Morgunblaðið - 01.09.1920, Side 3
MOBGUNBLAÐIÐ
3
nn nálægt til >að koma hinni minstu
)ilu» í lag, og leiðarmetkið hverf-
,r’ og að í stað sparnaðar getur
ir*5ið miljóna tap.
Vitaverðir eru ómissandi í hina
aeiri annesvita. Þeir ættu að vera
'JÓmenn, þanuig launaðir, að þeim
vel og gætu haft þægmdi í ein
•'ei'Unni, en ekki illa launað íitsiit-
^ iólk, einmitt iiia launað af því.
eins áríðandi vita og Portlands-
':t,nu er, ætti að vera duglegur,
iilngasamur maöur.
ílntlig héi
"letm
I>3Ír íinnast
séu þeir teknir sem
og verða varir við, að þeim
1 ir'tað, en flestir eru svo, að þeir
Jota sín ekki, sé þeim vantreyst.
'íófuaður sem vitavcjjrður, skilur
s veit,hvað félagarnir úti á s.jón-
ltn v*nta af honum á dimmri óveð-
lrsnóttu og bregst þeim ekki. Að
Jn* Það, að vitavörður hins stærsta
,lla landsins er sviftur því að hafa
'lnia’ sem svo auðvelt er að leggja
r'U’ gerir alla aðstöðu hams verri.
áhugasamur maður. Hann
111,11' hve lítið er um hann hugs-
’ ^vað honum er meinað, því verk
%
er karlmannsverk og hann vill
öiaður, en á eyðimörku er hon-
1111 áaldið og kaupjstaðir sviftilr
V* gagni, sem þeir gætu af hon-
lln haft, Sem væri iniklu meira í
)eningum, en þó að 100 símaspott-
11 v®ru lagðir út á Reykjanes. —
f:iir annars nokkrum þeim, sem
1(lhð hefir góðs af starfi hins ein-
nata vitavarðar dottið í hug, að
•ía hann með því t. d- að senda
")irnnm
hans jólatré fyr^r jólin,
• .
j (!tgi hann engin börn, þá honum
u úeim i I j hans einhvern glaðning.
, k>e nú þetta sílogandi svenska
^nót eins ábyggilegt og látið er
t vegna er þá vitavörður í
Q., H
nti °8' fleiri sænskum vit-
jj ’ ^iv6rs vegna eru þá Englend-
ij* 1 að kosta vitaverði á stórvit-
(]4 sinum t. d. Bell Roek, sem við
^ þekkjum. Skyldu menn
e 'ia ^kilja Ushant eða. Cap Finis-
^*e eftir mannlausa, með svensha
6nttuu; hvað mundu allar sigl-
-* heimsins segja þá, væri
ráðstöfUn
tekin. Eru Englend-
'ikl' ^laiíi?ar °S Dianir ekki full-
, ,68a ekki eins miklir búmenn
^ ’ Pví taka þeir ekki upp það,
,}i ( l ódýrara og betra, ekki eru
^r®ddir við að hætta við úr-
þ . ilurr|buo; hvers vegna er
t a ^yrirmyndar djós, sem sparar
*rþli C^ki ^omi® í Hanstholmen,
tl a s> Jótlanrsskagavita, Ry-
11 og feleiri ? Einkum ættu
U r Píóðir að hugisa um spamað-
H 6hki að eins launa afskekt-
ira ltdv°rðum sínum vel, heldur
þá sem menn, sem mikla
fþ5 ilftfa, ofþreyta þá ekki með
tf., 'r' dvöl í einu í einverunni,
hv;
h s menn til skiftanna, sfá
linða "Clll8u nauðsynja þeirra,
ió(5ll}ii°g hóka m. fl. Því öðrum
' eH u" ^jóst hvað vitavörður
arf^ ^ llUr er sýut að til þess
Verh, ' ,1>llnfi okki annað en ein-
'lltiil)n le^ ■' d. 3—400 króna árs-
}less að gefa anga, ekki
'fþ kpj j0*1’ ^^0 er svo sem ábyggi
^ fj'i'ij. Ur,ilVGTlíí‘r slokni, en komi
p!®ÓiUg illa v°rður iað sækja verk-
fi til þ^11} ^eykjavík austur á ör-
1 Óó ó hveikja, eins og þeg-
°g þvyril,lltli a Akranesi í fyrra
, ]>etta ru°lar slóu klikk. — Nú
'lft ha»HUí0lnatÍ8k" i-íós komið á
r aetf| | U/ «taði landsins,-
^ar^i 51 tn er hin fjölfamasta.
"^kliskj n"ar eru orðnar tíðari
ti5a- Skiatt' 6n voru’ v^^a kola-
80111 úr hafi koma verða
300 gestir.
Fyrir nokkm síðan var 300 kon-
um frá Suðurjótlandi, hinum nýja
danska ríkishluta, boðið í heimsó'kn
til Kaupmiannahafnar. Dvöldu þær
þar í nokkra daga og var þeim sýnt
alt sem vert er að sjá í kinni fögm
borg.
Á myndinni hér að ofan sjást
konurnar á torgi Rosenhorgarhall-
ar, en þar eiga Danir sögumenja-
safn mjög stórt.
Að sögn hafði engin af konun-
um áður komið til Danmerkur og
þótti þeim því förin bæði fræðandi
og skemtileg.
að leita að vissum merkjum á lamdi,
til þess að geta óhult haldið ferð
sinni áfram með hafnalausri ná-
strönd; merki þau, sem hið kald-
raualega land hefir upp á að bjóða
eru ótrygg og benda ekki á strönd-
ina í tíma, því við Ingólfshöfða, sé
haus deitað, era seglskip nörruð of
langt inn að ströndinni og isvo má
búast við, að enn sé farið lengra
innr þegar viti þar logar ekki, því
.söununin er fengin fyir því, að vit-
ar suðurstmndar landsins þurfa
iga sh/ 'af mönnum, sem falrið er
með eins og menn og sem sjófar-
endur geta reit.t sig á.
islenzkir skipstjórar, sem vinna
á, Bönkunum í skammdeginu hafa
mótmælt.þessu patenti á landtöku-
vitann, en þeim er ekki sint. Kröfu
uin símaspotta til Reykjaness er
he: dur ekki sint. Það hreyfir sig
enginn, þegar Dyrhólaviti slokkn-
ar á miðri vertíð — og myrkur er
:■ í nokkra daga, það er sötmun
fvrir l'ví, að okkur vsauðsvörtum
Íslendingum má bjóða alt og hér
er það líka sannarlega igert. Það
er dýrt að reisa fullkomna vita, en
dyrara getur orðið að hafa óábyggi
1 ■: a mannlansa vita á hættusvæði,
sem enginn getur reitt sig á sem
þekkir, og getur orðið framandi
mönimm, sem treysta því að alt sé
j eins og vera ber, að f jörlesti. Þyki
Imönnum það frekja af mér, sem
ekki sem stendur nota þessi ljós,
' að fara að gera þetta lítilræði að
blaðagrein, þá vona eg að mér sé
'gefið „vink“ um það opinberlega,
að mér beri ekki að vera að niðra
mannvirkjum þeim, sem okkur eru
afhent, og mér bent á að eg skil.ji
ekki, að við eigum að vera það góð
börn, iað þegar við okkur er sagt:
„Þarna hafið þið innréttingnna,
svoua á hún að vera handa ykkur* ‘,
að við þá lofnm og prísum alt, sem
hið fullkomnlasta, hvort sem við
getum notað það eða ekki. Enginn
hefir skorað á mig að hreifa þessu
niáli, að eins langaði mig til þess
•að komast eftir, hvað igóð börti við
ætturn að vera og vonaist til að ein-
hver finni sig tilkvaddan að skýra
það mál fyrir okkur öllum.
Því mál þetta þarf að skýra, —
fyrst svo, að íslenzkir sjómenn geti
skilið það, hvað í gráðinu felst, og
í öðru lagi hverjar af.sakanir við
getum framborið,þegiar erlendskip,
er færa okkur flutning, leita að
vltum og finna þá ekki þar • sem
þrir eiga að vera, vegna þess að
masineríið fungeraði ekki, eins
væri ekki úr vegi að sjófarendum
væri bent á, hvers vegna Dyrhóla-
og Ingóifehöfðavitar þurfa eigi að
hafa jafnsterkt ljós og Reykjanes-
viti.
Óskandi fyrir okknr alia væri
að skýrngar þær yrðn svo sláandi,
að eg og aðrir mér líkir mættum
skammast okkur og þegja, að þær
■gleddu hin mörgu hundruð manna,
sem a löngum vetrarnóttnm vinna
fyrir sér og sínum á þessu hættu-
lega svæði, að konur, unnustur, feð-
m- og mæður þyrftu ekki að lesa
auglýsingar í dagblöðum um það
að þessi eða hinn vitinn logaði ekki
þegar mest ríður á, og hafa engin
lifiandi ráð til að koma fregniimi
um hættnna til ástvina sinna, því
voiiandi verður ekki skýringin svo:
Sjókarlarnir eru ekkert of góðir til
að finna það út sjálfir, hvort log-
ar á vitunum eða ekki. — En það
væri þó ekki ósvipað öðru hér.
Ritað á höfuðdaginn 1920.
Sveinbjörn Egilson.
Þjófnaðarmálin
Pyrir nokkrum dögum var í
Vísi minst á þjófnaðarmál það, sem
nú veldur mestu umtali hér í bæn-
um, á þann hátt, að einn maður
var nafngreindur. Maður þessi er
’þó ekki enn sannur að neiuni sök,
að því er þar segir. Þetta virðist
mér igefa tilefni til nokkurra at-
hugasemda.
Hvers vegna er að eins einn mað-
ur nafngreindur af öllum þeim, sem
bendlaðir eru við mál þetta, og það
jafnvel þótt hann sé ekki sannur
orðinn að sök? Sú tilhugsun ligg
ur óþægilega nærri, að hér igeti
verið um hlutdrægni að ræða, þar
sem maður þessi er útlendingur, og
svo vill til, iað hann stendur ekki
Vátryggingadjel&gin
Skandinavia - Baltica - National
HluUfje eemtale 43 mllliónii króna.
íslands-deildÍD
Troile & Bothe h,f., Beykjavik.
A11 s k o n a 1 s|ó- og stríðsvátryggingar á skipum ag vöruas
gegn lægstu iðgjðldum.
Ofannefnd fjelög hafs afhent Islandsbanka i Reykjavík til geyroslu
hálfa millión krónur,
sem tryggingaríje tyrir skaðabótagreiðslura. Fljót og góð skaðabótagreiðsla,
öil tjón verða gerð upp hjer i staðnnm og fjelög þessi h2fa varnarþing hjer.
BANKAMHÐMÆLl; Islandshanki.
Det kgl, oktr. Söassuranee -- Kompagni
tekur að sér allskcnar gjÓTÓtryglngar.
Aðalumboðsmaður fyrir ísland:
Eggert Claessen, hœstaréttarmálaflntningsmaður.
J örðin Kleifar
við Seyðisfjörð vestra
er til sölu með ðllum húsum og maunvirkjum.
í landi jarðarinnar ágætt land undir sildverkunarstöð.
Lysthafendur snúi aér til eiganda jarðarinnar, Eggerts Reginbalds-
sonar, Kleifum, eða Grims Jónssonar kaupmanns, Súðavík, fyrst um sinn
staddur á Vesturgötu 48, Reykjavik.
Umboðssala.
íslenzkir kaupmemi ættu ætíð að r'eyna að fá sem mest fyrir
íslenzkar afurðir og kaupa erlenda vöru með ódýrastn verði.
Eftir 25 ára reynsln í íslenzkri verzlun og með nákvæmri þekk-
ingu á sölu íslenzkra afurða erlendis, vil eg mælast til þess við kaup-
menn á íslandi, að þeir leiti tilboð a frá mér.
Öllum fyrirspurnum svarað fljótt.
Útvega sérstaklega gott timbur í heilum förmum frá Noregi og
Svíþjóð. — Skipaleiga (sérstök skipamiðlaradeild, sem leiðsvarinn
miðiari stjómar).
ALBERT A. PETERSEN
Ny Toldbodgade 6. Köbenhavn.
í skjóli við 'helztu stórmenni þessa
bæjar. Blöðin hafa sagt að ýmsir
sé orðnir sannir að sök, en hvers
vegna ern ekki nöín þerra nefnd?
Vegna þess, hve ialmenningur veit
lítið með vissn um þetta mál, má
heyra ýmsa, bepdlaða við það, sem
þó er víst um að eru saklausir. —
Hvað fyrnefndan mann snertir, er
þeim, sem þetta ritar, með öllu ó-
kunnugt um hans málefni, en vegna
sögnsagna þeirra, sem ganga um
bæinn, virðist það vera sjálfsögð
slcyida blaðanna, að skýra frá ö 11-
u 111 málavöxtum eftir því, sem kost
ur er á, og væri þá ekki úr vegi að
byrja á því, að nefna nöfn þeirra,
sem þegar eru orðnir sannir að
sök. Er þagað vegna þess, að hinir
séku standi í skjóli einhvera þeirra,
sem viðurhlntamikið þykir að
styggja fyrir sakir auðs eða met-
orða?
Jakob Jóh. Smári.
Deschanel lætur af íorsetastörínm.
t París er nú fullyrt, að forseti
Frakklands, Dechanel, muni láta
af forsetastörfum innan skamms.
Millerand er talinn líklegastur til
að taka við embættinn af honum.
Poincaré gengur ötullega fram í
því, að Millerand verði forseti lýð-
veldisins. Þjóðemissinnar kváðu
vera ánægðir með það, en það er
jafnframt talið víst, að þetta muni
hafa mikil áhrif á utanríkismál
Frakka.
Dechianel mun láta af embætti
í næsta mánuði. Blöðin gera sér
dátt yfir óhepni hans í forsetaem-
bættinu, því taugasjúkdómur sá, er
hann þjást af, hefir stundum haft
111 iður--heppi 1 egar afleiðingar fyrir
stjómmálastörf hans. fíann kvað
vera svo annað veifið, að hann geti
ekki gert hin nauðsynlegustu em-
bættisstörf. En aðra stundina er
hann þó með sjálfum sér, og vill þá
tafarlaust fara frá völdum, því að
honum eru blöðin hrein plága, því
þau láta hann aldrei í friði.
Frá ýmsum flokkum er því ’hald-
ið fram, að ekki sé víst, að Miller-
and verði forseti.