Morgunblaðið - 12.11.1920, Síða 1

Morgunblaðið - 12.11.1920, Síða 1
8. árg„ 10. tbl. Fðstudag 12 nóvember 1920 ísafoldarpr«ntsmiCja hf. PAMLA BIO —----- LeynisoBuiion Sjónleikur í 5 þáttnni leikin af Olaf Fönss Agusta Blad, Gudrnn Bruun, Bobert og Albreckt Schmidt. Leikfélag Reykjavíkur. í dag (föstudag) 12. nóv. kl. 8. vetður leikið: Kúgaður mað tárum,l gamanleikur í fjórum þáttum eftir O. Haddon Ohambers. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag kl. 10 — 12 og 2-^7. Erl, símfregnu. (Fri fréttaritara Margtinblalslnt). Khöfn 11.* nóvember. Alþjóðabandalagið. Símað er frá Vmarborg, að Aust- urríki 'hafi farið þess á leit, að því yvði veitt upptaka í alþjóðabanda- lagið. Perú og Bolivia hafa sent samskouar beiðni. Stjórnbyltingarhátiðin. >Símað en frá BerMn, að blaða- Seeinar þær< sem birtust til minn- Ulí> áfmæli rússnesku st.jórn- ^tiugarinnar, liafi borið vott um ikjra r vonir þýzkra hyltmgar- luanna. 01] vinua var lögð niður um claginn. H.í. Grótti. Þriðjudaginn 30. nóvember, kl. 11 árdegis verður auka-aðalfundur haldinn í JUutatéíaginu Gróftiá Hotel Phönix i Kaupmannahöfn, þar eð aðalfundur 26 okt. varð eigi lögmætur. DAGSKRA: 1. Tillaga frá stjórninni um, að heimilisfang félagsins breyt- ist og flytjist til Reykjavíkur, og í sambandi við það breytingar á samþyktum 0. fl- 2. Kosning nýrrar stjórnar. 3. Kosning tulltrúaráðs. 4. Kosning nýrra endurskoðenda. Kaupmannahöfn 8. nóv. 1920 F. h. stjórnarinnar tkilur Pólverja og Litháa. Pólverjar og Litliáar hafa fallist j* Þá mjólunartillögu þjóðabanda- agsstjóruarinnar, að þjóðarat- <v’æðis skuli leitað í löndum þeim, Sem l)ei1' deila um. ) Kolaverðið. iL’á Cardiff er símað, að kola- ^ei’ð liafi verið ákveðið á kolakaup- 0 luni þar fyrir næsta ár, og eigi að vera 90—100 shillings 4 smálest. HlotYerk nngu kynslóðarinnar. »Hvad er deune Brydningstime, <U bet ^kumring eller Gry Derpaa maa t 1 ld t unge svare, det til eder staar. -J eru 1111 um tveir mannsaldrai l ,ai1 danska skáldið Hostruj tmdj Jiessum eggjandi orðum ti ailskia æskumanua og‘ jjppvax- . ^ynslóoar- En þau geta alve)! °ÍUS átt við nú þessj áriji og alvej ems beillst til ungra manua hér í aildl eins' og annarstaðar. Því héi er öllum ljóst, að umbrota og bylt úigiatímar eru á ýmsum 'sviðiun ^eiri og víðtækari en áður. Ea nu eins og fyr, eru það ungi 'ennirnir, sem svara eiga, og ti kasta kemur að fullkomm atverkirj, sem tímarnij- fá þeim ll<bu'‘ er alt af æskan, sen: e arar, þegar spurt er, æskan sen þef^ 6l a' Þver Eynslóð byggir á á u d8l'UndveIli’ sem sú næsta lagð «kaiui;n hve t, og djarflegii .. Ja> er 'aitat komið undii una Um:r'mnm' Þeir skaPa steí'u li)»u'dýpra,Un<llr ** gr"fs Walfýr &iuémunÓ8Son. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningn við fráfall og jarð- arför Magnúsar sál. Arnasonar trésmiðameistara. Reykjavík n. nóv. 1920 Aðstandendur. Þeirri kynslóð, sem þelckir og er sér skyldu sinnar meðvitandi, hlýt- ur að vera það hvatniugartákn, að ’þrojskalöigmálið er lagt í hendur - heuuar. E11 jafnskýr verður henni þá að vera ábyi'gðin. Kvöldliúm eða dögun? Þannig er Ihver ný kyn- slóð spurð — og ekki síst nú. Þau hlutverk, sem liver tími legg- ur á lierðar ungu kyuslóðariunar, em vitanlega margskonar. En hér verður miust á þau hlut- verkin, sem stjórnmál laudsins leggja á herðar æskumönnum vor- um. Hvað eru stjórnmálT Lög um skipun þjóðfélagsins. Og hvað er þjóðfélag? Allir, þú og eg, fátæk’l- ingurinn og auðmaðurinn, barnið og gamalmennið. Hvernig á þá stjói'nmálastefnan að vera ? Þannig að ölium sé gert fært að njóta lífs- verðmætanna, al'lir séu frjálsir að ncyla persónuhæfileika sinua, eng- um stefnum eða straumum sé heim- ilaður aðgangur, sem taka irjáls- ræðið, persónuhæfileikana af mönn- um, svo fátæklingnum sé gefinu jafn mikill réttur ti'l að koniast áfram og öðrum, ef hann hefir vit og hæfileika og viljakraft til. Það er öilum ijóst, að á nokkrum síðustu árum, hefir sú stefna reynt a'ð smeygja sér í stjórnmál vor, er miðar að því, að jufna alt við jöröu, gera alla jafna, hneppa frumkvæði einstaklingsins inn í þröngan stakk og bæla alla framgirnishvöt undir sameignar- og jafnaðarlögmálið. T’að hefir uokkrum sinnum verið bent á það, bæði í þessu blaði og öðrum, hvílíkt skaðræði er að slíkri stefnu. Henni svipar til þess, ef far- ið væri að jafua fjöllin við jörðu, ei thver tindur, sem gnæfir og skýl- iv gróðursælum dölum, væri sprengdur niður til grmma og dal- irnir fyltir upp. Það yrði alt ein sviplaus flatneskja, ,neflaus ásýnd*. Svipað færi um þjóðíélagsskip- unina, ef þeim mönnum, sem nú gnæfa ofurlítið upp yfir aðra vegna eigin dugnaðar og hyggiuda, væri gert ómögulegt íyrir að beita k.'.ark sinum og' framkvæmdaviti, og alt yrðj felt í jafnaðarskorðurnar. Þá yrði alt sviplaust, flatt og- skjól- laust. Mennirnir, sem áðnr höíðu skýlt öðrum og staðið fyrir storm- unum, væru nú horfnir og næðing- ur allra orfiðleika þjóparinnar blésj um alla, því hvergi væri skjól. Eu eins og fyr er drepið á, ræður uppvaxandi kynslóð því, hversu sldpast um þjóðfélagsstefnnna. Henni er fengið það hlutverk í hendur, að ákveða, hvort hér í þessu litla þjóðfélagi á að verða „kvöld eða dögun“ — hvort jafna á tindana við jörðu eða lofa þeim að standa og skýla dölunum. Og það mun lítill vafi vera á því, hvort hún kýs, -ef hún er sjálfri sér trú og -skilur hvað þjóð vorri er fyrir beztu. Hæstiréttur. I dag kl. 1 verður tekið fyrir í Hæstarétti til mmnilegrar meðferð- ar mál, þar sem ágreininguriim er um að hve miklu leyti höfnin hér í Reykjavík beri ábyrgð á skemd- um s-em verða hér í höfninni. Seglskipið „Abba“ lá hér við hafnarbakkann 25. mars 1918 og var að taka fiskfarm. Hafnarstjóri skipaði skipinu að flytja sig á aim- an stað við hafnarbakkann, en þar lá annað seglskip, „Ellen Benzon“. Það smp var tómt, og var ekki ver- iö að vinna neitt við það. Eftir því sem skipstjórinn á „Abba“ faefir skýrt frá í sjóferðaprófinu, þá var honum -af hendi hafnarinnar skipað að leggjast með sitt skip fyrir inn- an „Ell-en tíenzon“, þannig að „Abba“ skyldi liggja milli þess skips og bafnarbakkans. Daginn eftir hvesti -af austri með nokkrum sjógangi, setn orsakaði að „Ellen Benzon“ ruggaði til talsvert og lamdist upp að „Abba“, sem varð fyrir talsverðum skemdum þar af leiðandi. Þv-í er haldið fram í mál- inu af liendi skipsins „Abba“, að það hafi verið óforsvaranleg ráð- stöfun af haínarstjóra, að leggja „Abba“ fyrir innan „Ellen Ben- zon‘ ‘, með því að „Abba‘ ‘ sé tals- vert minna skip en hitt og hafði þar að auki verið hlaðin, en hitt skipið tómt, og því fyrirsjáanlegt, að ef hvesti þá mundi „Ellen Ben- zon“ brjóta „Abba“, eins og raun varð á. Af hendi hafnarinnar er því haldið fram, að „Ellen“ hafi fengið fyrirskipun um að fara út úr höfn- inni nema hún gæti fengið sam- þykki skipstjórans á ->,Abba‘ ‘ til þess að liggja við hliðina á því skipi En um þetta er ágreiningur í mál- inu. Eggert Olaesseu flytur málið fyr ir skipið „Abba“, eu Pétur Magn- ússon er fyrir höfnina. Síldin. 1. Nú er emi svo komið um þessa árs síldarframleiðslu, að líkur eru til, að menn stórtapi á henni, þrátt fyrir óvenjugóða veiði og hagstæða veðráttu um veiðitímann, en æski- legasta aðstaða við veiðina og ör- læti náttúruimar getur ekki hjálp- að okkur í þessu efni, því við kunn- um ekki með að fara; ber hið sorg- lega fálm þings og stjórnar í síld- arlöggjöfinni bezt vott um það- í gildandi lögum um síldarmat er svo fyrir mælt, að það skuli end- urmeta alla síld, áður en hún sé fiutt út; þó má flytja út síld ó- endurmetna, sé hún ekki eldri en NÝJA BÍO hhi Gift að nafni til Amerískur sjónleikur í 6 þátt- um. Aðalhlutverkið leikur hin fagra og fræga leikkona Norma Talmadge. Sýning kl. 8%. 3gja vikna. Þarua höfum við aðal- meinsemdina í þessum lögum, því jafnvel þótt síldin hafi verið söltuð í nýjar tuimur, getur hún ekki ver- ið góð vara þegar á markaðimi kem ur. Tunur eru oft smágallaðar og leka, sem ekki er tekið eftir við fyrstu söltun, svo drekkur sjálft tréð í sig pækilinn, svo að síldin >arf mest eftirlit og umhirðu fyrst eftir að húti er söltuð, en einmitt )á veita lögin heimild til að hrúga henni um borð í skip, til útflutnings ar sem hún hefir mest næði til að ske-mmast. Eg er 'hræddur um að þetta mein- lega ákvæði sé komið imi í lögin fyrir áhrif síldarútgerðarmanna. En því skyldi þing' og’ stjórn ekki fara eftir tillögum stærstu og reynd ustu síldarframleiðenda? spyrja raenn. Af því að tillögur þeirra kunna að einhverju leyti að vera miðaðar við þeirra persónulega hag, eu skaðlegar fyrir málið í heild sinni. Bíldarútgerðarmaður, sem hefir mörg skip og mikinn afla, kemst oft í vandræði með pláss til að geyma aflá sixm á; eiimig kanu haiin að liafa of fátt fólk til að hirða um aflaun, svo að vel sé, enn- fremur getur verið þægilegt fyrir mann, sem þarfnast mikilla drifts- fjár, að byrja strax að senda út og selja aflann, jafnvel þótt eitthvað af honum fari við það „í súginn“. Allar þessar ástæður, eða jafnvel aðeins einhver eiu þeirra, -eru næg- ar til þess, að slíkir menn vilji halda þessu ákvæði, en það er eigi að síður jafn skaðlegt og ef t. d. lúggjafarvaldið væri að veita und- anþágu frá að raga Spánarfisk, þeg ar illa geugi með þurkun á honum. í fyrnefndum síldarmatslögum er svo fyrirmælt, að tunnur þær, sem síldin -er söltuð í, skuli einnig ragaðar, sem líka sjálfsagt er; eu líklega fyrir áhrif hinna stærri síld- arútgerðarmanna veitti stjórnin undanþágu frá þessu ákvæði í ár. Afleiðingin er sú, að saltað hefir verið í óflutningsfærar tunnur; fyr- ir það hefir varan reynst alóseljan- leg hér á landl (f. o. b.), en stór- skemd og illseljanleg þegar hún hefir komið á markaðinn. Ef stjórn- i.i okkar hefði verið dálítið vitrari og fastari í rásinnj og ekki veitt neina undanþágu með síldarmatið, hefðu útgerðarmenn verið neyddir til að salta í góðar tunnur, salan á síldinni gengið hetur og varan ekki orðið landinu til minkunar, eins og raun er á orðin; á því hefðu útgerðarmenn sjálfir grætt, eins og sjá má á því, að eftir að hafa skemt vöruna í þessum slæmu tunnum og

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.