaddur yfir ötlu nærfelt samfleytt
í marga mánnði.
Það er kostur í góðærum að búa
á 'svo snjóléttum iandssvæðum og
hér sunnanlands. En því fylgir líka
sá mi'Mi böggull, að komi harðir
vetrar og snjóasamir, er alt í voða.
Það sýndi sig líka nú síðasta vor.
Og enn fylgir sunnlenzku nátt-
uriinni einn ágalli. Það eru rign-
ingarnar. Þe'ss vegna verður mörg-
urn bóndanum ómögulegt að afla
þeirra heyja, sem til eru, að ekki
er foægt að þurka þau. Þegar sprott
ið er vel síðOa. sumars, eru rigning-
amar orðnar daglegt brauð.
En þá er komið að meginatriði
þessa máls. Bændur verða að breyta
um heyöflunar-aðferð. Þeir verða
að fara að leggja stund á aðrar
verknir heysins en þurknnina. Þær
aðferðir, sem gera þeim Meift að
afla heyjanna, þó óþurkar séu.
Súrhey og isæthey hefir nú þegar
fengið þá reynslu foér á landi, þrátt
fyrir seinlæti og sinnuleysi alls
þorra manna á þessum foeyöflunar-
aðferðum, að bændum ætti að fara
<að skiljast, að með því að nota þær,
<geta þeir búið sig ólíkt betur und-
ir veturinn. Með því að verka foeyið
þannig, geta þeir a'flað þess svo
lengi, is<em nokkur isilægur blettur
er á engjum þeirra og snjór leggst
ekki á jörð.
Og þetta er því nauðsynlegra,
þar sem sannað þykir, að hey með
þessari verkun sén jafn igóð ef <ekki
betri til fóðurs og þurkað ih.ey.
En um fram alt ættu bændur
að fara að breyta til, læra aif reynsl-
unni. Gömlu búskaparliættimir
<eru að verða ónógir, <o<g foafa altaf
verið það.Náttúran sjálf minnir sí-
felt á, að betur þurfi ef duga S'kuli.
Síðasta vor hrópaði til allra lands-
manna: aflaðu meira fóðurs. En
það verður ekki gert nema breyta
til um foeyskaparaðferð, fara að
verka foeyið á annan veg eu þann,
að eiga alt undir sól og sunnan-
vindi.
Bændur ættu strax að fara <að
búa sig undir það, að verka hey sitt
öðruvísi en að þurka það. Rigning-
arnar geta lagst að fyr en margan
grunar. Og þá er alt í veði.
-------o------
Bitumastic
ver jám bezt ryði og gerir steinsteypu vatnsþétta. Hefir verið notaö
við heimsins stærstn byggingar, svo sem Panamaskurðinn, o. fl- &
ávalt notað við brezka flotann.
fæst hjá Daniel Halldórssyni, Kolasnndi.
Kaupið Bitumastic.
R e k n e t
reknetakpall og reknetarúlla og fleira sem til reknetaútgerðar
nr, alt lítið nctað, er til söln. >
A. v. á-
Halldór Eiríksson
Umboðs- og Heildsala
Hafnarstræti 22 Simi 175
Fyrirliggjandi:
Dósamjólk -* Ullarballar 7. Ibs.
Halldór Eiriksson
Umboðs- og Heildsala
Hafnarstræti 22. Sími 175
Fyrirliggjandi:
Karlmanna- Kvenna- og Unglingasokkar
rllar og bómullar.
og ýmsar aðrar Prjónavörnr.
7 menn
geta fengið atvinnu frá 1. n. m. i síldarolíuverksmiðjum Hinna saÆ'
einuðu islensku verslana, Siglufirði. Semjið sem fyrst við
Viðshifíaféíagið
Aðalstræti 8. Sími 701 & 801
Dyrsvsrðarstaðan
við Barnaskóla Reykjavíknr er llaus frá 1. okt. næstkomandi. A1^
launa fylgir stöðunni ókeypis íbúð, ljós 0g foiti. Upplýsingar nm staíI
ið veitir skólastjóri Morten Hansen., Umsó'knir, stílaðar till sk^
nefndar sén sendar á skrifstifu borgarstjóra fyrir 1. ágúst n®s*^
** I
Skólanetodin.
Miðstöðin.
Það hefir ekki orðið auðveldara
síðau stöðvarnar urðu tvær, að ná
talsiímasambandi innanbæjar, enda
munn fáir foafa búist við því. Eink-
um gengur oft iRa að ná sambandi
mil'li númera, sem eru sitt í fovorri
stöð; þar verður biðin oft löng og
stundum foafa tengilínurnar milli
stöðvanna ekki verið telmar úr sam
bandi nema á annari stöðinni þeg-
ar nýr notandi fær samband með
henni, svo að í stað miðstöðvarinn-
ar svarar einfover úti í bæ. Oft vill
það líka til, að þó foringt sé úr
það líka tilmfæyu etaoin shrdlussc
númeri í B-stöðinni, þá er það ekki
ekkisem svarar, foeldur A-stöðin,
og öfugt. Er það oft til tafar, að
0
maður veit ekki strax fovor st&'
það er, sem svarar, og veldur Þ®
óþægindum bæði fyrir notendor
stöðvarstúlkurnar. ^
En þessu mætti hæglega ráða •
á, með því að láta stúlkurnar 0 ^
svara „Miðs'töð11 þegar hringt ^
foeldur „B-stöð“ eða „A-stöð“? 6^
ir því sem við á. Er það jafiJ^j..
foinn svarinu, en betur fuH31 ^
tandi að því leyti, að þá veit
strax hver stöðín er, og sparar
óþarfar spnmingar.
Vildi eg því leyfa mér að
þeim tilmælum til símastj°r^af
þessi nmbót sé gerð. Húo
ekki túskiiding, en er til ha^r
itaod1.
SímaD°
/