Morgunblaðið - 01.09.1920, Side 1

Morgunblaðið - 01.09.1920, Side 1
7. m'g., 249. tbl. Miðvikudag 1. september 1920 IsaíoldarprestnBÍðja i. f. , ,— .—— I 8 I I 8 I Ifestmannaeyingar eg »Kn.atispymufélafj Reykjavikur« keppa i kvöld kl. 6*/,. — Allir verða að sjá hina duglegu knattspyrnumemi Vestmannaeyja keppa við K. R. sem verða eigendur að Knattspyrnuhorni Islands, ef þeir vinna þetta mót. 4 Engan má vanta á Ipróttavöliinn í kvölcL KaupiO adgöngumiða á götunum, því þá losnið þér við troðninginn suðurfrá. GAMLA BIO CARMEN Sjónleikur i 6 þáttum þ eftir hinni heims- fraegu óperu Carmen. Mynd þessi er tekin í hiuni undurfögru borg Sevilla, þar sem æfisaga Carmens hafur gerzt. Aðalhlutverkið leikur hin mjög fræga leikkona Pola Negri Mynd þessi er frámuna spennandi frá byrjun til enda og alt önnur mynd en sú, sem hefur verið sýnd hér áður. Fullkomnari að öllu leyti. — Börn fá okki aðgang. Sígfús iltndahl & Co. Heildsala — Lækjargötu 6 B. Emaleraóar-vörur Aluminium-vörur PoBtuiin s-kö n nur Vatnsfötur Iimvötn — Hárvötn Sími 720. Sími 720. NÝJA BÍO Sonurbankastjórans frá Broadvay. Tríangle sjónleikur í 4 þátt- um tekin eftir fyrirsögn kvik- myndasnillingsins David W. Griiflith. Aðalhlutverkið leikur hin fagöa og heimsfræga leikkona Norma Talmadge. Aðg.m. seldir eftir kl. 6 og á sama tíma tekið móti pöntunum. SKÚFASILKIÐ er komið. VERSL. GUÐM. OLSEN. Erl. slmfregnn. (Frá (réttaritara Morgunblaðsins). Khöí'ji Rússneskt gull til Noregs. Norska stjórniu hefir tekið fast- 11 holshvíkingaritstjórann norska, ‘h'rx'd Mádsen, sem komium var til h'ándheitns með 70 'þús. russnesk- r guilrúblur, sem hann hefir feng- l í. styrkvfrá Rússum til blaða- 'Toregi og ætlaði að koma þangað laun. Frá Olympíuleikunum. Bretar, Danir, Norðmenn og 'v*ar hafa heðið fullna&arósigur í ^attspymu á Olympíuieikunum í intw(;Tpen Búist er við, að zeeko-Slovakar eða Belgíumenn ,n'a s'f?urinn í þeirri frægu íþrótt. Frá Denmörku. (Frá sendiherra Dana). Ráðherrafundur Norðurlanda í Khöfn. 28. ágúst hóldu norskir, danskir og sæmkir forsætisráðherrar og utanríkisráðhernar ráðstefnu í Kaupmamiahöfn. Á mótimi var sér- staklega rætt um ýms al'þjóðamál efni, þar á meðal um þjóðbanda- lagið. Meðan mótið stóð yfir, voru ráðherramir gestir konungs á Amalíuborg. Heimsókn ameiískra herskipa. Ýms dönsk b'löð halda nú fram, að amerísk herskip muni sigla um Austursjóinn bráðlega, og al'lmörg 'þeirra muni verða stöðskipuð í Kaupmamnahöfn. Breyting á grundvallarlögum Dana. Þjóðaratkv.greiðslan um breyt- ingarnar á grundvailarlögn m Dana vegna innlimunar Norður-Slés'vík- ur í danska ríkið, fex fram 6. sept- ember næstk. Danmörk og Norður-Slósvík. SköjTunu eftir að þjóðaratkvæða- greiðislan er farin frarn um sam- þykki grundvallarlaganma, fara fram almemmar kosmimgar í Dam- mörku. Norður-Slésvík tekur einm- ig þátt í þeim kosmingum. Flokka- skiftimgim mun verða sú sama og verið hefir á dönskum flokkum, því mú hefir verið hætt við að mymda sérstakan uorður-slésvískam flokk. Skipum hinma opimberu skóla sam- kvænit ’dönskum ákvæðum, hefir sefstakiega vakið mikiun á'huga al- mennings í Norður-Slésvík nú eftir kosningu skólaniefndanma þar- Eft- ir að hinir nýju ful'ltrúar hafa kom- ið saman, kemrnr það í ijós, að þýzku nefmdarmennirnir eru ánægðir með hið frjálslega skipu- lag Dana, sem gefur almenningi langtum hægari afstöðu til að hafa áhrif á fyrikomulag skólanna. áihrif á fyrirkomulag skólanua. hafa lýst yf.ir því opinberlega, að þjóðerniskröfur þeirra í skólaniál- unum hafi fengið fulia áheyrn. Ennfremur er það játuð frá Þjóð- verja hálfu, að fyrirhuguð skipun kirkjumálanna veiti þeim fult jafn- rétti á við Dani. Dönsk „valuta* ‘ -nefnd. Opinberlega er það tilkynt, að verzlunarmálaráðherrann hafi í hyggju að skipa nefnd, sem ieggi fram tillögur til stjórnarinnar um ráð ti'l að hækka gengi danskrar myntar. Blöðin láta í ljósi almenna ánægju yfir stofnun þessar nefndar. Island fer kl. 2 e. h í dag. C. Zimsen. Knattspyrnan. Vestmannaeyingar keppa í kvðld við K. R. í kvö'ld mun mörgum þeim, er „áhuga hafa á knatt- spyrnu, verða gengið ‘suður á Iþróttavöll. Þar keppa Vestmanueyingar í fyrsta skifti við Knattspyrnufélag Reykjavíkur. Sýndu þeir það á dögunum.þegar 'þeir keptu við Víkiug, að þein eiga marga góða. knattspymu- meim og munu menn bíða úrslitakappleikjanna, sem þeir taka þátt í, með mestu eftirvæntingu. Vér birtum hér myn’d uf liði V estmanneyinga. Eru í efstu röð (frá vinstri til hægri) : Hjálmar Eiríksson, Jóhann Bjarna son, G-eorg Gísiason, Filippus Árnason og Kristinn Ólafsson; í ann- ari röð: Lárus Árnason, Sig Sveinsson og Árni Árwason, og í neðstu röð Óskar Bjamason, Guðm. Helgason og Jón Jónsson. 1

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.