Morgunblaðið - 31.08.1920, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.08.1920, Blaðsíða 4
4 MOBGUNBLABB0 I 8 I Allir úfc á völl í kvöld kl. 6% VÍKINGUR og FRAM keppa um’ilslandshornið. Tlltir verða að»sjá*þennan kappleik. Duglegur drengur getur fengið atvinnu strax við að bera út Morgunblaðið i Vesturbæinn. Komið á afgreiðsluna fyrir kl. 6 í kvöld. Það tilkyrmist vinum og vandainörumm að konan mín olsknleg, Sigríður M. M. Jónsdótir (Húnf.iörð), andaðist-28. þ. m. að hcimili sínu, Óðinsgötu 24. Jarðarförin ákveðin síðar. J. B. Húnfjörð. í. S í. K. R. í. Knattspyrnumót fyrir 3ja fl. hefst á íþróttavellinum 19. september. Kept um haustbikar K. R. í. Tilkynningar um þátttöku séu komnar i vorar hendur eigi siðar en viku fyrir mótið. Væringjasveit K. F. U. M. DAGrBÓK. (Framh. frá 1. síðu). liefði þá mátt múast við því að hann tilkynti það. íþróttamótið. Á laugard-aginn var fóru fram þessar íþróttir: 100 metra hlaup, 80 metra hlaup, boðhlauj), 1500 metra hlaup, kringlukast og kúluvarp. Sigurvegari í 100 inetra hlaupinu var Tryggvi Qnnnarsson og hljóp liaun á 12 sekúndum. 80 metra hlaup rann lagi Gísláson á 10% sek. I boðblaup- inu 4x100 inetra, tóku eigi þátt nema Frarn og Víkiugur og vaun Víkingur. i 1500 metra hlaupinu vaun danskur maður, Knud Nielsen sigur og var 41“% sek.; er hann mjög efnilegur hlaupari. Kringlukast og kúluvarp vann Frank Fredrieson flugmaður. Blómið blóðrauða heitir myiid sem Nýja Bíó sýnir í síðasta sinni í kvöld. Ei hún frá „Svenska Biografteateín“, frábærlega vönduð og falleg. Edith Erastof og Lars Hanson leika aðal- hjutverkin. Efnið er tekið eftir kvæði finska skáldsins Liunankovski. Enskukensla. Undirritnð tekur að sér að kenna enska tunga. Bury Arnason fiergthorasgade 2 II Khöfn. Bafinnlagnmgar. Gætið þess að það er þegar farið að leggja leiðslur um göturnar, og þess vegna hyggilegt að láta leggja leiðslur nm hús yðar sem fyrst. Þeir sem hafa hús sín tilbúin þegar straumurinn kem- ur, verða auðvitað fyrstir tengdir við strauminn. .. Komið og semjið við okkur sem fyrst Hringið í síma 830, Hf. Bafmf. HITI & LJÓS. Vonarstræti 8. Komin heim. Þórunn ljósmóðir. Svört, röndótt silkisvunta tapaðist sunnudaginn 29. þ. m. á Hverfis- götunni. SkilÍ3t á afgreiðslu blaðsins. HúivJitx og <Dósa-/77jólk. Dasahnifar. Tll kaupmanna. P. Stefínsson. V. 6. L 81HI 149. TOaUftfe Ábyggiieffiut ■ 6L irnmtmm. 3AGA TÖKUBABNSINS. — Má eg gera mér í hugarlund, að þessi truflun sé yður ekki mjög í móti skapi i Matthildur hugsaði sig um eitt augnablik. — Eg hefi mikinn áhuga á að lesa þessa bók. — Þetta er að vísu farið kringum kjarnann, en þó skil eg svarið greini- lega. En eg hygg, að eg sé ekki fall- inn í algerða ónáð. Ung ,stúlka hefir vitanlega rétt til þess að vera dálítið ströng við þann mann, sem isækist eft- ir henni. Og þér vitið, ungfrú Matt- hildur, að eg sækist eftir yður. En eg get getið þess um leið, að þær frúrnar hafa nú þegar ákveðið, að við ættumst. Við höfum ekki annað að gera en að beygja okkur og taka valinu. Og eg vona að þér hafið ekki meira á móti )ví en eg. pussi sjálfstrausts-ræða hafði þau áhrif á Matthildi, að meðfætt þrek ldossaði upp í henni. — Eg ska) svara þessari spumingu, hr. de Rochebelle, þegar bún verður lögð fyrir mig á annan bátt! — Nú — svo þér viljið hafa alt formlegt, kæra ungfrú. Gott! Þá skal maður haga sér eftir því. En það er sem sagt hreinn óþarfi, því báðir máls- aðilar hafa fullráðið þetta fyrir löngu. Það er ekkert eftir nema undirskrifa sarnniiiga. Viljið þér svo gefa mér hönd yðar tíl merkis um samlþykki i — Nei! svaraði Matthildur og stóð upp. — petta er nokkuð knldalegt! Matthildur avaraði ekki, en sneri liaki viö honum og fór. — Hún er ekki sérlega ástúðleg, ungfrúin, sagði biðillinn við sjálfan sig. En það eru nú bara látalæti. Eg er ekki hræddur um endaiokin. Eg læt ekki siá mig af laginu í fyrsta skifti. Svo reikaði bann lengra út í garðinn til þess að kveikja sér í vindli. Eftir ianga samræðu, ekki jafu heita eins og þá, er síðast var sagt frá, á- kváðu frúrnar að fresta frekari fram- kvæmdum, af ótta við að allar áætlanir færu út um þúfur. Sá sem sótti og ætl- aði sér að vinna borgina, varð að sýna sjálfur, hve hann kæmist langt með eigin hyggjuviti og dugnaði. Matthild- ur, sem í byrjun var hrædd og altaf á verði, varð að ’lokum róleg og hélt uppteknum hætti með gönguferðir sín- ar í afekekta hluta garðsins, þar sem enginn kom og ónáðaði hana. Yið og við gat frú Chabrand ekki á sér setið, en sagði við og við: — Einhverntíma verður þetta að ráð- ast til fulls. Frændi minn getur ekki beðið hór alt sumarið. Honum er farið að leiðast. pað er ekki skemtilegt hér úti í sveitinni. Mannkynið getur ekki, eins og iþér, kæra frænka, eytt tíma sínum með því að prjóna húfur handa gömlum konum í sveitaþorpinu. Eg fullvissa yður um það, að mér leiðist og eg þrái göturnar í París. Mér er fullkomlega nóg boðið með heilum árs- fjórðungi í -sveit. Eg hefi aldrei kvalist eins mikið af gigt eins og í sumar. Eg verð að komast heim til læknis míns. Hver hefði trúað því, að maður yrði svo leugi að vinna stelpuna i — Ársfjórðung! Þér komuð hingað um miðjan maí, og nú er júlímánuður. En hversvegna gerir hr. de RochebeHe Nýkomið: ijnraawBaai 1 □ □ □ □ □ □ □ □onjn'n Sigfú^ Eiuarsson: Söngvar. Nýjang : Albunu Des Dix, heimsfræg pianostykki. Allskonar dansnýjungar. Hljóðfærahúsið. Laugaveg 18 B Sirni 656. Athugið! Bill fæst altaf leigður í leugri og skemri ferðir t Bárunni, sími 327- Virðingarfylst Jolm Siínonson, bifreiðarstjóri. 2 v: vantar mi þegar á bs. Mai jes Zimsen. í og vtð miðbæinn til sölu. nokkru leyti 1. okt. n. k. málar. Semjið við Storhýsi Laus tif afnota fyrir kaupendur að öllu ^ Agætt verzlunarpláss. Góðir borguuarsk^ Þorkel Blandon lögfr. Þingholtsstræú 13- ckki frekari tilrauuir til að vinna Matthildif Hann hyggur þó, að hann Iþurfi ekki annað en að sýna sig. — Sá rnaður, «em er í eins mifcln afhaldi ltjá hinum göfugustu og ætt- beztu konum og hann er, getur ekki gert margar árangurslausar tHraunir við svo lítUfjörlega stúlku. Hann veit hvort sem er, að hann fær hana á end- anuní, og það er honum nóg. Eg ætlá þó að segja honum að hann Verði að sækja ögn djarfara á......Eg gef hon- um fjórtán daga freist og svo fer eg, Eg er orðin dauðleið á þessu. Þegar hr. de Roehebelle var sagt þetta, brosti hann og sagði: — Þegar fuglinn er veiddur, þarf maður ekki annað en rétta út hendina. — Nú, þá er áð rétta hana út, frændi minn. Þetba einbyggjalíf er að gera út af við mig. Eg fp' um leið og (þetta er komið í kring. En frændinn beið stöðugt, ef til vill vegna þess, að hann var ánægður með þetta yðjuleysi, og ef til vill líka vegna þess, að hann efaðist um sigurinn í raun og veru. Tíminji leið og það leið að júlílokum. Og borgin var óunnin. V;ir það vcgna bcíis. að Rochebelle %ar ekki nógu duglegur og djarfur ' Það er að minsta kosti áreiðanlegt, að Matt- hildur varð hvorki unnin með kænsku né hótunum. — Þér getið iþó að minsta kosti ekki sagt, að hún gcfi miklar vonir, sagði frú de Préal einu sinni við baróness- una. — Hún er rugluð. Þér fáið nú það sem yður er maklegt. Og gestirnir fóru burt af búgarðin-' um. Barónesan stórreið, og sór hún það hvað eftir annað, að þangað stigi hún aldrei fæti sínum framar. En hr. Hreinar léreftstuskur kaupir foldarprentsmiðja hæsta verði. de Rochebclle var hinn rólegasti og maður, sem tapað hefir í isem hann hefir ekki haft neinn eiilS vinna. Kæruleysi hans Se 10 á að frænku hans sturlaða af gremju. spurði hann hvort hann Jiyggist við finna erfingja áö hálfri annari i0Ío<> á götunni. — Eg veit það ekki, svaraði I11111,1 Forsjónin geymir mér ef til vHl þellí ac auð án þess að egþurfi að taka e>l ingjann líka. Og það væri óneitai rniklu ákjósanlegra. Frænka hans ypti öxluni og baki við frænda sínum. 19. í nokkrar vikur varð Jakob eián ir til þess að ljúka við hið vanda,sal11' verk, sem honum hafði verið trúa^ ^ ir. Og hann lauk við það svo vel °& kjósaulega, að hann var sjálfur á. Frú de Préal dáðist &ð því °% Matthildi til að fara með sór eino ^ og sjá það. Jakob snóri baJú að d.U11 1. fljjÞ um (þegar þær komu inn. pegar varð þess var, að frúin var eklii Uxn b1* varð hann náfölur og var nær y ^ inn að missa verkfærin, sem hann ^ á. En þó tókst honum að sýnast n snéP urnveginn rólegur. Og engu®1 he& llgyrðl dottið í hug, sem sá hann °8 , ^ að hann hefði nokkurntíma hitt ungu stúlku fyr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.