Morgunblaðið - 24.10.1920, Page 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
MORGUNBLAÐIÐ
Ritstjóri: Vilh. Finsen.
Afgreiðsla í Lækjargötu 2.
Slmi 500. — Prentsmiðjusími 48.
Ritstjórnarsímar 498 og 499.
Kemur út alla daga vikunnar, að
mánudögum undanteknum.
Ritstjórnai-Bkrifstofan opin:
Virka daga kl. 10—12.
Helgidaga kl. 1—3.
Auglýsingum sé skilað annað hvort
é afgreiðsluna eða í Isaí'oldarprent-
Bmiðju fyrir kl. 4 daginn fyrir útkomu
þess blaðs, sem þær eiga að birtast í.
Auglýsingar, sem koma fyrir kl. 12, fá
að öllum jafnaði betri stað í blaðinu
(á lesmálssíðum), en þær, sem síðar
kfima.
Auglýsingaverð: A fremstu síðu kr.
3.00 hver em. dálksbreiddar; á öðrum
etöðum kr. 1.50 em.
Verð blaðsins er kr. 2.00 á mánuði.
Afgreiðslan opin:
Virka daga frá kl. 8—5.
Helgidaga kl. 8—12.
-ryr •’rr 1 vairíp* ~vga
NORDISK
tJLYKKESFORSIKRINGS A.S
af 1898.
Slysatryggingar
og
Ferðavátryggingar.
Aðalmnboðsmaðtxr fyrir ísland:
Guimar Egilson
EEafnarstræti 15. Tals. 608.
imá fnllyrða, að um leið og bókmál-
ið verður hvers mann eign, þá tef-
nr það fyrir breytingum daglega
málsins, auk þess sem vitneskjan
uni það, hvernig orðin eru stafsett,
hlýtur að verða mikill stuðningur
fyrir framburðinn.
En hviað sem þessu’ Tíður, hvort
sem menn geta gert sér von um að
koma á sama framburði út um allar
sveitir landsins eða ekki, þá ætti
Þ AKKARORÐ.
Eg votta hér með skipshöfninni
á 'e.s. Rán o gsömuleiðis Sláturfé-
lagi Suðurlands og starfsmönnum
þess, og öllnm þeim sem rétt hafa
mér hjáipariiönd, initt innilegasta
hjartans þakklæti fyrir hina miklu
liluttekningu í kjöruin mínum sök-
um fótmissi míns í sumar.
T-ryggvi Valdimaæsvson
Skólavörðustíg 29.
þó að niinsta kosti hér sem annars-
staðar, að vera hægt að koma sam- (
ræmi á framburð mentaðra marina.
Það er þó fyrsta stigið. Takist það
ekki, þá er vonlaust um hitt. Það
fyrsta sem verður að heimta er það,
að þeir séu þó sammála um fr;pn-
burðinn, sem lairðir eru kallaðir óg
eiga að kenna lýðnum.
Það er ekki nóg, að alþýðukenn-
arar hafi samræman framburð og
reyni að kenna jiann, ef t. d- prest-
arnir á stólnum og léikararnir á
leiksviðinu syngja hvorir með sínu
nefi. Það er því skýrt mál, að hér
þarf að vera samkomnlag milli al-
þj'ðufræðslimnar og lærðra menta-
stofnana. — Og um hvaða fram-
bnrð ? — Þar getur verið iir vöndu
að ráða, og þess vegna verður að :
halda málinu vakandi með umræð-
um og uppástungum, þangað til
ætla má, að sæmileg undistaða, sé
fengin.
Þá er fyrst að athuga, hvað beri
að taka tillit til, þegar nm mentað-
an framburð skal ræða.
Sjálfsagt mun það vega þyngst,
hvað mentuðum mönnum er orðið
tainast. En vegna þess iað rnismun-
ur er talsverður á framburði þeirra
innbyrðis, þá verður þar sem grein-
ii- á að taka tillit ti'l þess, hvað
hljómar bezt og sömuieiðis að leita
þar stuðnings af uppruna málsins.
Menn munu vera sammála um,
að það beri að útrýma hörðu sam-
hljóðunum norðlenzku, „hiabbði“,
„saggði“, „kvalnr“ o. s. frv. Mun
það samkomulag mest stafa af því,
að menn þykjast sjá það fram-
kvæmanlegt, en ekki af hinu, að
I menn séu reiðubúnir að taka allar
samræmisafleiðingár og taka upp
lin samhljóð þar sem þau teljast
uppunalegri.
Þó væri það mjög æskilegt fyrir
hijóm málsins, að menn legðu iiöft
á ýmsa hörðnun sem það hefir orðið
fyrir á síðari tímum. Það er víst
m.jög vafasamt, sem sr. Jóh. L. L.
Jóhannesson heldur fram, að órödd-
uð 1, m, og n séu upprunalegri en
þan rödduðn í orðum eins og
..stúlka“, „stampur“, „fantur“ o.
s. frv. — að það sé með öðrum orð-
uin rétta.ra að segja stúhlka,
stahmpur, fahntur, svo sem tíðkast
á suðvesturlandi, heldur en stiil-ka,
stam-pur, fan-tur, sem sagt er á
norðausturlandi. — Þótt vera kunni
að óraddað 1, m, og n á undan
i hörðu lokuðu samhljóði, samkvaunt
suðvestlenzka framburðinum sé í
srairam tilfeUum gamalt, þá munu
þó fleiri málfræðingar halda fram,
að hitt nmni upprunalegra, að
syngja á þessum samhljóðum, og
benda. á málin sem skyldust eru ís-
Tenzkunni, svo sem dönskn, þýzku
og ensku, sem hafa rödduð 1, m og
a á undan k, p og t. — Hitt, að hafa
þau órödduð, virðist einmitt fylgja
sama ganginum og þegar m’álið
harðnar að ýmsu öðru leyti. Það
stafar af óliðleik málfæramm, er
menn þurfa að spyma tungunni í
og segja „bardn“ eða „baddn“ fyr-
ir barn, „saggði“ f. sagði •— bíta
saman vörunum og segja „habbði“
f. hafði o. s. frv. — á sarna hátt
finst mönnum framburðarlétting
aé hnykkja á Ik, lp, nk, nt o. s. frv.
og slíta þar raddhljóðinu eins og
fyr er sagt. Stefnir þetta og vak-
leiðis til samlagana eða titlíkinga,
svo að „stú!hlka“ verðnr stúkka,
„fahntur“ verður fattur o. s. frv.
Vafalaust yrðu slíkar tillíkingar
afartíðar, ef ekki væri enn til mik-
ill hluti manna, sem syngur á 1, m,
n í fyrgreindu sajmbandi og svo
bókmálið, sem minnir menn á að
þessir stafir eru þar til iþótt þeir
smám saman séu að hætta að heyr-
ast.
Frá sjónarmiði hljómfegnrðar
f
Árin og eilifðin.
Prédikanir eftir Harald
Níelsson, prófessor í guð-
fræði. Reykjavík 1920.
Með hálfum huga.
Eg skal þegar taka það fram, að
eg get þessarar bókar með hálfum
huga.Ekki vegna þess, að hún sé svo
torskilin eða sérstökum erfiðleikum
sé bundið að benda á megin-
uppsprettur þeirra hugsana, sem
hún er ríkust af. Heldur af hinu,
iað eg lít svo á, að leikmanni sé of-
vaxið að firrna til fulls og benda á,
hvilíkt gildi er fólgið í henni fyrir
trúarlíf vort. Því að sjálfsögðu ætti
prestlærðum mönnum að skiljast
betur,hveágætar prédikanir eruhér
á ferðinni.Og sattaðsegja er eghálf
forviða á því, að enn skuli ekkert
hafa heyrst frá prestastétt þessa
bæjar um bókina. Henni stæði þó
óneitanlega næst að mæla með
henni, teldi hún hana einhvei's
verða, og vara við henni, ef henni
fyndist hún hættuleg- Þögnin er
undarleg, hvernig sem á hana er
litið.
Ræðumannshæfileikamir.
Hafi einhver efast um það, að
próf. Haraldur Níelsson væri með
allra snjöllustu ræðumönnum og
prédikurmn þessa lands, ’ þá
mundi þeim efa áreiðanlega
hrundið eftir lestur þessara prédik-
ana. Einhversstaðar í öllum ræðun-
um kemur fram svo mikil snild í
framsetning og efnismeðferð, svo
rík andagift og margbrotin hugs-
ana-auðlegð, að unun er að lesa Og
formið á þessum ræðum er fastara
og heilsteyptara en tíðast er á stól-
ræðmn. í hverri ræðu bindur text,-
inn álla hluta hennar saman í eina
heild. Hver hugsun er sprottin út
frá honum og hver málsgrein skýr-
ir hann. Og samfara andríkinu og
fegurð framsetningarinar er djúp-
ur guðfræði-lærdómur og gagngerð
þekking á öllmm trúarlærdómum
og kirkjulegum skoðunum framan
úr frumkristni. Alt þetta styður að
því, að höf. á óvenjulega góða að-
stöðu til þess að skrifa þa:r ræður,
sem sameini bæði fegurð og þekk-
ingu, trúarsannindi og tilfinningu.
Birtan yfir bókinni.
En mest er þó vert mn birtuna,
. f
sem er yfir allri bókinni. En sú
birt-a stafar af fegurð lífskoðunar-
innar, sannleikslotningunni, viss-
nnni um órjúfandf réttlætislögmál
tilverunnar og eilífa föðurást guðs.
Eg hygg, að vart verði bent á nokkr
ar prédikanir, sem líklegri séu til
þess >að sætta 'harmþrungna menn
og konur við tilveruna og vekja
þeim djörfuug og trú, sem mist
hafa kjarkinn í lífinu. Og engann
prédikara veit eg hafa lagt jafn-
mikla: áherslu á að kalla framsjálfs
virðinguna í mömummn, koma
þeim til að skilja gnðs-eðlið í sér
og vemda það og þroska. Hann
talar oft um „guðsbarnið með ei-
lífðareðlið“. Og það er ekki lítit
bjartsýni og trúaröruggteiki í því,
sém hann. segir um þetta takamark
aða hf: „Lífið er stöðug framlþró-
un upp í sumarlönd eilífðarinnar,
inu í sælu Krists-fyllingarinnar1 ‘ •
Hann tekur það skýrt fram í einni
ræðunni, að hvar sem hann ætti
ao reka erindi Krists og hve breysk
a,n eða brotlegan mann sem hann
hitti, mundi hann æfinlega byrja
á ]>ví að segja: „Nú 'þegar ert þú
guðs barn“.
Af þessari bjargföstu sannfær-
irgu mn guðsbama- og eilífðareðli
mannanna stafar birtan, sem er yfir
h\erri blaðsíðu.
Sannleiksþrá og sannleiksást.
Þó er ekki minna um verð sann-
—bhm—aa—
Hér með tilkynnist vinnm og vandamönnum, að faðir og tengda-
faðir okkar, Oddur M. Bjarnason, andaðíst 14. þ. m. Jarðarförin fer
fram næstkomandi þriðjudag 26. þ. m. og byrjar með húskveðju á heim-
ili hins látna kl. i2]/a-
Hafnarfirði, Suðurgötu 12
Bjarnasina Oddsdóttir. Helgi Einarsson.
Hér með tilkynnist fjærstöddum vinum og vandamönnum, að
sonur okkar Guðsveinn Jónsson, andaðist að heimili sinu Káranesi, þann
20. þ. m.
Káranesi i Kjós 22. okt. 1920.
Ragnhildur Gottsveinsdóttir. Jón Halldórsson.
Jarðarför dóttur minnar Hrefnu sál. Bergmann, fer fram þriðju
daginn 26. okt. og hefst með húskveðjn á heimili minu kl. 12 árd.
Þorbjörg Bergmann.
Congoíeum
Agætur Gólfdúkur, Góltteppigúr sama efni.
ITlÍög (ágt verðt', Komið og skoðið
Guðm. Asbjörnsson,
Simi 555. Laugaveg 1.
Reykið Nobels
Tilbúið úr beztn og hreinustn efnnm. Fæst
i öllum verzlnuum i pðkkum (106 gr.) á kr. 2.
í heildsölu hjá
De Danske Cigar & Tobaksfabrikker
Aðalútsala hjá
Tage og F. C. Möller.
Louisiana
er öll þessi herðing málsin.s til lýta.
Málið verður hljómrminna og illa
lagað til söngs og ræðulialda. í
sön g ern hljóðlaus 1, m og 11 alveg
ófær, enda mnnu einnig þeir, sem
bera þau fram óröddnð í tali,
leiksást höfundarins og saimleiks-
leit. Hann hefði vel mátt setja að
emkunnarorðum fyrir bókinni það
sem hann segir í einni ræðunni, bts.
86: ,,í æðsta skilningi er ekkert
guðsorð 'til nema sannleikurinn“.
Hefði 'jafn mikil sannlcik-sþrá og
leit verið ríkjandi innan kirkjumi-
ar á öllum öldum, þá mundi ef t,il
vil'l öðru vísi um að litast nú í ver-
öldinni.
Margar af sínum snjöllustu og
andríkustu ræðum skrifar höf. af
því,að þessi sannleiksleit hefir knúð
hann út í amhugsun og rannisókn
á ýmsnm vandamálum og efamálum
trúarinnar. Og sjálfsagt er það eft-
ir slíka leit, og umhugsun, að höf.
skrifar ræðuna „Guðs orð“, þar sem
hann sagir þetta. meðal annars nm
hiblíuna:
„Hún er írásaga um reynslu ýmissa
stórmenna endans: BÍálda, spámanna,
og postula, reyndu þeirra, af því, hvem
ig þeim fanst guð opinbera sig, hvern-
ig þeir komu auga á hann, verk hans
og afskifti a.f' þjóðum og einstaikling-
um. Guð opínberast ekki fyrst og
fremst í riturn, heldur í sögunni og
lífinn. Bibtían f'ræðir oss eigi að eins
um iþann sannleika, sem var oplnber-
aður mönnum á löngu liðnum tímum,
heldur og um aðferðina, hvernig hann
var boðaður þeim........Gerum osis
syngja á þeim í söng, og svo er
nauðsynlegt að gera með 1 á undan
t (ált, piltur), jafnvel þótt 1-ið sé
þar nú hvergi borið fram raddað
á landinu.
í ræðum eru rödduð 1, m og n
þaö fyllilega ljóst, að guð hefir ávalt
haldið áfrani að tala, a'ldrei hætt- að
o|)inbera sig. Saiuileikurinn er stöðugt
að vaxa, eða öH« heldur: sannleiks-
nioíárnir alt af að verða fleiri ogstærri
.... Guö talar til vor enn í dag ....
Engar af hans gömlu opinberunarleið-
um eru enn .stíflaðar eða lokaðar. Enn
eru menn aíT koma auga á nýjar sann-
i’eyndir, sem varpa ljósi yfir duldar
hiiönr ti)verunnar“
Samlíkingar og dæmi.
Einn liöfuðstyrkur þessara prédik-
ana er það, hve þær eru auðugar af
fögrum samlíkingum og dæmum,
og hve meistarálega ræðumanni
tekst að sveigja þau inn undir aðal-
hugsun og innihald ræðúnnar. —
Margt skáldið mundi vera vel sæmt
af því að eiga sumar líkiiigarn ar
og hafa aiinað eins vald yfir tungn
vorri. Og þótt efnið sé alt borið
fram af brermandi tilfinningu og
djúpri hrifningu, þá er hugsunin
jafnan skýr og föst, kjarninn anð-
séður og ógleymanlegur.
í þessu samhandi vil eg tilfæra
endir einnar ræðunnar: „Aldrei
fjarri“. Eg minnist ekki að hafa
heyrt fegurri samlíkingu eða betur
farið með hana: «
„Dæmalaúst er tíl einkennilegur foss
T Vatnsdal í Húnavatnssýslu. Hátt