Morgunblaðið - 31.08.1920, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 31.08.1920, Blaðsíða 1
7. árg., 248. tbl. Þriðjudag 31. ágúst 1920 ísafoldBrprentmdSja & f. GAMLA BIO CARMEN ®ióuleikur * 6 þáttum eftirhinniheims- frægu opern Carmen %ad þessi ^^^^durfðgru borg tekin í hinni Sevilla þar sem æusuga ^aiujens hefur gerst. Aðalhlutverkið leikur hin mjög fræga leikkona Pola Negri Mynd þessi er frimuna spennandi frá byrjun til enda, og alt ^onur mynd eu sú, sem hefir verið sýnd hér áður. Fullkomnari að öllu leyti. — Börn fá ekki aðgang. m. símfregnir. fríuaritara Worgimhlaðsins), *k / Kaupm.h. 28. ágúst. Wrangel vinnur sigur. Konstantinopel er símað til ^1Sar> að Wrangel hershöfðingi . hruxiS sigur í stórorustu við víkinga á Krímvígstöðvunum. a D Wrangel berjast kósakkar 011 og Kuban. v | í JT •» t rilaður og friðarsamningar . Pólverja. ^®Uters fréttastofa tilkynnir, að ^lsVeitir Breta og Prakka séu íerlfl ÍPá Vaí^á’ og Það sé nú "a komið undir friðarsamn- >' i j0'".<illni Pólverja og bolshvík- ln«k, hvort samningar tak- ’ðisl arsjá er símað, að svo ,* Á5®111 íramsókn Pólverja sé Uð 1 hráðiua. °eirðir í íriandi enters og Bretlandi. íréttastofa skýrir frá 'því, að ákafleg uppþot hafi orðið í Belfast, af völdum Sinn-Feinmanna og víða um Englaad. 4 Ný gjaldeyrisnefnd í Danmörku. Danska stjómin ráðgerir að skipa gjaldeyrisnefnd (Yaluta kommiss- ion) á ný. (Gamla nefndin lagði niður störf í júní; þóttist hafa of bundnar hendur; síðan hefÍT gengi daikskrar krónu lækkað jafnt og þétt). Erlend mynt. 100 kr. sænskar .. .. kr. 141.50 100 kr. norskar .. .. _ 99.35 Sterlingspund .. .. — 24.82 Dollar................— 6.87 Saga Borgarættarinnar. Pyrri hluti kvikmyndarirmar af Sögu Borgarættarinnar var sýndur í fyrsta sinn í gærkveldi. Dómar blaðanna ern mjög á eina lund, um að byrjunin sé 'að vísu losaraleg, en festan aukist er á líði, og vænta megi hrífandi leiksloka. Sigfús llöndahl & Co. Heildsala — Lækjargötu 6 B. Emaleraóar-vörur Alumiíiium-vörur l|NÝIA BÍO Biómið blóðrauða. Aðalleikendur: Lars Hanson — Edlth Erastoff Greta Almroth. Sökum þess, að myndin verð- ur að sendast með e.s. »Island« á morgun, veiður hún sýnd i siBasta sinn í kvöld kl 8'/»- Aðg.m. seldir eftir kl. 4 og á sama tina tekið mótipöntunum. Pob tu) in s-köB nur Vatnsiötur Ilmvötn Sími 720. Hárvötn Bími 720. Verzl. Goðnfoss Laugaveg 5. Dcsineg f,uoonevax, Fægilögur Skósveita, Ofusverta, Maskínuolía,’ Gólfmottur, Gólfklútar, Þvottaburst- ar, Taukörfur og m. m. fl. Hið eina sanna er Aitken Melrose te. Fæst i flestum beztu búðum á Islandi. Aðalumboðsmaður fyrir Aitken Melrose & Co. Ltd. London & Edinburgh H, Benediktsson Reykjavik Stúlka ;kaat á skrífstofu nú þegar. Vinnu tíminn frá 10—6 að frádregnum borð- unartíma. Kaup 100 kr. á mánuði. Eiginhandarumsókn merkt ,,Stúlk a“ sendist Morgunblaðinu sem fyrst. Simi 8 (tvær linur) Kaupm.h. 29. ágúst. Pólski ófriðurinn. Prá Berlín er símað, að bolsh- víkingar dragi nú saanan ógrynni liðs austur af Brest-Litovsk, og hafi gert gagnáhlaup í Galizin með góð- um árangri. Prá London er símað, að sarnn- ingar standi yfir milli Bretlands, Prakklands og Bandaríkjanna við P'ólland um; það, hve langt Pól- verjar skuli láta her snn sækja fram. Námaverkfall í Englandi. Prá London er símað, að það sé talið víst, að kolanámaverkfall- ið breska verði samþykt með % atkv. námamanna. Verkfall í Danmörkn. Á morgun verður lögð niður vinna við allar byggingar úti um alt land í Danmörku. Trésmiðir og múrarar hafa krafist 15 aura kaup- Simnefni Geyár hækkunar um tímann, en „meistar- ar“ ekki viljað ganga að því. I Konnngsglíman verður leikin í fyrsta sinn á mið- vikudaginn. Dagbök, Veðrið í gær: Vestmannaeyjar ASA hvassviðri, h. 9.7 Eeykjavík ASA sn. vindnr, hiti 11,2 ísafjörðnr logn, hiti 12.5 Akurevri S kul, liiti 13.0 Grímsstaðir S sn. vindur, hiti 10.5 Seyðisfjörður S kaldi, hiti 13.9 Þórshöfn SA kul, hiti 9.0 Loftvægishæð suð-austan við Pær- eyjar. Loftvog fallandi á Norðurlandi, óstöðug á Suðurlandi, allhvöss snð' austlæg átt á Suðurlandi með úrkomu suðlæg átt á Norðurlandi. Útlit fyrir sama veður fyrst um sinn. Sýning Ríkarðs Jónssonar verður opin frá k'l. 11—8, eu ekki frá 10—7. Sýningin verður aðeins opin þeesa viku. Suðurland er væntanlegt frá Vest- f jörðum á morgun. Lagarfoss mun geta komið til lands- ins í dag eða á morgun. Hann kemnr fyrst á Reyðarfjörð og fer síðan norð- ur um land og suður hingað. Björgvin Vigfússon sýslumaðnr Rangæinga dvelur í bænnm jþesea dag- Guðm. Eggerz sýslumaðnr er nú á góðum batavegi. Gullfoss mun nú vera farinn frá Leith á'leiðis norður um land hingað Kemur tæplega fyr en 10. þ. m. ísland fer héðan á morgun kl. 2 síð- degis. Nær öll pláss eru upptekin í skipinu. Það fer með um 40 heeta til Vejle beina leið. Gaslaus bær. í fyrradag var bærinn gaslaus.. Kom það í meira lagi á ó- vænt, því ekkert hafði verið tilkynt um það áður, að loka ætti fyrir gasið. Geta allir skilið, nema ef til vill gas- stöðvarstjórinn, hve bagalegt slíkt er fólki, og er það í sjálfu sér alvag óai- sakanlegur trassaskapnr. pví er borið við, að kolin framleiði ebki nfegilega mikið gas og má það vel vera. En það hlýtur gasstöðvarstjórinn að hafa vit- að áður en bærinn varð gaslaus, og Framhald á 4. síðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.