Morgunblaðið - 09.10.1920, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
£\VlSKÍ PAFjg^
ÍSLANÐS
K F. U M.
Sunnudagaekólinn byrjar á
tuorgun kl io. f. h. — Ö)1 börn
velkomin.
E s, Gullfoss
fer frá Kaopmannahöfn i byrjnn nóvenbermán-
aðar um Leith til Reykjavikur og Vestfjarða.
E.s. Sterling
fer héðan vestur og norður um land á mánudag u. okt, kl. 2 síðdegis,
Farseðlar sækist i dag.
Bifreið fer austur
| að Þjórsá (máske lengra ef fært
; er) máuudagimi 11. þ.m. Þrír menn
i geta. fengið sæti.
j Afgreiðslan Lækjartorgi nr. 1.
i Sími 444.
MAGNÚS BJARNASON.
j Gamlan Eir, Kopar, Látún og
j Blý kaupir Vald- Poulsen, Klappar-
stíg 4.
Sendisveinn
óskast hið fyrsta. Komi til viðtals kl. io—12 f. h. til
Sendiherra Dana.
I
Tilboð óskast
i heimflutning á 500 tons af kolum, sendist Gasstöðinni fyrir 13. þ. m.
Fóðursfld
Kex og kaffibrauð
margar tegundir
Versí. Vaðttes
Simi 228.
Kæfa
komin i
Versl. „Vaðnes“
tii sðlu i Heildverzlun
Garðars Glslasonar
Akranes katíðflur
í heilum pokum, og smásölu
Versl. Vaðnes
S i m i 228.
Dugleg stúlka
óskast i vist nú þegar.
Gnðrún Finsen
Skálholti.
Hverflsgotu 4.j
Sími 481.
Atvinna.
Duglegan og áreiðanlegan dreng vantar til þess að bera ú
Morgunblaðið á Vesturgötuna.
Glitofnar ábreiður
eða
söðulklæði
vil eg kaupa.
Vilh Finsen. ritstjóri.
Við borgum hæsta verð fyrir
stórfisk nr. 1 og 2 af þessa árs framleiðslu.
Tilboð sendist
Hf. Carl Höepfner.
Talsímar 21 og 821 -
Mín kære sön og vor broder Jens Landrmaúk 0 use afgi'k ved
döden i Bergen i gaar, 41 aar gammel.
Meddeles paa. Mor og Söskendes vegne.
fteykjavík 8. Oktober 1920.
Oluf Ouse.
Gs. ísland
fer fra Kanpmannahðín nm 24. okt. til Leith og
Beikjavík, og heldur áfram héðan til Isaf j a r ð-
ar, Akureyrar, Seyðistjarðar og þaðan til
kanpmannahafnar.
C, Zimsen.
T i I b o ð
óskast í flutning á ca. 286 m. 3 af hefluðnm plönkum sem eiga að fara
í pípur inn við Elliðaár. Plankarnir koma í byrjun næstu viku með
s/s Borg. Nánari upplýsingar veitir
Rafveita Reykjavikur
Kaupiö Morguublaðið
cSBesf aó auglýsa i tÆorgunBiaéinu.
HEIÐARHETJAN.
Far vel, Stich, sagði hann í ákveðn-
um málrómi, far vel ungi maður.
En hann sneri sér við aftur og sagði
hlsjandi:
— Eg var nærri búinn að gleyma til
hvers eg kom. Crabtree leiguliði bað
mig að spyrja um, hvort hálsbandið á
hrútinn væri tilbúið.
— Já, það er til reiðu fyrir löngu,
«agði smiðnrinn og benti á bekk einn,
þar sem lágu ýmsir hlutir úr málmi.
Þér getið fundið það á þessum bekk.
Hefir Crabtree selt kindnmar sínar t
— Jaftk staulaðist að bekknnm og
tók hálsbandið.
— Nei ekki enn því miður. Og skap
faans er hræðilegt. Krefjist jþér ekki of
mikils fyrir hálsbandið, smiðnr sæll,
því þá bitnar það á mér. Og hann
néri öxlina, eins og hann væri strax
farinn að finna til sársauka.
Smiðurinn hló. Og þrátt fyrir ang-
arværð Philipps gat hann ekki varist
þess að skemta sér við alla faamkomn
f járhirðisins.
Þeir höfðu því ekki tekið eftir léttu
fótataki, sem nálgaðist smiðjnna. Og
loks þegar Miggs komst alla leið út
úr dyrunum, rafest hann á lágvaxna
stúlku, sem reyndi að stikla á háhæl-
uðum skóm milli pollanna úti fyrir
smiðjudyrunum.
Areksturinn varð til þess, að Miggs
kom með hyerja afsökunina á fætur
annari. En hann hafði sett húfuna af
f
ungu stúlkunni og kom þá í ljós fallegt
andlit, brún, geislandi augu og rauðar
varir, og var reiðisvipur sjáanlegur
á andlitinu.
— Hvað er þetta maður, hrópaði hún
og leit reiðilega til Miggs; þvi lítið
þér ekki í kringum yður?
— Það veit eg ekki, svaraði Miggs
í sínum vana undirgefnis rómi.
En þegar Stretton hafði heyrt mál-
róm ungu stúikunnar inn í smiðjuna,
hrökk hann saman.
J
— Betty, hvíslaði hahn og greip fast
í handlegg smiðsins.
— Nú, nú, .svaraði smiðurinn með
varúð í röddinni; eg verð að biðja yður
lávarður minn, að draga yður í hlé, á
meðan eg gæti að hvort nokkur hætta
er á ferðum.
Betty horfði hálfhlæjandi á eftir
f járhirðinum Iþar til hann hvaif henni
sýnum. Þá hrópaði hún hlæjandi:
— Mikið blessað aauðarhöfuð eruð
þér!
Svo gægðist hún inn í smiðjuna.
— Guð blessi þig, Stieh smiður.
Samkvæmt ráðleggingunni hafði
Stretton dregið sig inn í fjar.sta skot-
ið í smiðjunni. En smiðurinn fylti al-
veg út í dyrnar.
—■ Hvemig líður yður? spurði stúlk-
an.
— Vel, og ennþá betur úr því eg fæ
að sjá fallega andlitið yðar.
Hún hló eins og sú kona, sem hefir
verið sagt að hún væri falleg og ekki
hefir þreyst á að heyra það. John Stich
vax þar á ofan svo stór og stseðilegur.
Fólk sagði að hann væri hrottalegur
og skapharður. Svo ungu stúlkunni var
skemt að sjá hann .standa þarna feim-
inn 'og vandræðalegan.
Má eg ekki koma inn í smiðjuna,
John?
— Jú, velkomið, ungfrú Betty, taut-
aði smiðurinn og var sokkinn niður í
athuganir á litlu .skónum stúlkunnar.
En þá heyrði hann Philipp hreyfa
sig inni í smiðjunni svo hann rankaði
við sér.
— Hefir hin uáðuga greifadóttir
fengið nokkurt bréf? spurði hann.
— Já, það kom ókunnugur maður
með það. Og alt í einu datt henni í
hug, að leika ögn á gamla smiðinu.
Ókunnugur maður, hélt hún áfram, með
yndisleg augu og frámunalega vel
klæddur.
— Já, fekk hann yður bréf til greifa
dótturinnar.
— En þær spnmingar! Ekkert ligg-
ur á. Víst fekk hann mér bréf, sem eg
fekk greifadótturinni. Það var snemma
í mongun.
— Nú, og svo?
Þetta var að verða of mikil raun
fyrir Philipp að bíða eftir þessu. —
Hann gat nú ekki stilt sig lengur. -—
Systir hans hafði |þá fengið bréfið og
stigamaðuriun hafði ekki svikið hann.
Þau tíðindi sem Betty flutti réðu lífi
hans.
Hann lét alla varúð eiga sig, hrynti
smiðnum frá sér og greip hönd ungo
stúlkunnar og spurði ákafur:
— Já, í morgun, Betty — og svO
— og svo — hvað gerði hún svof
Betty varð dauðhrædd og var rétt
farin að gráta af ótta. Hún þekti ek^
lávarðinn í þessum skitnu fötum.
— Þekkirðu mig ekki, Betty? spn^1
hann dálítið rólegri.
Betty gaut augunum til skift*3 ^
þá og brosti gegnum tárin.
— Auðvitað þekki eg yður, lávar®uT'
Þetta er systursonur miriu frá Nott
ingham, sagði John í ströngum róffii.
Það verðið þér að mnna, og
ur nú, hvað greifadóttirin gerði.