Morgunblaðið - 24.10.1920, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ
Knattsyprnufélagið ,F R A M‘
Meðlimir félagsins eru beðnir að inæta fí dag kl. 2x/a niður við
geymsluhús h. f. Kol og Salt, til þess að hjálpa til við færslu á kapp
róðrabátnum.
Mætið stundvislega.
STIÓRNIN.
«ektar, fvr en við sjálfir erum orðn-
ir syndlausir og heilagir menn. —
En það getur dregist.
Skrifað skal standa, kaliar nú
'þeirra annar innri maður: „Sá yð-
ár, sem er syndlaus, kasti fyrstur
steini á bankastjóra, slökkviliðs-
stjóra „'fiskihringsmenn'1 og kaup-
menn, þar á meðal þá, sem með
hljóðfæri verzla. — Heyrið þetta,
bræður góðir. Eg ásaka yður eigi.
Gangið burt og syndgið eigi fram-
ar.
Þegar þeir höfðu þetta heyrt,
voru þeir „slegnir af þeirri sam-
vizku og gengu burt“ — eins og
skrifað stendur.
Og guðfræðingurinn í þeim glotti
að öllu saman, því hann fann, að
nú höfðu þeir slegið sjálfa sig á
munninn.
Þessi fyrirbrigði urðu 14. þ. m.,
sean sjá má af málgagni alþýð-
nnnar-
S Þ.
Það var nýlega sagt hér í blaðimi
eftir norskum blöðum, að Spánverjar
mundu ef til vill bafa hækkað fisktoll-
inn um rúml. 26 af bundraði. Norska
utanríkisráðuneytið spnrðist fyrir um
þetta og fékk það svar, að fisktollur-
inw hefði ekki verið hækkaur, en sam-
kvæmt lögum frá 20. marz 1906 þá
ætti að gjalda alla tolla til spánska
ríkisins í gulli eða gulls ígildi. Þegar
toílurinn nú er greiddur í seðlum, eru
tekin 26,71 prósent fram yfir, en það
er einmitt verðmunurinnn á spönsku
gullí og seðlum. »
Silkikjóll til sölu á Hverfisgötu 47.
Sjúkrasamlag
Hafnarfjarðar og Garðahrepps
efnir til hlutaveltu um mánaðamót-
in. Samlagsmenn og aðrir, sem eitt-
hvað láta af hendi rakna, eru vin-
samlega beðnir að senda gjafir sín-
ar í sölubúð P. V. Snæland fyrir
20. þ. m.
Hlutaveltunefndin.
þurkaðir ávextir
Epi
Apricots
Bl. ávextir
Sveskjur
Rúsinur
fást í verzlun
Ó. Ámundasouar
Sími 149. Laugaveg 24.
Bifreið til sðlu
Chevrolet bifreið er til solu í góðu
standi ásamt nauðsyn'egum verk-
færum og varastykkjum. Verð:
3800,00 kr. Talið við Jón Guð-
mundsson Skólavörðustíg 17 eða
Kjartan Jakobsson í Hafnarfirði
simi 44.
Glitofnar ábreiðnr
eða
söðulklæði
vil eg kaupa.
Vilh Finsen, ritstjóri.
Verkfara & byggingarvðruverzlunin ,Brynj'a( Laugaveg 24
Hetur beztu vörur. Selur mest af öllum
Hús feiknuð Utvegrar hu>ðir og glngga.
Siðari
aðalfundur Sjúkrasamlags Hafnar-
fjarðar og Garðahrepps verður
'haldinu í Goodtemplarahúsinn í
Ilafnarfirði miðvikudaginn 3. nóv.
næstkomandi kl. 8y2 e. m. — Dag-
skrá: — 1. Lagt fram yfirlit yfir
tekjur og gjöld samiagsins. — 2.
Fjárhagsmál rædd. Einnig hvort
eða á 'hvern hátt komið verði í veg
fyrir, að samlagið hætt£ störfum.
Skorað er á alla félagsmenn að
mæta á fundinum.
STJÓRNIN.
Tapast hefir poki með hnakktöskn,
kvennsvipn merkt »Guðrún« o. fl.
dóti, á leiðinni frá Reykjavík að
Baldurshaga. Skilist gegn fundarl. í
verzlunina Lagarfoss, Laugaveg 70.
Nokkrir notaðir ofnar og
ein ný eldavél til sölu á Hótel ís-
land. Nánari upplýsingar á skrif-
stofu Hótelsins.
Vöruflutninga bill í góðn standi
til sölu með góðum kjörum ef sam-
ið er strax við Guðm. Ág. Jónsson
bifreiðarstj. Hafnarfirði.
Kartöflur
fást í verzlun
Ól. Ámundasonar
Sími 149 Laugaveg 24.
UJJ
mn roiiTtTMir
Hús til söln í
Haínarfirði
Húsið nr. 11 við Austurgötu
— með stórri lóð — er til sölu
■ ef viðunandi boð fæst fyrir 30.
þ. m. Upplýsingar hjá
Oddi Jónssyni, Austurg. 9
10-20 duglega drengi
vantar til þess að bera tímarit um bæinn.
Komið í verzlunina
Arnarstapi.
Tiiboð
óskast í 5 til 8 smálestir af ágætri sauðatólg.
Sendist á skrifstofu Morgunblaðsins eða Hótel Island, herbergi
21, merkt »Tólg«,
Samkoma
verður haldin í Bámsalnum kl. 8Va i kvöld Olatía Jóhanns-
dóttir talar og fleiri. Allir velkomnir.
Frá Frakklandi
Cand. Avextir & Confect Súkkulaði (suðu- eða átsúkkulaði pk. 3,50)
Simi S„ C Rydén>
HEIÐ ARHETJAN.
r
Hvemig getur yður dottið í hug að
koma með þá vitleysu, að eg geti látið
stigamanninn vita, hvar hann geti
fundið vagn greifadótturinnar. Hvar
ætti eg að finna hann? Og hvernig
ætti að koma honum í skilning um
þetta?
Mittachip hló í hjarta sínu. Aðals-
maðurinn var þá tilleiðanlegur til að
nota þessa uppástungu.
— Það er eitt a£ störfum lögmann-
anna, að komast að raun nm hvað ger-
ist í kringum þá. Eg gæti áður en lið-
in er klukkustund, sent Beau Brocade
hvaða skilaboð, sem þér vilduð,
— Á hvaða hátt?
— John Stich, smiðurinn niðri við
krossgöturnar, er vinnr hans og félagi.
Það eru margir, sem álíta, að hann gefi
fantinum upplýsingar um í hvert skifti
sem vagn fer um heiðina. En það lát-
um við nú liggja milli hluta. En ef
þér vilduð koma í smiðjuna rétt áður
en BÓlin sest, þá munduð þér sjá dökk-
brúnan hest tjóðraðan þar nálægt og
líklega einhvern ókunnan mann vera
að tala við smiðinn, ungan, laglegan
mann. Hann sést oft í smiðjnnni. —
Fólk spvr aldrei um, hver hann er,
því ailir hafa heyrt talað um gerfilega
stigamanninn, sem rænir hina ríku til
þess að gefa hinum fátæku. Farið þér
til smiðjunnar, sir Humphrey. Þar
getið )þér afgreitt þetta mál á svip-
stundu. Þér skuluð ekki óttast, að til-
boð yðar um peningana komist ekki
tií Beau Broeade.
Aðalsmaðurinn var óvenjulega þög-
nll. Kætin var horfin af andlitinu og
í stað hennar var kominn skuggablær
yfir* það. Mittachip aðgætti hann með
ánægju og honum tókst illa að dylja
þá ánægju.
Uppástungan hafði auðsjáanlega
fundið náð fyrir augum aðalsmanns-
ins. Hún var vel framkvæmanleg, djörf
og gat komist í framkvæmd á einni
svipstundu; hamingja heillar æfi í einu
teningskasti. Sir Humphrey hafði á-
kveðið að reyna þetta, löngu áður en
lögmaðurinn hafði endað mál sitt. —
Hann sá það, að honum var sjálfum
óhætt, enginn gat sett nafn hans í sam-
band við hinn alræmda stigamann, sem
var nýbúinn að ræna bann.
— Eg vil ekki vita af íþví, að menn
'leiki hana grátt á nokkurn hátt, var
iþað fyrsta er hann sagði.
— Leiki hana grátt! isvaraði lögmað-
urinn. Því ætti maður að gera það?
Beau Brocade mundi aldrei vinna fall-
egri konu nokkurt mein. Það mun ekki
verða erfitt fyrir hann, að ná hréfun-
um af henni án þess.
— En þá mun hann sjúga út úr mér
fé til æfiloka. Eg mundi vera í vasan-
um á fantinum héðan í frá.
— Hvað gerir það, sir Humphrey,
þegar þér eruð kvongaður Patienee og
hafið fengið auð hennar til* umráða?
Eg hefi heyrt að í ástamálum væri öll
brögð leyfileg.
Sir Humphrey kom ekki með fleiri
mótbárur.
— Þar að auki, sagði brögðóttur lög-
maðurinn, Iþegar þér eruð ornir hand-
hafi bréfanna, þá getið þér sjálfur
kært dónann og þá verðnr bann hengd-
ur og þér laus við hann.
— Hann mundi ákæra mig.
— Hver tryði orðnm hans? þegar
þér þverneituðuð öllu? Minsta kosti
ekki West dómari, sem mundi hafa
málið til meðferðar. Og þér gætuð alt
af séð fyrir því, að hann sæti í varð-
haldi þangað til ^þér væruð kvongaður.
Það leit út fyrir að öll heilbrigð
skynsemi mælti með þessu. Það .sýndiist
ekki vera nein hætta fyrir aðalsmann-
inn að fylgja Iþessu ráði. 0g það var
öll von um ágætan árangur, ef stiga-
maðurinn biti á agnið.
— Hann gerir það óefað, sagði
Mittachip, ef þér segið honum að vagn-
inn, peningarnir og bréfin tilheyri
lafði Raunee, og að stúlkan sem sé i
vagninum, sé að eins systurdóttir henn-
ar. Rounce er rskaphörð kona, sem geng
ur miskuhnarlaust eftir fé sínu, ha, ha!
Að yður undanteknum hefir enginn
verra orð á sér í öllu héraðinu.
Lögmaðurinn hló að þessu spaugi
sínu. En sir Humphrey var of sokkinn
niður í hugsanir sínar til þess að taka
eftir því. Hann var enn ekki fullráð-
inn.
En lögmaðurinn var hinn ánægðasti
með dagsverk sitt. Hann sá í anda 200
gineurnar. Og stuttu síðar leiddi hann
talið að fjármálum aðalsmannsins. —
Sagði hann honum frá "þvl, að hann
hefði innheimt nokkra skatta fyrir sir
Humphrey og hann yrði að hraða sér
tii Wirksworth til Iþess að koma pen-
ingunum í bankann.
Hann hafði skótið sinni eitruðu ör,
og beið ekki eftir að sjá, hve langt
hún hefði geugið inn. Hann kvaddi því
sif Humphrey með allri þeirri virðingu
er hann átti til, en mintist ekki einu
orði á greifadótturina, stigamanninn
eða smiðjuna. En það var ánægjusvipur
ú andliti hans, þegar haun gekk frá
sii Humphrey.
10. kapítuli.
Ókendur maður í smiðjunni.
Meðan þessu fór fram, hafði Pati-
ence gengið í áttina til smiðjunnar með
Betty við hlið sér, svo hratt sem veg-
urinn leyfði.
Yið snögga bugðu á veginum kom
hún nálægt krossgötunum og* gálgan-
um, þar sem skjalið, gegnvott af regni,
blakti enn fram og aftur fyrir blænum.
En þá sá hún alt í einu sjón, er olli
henni óumræðilegs kvíða og hræðslu.
Á að giska 10 hermenn komu gang-
andi leiðina fráWirksworth og stefudu
að kofa 'smiðsins. Sá fremsti var ein-
kennisbúinn.