Morgunblaðið - 24.07.1920, Page 1

Morgunblaðið - 24.07.1920, Page 1
7- árg„ 217. tbl. Laugardag 21 júlí 1920 ísafoldarprentsmiðja h. f. GAMLA BIO Lækniiinn. Ahrifamikill og fallegur sjón- leikur í 5 þáttum, Aðalhlutv. leika &ara Wieth, Olaf Fönss ^essi framúrskarandi góðamynd Verður sýnd í síðasra sinn i kvöld. Alræði ðreiganna. i. Líka.st til liefir keuningin um al- ^ði öreigalýðsins aldrei átt jafn- lnarga áhangendur eins og einmitt -Húnhefir fengið byr undir báða v^Hgi við styrjöldina miklu, því ^kert er jafn vel tii æsing.a og yitingagirni fallið eins og bardag 4í °g blóðsúthellingar. Styrjaldir ^*11 iákn hnefaréttarins í almætti 0g ,þó hernaður sé lögum sam- , V|1'«iur að nafninu til, þá er fimta ö°rðið svo rótgróið í flestum sem 1Sitnir teljast, að þeir telja hem- Sigfús Slöndahl & Co. Heildsaða — Lækjargötu 6 B. Emaleraóar-vÖrur: Postulins-könnur Vatnsíötur Ilnavötn — Hárvötn Sími 720. Sími 720. ^ti 11,11:1 alls ekki samkvæman rétt- k ^hugsjóninni. Og við það brot á eíihi, sem hernaðurinn er, magnast 5%itr hinna byltingagjörnu og féf Ur hu einstaklinga í hverju þjóð- a8i og þeir fá betra hljóð en áð- .' Við styrjaldirnar raskast rás . ^burðanna og fer úr sínu eðlilega ^hvægi. En áður en hún nær því ar ^1'’ vepÖur afturkast til mótsettr- attar, alveg eins og á steini, sem /^Kir í bandi og er hreifður úr Hvæginu Hann kastast fram og auur kf. oft og mörgum siunum — ár en hann kyrrist aftur. En það Qattúrulögmál að hann leitar hvægisras. ^ essi árin horfir heimurinn á aft- ]j, *tiS eftir styrjöldina miklu, og ®t til líða nokkuð mörg ár þang- ^ Vl hreyfingin, sem vaknaði við 8>n, kyrrist til fulls. En fyr en k0 er orðið, og rás viðburðanna er lQ í fastan farveg aftur og hætt v5ðl ^tast til og frá eins og fljót á auri, er ekki hægt að Md-9- ^Ver °rðiÖ hafi áhrif styrj- áú - ^'kinar. Því viðhurðirnir, sem v6ji^erast, geta aldrei orðið að ,l 1 framtíðinni. Heimurinn get- \],jf *i staðist lengi við núverandi aitsi koldur hljóta þau .að líða hjá ulæmur sjúkdómur, en þó ^anvænn. ‘að er svo komið hag þjóðanna, ekkj þeirra vegnar vel, jafnvel ar þjó^111 sem ^ezt eru settar. All- ^tvi^ 1)1 vantar eitthvað til Iþess að higs; ^ egir og velmegun almenn- fæðj 1 horfi. Fjárhagsvand- e'5riritl a yíir sumum þeirra en hjá O. ^au ÞeSar ftengin í garð ^ifti. þ, e^vað atvinnuvegi og við- l^a ,,■* eru enn önnur lönd svo ’ aÖ almenningur býr við ' Pélur Á. Jónsson Operusöngvari syngur í Nýja Bíó mánud. 26. júli kl 71/* s.Sd. stundví-leg?i. Ný söngskrá Hr. Páll Isólfssou, aöstoöar Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun ísafoldar og Sigf. Eymundss, Ofnar, eídavéíar þvoítapottar og.alt þviStilheyrandi nýkomið i Eldfæravarsl. Kirkjustr. 10. Simi 35 Simi 35 hungur og Karðrétti. Börn og gam- almenni deyja úr hungri og neyðar- veinin frá iþessum vesalingum berg- mála um alla veröldua. Fyr á öld- um 'skeði hið sama, hæði vegna styrjaida, og óviðráðanlegra nátt- úruviðburða og drepsótta. Kyn 20. aldarinnar hefir sigrast á hungur- felli er leiði af eldgosum, en hungr- ið sem er afleiðing styrjaldanna, er viðburður ársins 1920. Og svo er gortað af menningu hvíta kynþátt- arins. Styrjöldin var hafin með sam- hljóða samlþykki allra flokka, nær undantekningarlau'st, þó frum- kvæðið lægi hjá fámennum hóp. Jiafnaðarmenn urðu haldnir af sömu vímunni og aðrir og kyrjuðu hersöngvana á leið til aftökustaðar- ins eigi síðnr en aðrir. Hnefaréttar- hugtakið býr í ölltim, engu síður í öreiganum en í borðalögðum prúss- neskum júnbara. n. í stað þess að allar stéttir reyndu að hjálpast að því, að byggja upp sem bezt og fljótast það sem hrunið hafði í rúst við styrjöldina', urðu nokkrir menn í ýmsum löndum til þess, að nota tækifærið meðan heim urinn var sem veikastur fyrir, til að koma á ’fót alheimsbyltingu. Þeir höfðu komist að raun um, að með- an alt var með kyrrum kjörum, vildu fáir lilusta á hinar gífuryrtu byltingakenningar þeirra- Svo gíf- urlegar eru þær, í stuttu máli, að öilum fyrri liáttum skyldi gersam- lega snúið við og það sett efst, sem áður var neðst. Til þess að nokkur möguleiki væri til þess, >að fólk gæti melt þessar benningar, varð að grípa hinn hentuga tímann, sem komið hafði við styrjöldina, tíma hryðjuverka, æsinga og hugartryll- ings. Þá var helzt viðlit að hljóð fengist handa prédikunum öreiga- lýðsskrumaranna. Og iþær hrifu. Ávextimir blasa við. Rússneska ríkið hefir á undan- fömum árum, síðan Lenin tób við stjórninni, verið atað blóði fleiri manna en nokkurntíma meðan þjóðin átti við að búa hið illræmda keisaravaild. Landið flakir alt í sár- um og eymdin er þar meiri en nokk- ursstaðar í öðrmn iöndum, þrátt fyrir það, þó Rússar semdu sérfrið lcngu áður en heimsstyrjöldinni lauk. í öðrum löndurn hafa byiting- ar orðið af Voldum ,Jiinna rauðu“ og bakað óskaplegt tjón. Og í flest- um ríkjum Norðurálfunnar hafa óeirðir og verkföll, sem ótvírætt eiga kyn sitt að rekja til ,,rauða' boðskaparins“, valdið stórfeldu t.ióni og tvísýnu í atvinnuvegunum, einmitt þegar mest iá á, að hver einasti borgari í þjóðíélagiriu gerði skyldu sína. Hér skal ekki farið út í það, hve lioll stefna eða óholl Bolslievisminn sé í eðli sínu. 1 þeirri kenningu, sem annari, eru ýmsar háleitar hugsan- ir. En í framkvæmdinhi hefir þetta stjórnarfyrirkomulag ekki orðið það, sem því er ætlað að vera bók- stafnum samkvæmt. Sennilega af því, að kennngin varð óframkvæm- anleg í reyndinni. Engfnn getur neitað því, að nú situr á stóli í Rússiandi engu valdaminni ein- valdshari'a en sá, sem áður bar keiísarakórónu, en þejm mun at- hafnameiri sem hann er duglegri maður en 'hinn síðasti Romanov. Hann telur sig fulltrúa öreiganna. En vald þeirra — hefir það vaxið við breytingnna ? Ennþá verri verður kenningin um alræði öreiganna, þegar hún kemur fram hjá öðrum þjóðum borin fram af mönnum, sem ekki eru hugsjóna- menn að sama skapi og íþeir eru ágjarnir til valda. Þar verður hin uýja kenning til þess, að ábyrgðar- 'lausir og óhlutvandir menn, oftast nær vita mentunarsnanðir, ná valdi yfir alþýðu manna og nota það vald til þess, að eggja til óeirða, verk- falla og spellvirkja. Sii hefir t. d- reyndin orðið hjá frændþjóðpm o'kkar á Norðurlöndum. Frh þjóðernismál Yestnr-Islendinga. Einhversstaðar hefir verið bent á iþað fvrir stuttu, að furðu Mjótt væri uri tilraunir þær, sem gerðar hafa verið með Vestur-íslending- um til þess að vernda og útbreiða þjóðerni þeirra. Þetta er hverju orði sannara. Það er ef til vill of mikið sagt, að enn viti ekki allir landsmenn hér af því, að beggja megin Atlans- hafsins hafa íslendingar hafist handa til þess að tryggja þjóðern- istaugamar. Bn hitt mun ekki of mælt, að mikiil þorri manna mun líta svo á, að hér sé ekkert alvöru- mál á ferðinni, sem nái til allrar þjóðarheildarinnar. En þetta er mikill misskilning- ur. Islendingum hérna megin hafs- ins getur ékki staðið og má ekki standa á sama um hvað verðulr um fimtung allrar Iþjóðarinnar. Það væri hrapallega að verið, ef þjóðemisbandið væri ekki traust- ara en iþað, að stærra þjóðarbrot- NÝ)A BlÓ Sigrún á SunRuhvoli Sjónleikur í 7 þáttum eftir hinni frægu skáldsögu Bjömstjeme Bjömson. Bílæti verða seld í dag og framvegis í Nýja Bíó frá kl. 11—1 og kl. 4—6 og þá á sama tíma tékið á móti pöntnnum. Myedu sýnd i kvöld kl. 81/* 1 Híðasta 8inn. Börnum innan 16 ára ekki •leyfður aðgangur. inu gilti einu, þó hið niinna hyrfi í botnlaust þjóðahafið vestræna. Sem betur fer, er þetta heldur ekki alþjóðarálit. Það sýnir félag- iö „lslendin.gnr“, sem stofnað var hér á síðastl. vetri og hjálpa á ís~ lendingum vestan hafs til þess að verjast áhrifunum vestra, sem þurka vilja út íþjóðernissvipinn og létta undir með þeim í því að halda við andlegu samneyti við móðnr- landið. f Og skiftir það mestu máli í þessu efni, að Islendingar sjálfir vestan hafs, munu hafa brennandi áhuga á því að við halda þjóðernisein- kennum sínum og halda lifandi ná- inni viðkynningu milli þjóðarhrot- anna. Undir iþví er líka a;lt komið. Væru þeir fúsir á að týnast í mergðina vestur þar, innlimast og gleymast eftir no'kkra mannsaldra, ]iá getuni v i ð hérna megin lítið eða ekkert gert til að afstýra því. En nú hefir það sýnt sig, að Is- lendingseðlið er enn snarlifandi í þeim. Og það hefir jafnframt sýnt sig, að þeir vilja mikið gera, til að h-alda því eðli vakandi og geyma það eftirkomendum sínum, svo það þurkist ekki út. Og það er þjóðem- isskylda okkar, að mæta þeim í iþessari baráttu og leggja þeim það lið, er vér megum bezt í té láta. Þetta er því meiri nauðsyn, sem nú ér óvenjulega öflug hreyfing vakin í Ameríku til þess að bræða öll þjóðarbrotin þar saman og steypa þau í ameríkst. mót. Þessi hreyfing er fram komin m. a. vegna þess, að alinnlendir menn munu hafa séð fram á !það, að hin mörgu og ólíku þjóðabrot voru að eflast og mynda sérstæáar heildir. Hef- ir áðu verið nokkuð skýrt frá þess- ari hreyfingu hér í blaðinu. En nú vilja þeir hinir sömu fiella alt inn í sömu heildina, rjúfa öll þjóðernis- takmörk og þurka út eriendan svip. íslendingar héma megin hafsins ættu því að fylgja með athygli iþessari þjóðernis varðveizlu landa sinna. vestan hafs. Og iþeir gera það bezt. með því að kaupa og lesa tímarit það, er þjóðemisfélagið gefur út, og ætlað er að flytja greinar um andleg málefni, túngu, bókmentir og alla samúðarviðleitni beggja þjóðarbrotanna. Og jafn- framt með því, að efla ættemis- bandið milli Vestur- og Austur-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.