Morgunblaðið - 16.11.1920, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ
Upoboð
Þriðjadaginn 16. f>. m. kl. i verftor haldið nppboð I pakkhdsi
Nathan & Olsen’s.
ysgið í dag gegn eldi.
The Eagle, Star & British Dominions
Selt verðnr meðal annars:
i tié Rr 60,000,000,00
Manchetts-skyrtnr, Karlmannsvesti, Drengjaflibbar, Kjólalegg*
ingar, Karlmansslifsi, Tvinni, U dirlif, Fóðurefoi, loðið,
Skinnbaczkar, Gardinnefni, Ki i Onappar, margar tegnndir,
Smellnr, Krókapðr, Skósvert , Ofnsverta, Feitisverta, Segl-j
garn, Mdrarabretti, Lamir, st nar, Hamrar, Leikföng, Sdpn-
teningar.
Cacao, Leirvörur, V * naglðs o. fL o. 11.
Notið tskifarið meö það gefst.
Yaraajdðor Ir. 4moo1ooo,o»
Skautafél ^gið
liefir dansleik a langardaginn kemnr 2o. nóv. < Iðnó. FéUgar beðnir að
skrifa srg sem fyrst, ásamt gestnm (i meðan p!''S leyfii) á lista sem
liggnr I Bókaverzlnn ísafoldar. Nýju með i nir fá félagsskirteini hjá
gjaldkera félagsins Gísla Finsen, sem er að h tia i skrifstofn Morgunbl.
STJÓRNIN.
Kartöflur
Agætar danskar kartöflnr í stór- og sm - öla
c7ófi. cKanze s Cnfie
Bifreiða og bifhjólavátryggingar
T olle <Sz Rothe h f.
I iBurance Company Limited London
✓ N
gtr hús, vörur, innbú og annað lausafé,
Evergi ódýrari nó vissari vátrygging.
Allar uppljsingar og ibjrgðarskirtcini fist i sirifstofn
Garðars Gíslasonar
Hverfisgötu 4
ímí >Vátrygging«
Reykjavik.
Sími 281.
! Btðjiö
• aetiö, "
• u
B
\ iiJMw M0NSTEDöjí
Dreneur
getur fengið atvmnu við að berafút Morganblaðið.
cma fyrir kl. 6 i kvöld.
Komið á afgreiðsl-
Utsaumsvðrur
Ateiknaðir ddkar, flokksilki, mislitt
brodergarn, (cnipplingar, gnll og silf-
urvir ti< dtsaums.
Sótv. Daníelsdóttir
Fi cherssundi 3.
(aeðra hdsið).
Yfirfrakki til sölu, vel á meðalmann,
á Skólavörðustíg 5 niðri. Verð: 130 kr.
Hinar islensko efnasmiojur
hafa skrifstofn i Veltnsundi nr. 1 á 2. hæð. Verða þar keyptar hán verði
flösknr og glös af öllum atærðum nndir allskonar ylm- og hárvötn^
krydddropa og gljálðg (»Pudsecream«), sömnleiðis leirkrukkur undir aDd-
litssmyrsl («CoIdcream«), ennfremur allar stærðir dósa undan svertu
(»Gljáa«) og bonevaxi frá verksmiðjnnni.
Stúlka óska^t í vist til Guðmundar
Ólafssonar lögfr., Miðstræti 8 A.
HEIS ARHET J AN.
Lögmaóurinrj opnaði augun eitt
augnablik, en þá sýndist honxun þessi
grlmuklæddi maður svo ægilegur út-
tita, að hann lokaði þeim jafnharðan
og stundi:
—- Miskunn, náðugi þerra, Við erum
fátækir menn. *
— Andlega fátæ’ ir, meinið þér, sagði
Beau Brocade og hristi lögmanninn dug
lega. Komið niður af bikkjunni strax!
En þeir voru báðir stignir af baki
áður en hann hafði. slept orðinu.
— Svo opnið nú sjóðina. Eg skal ekk
ert gera ykkur — eg skýt aldrei svo
■nikið sem grátitling. En iþið verðið að
anúa við vösunum og það fljótt, ef þið
/
yfljið halda áfram ferðinni í kvöld.
Hann greip í frakkakraga skrifar-,
«ns og þar var ekki mikil mótstaða.
Ha nn dró leðurpoka upp úr vasa hans.
— Peningar! Sem eg er lifandi mað-
Rr. pið eruð ekki svo fátækir.
-— Náðugi herra, stamaði skrifarinn.
— Heyrið þið nú báðir tveir, sagði
Beau Broeade og reyndi að dylja kæti
sína, Eg veit hverjir þið eruð, og hvað
þið hafið aðhafst í dag.-pið hafið kúg-
að vexti út úr nokkrum bláfátækum
mönnum, sem tæplega var þó réttmætt,
því ekki var komið að borgunardegi.
Og svo á Sir Humphrey að fá þetta,
sem er jafn harðbrjósta og þið.
Lögmaðurinn hreyfði sig eitthvað og
g'erði sig líklegan til að fara.
— Verið kyrrir, eða eg skýt! pað er
ekki til neins að reyna að Ijúga að
mér. Pólkið héma í kringum mig þekk-
ir mig. Eg þekki það og erfiðleika þess.
Eg heyrði t. d. að þið neydduð 2 gineur
út úr bláfátækri ekkju, og hótuðuð
henni að kæra hana fyrir drykkjuskap
ef hún borgaði ekki.
— pað var ekki okkur að kenna, náð-
ugi herra.
— petta eru blóðpeningar. Og þá
vil eg hafa og ennfremur dálítinn skerf
til guðskistunnar. pað er nú komið nóg
í hana í þetta sinn. En nú vil eg fá 5
pund, sem þið hafið einhversstaðar í
i vösum ykkar. Veslings konurnar verða
glaðar í fyrramálið þegar iþær fá pen-
iugana aftur.
— Eg hefi ekki einn einasta eyri fyr-
ir utan það, sem er í pokanum, sagði
lögmaðurinn aumkunarlega. Eg hefi
skilað peningunum til allra þeirra, sem
áttu þá. Eg er ærlegur og sannsögull
maður.
— Komið þér hérna!
' Lögmaðurinn hreyfði sig ekki.
— Komið þér héma, sagði BathuTst
í ákveðnari róm.
Nú iþorði lögmaðurinn ekki annað en
hlýða. Hann gekk nokkur skrcf áfram
«g stakk fætinum við.
— Hversvegna gangið þér svona?
— Eg er gamall maður, farinn oþ
slitinn af gigt.
— pá er be/.t að þér léttið á stígvél-
inu yðar, vinur sæll. Setjist þér og
klæðið yður úr því. Hann benti á stór-
an stein við veginn.
En auðséð var á lögmanninum að
þessu hafði hann ekki búist við.
— Setjist þér og takið stígvélið af,
og (það strax, sagði Bean Broeade og
ihóf upp skammbyssuna, en hláturinn
öskraði í honum.
pað var ekkert aunað að gera fyrir
veslings lögmanninn en hlýða. En hann
ákallaði í hugannm öll myrkravöld ver-
aldarinnar til hjálpar að eyðileggja
þennan stigamann af jörðunni.
Loks rétti hann Beau Brocade stíg-
vélið. Hann hristi það og datt þá stærð-
ar peningapoki úr því niður fyrir fætur
hestsins.
— Héttið mér peningana.
— Berið meðaumkun með mér, herra
minn. Sir Ghalloner á þessa peninga.
Hann hefir nú sent mig sjálfur út á
heiðina.
Hann taldi nokkra peninga úr pok-
anum og fékk svo lögmanninum aftur
það sem eftir var.
— Eg vil ekki taka meira en það sem
þið hafið stolið. <)g þið megið þakka
hamingjunni fyrir, að í dag kom engill
af himni og horfði á mig með innilegu
augnaráði, svo eg vil nú framvegis
ékki ræna meiru en sem svarar því, sem
þið hafið stolið, til þess að gefa jþeim
Ný ,,elegant“ herra-kjólföt til sölu
fyrir hálfvirði ( ’of þröng eigandan-
uœ). Afgr..vísar á,
fálækustxh- pið getið nú haldið áfram
mín vegna.
Peir lét.u ekki segja sér þetta tvisvar.
Og þeir töldu sig sleppa vel úr því sem
áhorfðist um stund, því iþeir b.jörguðu
þó uokkru af peníngunum úr klóm
þessa voðamanns. peir riðu burt svo
hratt sem þeim var unt.
Og svo var aftur jþögn á heiðinni.
Plóttamaðurinn var enn einu sinni al-
einn á þessari auðn, sem svo lengi
hafði verið heimili hans.
En hann var ekkert hræddur við
hana. Hann unni öllu þvií lífi, sem
gerði vart við sig þarna á heiðinni.
Grös og tré, fuglar og dýr — alt var
þetta vinir hans, að honum fanst.
Plóttamáðurinn hafði fundið vin í
hinni mjklu, hljóðu náttúru. Og þeg-
ar hann var þreyttur, lagði hann höfuð
sitt til hvíldar við brjóst hennar og
hvíldist þar eiiis og barn.
Bifreiðasjóra-trakki sem
nýr, er til sölu. Afar ,ódýr.
Uppl. á Óðinsgötn 7.