Alþýðublaðið - 14.05.1958, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 14. maí 1958.
Alþýðublaðið
7/
0kBkBá0tDr
til að hvila okkur, því nú var
"Jaðasóiskin og hiti og við vor-
v.m orðin þreytt af allri göng-
unni. Eru þarna mjög faileg
xósabeð, gosbrunnar, grasflatir,
með.gangstógum á milli, fagur-
lega skipulagt, og smákapellur
cg líkneskjur á milli, innan um
trén. Voru þarna margir bekk-
ir og sat þar margt manna og
kvenna og naut góða veðursins.
í einu horni garðsins var úti-
kaffihús, með smáborðum' og
stólum og sat f’ólk þar og drakk
síðdegiskaffið úti í sólskininu.
Yar þetta mjög fallegur og frið
sæll staður, nokkurskonar Para
dís mitt í iðandi skarkala stór-
borgarinnar.
Þarna skammt frá er Frúar-
kirkjan með tveimur kúpla-
turnum,, sem, er merki borgar-
innar og gamla og nýja ráðhús-
ið, en hið síðarnefnda er með
frægu klukkuspili, sem leikur
lag hvern dag klukkan 11 f. h.
og dansa þá útskornar myndir
hringdans eftir hljóðfallinu.
Útsýiíi yfir Landsberg við Lech.
Þegar við höfðum hvílt o.<kur
þarna í garðinum um stund, 1
liéldum við áífram til Haus der
Kunst (listasafnsins), sem er j
þar skarnmt frá.
Það er stórhýsi, sem hefur að
geyma ýmis söifn, einkum mál-
verkasöfn.
Nú var klukkan orðin 5 og
var því búið að loka sumum
þeírra. Þó var eitt opið, þar
sem ítalska sýningin var og
skoðuðum við hana. Var hún á
tveimur hæðum í mörgum söl-
um. Kenndi þar ýmissa grasa,
erida náði hún yfir ítalska mál-
arlist í síðastliðin 47 ár (frá
1910) og allar málarastefnur og
isma þessa tímabils.
Voru þar mörg falleg málverk
eins og geta má nærri og einn-
ig fáeinar höggmyndir og tré-
skurðarlíkneskjur í nýjum stíl.
Ekki mátti fara þama inn með
myndavél og urðum við að af-
henda myndavélina okkar og
horga 20 pfenninga fyrir
geymsluna á henni!
Við vorum þarna í klukku-
tima og fórum í gegnum alla
sýninguna, en þá var lokað,
enda klukkan orðin 6.
Á leiðinni til járnbrautar-
stöðvarinnar komum við við í
Hofbráuhaus, sem er frægasta
ölbruggunarhús í Munehen og
litum þar inn í hinn fræga öl-
i kjallara. Var bar setinn bekk-
I urinn við hvert borð og kliður-
inn eins og í réttum á Islandi.
Við gengum í gegnum salinn og
fram hjá ,,skenkjurunum“, sem
vinna þar í vöktum við að
tappa ölið af gríðarstórum ám-
u.m í pottkrúsir handa gestun-
um. Tunnurnar eru tvær og
slendur á annarri ,,HeIl“ en á
hinni „Dunkel“, þ. e. ljós og
dökkur bjór. Taka svo stúlkur
við tveim krúsum eða fjórum í
einu og bera út í salinn til gest-
anna. Þarna lék hljómsveit í
Bæjarabúningi Vínarlög og ým-
is þýzk þjóðlög. Úti í húsagarð-
inum voru liíka borð og sæti og
þétt setið og drukkið.
Fyrir skömmu lau'k í Moskvu
einvjgi þéi-r.ra Bófviviniks og
Smysloffs um heimsmeistara-
titilinn í ská'k.
'Rússinn Bótvinnik, 47 ára
verkfræðingU!' bar sigurorð af
36 ára görhlum landa sínum
Smysloff og endurheimti þar
ueð heimsmeistaratitil þann,
yr hann hafði haft á árunum
L948 til 1957.
Fimm siinnum hefur Bótvinn
'k teflt um heimsmeistaratit-
linn og er það talsvert oftar
m nokkur annar. Hann vanvi
titilinn í fimm manna keppni
m hefur sjðan tefit um hann
fjögur einvígi og er þetta í
"yrsta skipti sem hann ber sig
■xr af hólmi. í tveim fyrstu ein ;
vígunum hélt hann titlinum á j
jafntefli en tapaði honum sjð |
an í þvi þriðia sem háð var í '
fyrra. Nú er hann sem sagt orð I
inn heimsmeistari öðru sinni.
En ekki er að vita hversu lengi
honum tekst að halda þessum
glæsilega titli fyri.r atgangs-
hörðum ungmennum.
Bótvinnik hefur ekki teflt
mjög mikið um dagavia. Að
minnsta kosti sjnu minna en
nofckur annar heimsmeistari. í
þeirri skák sem hé.r birtist,
þeirri elleftu í einvíginu, verð
ur Bótvinnik að láta í minni
pokann. Það er einkar athyglis
vert hvað hann er fljótur að
Þvj.
Hvítt Smysloff
Svart Bótv.innik
GRÚNDFELDTSVÖRN.
1. d4 Rf6
2. c4 g6
3. Rc3 tl5
4. Rf3 Bg 7
5. Db3 dxc4
6. Dxc4 0—0
7. e4 Bg4
8. Be3 Rfd7
(Afbrigði bað sem Botvinnik
velur hér er 'kennt við andstæð
tog hans og hefur notið mikils
álits til þessa, enda hefu- Smys
loff oft beitt þv'í með góðum ár
angri).
9. Hdl
(í sjöttu skák síðasta einvíg-
is gerðist Smysloff svo djarfur
að hróka á lengra veginn. I
þessgri skáfc færist hann enn
meir í fang oig hrókar alls
ekki)
9. Rb6
10. Db3 Rc6
11. d5 Re5
12. Be2 Rxf3
13. gxf3 Bh5
(Frarri tii þessa hafa keppend
ur farið troðnar slóðir, en »u
bregður Smvsloff út af hinní
venjulegu leið 14. f4).
14. h4!
(Hvítum liggur ekkert á að
skipta á hvítu biskupunum, þar
eð Be 2 er sem stendur miui
valdameiri en Bh5).
14. Dd7
15. a4
(Hvítur víkkar út landhelgl
sína á öllum miðum).
15. a5
16. Rb5 Rc8
(Nú gerist þröngt fyrir. dyr~.
um hjá svörtum. Hvítur hótaðí.
Rxc7).
17. Bd4 Rd6
(Hér hefði verið betra Æ
leika 17. — Bxd4. — 18. Rxdá'
— Rb6).
18. Bxg7 Kxg7
19. Rd4 Kg8
20. Hgl Dh3
21 Be3! c5
(Bótvinnik reynir áð blíðka
goðin með peðsfórn, en allf.
kemur fvrir ekki).
22. dxc8 dxc6
23. g5 c5
24. Rcb!
og Bótvinnik gafst upp þar ecí
mát og manristap er yfirvofb
andi.
Ingvar Ásmundsson.
'Næst héldum við til járn-
ST
ÞAÐ ER víst varla. til sá
hlutur á jarðríki, sem ekki er
safnað. Munu margir kannast
við söguna aií konunni, sem
safnaði pönnukökum, en burt-
séð frá því hve.rju fólk, sem
ekki er heilt á geðsmunum safn
ar, þá cr söfnunarfíknin &ízt
minni hjá hinum, sem eru and-
•lega heilb'-igðir. Jafnvel ríkið
sem heild er safnari. Það safn-
ar bókum á Landsbókasafnið
<ng þjóðarminjum á Þjóðminja-
Safnið, auk margra fleirj safna.
Viðurkennt er um alian
heim, að frímerkjasöfnun sé
hvorki meira né minna en kon-
ungur tómstundavinnunnar,
sökum þess hve útbreidd hún
er meðal þjóðanna. Auk þess er
frim.erkjasöfnun tómstundaiðja
konunga jafnt sem 7 ára skóla-
foarna og hittist frímerkjasafn-
arar. þá eru þeir alltaf dús og
foetta áhugamál þeirra situr
öllu öðru ofar. Það e.r oft sagt,
að aðeins tvær manngerðir,
séu allsstaðar jafnar hvar sem
foær mætast. og þúi alltaf hvor-
aðra, en það eru laxveiði-
menn og frímerkjasafnarar.
Hvort þeir nú keppast alltaf
jafnt um að segja frægðarsögur
af stóra laxinum, sem þeir hafa
misst og dýra frímerkinu sem
þeii’ fengu fyr;ir lítinn, sem
engan pening um daginn, skal
/
ég láta ósagt, en gott frímerkja
safn, er ávallt gleði og stolt
eigandans.
Annars va" hér ætlunin, að
ræða um frímerkið, sem safn-
grip, svo bezt er að láta lax-
inn sigla sinn sjó.
F.nmerkjasöfnun var þekkt
nokkuð löngu áður en fyrsta
opinbera frímerkið kom út,
annars væri víst réttara að kalla
þá söfnun stimpilmerkjasöfn-
un, því að maðurinn, sem hét
John Bourke, var í írlandi og
safnaði stimpilmerkjum, sem
hann setti upp í bók. Kallar
hann þetta safn áhrif þeirra,
er merkin ættu að hafa á hve.rn,
og einn, eins og skýrt verði
nánar í bókinni. Síðan taka við
síður bóka.rinnar. með uppsett-
um msrkjum og ríánari skýr-
ingum eins og frímerkjasöfn
eru sett upp enn þann dag í
dag. Við skulum lofa þessum
manni að eiga þann. heiður,
að vera fyrstur til að gefa hug-
mynd að frímerkjabók og sú
hug nynd var svo góð að hún
er e. m í fullu gildi. Var satt að
segja he'piýiiegí að náunginn
skyldi ekki taka upp á því að
kaupa einkarétt á hugmynd-
inni.
Til að byrja með var hreinc
ekkf; svo erfitt að safna frí-
Framtaald á 8. síðu
brautarstöðvarinnar og giengum
r.ú eftir einu aðalstræti borg-
arinnar Kaufringerstrasse. Var 1
rú farið að fjölga á götunum,
eftir vinnutíma og rétt fyrir
búðakskun. Var þarna hvert
vöru’hiúsið við annað, mörg og
stór hóteil og matsölustaðir. —
Gangstéttirnar eru víða eins
og í hvelfingu inni undir hús-
unum en önnur hæð húsanna
slútir fram yfir þær. Umferð'
var gevsileg, bæði gangandi
fólks. raifhjóla og bíla og sann-
kallaður stórborgarhra.gur á
öllu, enda eru íbúar Munchen
r.álægt einni nrilljón.
Við náðum i lestina kl. 7,11
tii Laudsberg. Vorum. við á-
nægð með það sem við höfðum
séð, á ekki lengri tíma, og þó
höfðum við aðeins komizt lít-
inn hring um miðborgina og
séð lítið brot af því, sem hér
er að sjá.
Muntíhen er höfuðborg Bay-
ern. og aðalaðsetur vísin.da og
bsta í þeim landshluta. Hún er
meir en 800 ára göm.ul og stofn
sett af Munkum, sem byggðu
þær fyrstir manna, enda við þá
kennd (Möneh-en=Munchen).
Hún stendur við ána Isar, sem
er ein af þverárn Dónár.
Veður var, enn hið bezta og
-’kyggni gott úr lestinni og sá-
um við nú vel snævi bakta
tinda Alpafjallann.a í suðri. —
Komum við til Landsberg klukk
an hálf níu, þreytt, en ánægð
með daginn.
SPÉSPEGILL
\
„Þú ert áreiðanlega með Evrópu-flensuna‘‘.