Morgunblaðið - 24.07.1920, Síða 2

Morgunblaðið - 24.07.1920, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ MOKGUNBLAÐIÐ Bitstjóri: Vilh. Fizuen. AfgreitSsla 1 Lœkjargötu 2 Sími 500. — PrentamiBjuiími 48. Ritatjómarsímar 498 og 499. Kemur út alla daga vikunnar, aS aaánndögum undanteknam. íitÉtjómarskrifstofan opin: Virka daga kl. 10—12. Helgidaga kl. 1—3. Afgreittslan opin: Virka daga kl. 8—5. Helgidaga kL 8—12. Auglýsingum aé ikilaC annatShvort A afgreitSaluna etSa í íaafoldarprent- smitSju fyrir kl. ö daginn fyris útkomu þau blatSa, aem þœr eiga atS birtaat í. Auglýaingar, aem koma fyrir kl. 12, fi »8 öllum jafnatSi betri atatS í blatSinu (á leam&laaítSum), en þær aem aítSar koma. AuglýaingavertS: Á fremstu aítSu kr. t.00 hver cm. dálkabreiddar; á ötSrum jítSum kr. 1.50 cm. VertS blatSaina er kr. 1.50 á mánutJi. sifwrifwprf »r« rirvfzvir-rfí íslendinga. Og jafnfáinerm þjóð og vér, hefir ekki getu til ’þ'ess að glata fimtung sínum, sem ef til vill, er kjambezti hluti hennar. Því til Ameríku fóru ekki alt af mestu aukvisamir. INTERNTIONALE ASSURANCE COMPAGNI Höfuðstóll 10 miljónir Sjó- og stríðsvátryggingar. Aðalumboðsmaður: Gunnar Egilson Hafnarstr. 15 Talsími 608 og 479- (heima). Erl. símfregnir. (Frá fréttarítara Morgunblaðsins). Khöfn 22. júií. Ófarir Pólverja. Símað er frá London, að Bandia- menn hafi skorað á Pólverja að biðja bolshvíkinga um vopnahlé. Prá Berlín er símað, að bolsh- víkingar hafi lagt undir sig borg- ina Grodno, 75 krn. frá þýzku landamærunum. Hemaður Grikkja. Frá Sofia kemur sú fregn, að her Grikkja hafi ráðist ú Tyrki í Þrakíu. Krassin. Frá Stokkhólmi er símað, að Krassin sé kominn til Reval á leið til Englands. Bandaríkin skerast í Leikinn í Kína Frá Washington er símað, að hersveitir Bandaríkjanna eigi að veita Mansjúriuhersveitunum lið til að koma á friði í og umhverfis Peking. Heimsending herfanga. Frá Kritjaníu er símað, að Norðurlöndum beri að styðja að heimflutning herfanga úr Síberíu með lánveitingum. konungurinn verði jafngóður af meiðslum sínum fyr en seint í haust. Ameríka og kolamarkaður Norðurlanda. Jafnfraant því, að Danir hafa nú beint smjörútflutningi sínum frá Bretl'andj til Ameríku, eru menn nú einnig farnir að ræða það með áhuga, 'hvort Danmörk, og þá Norðurlöndum í heild sinni, væri ekki hagur að því, að flytja inn kol frá Vesturheimi í stað enskra koia. Samkvaunt skeyti til danskra blaða, hafa kolaframleiðendur þar vestra hafið mikinn undirbúning til þess að ná undir sig kolamark- iaði Norðurlanda. Er sagt, að kola- útflytjendurnir séu reiðubúnir til þess að verja einni miljón dollara til þess að koma þessari hugmynd í framkvæmd. Með því að fyrstu örðugleikarn- ir á því að koma á reglubrindnum útflutningi kolia frá Ví'sturheimi til Norðurlanda' hafa þegar verið yfirunnir, hefir fréttinni um áhuga kolaútflytjendanna á máli íþessu verið veitt mikil eftirtekt, af kaup- sýslumönnum og iðnrekendum í Danmörku, og það því fremur sem horfumar á kolainraflutningi til Danmerkur hafa verið mjög ískyggilegar. Látnir merkismenn Frá Danmörku. Tilkynning frá sendiherra Dana. Veikindi konungs. Samkvæmt tilkynningu til danskra blaða er því miður tæplega hægt að gera ráð fyrir, að hans hátign fé til félags þess, er hafði í hyggju að igera höfn og síldverkunarpláss við Höfðavatn. Mun það hafa verið fyrir tilstilli Jóh. Sigurjónssonar, að Dæhnféldt fékk áhuga fyrir því fyrirtæki. Islenzkur hlaupari. Nýlega er látinn í Kaupmanna- höfn Henrik Scha(rling prófessor í guðfræði við háskólann í Khöfn. Hefir hann ritað margar bækur, sem hafa viðurkent vísindalegt gildi. Er hann enn fremur þektur fyrir skáldsögu, er hann samdi fvr- ir mörgum árum og margir munu kannast við, nfl. „Um nýárslöyti á Nöddebo-prestssetri.“ Þá er og nýlátinn í Odense á Fjónj Chr. Dæhnfeldt, hinn al- kunni garðyrkjufræðingur. Var verzlun hans með allskonar fræ iþekt um alla Norðurálfu. Þess má geta um Dæhnfeldt, að hann hafði í hyggju að 'leggja fram töluvert Skeyti hefir borist um það, að Jón Jónsson hafi uimið 5000 metra kapphlaupið á sumarmóti, sem haldið var í Khöfn síðustu dagana í júní. Dönsk blöð segja g'er frá hlaupinu og skal minst á það, vegna þess að Islendingur átti í hlut. Sigurvegararnir frá síðustu tveimur árum höfðu látið s'krásetja sig sem þátttakendur, en annar hætti þó við að hlaupa vegna þess að hann hafði rétt áður lokið 150P metra hlaupi og var ekki vel undir búinn. Jón .Jónsson var aftarlega í hópnum fyrstu hringina, en þeir sem fremstir voru, týndust fiestir úr og hættu von bráðar. t 9. umferð var félagsbróðir Jóns úr ,,Arbejd- ernes Idrætsklub" fremstur en Jón næstur honum, en í byrjun síðustu umferðar herti Jón á sér og varð fremstur það sem eftir var og vann hlaupið á 15 mín. 52.3 sek., og er það bálfri mínútu yfir dönsku meti. Til samanburðar fyrir íslenzka íþróttamenn skulu birt afrekin í riokkrum íþróttum á þessu danska móti: 1500 metra hlaup: 4 mín. 7.8 sek., kappganga, ein ensk míla: 6 mín. 48.8 sek., 400 metra hlaup: 5.23 sek., 100 metra hlaup: 11.1 sek., þrístökk : 13.30 metr., stangar- stökk 3.75 meter, 400 metra boð- hlaup 44.6 sek. Sézt af þessu að ís- lenzkir í]iróttamenn hér heima mega Jierða vel á sér til þess að komast í námunda við Dani. Bikarinn, sem Jón vann fyrir 5000 metra hlaupið, var gefinn af Heimbúrger gimsteinasala og hefir verið kept tvisvar um hann áður. Fjárhagur Dana erlendis Eignir 800 milj. — Skuldir 1200 milj. Hagstofan danska hefir gert áætlun um innieignir og skuldir Dana erlendis, miðaða við marzlok síðastliðin. Þegar þesskonar skýrsl- ur hafa verið gerðar áður, hafa verðbréf verið talin með og oft ver- ið þyngst á metunum. En hér eru þau ekki talin, enda hafa Danir náð heim mesýu af skuldabréfum, er aðrar þjóðir höfðu keypt af þeim, og um erlend verðbréf á dönskum höndum er naumast að ræða. Hins vegar hefir verið reynt að ná í allar skuldir og eignir, sem Veggfóður - p stærsta úrval á landinu S/riffi — Pappír DANIEL HALLDORSSON, Kolasundi- """. t'~' ....ii . " Congoíeum Ágætur Gólfdúkur, Góliteppi úr sama efni. TTljÖQ ídqt veröí Jiomiö oq sAoótól Guðm. Asbjörusson, Sími 555. Laugaveg 1. Heildverzlun Garðars Glslasonar Simar 281 & 481 Reykjavík selur nú meðal annars: GRAMMOPHONA, stóra FERÐAKISTUR. stórar HANDTÖSKUR og KOFPORT, margar gerðir ALUMINIUM VÖRUR KATLAR, MATARPOTTAR MEÐ HLEMM. stórir og smáir. GAFFLAR, FISKSPAÐAR, SÚPUAUSUR. FISKILÍNUR, mism. stærðir. UMBÚÐAGARN, margar teg. VATNSGLÖS, HENGILAMPAR, f jölbreytt úrv^ MÁLNIN GARV ÖRUR: á skip og hús, jám og steypu fara á milli banka, ríkisstjórna eða einstakra manna. Eru það um 3000 slaðir, sem bafa þessi skuldaskifti með höndum. Tnnieign Dana verður við saman- talninguna 803 miljónir króna, en skuldirnar nál. 1200 miljónir, svo beinar iskuldir eru því 400 miljónir. Mestar eru skuldirnár við Bret- land, 229 miljónir, þá kemur Sví- þjóð með 152 miljónir, Bandaríkin 138 miljónir, Noregur 113 milj. og Þýzkaland 64 miljl. En innileign Dana er mest hjá Þjóðverjum, 232 mörk. Þá er England með 162milj. og Bandaríkin með 129 miljónir kr. FriOarráOstefnan i Spa Lloyd George krafðist friðar í Þýzkalandi. Svo sem sézt hefir á síðustu skeytum hér í blaðinu, hafa Þjóð- verjar samþykt að minka her sinn niðnr í 100,000. Á þeim fundi í Spa, sem . kom helzt til umræðu, var mikill hiti í umræðuuum, og eriend hlöð margar sögur að sð af honum. Fyrst hafði hermálar Þjóðverja, Gessler, tekið fraöb Þýzkaland hefði nii ekki meiri . en 200,000 oig flotastyrkurinn ^ orðinn í samræmi við friðari , her malana. Með 100,000 manna ^ værj Þýzkalandi ómögule?* ^ halda við friði í landinu. LífSIlíl11- .tL synjar væru af skornum verðlag og skattar óvenjuleg8^^ og því væri almenn óró í 1*® T Og það væri einróma álit stjó * jj mnar, að ógemingnr væn a ekki meiri herstyrk en 1 ber menn. Þegar hér var komið málaráðherra, hafð) Lloyd gpUrb gripið fram í fyrir honum °" 1 .Jj hvort ætti að skilja þetta stjómin neitaði að uppfý^a samningana. eö Svaraði Gessler því neitaI1_ hún óskaði, að örðug1ei^ar væru yfirvegaðir. Því svaraði Lloyd George

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.