Morgunblaðið - 16.11.1920, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.11.1920, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐiÐ INTERNATIONALE ABSTJRANCE GOMPAGNI Höfuð8tól! 10 miljóiUT Sjó- og stríðsvátryggiiigar Aðalumboðsuiaður: Gunnar Egilson ílafnarstr. 15 Talsími 608 ÍHlaða vvl og bjargartausan. Storm- nr var á. og báðu skipverjar Þjóð- verja að draga bátinn til Revkja- víkur. Vildi skipstjóri botnvörp- ijngsins í t'yrst u ekki gera það, því hann var að veiðum og bjóst ekki yið mildum björgunarlaunum, En aamt varð þó ór að báturinn var dreginn hingað. Heitir hann Sejen og var hann áður eign Friðriksens íjmbnrka upmanns, en nú átti hann Sveinn nokkur Sveinsson á Isafirði. Báturinn var á leið frá ísafirði til Vestmannaeyja. Sjópróf var haldið í fyrradag. Fer skipstjóri fram á að fá 10 þús. króour í björgunariaun. Munu dóm- atólamir eiga að skera úr björgun- arlaununum, því samkomulag hefir dkki orðið milli aðila. Erl. símfregnu. (Frá fréttarit&ra Margunblalsfna;. Khöfn 13. nóv. i Norslc árás á Svíakonung. Frá Kristjaníu er símað, að Castberg þingmaður, talsmaður þeirra manna í norska þinginu, (seam eru mótfallnir samdrætti Norðurlanda („Skandinavismans1 ‘) hafi í stórþinginu haldið því fram, a8 sænski konungurinn hafi um eitt skeið, meðan á ófriðnum stóð, verið því mjög fylgjandi að sker- ast í leikiuu með Þjóðverjum. — Þessi staðhæfing hefir vakið mikla athygli í Noregi og Sví- þjóð. Norsku blöðin, að „Tidens Tegn“ undanskildu, harma það, að slík ummæli skuli hafa faliið í þinginu. Utanríkisráðherrann vítti Castberg fyrir þau. Frá Armeníu. Frá Konstantinopel er símað, að vopnahlé sé komið á milli Armen íumanna og tyrknesku uppreisnar- mannanna, sem hafa styrk frá Rúss um. „Hvíta ógnarstjórnin“ í Ungverja- landi. Frá Berlín er símað, að aftur- Laldsstjórnin ungverska hafi nú lAtið handsama 700 manns af her- ioringja-morðvargaflokknum, til þess knúin af almenningsálitinu. Khöfn 14. nóv. Wrangel á heljarþrömvnni. Frá Konstantinopel er símað, að her bolshvíkinga sæki enn fast að l'ersveitum Wrangels, sem nú eru alstaðar á undanhaldi og búist við að þær verði að hörfa alveg burtu af Krím. Stjórnin í Moskva hefir boðið Wrangel að gefa honmn upp sakir, ef hann láti strax af öllum fccrnaði. Hotel Istand. Café & Restaurant. Sími 187. Morgunverðir: SkjaJdbökulíki............... 2.0# Biksemad..................... 1.50 Ivaldur matur með heitum rétti 3.50 K 1. 12—2. Lankbuff .. ................. 3.00 Eggjabuff.................... 4.00 Miðdegisverður 41)0. Kl. 6—8. N autak jötssúpa Ivjöt með píþarrótasósii Pönnukökur Kaffi Hljómleikar á hverju kvöldi kL 8(4—11, og á sunnudögum ennfremur KI. 4—5V2. Athygli skal vakin á samsætisstof- unum. Kongungskösmngin í (nrikklandi. Frá París er símað, að Venizelos bafi látið það um mælt, að Grikk- land muni verða að láta einhver lönd af hendi, ef Konstantín kon- ungur hlyti meirihiuta atkvæða við konimgskjörið. -4 Ungverjar staðfesta friðar- samningana. Frá Budapest er símað, að ung- verska þingið hafi nú staðfest frið- arsamningana. i Búlgwras' hafa sótt um upptöku í pjóðbanda- lagið. Dagbök. Q Etlda 592011167—1 atkv.‘ I. O. O. r. 10211169 St. — f. Tjörnin. pað kom á dagiirn sem Morg unblaðið sagði fyrir nokkrnm dögum, að ske kynni að skautasvell yrði komið á tjörnina á sunnudag. pennan sama dag var blaðið að vara drengina við að kasta grjóti út á tjörnina, því að með því gætu þeir skemt svellið. En dreng- irnir fóru ekkert eftir (því, því þetta var augnabliksskemtun. En ná sjá þeir vonandi afleiðingarnar, því sjálfsagt hafa margir af þeim verið á skautum þar á sunnudag og máske dottið um þá steina, er þeir sjálfir köstuðu. — Steinarnir hafa auðvitað frosið niður í svellið, og stendur að eins svo lítið upp úr, að maður tekur ekki eftir þeim, en samt nóg til þess að maður getur dottið um þá. Morgunblaðið ætlar nú aftnr að vara drengina við að gera þetta ekki, þvá slys getur hlotist af því og verða drengirnir þá að muna hver ber ábyrgðina. S. R. F. I. Fandur í Sálarrannsóknarfélagi ís lands í Iðnó fimtudaginn 18. nóv. kl. 8*/« síðdegis. Einar H. Kvaran flytnr erindi nm: Dönsku kirkjuna og spíri- tismann. Félagsmenn sýni irsskirteini. Stjórnin. Hér uieð tilkynnist vinum og vanda.mönnum, að mín hjartkæra (iúttir, JónH Ólafía Bercntsdóttir. andaðist á Landakotsspítala 13. þ- in. — Jarðarförin verður ákveðin síðar. Sigriður Ólafsdóttur. Litla-Melstai. Anlæg til Trankognlng Tranraffinering Trandesodorisering Extraktionsanlæg til Affedtning af fedtholdige Stofier og Aflald. Kllpfisk- og Fiskemelsfabrikker édt- og Tran- hærdnlngsanlæg med bedste hurtigst virkende Kata- ysator. 1 Jdföres bedst og biiligst i Sam- arbeide med Specialkemikere og Víaskinfabrikker efter egen epoke- 'gjörende Fremgangsmaade ved Harald Lauritzen, Ahlefeldtsgade 16, Köbenhavn. Telegramadr. »Harlaut. % H sjítu 1 íííIm er ekkert betra en Glaxo. Svo farast einnm lækni orð: »GIaxo hefir bjargað margra manna lífi, bæði nngra og gamalla*. Það er vegna þess að Glaxo hefir öll næringar- efni nýrrar mjólknr og rjóma, er geymast hrein og óskemd og ern ætfð nothæf. Neyta skal Glaxo fljótandi sem mjólknr eða rjóma, eö* sam- an við vatn. kosta-mjólkin, Umboðsmenn á íslandi: Þórður Sveinsson & Co, Key-kjavík. Efgendur Glaxo: Joseph Nathan & Co. Ltd., London & New Zealand 1 * I m i •- EÐ því að stjórn Bókmentatélagsins heíir ákveðið að A ÍSLANDS Es. SuBurland :er héðan til Hornafjarðar eftir miðja vikuna. Botnia fór frá Kaupmannahöfu fyrradag. Kemur við í Leith og Fær- eyjum. M hafa Skírni ekki nema 5 — 10 arkir næsta ár. þá hefi eg sagt af mér ritstjórn hans og bið þá, sem framvegis eiga eitthvert erindi við Skírni, að snúa sér til forseta Bókmentafélagsins. dr. Jóns Þorkelssonar þjóðskjalavarðar. Þakka eg svo öllum þeim, sem sýnt hafa ritinu góðvild meðan það var undir minni hendi. Rvík 15. nóv. 1920 Gudm, Finnbogason. CotiQOlaum Ágætur Gólfdúkur, Góltteppi úr sama efni. TtJíög (dgt uerði Homið og skoðið Guðm. Asbjörnsson, Sími 555. Laugaveg 1. Samskotin til mannsins sem misti hendina: Jóh. Gnðnason 12 kr., frá manni 5 kr., Farmaður 5 kr., S. V. 5 kr., Guðmundur 5 kr, E. 10 kr., M. L 50 kr., N N 5 kr., N N 7 kr., H. 20 kr, S. 10 kr., N N 5 kr., N N 100 kr., Ónefndur 10 kr„ S. S. 20 kr., N N 10 kr., Ónefndur 5 kr., p. 5 kr., Guðj. Egilsson 2 kr., S. B. 25 kr., H. 5 kr, Ónefndur 5 kr., Gunna 5 kr., G. O. 1 kr., P. L. 10 kr., stúlka 10 kr., E B & G K 10 kr., O 15 kr.. Hans 10 kr., Gróa Jónsd. 3 kr., O N 5 kr., S T B 10 kr., N N 10 kr., A p 10 kr., L & U 10 kr„ K S 5 kr, 29 10 kr., G. f. 8 krónur. Samtals 458 kr. Skúli fógeti kom af veiðum í gær- morgun. Fór til Englands í gærkveldi. Farþegi var frú Guðrún Ásgeirsdóttir •Johnson frá Winnipeg. Kári Sölmundarson fekk 400 sterl- ingspund (um 100 þús. krónur) fyrir afia sinn í Englandi. Trúlofun. Ungfrú Lára Bjarnason, Bakkastíg 4 og Guðm. S. Guðmunds- scn, Barónsstíg 12, hafa nýlega birt trúlofun sína. Mk. Harry kom til Gíbraltar 9. þessa mánaðar. Ms. Haukur kom til Grikklands fyrix skömmu. Var 30 daga á leiðinni. Skírnir. Nú nýlega hefir stjórn Bók- mentafélagsins ákveðið að hafa tíma- rit félagsins, Skírni, ekki stærra en Stúlka vel að sér í ensku og dönsku, óskar eftir skriftum á kvöldiu. Tilboð merkt 100 sendist Morgnnhlaðinu. 5—10 arkir næsta ár. í tilefni af þessu hefir próf. Guðm. Finnbogason, sem verið hefir ritstjóri hans um langt skeið, sagt ritstjórninni af sér. Sameiginlegur fundur í „Reykjavík- ur-stúku Guðspekifélagsins' ‘ oog „Septímu“ miðvikudag 17. þ. m. kl. 8(4 síðd- Tréskeraprófi hefir Geir G. pormar nýlega lokið hjá Stefáni Eiríkssyni myndskera. Er hann austfirðingur að ætt og uppruua. Hefir hann sett upp sjálfstætt. verkstæði hér í bænum. Suðuriand kom frá VestfjÖrðum á sunnudaginn eftir 10 daga ferð frá ísa firði. Lenti það í nokkrum hrakningum vegna illveðurs og var orðið matar- og vatnslaust um eitt skeið. Aðvðrun Hér með er öllum stranglega bannað að skjóta fugla eða önnur dýr í landeign minni, Vatnsnesi i Keflavíknrhreppi. Brjóti nokkur á móti þvi, má hann búast við að sæta ábyrgð fyrir. Jóhann Guönasou. Guðmnndur Einarsson Langaveg 20 A er flnttnr á Baldursgötu 22. ^bbbmbbm | Færeyskar peysur fyrirliggjand;] Tage og F. C. MÖIler jgs

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.