Morgunblaðið - 24.10.1920, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ
3
,'líka ái'eiðanlega fallegri en órödcl-
nð, ef frambnrðurinn er annars
smekklegur. Sérstaklega áberandi
voru þau í ræðum .Jóns heit. Ólafs-
sonar og þóttu ekki lýta framburð
hans, sem og annars þótti mjög
áheyrilegur.
Fleira skal ekki athugað að sinni,
en rétt er að ræða má.lið frá ýms-
um hliðum, það em mörg atriði
stór og smá sem þarf að vekja at-
hygli á áður en fullrætt er.
H.
Dagbök.
Veðrið í gær:
Yestmaimaeyjar ASA, st. kaldi, hiti 3,2
Reykjavík ASA sn. vindur, hiti 11,1.
ísafjörður A, kaldi, hiti 7,8.
Akureyri S, st. kakli, hiti 10,5.
GrimsstaSir SA, st. kaldi, hiti 7,5.
SeySisfjörður SA, st. kaldi, hiti 6,9.
Þórshöfn S, kaldi, hiti 10,0.
Stykkishólmur A, st. kaldi, hiti 11,4.
Raufarhöfn SSA, st. kaldi, hiti 6,8.
Loftvægislægð fyrir suðvestan laud.
Loftvog ört fallandi, einkum á norð-
vestur landi. Snörp suðaustlæg átt. Út-
lit fyrir suðaustlæga átt. Óstöðugt
veðor.
Gullfoss var á Siglufirði í gær. Muu
hann að líkindum vera kominn til Ak-
ureyrar nú.
Sterling lá á Blönduósi í gær. Hefir
skipið ekki enn getað athafnað sig þar
vegna brima. En búið er iþað að fara til
Skagaf jarðar, var á Hofsós í fyrradag.
Lítur út fyrir að Blönduós ætli að reyn
ast erfiður viðfangs.
Borg liggur á Siglufirði og fermir
þar síld.
Villemoes er einhversstaðar á norður
höfnunum. ,
Vér mofðingjar verða leikmr í kvöld.
uppi á fjallsbrún kemur lækur eða gil
■oian ai' fjaHinu og fellur fram at' háu
klettabergi. Skálin í bergið, þar sem
fossinn fellur niður, er stór og fögur.
En þegar lítið vatn er í gilinu og þurk-
a> ganga, fer einkennilega um fossinn,
ef hvast er og vestanvindur, þá þyrlar
vindurinn öllu vatninu upp í loftið, þar
sem það byrjar að hrapa, og vatnsbun-
an slitnar með öllu; fossinn hverfur,
leysist upp í einlæg úðaský, sem feykj-
ast fyrir vindinum, og standbi'rgið,
sem fossinn er vanur að hylja silfur-
slæðu sinni, blasir bert; við manni, en
þó sífeldlega dökt af úðanum. En þeg-
ar horft er lengra niður eftir bergiuu,
sjást ofursmáar táralindir niður und-
an úðanum, sem renna niður dökkan
hcrgvangann. Þær streymn stoðuglega,
þótt þær séu svo smágervar, að þœr
ajást varla. En er niður í hlíðina kem-
ur, fellur lækurinn þar fram með sama
afli og áður og með sama vatnsþunga
og uppi á brúninni, áður en vindurinn
sleit hann sundur.
Líkt og um þessa vatnsbunu fer
stundum um lind guðstraustsins í lífi
voru. Margs konar rnæða og hörmungar
geta slitið fossinn sundur í bili. Oss
finst þá 'guðs-samfélagið rofna, guð
vera hvergi nærri oss, En ef vér höld-
um áfram að þrá guð og snmfélag hans
þá taka smásaman smágervnr lindir að
safnast undan úðanum og lind guðs-1
Dóttir guðanna verður sýnd í Hafn-
arfjarðarbíó á sunnudagskvöld.
Dóttir guðanna. verður sýnd í dag
fyrir börn kl. 5, síðari hlutinn. En öll
verður hún sýnd á mánudagskvöldið.
Og gefst þá þeim tækifæri til aö sjá
liana, sem enn hafá ekki átt þess kos>t.
Botnskafan hcfir nú hætt greftri s'ín
um. Hefir hún unnið að dýpkun faafn-
arinnar í alt sumar og unnið mikið á.
Kvöldskemtuninni var frestað í gær-
kvöldi vegna lasleika frú Margretar
Grönvold. Verður hún væntanlega s#5-
ari hluta þessarar viku. Eru þeir hepn-
ismenn, sem ekki hafa nú þegar fengið
sér aðgönghmiða, því nú fá þeir tæki-
færi til að ná í þá, — ef nokkrir hafa
verið effcir.
-----0----—
. •
íCvenbúningur.
Tískan. — Þjóðbúningurinn.
Einhversstaðar var minst á það
í blaði, að kvenfólk hér heima gerði
fullmikið að því að apa útlenda
siðu í klæðaburði, og má með réttu
finna að því. Látnm það vera að
kvenfólkið vilji fyl-gja tískunni og
líta sem best út. Það er í sjálfu sér
isíst vítavert. Það er heldur ekki til
neins að vera að berjast á móti tísk
unni. Það hafa margir gert á öll-
iim öldum og alt af beðið ósigur.
Tískan er í raun og vem, rétt skoð-
að, heilbrigt endurnýjuuarafl sem
starfar að því að þroska smekkvísi
og koma í veg fyrir að fegurðartil-
finningin verði að steingjörvingi.
En ef menn halda að tískan sé ein-
lægt á réttri leiðjiþá skjátlast mönn-
um. Hún vilist oft, og nær sér svo
aftur á strik, og af þeirri ástæðu
má ekki gerast henni of þrælbund-
inn.
Þá megia menn ekki heldnr ætla,
að það sé fegurðin ein, sem tísk-
unni er ætlað að þroska- Það eru
líka þægiudin. Hvort sem er í klæða
traustsins vennurafturgegmunlíf vort.
Styrjaldir geta. veikt guðstraust þitt í
bili, fátækt getur fétað í spor vinds-
ins og þyrlað þvi suudur i uðaský, ast-
vina missir getur dregið hulu fyrir það
í bili. En ef þér lánast að halda því
niitt í liörmung og neyð, áttn í því
æðsta aflvaka lífs þíns“.
Ný kynslóð — nýjar prédikanir.
Höfundurinn getur þess í for-
mála fyrir bókinni, að til húslestra
séu þessar prédikanir fyrst og
fremst ætlaðar.
Ekki tel eg unt að blása. nýju lít’i
í húslestrarsið okkar, ef þessi bók
getur 'það ekki. Hún hefir flest þau
eínkenni, er túarþörf núlifandi kyn
slóðar finnur’ fullnægju í. Hugir
nmnn eru nú aðrir í tniarefiium en
fyrir nokkrum tugum ára. En höf-’
úndur þessara prédikana lítur öðr-
um augum á tilvemna. og manneðl-
ið en þeir, sem sömdu 'þær prédik-
anir, .sem hafa verið notaðar fram
að þessum tíma. Og þær eru orðnar
þurausnar, margar hverjar. Nýjar
prédikanir með fyllra trúarlífi,
bjartari lífsskuðummi og heitari
sannleiksleit- urðu að koma fram.
Og þörfin þrýsti á. Nú eru þær
komnar.
J. B.
burði eða öðrum aðbúnaði, utan
Itúss eða innan, ]iá verða þægindin
einlægt að vera í fyrstu röð. Þess
vegna er það líka, máltæki forvígis-
manna smekkvísinnar á þessmn
sviðum, að það sem ekki beri með
sér að það sé þægilegt, sé heldur
ekki fallegt.
Óvistleg herbergi eru aldrei geðs
leg, hversii skrautleg sem þau
kunna að vera, og búningur karla
og kvenna vekur óyndiskend þeirra
er á horfa, hversu mikið sem í hann
er borið, ef liann sýnist á einhvem
hátt óþægilegur.
Af þessu leiðir að tískusnið get-
ur aldrei verið alveg það sama und-
ir ólíkum staðháttum. Nokkrir
drættir geta verið sameiginlegir, en
það leiðir af sjálfu sér að Parlsar-'
tiska getur ekki gilt út í æsar
hvorki suður í hitabelt.i ué norður
i heimskautalöndum.
Að ganga hversdagslega í gagn-
sæum silkisokkum hér úti á íslandi
væri hlægilegt og langhlægilegast
í augum þess, sem fann þá tísku
upp. Þaimig má telja upp fleira,
en látum kvenfólkið ræða það sín
. á milli. Það er nóg að benda á *ð
allar aðrar þjóðir laga sig mjög
eftir staðháttum í klæðaburði, og
það eigum við einnig að gera.
Að öðm leyti væri oss íslending-
um réttast a ðhaga oss í klæðahurði
og öðru eftir því sem oss skyldar
meuningarþjóðir gera. Þjóðbúning-
ur kvenna á helst ekki að vera
hversd'agsbúningur lengur, ekki af
því að hann sé ekki fullfallegur
út af fyrir sig, heldur af því að
hann er ekki vel hentugur til þess.
Auðvitað ber ekki að taka þette.
svo, að konur sem eru vanar ís-
lenzkum biiningi fari alt í einu að
taka upp alþjóðahúning.Það mundi
strax sjást, að þær kynnu ekki við
sig og breytingin mundi því fara j
þeim illa.
Það á ekkert skylt við varðveit-
ingu þjóðemisins að halda fa'st við
íslenzkan kvenbúning hversdags-
lega, vegna þess að þessi búningur
er alls ekki gamall og bann er ein-
lægt að breytast. Til dæmis eru sjöl
in að hverfa og sér enginn eftir
þeim, útlendir skór komnir fyrir
íslenzka, sem líka er auðsæ endur-
bót.
Því ber '])ó ekki að neiba, að það !
mundi koma óyndi í flesta karl-
nienn, ef ísienzki kvenbúningnrinn
hyrfi algerlega alt í einu, en það
væi'i Uka óeðlilegt eins og áður er
T Y y y"
Bezt á fætuma hjá: Jfj
Hvannbergsbræöur |
hafa ætíð fyrirhggjanöi mtklar birgðir af
allskonar ItíVr og gvtfnmiskófatnaöi
fyrir lægst verö.
■
Skóuerzlun Stefán Bunnarssnn Uinnustoía |
Sítni 35! Flusturstr. 3 Síran.: Shozs |
Allskonar skófataaOnr, giunmistfg'Tél og gkóhlifar. |
Vandaðar vörur og terð sanngjamt.
Á VINNUSTOFUNNI er vönduð vinna og Éjót afgreiðsla. 1
-■■■ ■ ■ ----------------- -- -
B. Stefánsson & Bjarnar
selja
bezta skófatnaöinn í bænum.
Talsími 628 Langavegi 17
Lárus G. Lúðvigsson
Elzta og bezta skóverzlun landsins.
Skiftiö þar. Símar 82 og 882.
Verzlunin Kaupangur
H eiidaala — 8 másala
hefir ávalt á boðetólum fyrsta fiokks enskan
og danskan akófatnað fyrir Jæggt verð.
Box 66. Talsimi 244.
Skóuerzlun Qdds 3. Bjarnasonar
Desturoötn 5
hefir ávalt fyrirKggiaadi beztu tegunbir af skófatnaöi
íyrir sanngjarnt verð. Sönwl. gummistígvél og skó*
hiífar. Skóviðgeröir fljótt og vel af henöi leystaf.
Sími 928.
sagt, enda sjálfsagt að varðveita
hann einlægt og nota á tyllidögum
og við hátíðleg tækifæri eins og sið-
nr er annarstaðar þar sem þjóðbún-
ingar eru til.
Þótt sú breýting verði, að ís-
lenzkt kvenfólk taki alment upp
búning annara Norðurálfukvenna,
þá getur það þó aldrei orðið kallað
óviðeigandi að nota þjóðbúning hér
lieinna, þótt hversdagslega væri. Það
orð á fyrst við, þegar konur ganga
hversdagslega í íslenzkum þjóðbún-
ingi erlendis. Það er algerlega óvið-
eigandi, og að fleira en einu leyti.
Það er óviðeigandi frá almennu
•sjónarmiði að ganga þannig búinn
'að vekja of inikla athygli, og óþægi
legt hverri konu, sem það gerir,
ef hún hefir ó'spilten smekk og
sómatilfinningu. Frá íslenzku sjón-
armiði er ]iað líka. mjög óviðkunn-
anlegt, að sjá þá skrílslegu for-
vitni sem það, veknr hjá útlendum
borgarlýð, þegar kona sést á ís-
lenzkum búningi. Slíkt verkar sem
bein móðgun gegn íslenzkri þjóð-
ernistilfinningu.'
Alt aiinað mál er það, að bera ís-
lenzkan búning í samkvæmi, þótt
erlendis sé. Það getur einmitt þótt
injög vel við eigandí og stundum
er þess beinlínis óskað. Eins er það
stundum siður, að nota þjóðhúning
þar sem menn koma frarn við há-
tíðleg tækifæri í fulltrúaerindum
fyrir þjóð sína,. En það gerir aftur
þá kröfn, að búningurinn sé borinn
með sérstakri prýði.
Eitt af því sem ísienzkur peysu-
búningur gerir kröfu til, eru falleg-
ar hárfléttur. Ef þær eni ekki,
hverfur það mesta af fegurðinni.
Að ganga. með snúna lokka við
skotthúfu eins og nú tíðkast, er
luralegt og á auk þess aíls ekki við
búninginn.
Br.
Vitundarskifti
fengu þeir ,,fóstbræðurnir“ héma
á dögunum. Þeirra annar innri mað
ur lék gamaldags guðfræðing og
las upp úr biblíunni.
Skrifað stendur, segir hann: „Bá
yðar, sem er syndlaus, kasti fyrstnr
steini á------“
Þeirra eigin innri maður greip
hér fram í 0g segir: „Kasta steiui
á vændiskonur, fylgikonur og 'hjá-
konur vorar. — Og skrifað stendur
líka: „Kom þú eigi á götu óguð-
legra og gakk eigi á vegi með vond-
um mönnum.“
Við megum ekki, samkvæmt þess-
ari ritningargrein, ganga með
skækjum eða hilma með þeim; að
engum manni finna neitt, engan
mann skamma, enga taka undan
mannahöndum og fyrirgefa honnm
syndir hans og bjóða honum a.ð
„ganga hurt og syndga eigi fram-
ar“ ; engan draga fram til dóms og