Morgunblaðið - 09.07.1920, Side 3

Morgunblaðið - 09.07.1920, Side 3
MOBGUNBIiAÐH) 3 Seðiaumferð og dýrtíðin Margir hafa haldið iþví fram, ernkum kagfræðingarnir, að það sé ^ikning Seðia í umferð, sem eigi mestan þátt í dýrtíðinni. Til Ss a^ reyna að komast að Iiinu ^flna í málinu, Ihefir verzlunar- ®klaráðuneyt.ið brezka látið gera s ýrslu þá, sem bér fer á eftir, um iitfallið milli seðlaaulkningar og yrtíðar í nokkrum löndum. ^ölurnar í fremri röðinni tákna ^koing seðlaútgáfu í hundaðsMut- og er miðað við seðla í umferð arið 19^3 (100). í síðari dálkinum ?r smásöluverðhækkimin talin í kund an við olíuhringinn í Ameríku. Og er þá að vænta, að verð á henni verði jskaplegra en verið hefir. Kolitt í Bretlandi. raðshlutmn, miðuð við verðið ,^> (100). Væri máske réttara að a við heildsö'luverðið, vegna ríkin hafa 'l'átið selja sumlar <>r,lr Undir sannvirði. Bn skýrslur keildsöluverð vantar í ýmsum °adunum: ö' Á. (marz 20.) .. r®tlaud (marz 20.) j.VlSs (dee. 19.) .... anniörk (jan.20.) .. VrÞjóð (m'arz 20.) .. °r6gur (febr. 20.) . . 'd'dland (febr. 20.) . 177 250 253 255 275 305 290 400 565 196 235 237 251 291 294 199 297 252 Jakkland (febr. 20.) taJía (dee. 20.) .. .. ^kýrslan virðist bera það með séj» * . r ^ > ao seð'laaukningin og dýrtíðin ^gjast að. En þar með er 'ekki Sa^t, að hið síðarnefnda sé afleið- ^ kins fyrnefnda. Að minsta fsti erii þeir margir, er halda því a,n> að þetta sé ö*fugt: að seðla- ^kniugin stafi af áhrifum dýrtíð- ar> eu sé ekki ástæða til hennar. (Tidens Tegn). fn Olfa í stsQ kola. %t danskt steinolíuhlutafélag. ■er F.Vri tr skömmu síðan var stofnað utafélag eitt í Kaupmannahöfn, ***** >,Hið sameinaða steinolm- ^ag ‘. Hlutverk þess kvað vera ^ ktvega dönskum siglingum anu- ^eldsneyti en kol, vegna þeirra h erfiðleika, sem nú eru á fcola- n. 1. steinölíu. Áður útv, 1 raunar fram komið tilraun í jg ^drku í þessa áttt, að tilhlutun ÍJle^arráðsins, að reyna að kynda til °tlu r sta® kola, oig höfðu þær Ur jUlllr borið allglæsilegan árang- * "n trekari framkvæmdum í því ^anita^^ verð steinolmnnar, l’á fór upp úr öllu valdi. ^ ^ 1111 hefir þetta félag hugsað a^ efla fii rannsókna á þessu, elíþ<aí''1 trt fullnaðarályktana. Br fy] Vata á því, að margir kostir )fo]a]a ^vb að skip noti olíu í stað fr^ ^emur þar til greina fyrst og slfn ^ a® ólíkt fljótara er að skipa þá j^dsneyli í skip en kolum, og að }je] tramt það, að það tekur alt koj r>a‘ijlgi minna hleðslnrúm en ikgjji kernur það ekki að litlu Áþi1 flutningum. ÍVrjj, j’1 ^irðist nú vera ekki lítill ^ Vj*> að fara að nota olíu í a‘ klá benda á t. d., að af 5 Sem veri® er að þesg u’ eru 626 bygt með tilliti úpt]a’ a^ Þau brenni olíu. kefir, að því a]j4 fr. segja, getað trygt sér a oliun amunum í Mexico, ut- Sífelt eru að berast bingað með skeytum til blaða eða einstakra manna fréttir af nýjum takmörk- unum eða útflutningsbanni kola frá Engiandi. Menn fylgjast hér með fréttum þessum af miklum áhuga, því botnvörpungaútgerðin hér e-r algerlega háð kolamarkað- inum brezka, og mundi hljóta að stöðvast algerlega, ef lalgert útflutn ingshann yrði á kolum frá Eng- landi í vetur voru þær ástæður til út- : filujtnings’táílmananna, æð íyrirsjá- aniegt þótti, að verkfall yrðf í öll- um kolanámum ríkisins, og bjugg- ust víst flestir við að það mundi standa iengi. Þótti því sjáifsagt, að safna fyrir sem mestu af kolum, til þess að iðnaður þyrfti ekki að loggjast niður í bráð, þó verkfallið kæmi. Ur því varð minna en á borfðist, því samkomulag komst á til bráðabirgða. Bn órói og smærri verkföil eru enm vikulegur viðburð- ur í Bretlandi og óvissa mikil um öruggan rekstur framvegis. Er því sama stefnan uppi í landinu, sem verið liefir áður, að takmarka mjög útflutnmiginn, svo að birgðir sén nægar heima fyrir. Hafa reglúr margar og strangar verið settar um i útflutninginn og yfirleitt mikium j örðugleikum og vandkvæðum bund ið að fá kol til litlanda. ! Kolaframieiðslan er ekki eins ^ mikil og hiiri var fyrir stríðið, en . útflutningur er svo miklu minni, að talið er að aldrei hafi verið jafn mikið fyrirliggjandi af kolnm eins og nú. Er ýmsum viðskifta- fræðingum brezkum farið að þykja nóg um útflutningshömlurnar og telja þær þjóðinni tii hins mesta meins, og vera að sumu leyti alveg út í bláinn. M. a. hefir blaðið „Economist" tekið mjög í þan'n streng og ráðist all óvægilega á út- flntningshömlurnar. ! Blaðið álítur, að notkunin innan- lands hafi verið áætluð alt of hátt. Hafði verið áætlað 18 milj. smáieat- um meira. en árið 1913. Mundi af- leiðingin verða sú, að vandræði yrðu undir eins og farið vferi að takmarka útflutninginn. Þetta hefir sannast fljótar en við var búist. „Times“ segir, að nú þegar sé alt á ringúlreið í kolaút- flutningshöfnnnnm. Skipastóllinn hefir ekkert að gera, kolabirgðirn- ar hrúgast saman, svo að eftirlits- stjómin hikar nú ekki við að ráða eigendum til þess, að draga xír framleiðslunni. 1 Cardiff er ástandið svo alvar- l'egt, að kolnútflutriingsstjórnin hefir orðið 'að taka til sérstakra ráða til að neyða flutningaskipin til að sigla á aðrar hafnir. í byrj- un voru skipin afgreidd í þeirri röð sem þau komu, en þau, sem neitað vab am kol, von: látin liggja og bíða. En nú fór svo, að þessi skip urðu svo mörg, að hafnarkvíam-' ar fyltust, svo ný skip komust ekki að. Varð því að taka til þeirra ráða, að tilkynna, að skip, sem einu sinni hefði verið neitað um kol, gætu ekki sótt um leyfi á ný, nema. þau færu í strandferð til innlendra hafna fyrst, eða færu og sæktu hrá- efni til iitlendra hafna. Hefir þetta leitt til þess, að farmgjöld hafa lækkað nokkuð, en ástandið í höfn- unum hefir ekki orðið betra- Sömu sö'guna er að segja frá Newcastle, og segja útflytjendur þar, að heimamarkaðurinn sé of- fyltur með kolum. Segja þeir, að síðustu iitflutnin'gsákvæði verði ekki skilin öðravísi en svo, að frem ur beri að leggja niður vinnu í námunum en flytjia of mikið af kolum til útlanda. Námneigandi fékk fyrir nokkru leyfi til að flytja 20 smá'l. kola til Portugal og 10 til Spánar, en samtímis vora honum allar hjargir baunaðar með að selja 1000 smálestir, sem komnar voru á járnbrautarvagn, en hvorki mátti flytja út né selja heima. í New- eastle er mönnum það Ijóst, að kola útflutningurinn er í rauninni ilam- aður. Þrátt fyrir þetta hefir stjórnin ekki enn linað neitt á útflutnings- reglunum, heldur þvert á móti ver- ið að smáskerpa þær til þessa. En margir spá því, að ekki líði á 'löngu þangað til þetta fer að breytast. Því nú hefir það sýnt sig, að Eng- lendingar sjálfir fá meirai en þeir liafa not fyrir, og kolabirgðir allra þeirra stofnama, sem kol þurfa, hafa vaxið svo mjög, að það er til óhagræðis iað láta þær verða meiri. Snemma í vetur áttu rafstöðvar o. þ. h. oft ekki kol nema til fárra daga. En nú er talið, að birgðir þær, er fyrirliggjandi eru til heiinanotkunar, nægi til ekki minna en 9 mánaða. Og þær fara dagvaxandi. Eru því talin líkindi til, að kolabirgðir þær, sem nú hef- ir verið safnað saman, verði látnar nægja sem „varasjóður“ en útflutn ingur verði framvegis látinn hald- ast í hendur við framleiðsluna, þannig, að birgirnar skerðist ekki, en verði ekki heldur auknar frá því sem nú er. En þá mun útflutn- in'gnr stórnm aukast. Þetta ern að vísu spádómar ensku blaðanna. En þeir virðast að öllu athuguðu hafa við svo mikil rök að styðjast, að það megi treysta þeim, og gera ráð fyrir að versta hættan á útflutniugsleysi kola frá Bretlandi sé nú afstaðin. En hvort það verða íslendingar eða aðrar þjóðir, sem njóta góðs af þessum aukna útflutningi, mun tíminn sanna. -o Hermann Sandby kemur ekki í suraar. Þess var getið hér í blaðinu í vor, að hinn frægi danski cel'lo-leikari Herman Sandby væri væntanlegur hingað í sumar. En fyrir nokkru kom sú fregn, að hann yrði að hætta við ferðina í þetta sinn. Sandby hefir ferðast um Noreg í vor og haldið hljómleika víðsveg- ar um landið. Dvaldist honnm nokkru lengur í þeirri ferð en hann hafði gert ráð fyrir, og þess vegna vinst honum ekki tími til að koma hingað fyr en næsta ár. Kvikmyndir og ástir Mary Pickford. Pyrir dómstólúnum í Bandaríkj- unum hafa nú nm þessar mundir staðið málaferli, sem mikla athygli hafa vakið og mikið hefir verið rætt og riitað um víðsvegar um heim'. Auðvitað er það fyrst og fremst af almennri forvitni og til þess að hafa eitthvað til að tala um — ekki sist þegar hægt er að fá út úr því ofurlitla „skandala“- sögu — og allra helst þegar sagan er um manneskjur, sem hér um bil liver maðnr 'þekkir að nafninu til. Það væri ekki nema vítaverður samúðarskortur með raunum vesa- lings fólksins, að þegja um slíktl En sagan er nm ástir og hjóna- bönd liinnar heimsfrægu kvik- myndaleikkonu Mary Pickford — sem einnig allir bíógestir Reykja- víkur þekkja. Það er auðvitað ekki ætlunin, að fara að rekja alt það, sem útlend blöð hafa getað spnnnið saman af sannleik og lýgi um þetta mál — eða alt 'það krydd, sem bætt hefir verið í það, til að æsa forvitni fólks ins. En sannleikurinn virðist í fáum orðum vera þessi: 17. janúar 1911 voru þau gefin saman í hjónaband Mary Piekford sem þá var 17 ára, og Owen E. Moore. Hann var starfsmaður við kvikmyndatökur og hún undir eins 'þá orðin allfræg leikkona, Þau fóru brúðkaupsferð til Cuba og ætluðu að dvelja þar í 3 mánuði. En nnd- ir eins daginn eftir að þau komu til Havanna fekk unga frúin fyrsta forsmekkinn af yndi og alsælu hjónabandsius. Maðurinn fór sem sé út að ganga, til að „fá sér frískt loft“ um kvöldið. En kvöldið varð nokkuð langt — éða svo fanst kon- unni — því það stóð hjá honum fram undir morgun daginn eftir. En þá. kom hamn heim og var þá sæmilega. sætkendur. Konan þótt- ist ekki búast við neitt glæsi'legu áframhaldi hjónabandtsins eftir upphafinu að dæma, og ámálgaði það við manninn með gætni og stillingn, eins og sæmir þeirri konu sem samkvæmt postulans orðum á að vera manni sínum undirgefin. En nú líða hveitibrauðsdagarnir á Cuba — og maðurinn skemti sér vel — því þar er ekkert bann. En bins er ekki getið, hveraig konan skemti sér. Nú setjaSt hjónin að í New York og vita meun eliki til að ást Moores á konu sinni hafi aukist neitt að ráði, en hitt þótti koma fram við réttarhöldin, að ást hans á Bakkusi hefði ekki minkað. Nú var hann stundum að heiman ýikum saman, og að lokum stakk hann alveg af. Á meðan vinnur konan ein fyrir heimilinu og skrifar manninum alt af öðru hvoru bréf — innileg bréf — en hann svarar þeim ekki. Nú vill svo til að hún þarf að fara ti! Kaliforniu til að leika — og nokkru síðar vill tilviljuuin einnig, að hann rekist þaugað.Hann er að vísu svo einstakleg lítillátur, að þúa í húsi konu sinnar, meðan hann stendur þar rið, og á hennar kostnað — en stingur svo af, þeg- ar honum gott þykir, og skilur hana eftir, og þá skýringu með, að henni einni sé allur sinn drykkju skapnr.að kenna, og að hann sjái ekki eins mikið eftir neinn sínn Viðskiftin óefað ÁbyggilegXHft í Ventl. ÓL ÁmmndMOsar, Fyrsta flokks bifreið&r ætið til leign. Símar 716 & 880. Sölntnrninn HBEINAB LJEBE7T8TU8KUB kanpir hæsta verði Isafoldarprentemiðja. axarskafti, eins og því, að hafa gift sig. / Þnnig Iíða átta eða níu ár. Að þeim liðnum ákveðnr Mary Pick- ford loks, að ráði vina, sinna, að losa sig úr þessu, og sækir um skiln að — og fær hann. En nokkra seinna giftist hún aft- ur — já — því ekki það? — og þá hinum heimsfræga kvikmynda- leikara Douglas Pairbanks. og eyddi hveitibrauðsdögunum á snm- arbústað hans á Kyrrahafsströnd Kalifomiu. En þetta líkaði ekki mr. Moore, og fer hann nú aftur á stúfana. Og málafærslnmaðnrinn höfðar nýtt mál á hendnr mrs. Mary Smith Pickford-Owen-Fairbanks og ákær- ir hana fyrir að hafa „filmað1 ‘ alla söguna. Það hafi veriðgert alt of mikið úr drykkjuskap mannsins o. s. frv. og hann heimtar npphafið hjónaband þeirra Fairbanks, svo að Mary megi aftur njóta yndisins af samlífinu við Moore! Úrslitin era ókunn. En réttvísin í Ameríku ríðnr ekki við einteyming! Höfondur loMipsins pað er alment talið, að Prakkinn Charles Meusnier hafi gert fyrstu til- raunirnar til þess að smíða loftfar, sem hægt væri að stýra. Ern þessar tilraunir nær 150 ára gamlar, eða frá líkum tíma og Montgolfier gerði til- raunir sínar með flugbelginn (Ballon). Meusnier hefir látið eftir sig ritgerðir, er lýsa nákvæmlega aðferðum þeiin, er hann vildi nota, og eru iþar ýmiskonar útreikningar á stýranlegum loftförmn. Nýlega hefir það komið í ljós, að ann ar maður hefir þó orðið enn fyr til að brjóta heilann um þetta merkismál, og komist að þeirri niðurstöðu, er rétt hefir reynst síðar. Er það þýzknr mað- ur Christian G. Kratzenstein, fæddnr 1723 og nam náttúrufræði við háskól- ann í Halle. Árið 1748 varð hann pró- fessor í Petrograd og árið 1753 varð hann prófessor í eðlisfræði í Kaup- mannahöfn og þar dvaldi hann til dauðadags, árið 1795. Árið 1784 gaf j hann út bók um loftsiglingar. Loftskip hans var með ílöngum loftbelg eins og þau sem nú tíðkast, og átti að knýja það áfram með skrúfu, er tveir menn snéru. Má telja að Kratzenstein só hinn fj>rsti höfundur loftskipsins, þótt það yrði ekki gert fullkomið fyr en 120 árnm siðar, er benzínmótorarnir komu til sögunnar og Zeppelin greifi fór að nota þá til aflgjafar. o

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.