Morgunblaðið - 21.09.1920, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 21.09.1920, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ 4 „Cows Hsid“ mjólkin 'komin afiur. Dósln kr. 1.25. kaapir bæsta verði Lauth, Kirkjustræti io. Stúlka óskast i vist, getar fengið fritima til að læra. A. v. á. Herbergi óskast til leiga. Cand. pharm. Arne Möller, Nýja Apótekið. Taurulluiyjíýzka r. Þvottabretti. Gólfmottur, m. teg. Vírmottur. Strákústar. Skrubbur. Handskrubbur. Kústasköft. J árn vðrudeild Jss Zimsen. Tilboð óskast í skipafleka í fjörn á Álftanesi. Tilboðið sé komið til nndirritaðs fyrir 26. þ. m. Bessastöðnm 20. sept. 1920. Jón Þorbergsson. Bæjargjöld. Hér með er alvarlega skorað á alla þá, konur sem karla, sem eiga ógoldið aukaútsvar, fasteignagjald, barnaskólagjaid, eða annað áíallið gjald til bæjarsjóðs Reykjavíkur, að greiða það tafarlaust. Bæjargjaídkerínn. Lampaglös 6, 8,10,14,15, 20 línu. Lampakveikir. Lampabiennarar. Dreifarar. \ Olíuofnakveikir. Reykhettur yfir glös. Glasakústar. J árn vör udeild Jes Zimsen. Auglýsins. # ■■ Samkvæmt 45.—47. gr. heilbrigðissemþyktar fyrir Reykjavík frá 30. janúar 1905, eru allir íþeir, e'r ætla á næata vetri að taka til kenslú hér í bæn- uin 10 börn eða fleiri, hérmeð ámintir um að senda undirritúðúm formanui heil'brigðisnefndar fyrir 26. þ. m. skriflega tilkvnningu um, hvar þeir ajtli að I kenna., enda fylgi læknisvottorð um heilbrigði kennara. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 18. septbr. 1920. ^ JÓN HERMANNSSON. umimjjiijumxi P. W. Jacobsen & Sön Timburverzium Stofrmð 1829 Kaupmannahöfn C, Carl-Lundsgade. Simnefni: GranfurB, New Zebrfc Code. Sefur timbur i stærri og smærri sendingum frá Kaupman.ahöfn % Einnig heiia skipsfarma frá SviþJói. Að gefnu tilefni skal tekið fram, að vér höfum engan ferða-umboðsmann 4 íslandi Biðjið um tilboð.-Að eins heildsala. CLEMENT JOHNS* N AS. Bergen — Norge. Telegrafadr.: CLEMENT. ^Aktiekapital & Fonds Kr. 750.000 % mottar til Forhandiing fiskeprodukter: ROGN — TRAN — 8ILD — FI8K — VILDT etc. Lager av Tönder, Salt,/ Bliktrantönder, Ekefat. SAGA TÖKUBAENSIN3. henni til þess ai5 blekkja haua og gylla annað líf fyrir henni með? Hvaða játningu skyldi hann toga út úr þess- ari að ijram komuu veru? Hann ásetti sér að sitja kyr, og verja hana fyrir þessum áleitna klerki. Ábótinn var folur og röddin var þróttlítil. Hann gat talað um sjúkdóm af reynslu. Savigny varð hissa á, hvað hann talaði blátt áfram og af mikilli 8amúð. En þó tók hann sérstaklega eftir hinu einkennilega innsýna augna- ráði hans, sem sagði miklu meira újj, org hans. — Þfessi maðnr er ekki/hræsnari, sagði hann við sjálfan sig’, og hann er því síður heimskingi .... En hvað er hann þá? Svo gekk hann til hans og sagði í nærgöngulum, en þó ekki ókurteisum róm: — Trúið þér á guð, herra prestur? Ábótinn vissi hver Savigny var. — Verzlunarskóli Islands tekur til starfa föstudaginn 1. október. Efri deildar nemendur komi til við- tals kl. 2, en þeir, sem sótt bafa um aæti í -neðri deild, mæti kl. 4 í skóla-- húsinu við Vesturgötu. i Reykjavík, 20. september 1920. JÓN SIVERTSEN. í S I K R I Knattspyrnumóiið I kvöld kl. 6 keppa Væringjar og K. R. Matthildur hafði sagt honum ýmislégt um hann. Hann þekti því göfuglyndi hans-og sjálfsafneitun í þágu almenn- ings. En ef horium tækist nú að vinna þessa sáí til trúar á Krist, sem hún bæri nú ekkert traust til, en fylgdi þó aí einhverri eðlishvöt. Ábótinn hafði staðið upp meðan hann var að kugsa um þetta. Þeir stóðu frammi fyrir hvor öðrum þessir tveir menu, annar óviúveittur, tortrygginn, en hinn brennandi af mannkærleika. Hann hafði alveg gleymt að svara af geðshræringu. Savigny hélt að hann hikaði við er hann sæi í augu hreinskilins manns og brosti háðslega. — Hvað hafið þér þá í rann og veru að gera, úr Iþví þér trúið ekki á h ann-*? Ábótinn hafði nú aftnr fengið vald yfir hugsunum sínum. Hann svaraöi fastmæltur og í ákveðnum rómi: — Já, hvað hefði eg í raun og veru að gera, ef eg tryði ekki á guð? Hann er hin eina von mín, eina hælið fvrir hugsun mína. Hvemig ættum við anu- ars að afbera þessa st.yrjöld, ef við tryðum ekki á guð. „An guðs, án von- :li>“ , segir postulinn. Og að vera von- 1 laus er að vera viljalaus. Eg trúi á guð af öllu hjarta m'ínu, öllu afli mínu og atiri hugsun minni. — Og hvaðan þekkið þér þennan guð, sem þér vonið og trúið á? .... Sjáið þér haun í hinum hræöilegu órótt- látu athurðum, sem gerast nú dag- lega kringum okkur. Eða er þa'ð þannig, aö yður hirtist hann í sjón eins og þessari ? Savigny leit á Elísu. Höfðu þeir fJutt sig dálítið fjær henni. Hún and- aði nú með mestu þrautum. — Eg trúi á guð þrátt fyrir þetta alt, sem hann hatar meira en við gæt- um gert. Eg trúi á guð, vegna þess, að alt, sem er fagurt og mikils umvert í þessum synduga heimi, er frá honum. Eg trúi á guð vegna J)ess að sála inín þyrstir í hann og hugur minn getur hvergi fengiö hvíld nema hjá honum. Eg trúi á guð vegna þess að hinn guð- j dómlegi sonur haus opinberaði oss kær- Barnaskólinn. PSÓF 8 og 9 ára gamalla barna, sem skólanefnd Reykjavíkur hefir hoðað, verður haldið í harnaskólahúsinu þessa daga: Fimtud., 23. þ. m. fyrir drengi úr Austurbænum (fyrir ofan Lækjar götu og Fríkirkjuveg). Föstudaginn 24. þ. m. fyrir stúlkur úr saina hæjarhluta. Laugardaginn 25. þ. m. fyrir drengi og stúlkur úr öðrum lilutum bæj' arins. Prófið byrjar kl. 9 árdegis. Þan hörn sem eithvað hafa lært að skrifa, hafi með sér sýnishom d skrift sinui. Skólaskyldir drengir, sem eiga að vera í harnaskólanuni næsta vetutr en voru ekki í honum í fyrraýkoini til prófs í skólahúsinu föstudag 24. þ. m. kl. 4 síðd. og stúlkur, sem eins er ástatt um, komi laugardag 25. þ®- kl. 4 síðdegis. / Morten Hansess. Iðnskólinh 1 verður settur þriðjadágiun 5. okt. kl. 7 síðdegis. Væntanlegir nemendnr gefi sig fram við nndirritaðan í Bankastræú II, kl. 5—7 siðdegis fyrir 26. þ. m. og greiði skóíagjaldið, kr. 7ý,oo! Þeir, sem ekki hafa gefið sig fram fyrir þann tima, geta átt í hættu, að fá ekki aðgang að skólanum. Þór. B. Þorláksson. ieika sinn með því að lifa lífi voru og deyja vorum dauða. — Já, Krist ykkar virði eg og dáist að. En hatin lifði á öðrum tímum og við annan aldaranda en við .... haun liefir aldrei hafist handa í hinu rriikla máli, hann hefir ekki þekt það. — Eg hvgg þvert á níóti, að hann hafi ráðið því til lykta. „Elskaðu ná- unga þinn“ .. er það ekki hið guðdóm- lcga boðorð, sem jafnar alt, og mundi breyta heiminum, ef það væri notað. — Ef það væri notað! pað hefir ið aldrei verið og mun aldrei verða nema a£ fáeinum sem ekkert mega móti öllum straumnum, það er þess vegna, sem við tökum réttlætið fram yfir kær- leikann. Eéttlætið, það er ekki tilfinn- ingamálefni, það er óhagganlegt lög^ mál, sem enginn getur undan komist. Eg hefi lært að þekkja mennina nú síð- ustu árin, og hefi komist nálægt þeim. Plokkadráttamennirnir eru allir eins, eigingjamir, hégómagjarnir, smásmug- lega vuðingagj arnir. Einn eða tveir finnast, viem eru lýðnum trúir, en hve margir eru þeir ekki, sem ekki hugs9 xan aðra en sjálfa sig........Eg bý^ ekki við neitt meiru a£ 4’ður. — En eg, sagði ábótinn, hefi kouri^ að gagn öfugri reynslu. Eg hefi Iri'9 koinist í nána kynningu viö menn 1111 síðnstu vikurnar. Og hjá þeim, sem hjóst ekki við neinu af, fann eg fór11' fýsi, hugrekki, þolinmæði. Er hægt aÖ sjá fegurri sjón en þetta fólk, sem án þess að mögla, þessa þögulu sjálf3 afneitun, þessa fórnarlöngun áu ^ míela! Og hefi eg ekki jafnvel með^ hinna ríku, sem óvanir eru öllum þraU*' um, fundið sömu dygðirnar. Eg u séð konur, sem óvanar eru að legf?Ja nokkttð á sig, sitja nætur og daga pestnæmu lofti hjá sjúkuni og særðnlU og hjúkra þeim. Mannleg náttúra hef1 birst mér göfug og góð og í sannleíka hún endurspeglun sjálfs guðs. , — pað er e£ til vill eitthvað sa^ því, sem þér seglö. Við höftun ve I

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.