Morgunblaðið - 02.10.1920, Síða 1

Morgunblaðið - 02.10.1920, Síða 1
— 7. árg., 276. tbl. Laugardag 2 október 1920 IsaXoldarprest«al8]ft &* 2, Sjónleikur í 5 þáttnm eftir hinni frægu óperu GAMLA BIO Bajadser Leoncavallos leikin af beztu dönskum leikurum sem völ er á. AÍSalhlutverkiS sem Canio, leikur Olaf Fönss en önnur hlutverk leika: Gudrun Bruun, Robert Sehundfc, Cajus Bruun, Torben Meyer, Herman Morentz, Hugo Bruun. Myndin er ein af þeim 1. flokks myndum, sem fylt hefir Kj.no-Pa- læet í Kaupmannahöfn viku eftir viku. Sýning kl. 9. Böm innan 16 ára fá ekki aðgang. I. 0. 0. F. 1021028'|2 I. Sildin. Svo sem við máttj búast, þóttu það slæm tíðindi, sem bárust frá Svíþjóð um daginn um söluna á íslenzku síldinni. Það sló óhug á ^ienn sem riðnir «ru við síldarút- veg eða síidarverzlun, sem voníegt og er sagt að sumir þeirra hafi Jafnvel verið að hngsa nm að senda 6kki síldina, ®em er enn ófarin, held Ur bíða átekta og «já hvernig rætist hr málinu. : Það hefir komið á daginn, að Sví- ar bafa neitað að taka við meiri ■síld, en þeirri, sem getið var um um áaginn að flutt hafi verið út með öorg. Til dæmis var sent tölnvert af reknetasíld frá Isafirði. Var ve'l |frá henni gengið og hún metin fyrsta flofek's vara hér á landi. Bn l>egar til Sviþjóðar kemur neita ^víar henni móttökn og telju að s|gn að hún hafi verið orðin of H%iul, er hún var látin í tnnn- ^nar. f'að er hyggja margra manna, að e>”> öiurti vera svo mikil hrögð að akeindmn á síldinni, að Svíar af þeirri ástæðu þyrftu að neita mót- ^ku á henni. Heldur sé það miklu ^emur af hinu, að þeir noti sér það, meta átti síldina, eftir að hún var ^omin tii þeirra, tii þess að koma Víírðilm niður. Að svo stöddu verður ekki um ^etta atriði dæmt- En hér er svo ^ikið í húfi, að full ástæða er til ^ess að eitthvað sé gert af hálfu t>e; opinhera, til þes^áð rannsaka ^'álið grandgæfilega. i'k'rður það best gert með því að ^fhdur verði þegar í stað maður Svíþjóðar og hanp þar látinn ^hiast eftir því, hvem veg Svíar hr "• ttietið síldina og hvort nokkur ústæða sé til þess að móttöku °eitað á henni. ^^itt er það sem bendir til þess, ifcér sé ekki ált með feldu. Eftir Sv: >ar höfðu neitað móttöku é ■fcfcini frá ísiafirði, var samkomu- I Sigfús SIAndahl & Co. Heildsaia — Lækjargötu 6 B. S A LT Príma þýskt salt dtvegum við, ódýrar en nokkur annar. finnið okkur áðnr en þér festið kaup annars staðar. Sýnishorn fyrirliggjandi. Sigfúis Blöodithl & Co. Sími 720. Sími 720. séu í Mexíkó, og að ráðist hafi verið á stjórnárbústaðinn. Hernaður Pólverja. Frá Varsjá er símað, að pólski herinn haldi áfram sókninni norð- austur af Grodno og hafi tekið 4000 fanga. — Samningar em teknir npp aftur milli Pólverja og Litháa. Skólabörn som eru orðin 10 ára eða verða það fyrir nýár (skóla- skyld böm) komi í skólann mánudag/'nn 4. okt. eins og hér segir: Kl. 9 árd. börn, er voru í 4., 5., 6., 7. og 8. bekk í fyrra. Kl. 1 síðd. öll önnur börn á nefndum aldri- Öllum bömum, sem yngri eru en tiltékið er hér að framan, og sótt hafa um inntöku í skólann, verður tilkynt á bréfspjöldum, hvenær þau eiga að koma í skólann. | Barnaskóla Reykjavíkur 30. sept. 1920. Sænsku kosningarnar. Frá Stokkliólmi er símað, að úr- slit nýafstaðiuna kosninga til neðri málstofunnar hafi orðið sem hér segir: íhaldsmenn náðu 72 Iþing- sætum (áður 57), bæudur 28 (áður 14), frjálslyndi flokkurinn 47 (áður 62), gætnari jafnaðar- menn 76 (áður 86), róttækir jafn- aðarmenn 7 (áður 11). Gengi erlendrar myntar Sænskar kr. (100) .. . . .. 139.80 Norskar kr. (100) .. . . .. 101.65 Fr. frankar (100) .. . . . . 47.00 Þýzk mörk (100) .. . . . . 11.65 Sterlingspund . .. 24.48 Dollar . .. 7.07 NÝJA BÍO Innllmun Suður-Jótlands. Sjónleikur í 4 þáttum, tekinu af Nordisk Films Co. Aðalhlutverkin leika: Valdem. Psilander, Philip Beck, Frederik Jacobsen, Else Frolich, Gunnar Sommerfeldt. Ekki allar ferðir til fjár Gamanleikur í 1 þætti. Aðal- hlutverkin leika: Lauritz Olsen, Prederik Buch, *A%nes Andersen, R. Christensen. Sýning kl. 8V2. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 6, og á sama tírna t'-’-ð á móti pöntunum. L Morten Hansen. Sölubúð Frá Danmörku. (Frá sendiherra Dana hér). er ti) leigu nú þegar í húsi rpínu Haínarstræti 20 & artorg 2. Lækj- G Eiríkss. S í ú í k a óskast til eldhúsverka nú þegar. leopofdine Eiríkss, Danska smjörið. Yms blöð í Kihöfn hafa meðtekið uppástungu þess efnis, að öll smjör- framleiðsla Danmerkur gangi til út- flutningis, þannig, að heimanotkun væri fyrirboðin. ,,Nationaltideiide“ benda almenn ingi á, að undirbúa sig í sameigin- legum áhuga í því, að láta öM per- sónuleg þægindi falla undir núver- andi ástandi. ..PoIitiken“ segir, að smjörverð- ið sé nú þegar orðið svo hátt, að það muni í raun og veru gilda sem ’smjörbann á þúsundum heimila. hafa dönsk verzlunarfélög, sem á- huga hafa á útflntningi danskra húsgagna, skipað sérstaka útfflutn- ingsnefnd í því augnamiði að rann- saka og auka útfflutninginn. Einn af þrem meðlimum þessarar nefnd- ar mun fara til Englands, Frakk- lands, Hollands og Belgíu til þess að rannsaba þar söiumög’uileikana- Fjárhagsnefndin. lðnráðið, sem skipað er af fjár- hag'snefnd þeirri, sem stjórnin setti á stofn, hefir myndað sérstaka nefnd til að Teita upplýsinga frá öHum iðnaðargreinum með tilliti til áhrifa gengisins á framleiðsln hins danska iðnaðar, að því >er snertir innk-aup, kola- og tollamál, crg enn fremnr hvaða áhrif innflutnings-' höft hefðu á danskan iðnað- V A fímmtugs afmæli Lækjartorg 2. lag milli eigenda og kaupanda á þann veg, að Svíarnir keyptu síld- ina 6 aurum lægra verði kílóið. — Síldin hefir eftir þessu þá aldrei verið alveg ónýt. Væri ekki ósenni- legt, að slíkt samkomulag gæti feng ist um síldina úr Borg, og að kom- ast mætti ef til vill að enn betri kjörum, ef maður mætti á staðnnm íyrir íslendinga hönd og gæti sam- ið munnlega við móttakendur. Það er hráðnauðsynlegt að mað- ur verði sendur þegar í stað til Svíþjóðar í þessu tilefni. Erl. símfregnn. (Frá fróttaritara Morgunblaðsins). Khöfn 30. sept. Fjárhagur Þjóðverja. Frá Berlín er símað, að Helffe- rich, fvrrum f jármálaráðherra, spái því, að fjármálastefna sú, sem nú sé upptékin (í Þýzkalandi), leiði til þess, að rekstursfé og auður ern- stakra manna verði gert upptækt. Ríkisskuldir Þjóðverja eru nú 283 miljarðar marka* Nýju slésvísku þingmennirnir. Slésvísku þingmenniniir nýju munu verða boðnir opinberlega vel- koninir 5. þ. m. af forseta og vara- forseta beggja þinga, eftir að tekið hefir verið á móti þeim daginn áð- j ur í Strib á Fjóni af landsþingsrit- j aranum. Þeir verða, ásamt konum þeirra, gestir ríkisþingsins fyrstu vikuna sem þeir verða í Khöfn. Ríkisþingis verður opnað þ. 5. þ. j m. fyrir hádegi, og býður þá kon- | ungur sjálfur hina nýju meðlimi j þingsins velkomna. Um kvöldið ! verðir allir ríkisþingsmennirnir j gestir konungs á Amalíuborg, og I síðan verða þeir viðstaddir viðhafn arsýningu á konnnglega leikhúsinu í boði kenslumálaráðherrans. Bolshvíkingar í Mexíkó. j 'Jtflutningur danskra húsgagna. Til Parísar hefir sú fregn borist, í sambandi við húsgagnasýningu að bolshvíkingaóspektir magnaðar sem nýlega va'r haldin í Fredericiu konungs, síðasta sunnudag, seudu forsetar Alþingis konungi vorum svohljóðandi haming j uóskaskey ti, á íslenzku: Konungurinn Kliöfn. Sem forsietar Alþingis feyfum vér oss lotningarfylst fyrir hönd íslenzku þjóðarinnar að færa yðaæ hátign hugheilustu hamingjuóskir á fimtugsafmæli yðar. Jóh. Jóhannesson. Guðm. Bjömson- Ben. Sveinsson. Sama dag sendi konnngur þakk- arskeyti til forsetanna á íslenzkri tungu, og mun það vera í fyrsta skifti, að hann gerir það: Forsetar Alþingis. Þakka innilega fyrir hamingju- óskir á fimtugsafmæli mínu, og bið yður þegar er færigefstað flytja íslendingum kveðjur mínar og hjartanlegar þakkir. Ohristian R.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.