Alþýðublaðið - 14.05.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 14.05.1958, Blaðsíða 8
AlþýtublaSiS Miðvikudagur 14. maí 1958. miðlunin, Vitastíg 8 A. Simj 16205. SpaHÖ auglýsmgar og hlaup. Leiti'ð til okkar, ef ■ þér ’aofið húsnœði til leigu eða ef yður vantar húsnsKðl KAUPUM prióratuskur og vað- malstuskur hæsta verði. Alafoss, fc'iupholtstræti 2. Sfí IN FA XI hl Klapparstíg 30 Simt 1-0484. Tökum raflagnir og brc-ytkigar á lögnum. Mótoiviðgerðir og við geði* á öllum heimilis— taakjvm Minrtlngarspjöld 0, & S. fást hjtf Happdrætti DAS, Vésturveri sími 17757 — Veíðarferaverzl. Verðanda, aími 18788 - Sjómannafé lagi Revkjavfkur, sími 11915 — Jónas’ Bergmann, Fláteigs vegi 52 simí 14784 — Bóka v&tt ^róða Leifsgötu 4, BÍmi 120^7 _ ðlafi Jóhanns Byru Rauðagerðí 15 sími 3309* - Nesbúð. Nesvegi 29 -r— Gt’ðTri Andréssyni gull T.augavegi 50, sími W?m f Hafnarfirði í Póst fefetea efe-ii 802*7 Leiðir allra, sem ætla að kaupa eða selia B I L liggja til okbar 8 í i a $ a I a n Klapparjtíg 37, Sími 19032 Hðseigendu önnumst allskonar vatns- og hitalagnir. :ffitagagnir s.f. Símar- 33712 og im íii Elri hsestaréliar- og hérað* dómslögmenn., Mélflutningur, innheímta, samningageirðir, fasteign; og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53, SamúlSark€»rt Slysavarnafélag íslands kaupa flestir. Fást hjé slysa varnadeildum um land ailt. í Reykjavík í Hanny "ðaverzl uninni í Bankastr. 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í sífna 14897. Heitið á Slysavarnafé lagið. — Það bregst ekki. — 18-2-18 p ^ m H ^ Cltvarps- viÖgerÖSr vicStsskJasalri RAOIÓ Veltusundi 1, Sími 19 800. Þorvaldur Ari Arason, hdi. LÖGMANNSSKRIFSTOFA SkólavörðastÍE 38 c/o Páll /d/i. Þorlrijssan h.t. - Pósth. 621 UmnlHláaelUiy - Simnrjnt; 4ii Frímerki Framhalð af 7. síðu. merkjum frá öllum heiminum, en segja má að nú sé slíkt orð- ið ómögulegt, nema þá fyrir auðjöfra, ef ná á einhverjum á- rangri, því að svo er erfitt að,’ eignast mörg frímerki og verð þeirra er orðið svo hátt. Því er málum svo komið, að flestir reyna aðeins að safna ein- hverju ákveðnu landi eða lönd- um, jaifnrvel einni heimsálfu. Sem dæmi um geysilegt verð mæti eins merkis, má geta þess, að einhver verðmætustu merki í heimi munu vera eins cents merki fra brezku Guineu brúnt að lit og 3 skildinga merki frá Svíþjóð, gult að lit. Er- aðeins eitt merki þekkt af hvoru. Sem dæmi má nefna að 1 cents merkið var selt á 50.00Ö dollara, síðast er það var selí, og lætu- eigandinn halda nafni sínu leyndu til að fá að eiga það í friði. Annars mundi hann aldrei fá stundlegan frið fy'rii* söfnurum, sem gjarnan1 vildu eiga þetta merki og þá! greiða stórar fúlgur fyrir það. | SæriSka roerkið var seít seinast 1952 fyrir litlar 200 000 sænsk- sr krónur, Þetta eru sem sagt dæmi er g~ra ljóst hversu útilokað það er fyri,- meðalsafnara að ætla sér að safna öllum heiminum og ná öllum merkjum sem út hafa verið gefin. Engu að síður fyrirfinnast þeir safnarar er reyna slíkt og einhve- sá þekktasti mun vera rnaður að nafni Burrus, en sá er Evrópumaður. Hann lét nýlega það boð út ganga að hann vildi selja saín sitt, en þá aðeins í heilu lagi, bví að svo mikið hafði hann haft fyrir því að ná því saman á einn stað, að honum fannst sem eðlilegt var. ekki rétt að fara að dreifa því aftur út um hvippinn og hvappinn. Fór með al annars sérfróður maður frá Bandaríkjunum á fund hans og skoðaði safnið og sagðist hon- um svo frá, að hann hefði aldrei séð annað eins. Burrus tjáði honum að hann vildi selja safnið. en þá fyri:- tíu milljónir dala gegn stað- greiðslu helzt. Myndi hann fá góð sölulaun ef salan tækist, bótt þetta væri raunverulega gjafverð fyrir safnið, sem satt var, því að það var að verð- mæti samkvæmt verðskrá á um tvöí'öldu þessu verði. Hvern Vasadagbékin S<; st > illura Bóka- verslunum. 'íu'ð kr. 30.00 fýsir svo að minnsta kosti hér á landi að fara út í heimssöfn- un?. Þr'átt fyrir þetta eru örfáir menn hér á landi sem eru það sem kallað er „generalsafnar- ar“ eða safna öllum heiminum, og hafa margir þeirra eignast dágóð söfn. Eitt er víst. Hver sá er frí- merkjum safnar og kaupir merkin ný á nafnverði, getur verið viss um að þau lækka aldrei í verði niðurfyrir nafn- verðið. Hitt er svo allt undir upplagi og eftirspurn komið, hvort merkið á eftir að hækka mikið eða lítið. Algengt er að selja merki á sérstökum uppboðum erlendis, og á síðari árum hafa slík upp- boð oft fært eigendum safna háar upphæðir, jafnvel svo nemur milljónum. Þessi aðferð til sölu frí- merkja var snemma notuð og gerðist margt sögulegt á slík- um uppboðum, ekki aðeins það að sjaldgæf merkj væru á boð- stólum og hátt verð boðið, held ur gerðust þar oft hreinir brand arar. T. d. var eitt sinn þýzkur rakari og bóksali, sem átti mjög verðmætt safn þýzkra merkja. og vildi selja þau á urroboði, einnig voru þarna á boðstólum nokkur sjaldgæf frí- merkjasett. Uppboðið var haldið í her- bergi inn af búð hans í Höfða- borg og voru þar mættir ríkir safriarar og drengir í einni bendu til að revna nú að ná í eitihvað af góðum merkjum. Segist einum drengnum svo frá að viðstaddir eldri safnarar hafi verið svo gráðugir í þýzku merkin, að þeir hafi hrint drengiunum frá, er farið var aA bióða í þau. Uppboðið stóð lengi dags oa bega- fór að skyggia stakk einhver upp á því að kveikt væru ljós í herberginu, en Kp-na var um gaslýsingu að ræða. Gasið hafði á einhvern hátt lekið út í herbergið, hvort sem það nú var sökum leka á leiðslu, eða þá að einhver hafði skrúfað f.rá því of fljótt þá kom æðisleg sprenging um leið og eldi var brugðið upp. Uppboðshaldarinn sem stað- settur var á stól uppi á vöru- kassa, féll um koll og með hon- um borðið sem frímerkin lágu á, en allir þeir sem í herberginu voru staddir reyndtx að komast út um dynar í einu, Uppboðið endaði sem sé í uppþoti, sem vafalítið hefír leitt til eyði- leggingar einhvers af merk.iun um. Uppboð þetta var ekki að- eins sögulegt að þessu leyti, held ur var það einnig fyrsta frí- merkjauppboðið í Höfðaborg. Margar álíka skemmtilegar sögur eru til af söfnurum og uppboðum, en af því að.ætlun- in var ekki að segja eingöngu slíkar sögur hér, þá skulum við ræða nánar um hvaða þýð- ingu slík uppboð geta haft fvrir verðmæti frímerkisins, sem safngrips. Verðmæti merkjanna er venjulegast grundvallað á upp- lagsstærð merkisins og er þá t.d. ónotað merki úr stóru upp- lagi aðeins verðlagt lítið eitt hærra en nemur nafnverði þess, svo að frímerkjasalinn, sem e- milliliður í sölu þess hafi eitthvað fyrir snúð sinn. Sé hinsvegar upplag leinhvers merkis m.jög lítið. hlýtur það l.rátt að seljast upp og þá fer verð þess kannske upp úr öllu valdi, sökum þess að eftir- spurnin er meiri en framboðið, Gat ég þess í fyrra erindi mínu að til væru íslenzk merki, er gefin hefðu verið út í mjög litlu uppiagi, eða aðeins rúm- um þrem þúsundum og þá gef- ur það auga leið, að slík merki munu í háu verði. Mun vart ofmetið að slík merki kosti um eitt þúsund til fimmtán hundr- uð krónur, bó tekur það alltaf nokkuð lanean tíma fyrir t.d. merki frá íslandi að komast í slíkt verð. (Frh.) UNGLING AREGLAN í Rvk. hefir fengið leyfi til merk.ia- sölu nk. fimmtudag (uppstign- ingardag). Allur ágóði merkja- sölunnar á að renna til styrkt- ar sumardvalar barna að Jaðri, sem að þessu sinni hefst í b.yrj - un næsta mánaðar, og verður hagað líkt og undanfarin ár. Þrátt fyrir góða aðsókn að sumardvöl þessa.ri, hefir kostn- aður við síarfsemina orðið mjög mikill. Þátttökugjaldið eitt hefir hvergi nærri nægt til að bera hann uppi, enda því mjög í hóf stillt svo sem kunn- ugt. er. Þess er fastlega vænzt að merk.iasal-an geti orðið starfseminni verulegur fjár- hagslegur léttir, og á það treyst að fólk almennt vilji sýna góð- hue sinn til hennar með því að kaupa merkin, Börn og ungl ingar eru því hvött til þess að .gef-a sig fram til merkjasölunn- ar, og foreldrar einnig hvattir til að leyfa börnum sínum að s°lia merkin. Þau. eru orðin mcrg Reykiavíkurbörnin sem nötið hafa lengrj eða skemmri di’í'la.r að sumrinu, að Jaðri undanfárin ár og eiga þaðan faff-ar og skemmtilegar endur- "’i'rninga.r og mörg þeirra h°fðu kannske algjörlega orð- ið -að fara á mis við sumardvöl, þessa, ef starfsemin að Jaðri hefði ekki verið fyrir fyrlr Jalir hendi. En Jaðar er einn feg- ursti staðurinn í nágrenni Reyk.javíkur og húsakostur þar bæðj mikill og góður, einmitt til slíkrar starfsemi sem þessar ar, svo vart mun á betri völ hérlendís. Hjáipið því tii við merkjasöl- una á. uppstigninga-rdag, vinn- ið að því sem ötulast, að þess- ari starfsemi sé hægt að hald-a áfram, svo að sem flest Reykja víkurbörn geti átt kost á sum- ardvöl. Merkin verða afhent í Góð- templarahúsinu í dag, miðviku- dag kl. 5—6 e.h, og á söludag- inn, fimmtudag', kl. 10 f.h. Greidd verða rífleg sölulaun og verðlaun veitt fyrir mestan dugnað við söluna. S§Snbörsia Mætið í G.T.-húSinu kl. 5—7 í dag eða á morgun frá kl. 10 op' seliið merki fyrir sumarnámskciðin að Jaðri. Góð sölulaun og verðlaun. Nefndin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.