Morgunblaðið - 15.12.1920, Side 1

Morgunblaðið - 15.12.1920, Side 1
8 88- tbl. Mlflvlkntfftsi 15 desember íö2o I*ftf*14ftrpr»nt*iMi8j» ki. Kostamjólkin. Leiðbeiningar um það, hvernig hún skuli gefin ungbörnum. Neyti mófiirin G-laxo-mjólkur (drekki inma efia neyti hennar í búðingnm o. frv.), eykst brjóstamjólkin. Einnig má gefa börnum hana eiua, eða með brjóstamjólkinni, t'rá fæðingu. Fræg- ustu ))arnasérfræðingar mæla fastlega með henni. Læknar, hjúkrunarkonur og mæður i öllum löndum skrifa oss stöð- ugt, lil að lofa live vel hún reynist. G-laxo-mjólkin er nú notuð við 1400 barnahæli og uppeldisstofnanir í Stóra- Bretlandi, sem ungbarnafæða, fæða hnnda banshafandi konum og mæðrum, sem liafa barn á brjósti. Brezka stjórn- in keypti, meðan á styrjöldinni stóð. 10 miljónir punda af Glaxo, er hún notaði sem fæðu lianda ungbörnum. Glaxo gerir börnin sælleg og hraust, vegna þoss: 1. Að í henni eru öll hin mikils- verðu næringarefni hreinnar mjólkur í mjög auðmeltaulegri mynd. 2. Hún er laus við alla þá gerla, er gera venjulega mjólk sérlega hættulega fyrir böru. 3. Hún er svo fullkomiu barnafæða, og því er svo auðvelt að blanda hana fyrir börn, að alla þá hættu, sem getur stafað af rangri fæðugjöf, er gersam- lega komið '! veg fyrir. Tafia, er sýnir hve mikið má gefa ungbörnum af Glaxo. Aldnr ungharníins: Teskeiðafjöldi af Glaxo: Matskeiðafjöldi af sjóðandí vatni: Bil milli máltíða: næringarefni úr mjólkiuni, rjómanum 1. viku 3 vikna 6 — » — i V, 27* 3 3 5 6 Lriðjahvern klukkutíma og mjólkursykrinum og þau þarf að eins að blanda með heitu vatni, svo að þau verði sem læzta nýmjólk, án þess 9 —» — 3 7* 7 » n að fela í sér þá hættu, seiu neyzla hrárr 3 mAnaða 4 8 » ai nýmjólkur hefir í för með sér. í 5 —»— 5‘/. 11 fjórðahvern Jí Glaxo er ekfeert annað en mjólk eða 7 7 14 » mjólkurefni. Ekkert liveiti. Ekkert 9 —»— 9 18 > — » — malt. Engin sterkja eða neinskonar Athugið, að hér er átt við nokkuð stórar matskeiðar og teskeiðar. Sietjið mjólkurskamtinn í bolla, bæt- ið síðan í bollann ögn af heitu vatni og hrærið það flaman við duftið. Síðan hellið þér afganginum af vatnsskamt- inum í bollann og hrærið vel saman. Síðan hellið þér blöndunni í pela ung- barnsins og gefið j>ví hana að drekka, «r hún er orðia nægilega köld. Blandið ekki renjulegri mjólk saman ▼18 blönduna. Hristið peð»nn áður en barnið drekk- ur og einnig á meðan. Gefiö heilbrigð- um börnum ekki mjólk á milli kl. 10 á kvöldin og til kl. 6 á morgnana. Past- urslitlum ungbörnum má gefa blönd- una annanbvern klukkutíma og einu sinni á nóttu, ef þarf. Mjög litlum ný- fædum börnum má gefa minni skamt í byrjun, 1 teskeið af Glaxo tilandað í venjulegan vatnsskamt (3 matskeiðar af sjóðandi vatni). pegar barnið vex og verður hraustara skál auka mjólk- urgjöfina, en það verður að gera smátt og smátt og með gætni í samræmi við töfluna hér að ofan. Geymið mjólkurdósina, vel lokaða, á rakalausum, köldum stað, þar sem sól, flugur eð aóþefur nær eigi til heiuiar. — Öllu því, sem stendur í samandi við fæðu barnsins, verður að halda gaum- gæfilega hreinu. Matskeiðin, teskeiðin og bollinn verður að vera táhreint, og þó umfram alt pelinn og alt sem honum fylgir. Mikilvæg athugasemd. pér opnið dósina jþannig, að skera innra lokið af með beittu verkfæri og Ivfta því síðan upp. (Patent). Glaxo gerir yður óháðe mjólkursölum. Veður- far hefir engin áhrif á Glaxo og hún ei ætíð við hendina ný og óskemd hve- nær sein þér þurfifi afi uota hana. ' Glaxo koí*tamjólk handa ungum og göml- uni, FA þér eigifi ætífi eina dós af Glaxo þá eruð þér mjólkurlaus. Ef þér hatið ekki þegar reJnt þetta, þá kaup- ið eina do« í dag hjá þeim kaupmanni sem u»stur fðw er. I mat. , Gíaxo má uota þura í súpur, hafra- mélsgraut, katöfluuiauk og fleiri rétti, og gerir þá bragðgóða og eykur stor- um næringargildi þeirra. Með því að blanda duftifi mefi sjóðandi vatni, má nota Glaxo olveg sem venjulega mjólk í kaffi, oaeao, sósur, búðinga, kökur, hveitibrauð o. fí. o. fl. Glaxo uaá þautúg nota á 16 0 mis- nmnandi hátt i allw konar mat og diykki Glaxo kakao. Biandifi uazneua Boons kakao, Glaxo og sykri. Hellifi á lítið eitt af soðnu vatni og hrærifi wamau. Bætið svo vatn- inu í smám saman og þér munuð fá kakaó, sem e* etus gott og súkkulaði. RANNSÓKN á GLAXO mjólkurdufti, gerð að tilhlutun firmans pórður Sveinsson & Co. purefni duftsins.......................................... 97.9% Eggjahvíta. í þurefninu................................... 25.6% Feiti í þurkefninu........................................ 24.9% lvolvetni (sykur) í þurefuinu............................ 43.5% Aska (sölt o. fl.) í þurefninu............................. 6.0% 100.0% Mjólkurduftið Ieysist allvel í velheitu vatni og samlagast þyí á meðan það er heitt. Pegar blandan kólnar, botnfellist dálítið af ostefniogfeitinflýtur ofan á. petta er galli, sem yfirleitt er á þurkaðri mjólk, en a’ð öðru leyti má fullyrða., að Glaxo mjólkurduftið sé betra en mjólkurduft það, sem Rannsókn- arstofunni hefir borist hingað til. Eftir næringargildi í þurkefninu að dæma, verður mjólkurduftið lítið eitt dýrara en algeng mjólk, miðað við verð á mjólk nú og næringargildi, sem ákveðið er í Mjólkurreglugerðinnh Hins veg- av er mjólkurduftið hentugra í meðförum. F. h. Rannsóknastofunnar. Gísli Guðmundsson. Kúamjólk er misjöfn að gæðum, en næringargildi Glaxo er ætíð hið sama. Umboösmenn: Þóröur Sveinsson & Co. Símar 701 & 801 Reykjavík- EiQenfiur Glaxo: joseph Nathan & Co. Ltfi. Lonðon & New. Zealanð. kostainiílkir.a nota allir handa ungbormtm, sjúkling- um, meltingarsjúkum mönnum, gamal- mennum og til algengra húsþarfa. Menn eru orðnir svo vanir að álíta, að mjólkin sé fl.jótandi efni, að það verður ef til vili erfitt að færa þeim heim sanninn um það, að mjólkin sé í raun og veru ekki fljótandi, heldur fast efni. Mjólk er í raun og veru upp- leyst næringarefni (svo sem fituefni, prótein, mjólkursykur o. s. frv.) í vatni. I Glaxo er að eins notuð ný, hrein, rannsökuð nýmjólk. 1 nýmjólkina er látið mjólkursykur og rjómi og þeirri blöndu breytt í Glaxo, með hinni sér- stöku aðferð verksmiðjunnar. Með þess ari aðferð er alt vatn tekið úr mjólk- inni, en eftir verður þurt duft, sem í eru hin föstu næringarefni. Af rjóma- lilöndunni er að eins eftir einn áttundi uppfylfingarefni. Vér köllum Glaxo feostamjólk —- vegna þess að hiin er betri en mjólk, vegua þess að í henni er meiri mjólkursykur og meiri rjómi on í nýmjólk, og vegna þess að Glaxo er betri fyrir magami en venjuleg mjólk. Glaxo er hættulaus sökum þess, að Glaxo-áðfei’ðin drepur alla gerla, er kynnu að leynast í mjólkinni, svo sem berklagerla, skarlatssóttargerla, tauga- veikisgeria og barnaveikisgerla o. s. frv., og vegna þess einnig, að „patent“- lofbþétting dósanná útilykur að flugur og ryk, eða annað, óhreinki mjólkina. pe.-s vegna er það, að Glaxo er sú liezta mjólk, sem hægt er að fá handa ung- börnum, gamalmennum, sjúklingum og þeim, sem þjást af meltingarleysi. — pt s vegna er hún bezta mjólkin þegar lasleika, iriflúenzu eða aðrar sóttir ber að höndum, og yfirleitt þegar læknir- inn ráðleggur mjólkurfæðu, pó að Glaxo innihaldi engin önur efni en mjólkurefni, lielst hún þó sæt og 6- skemd í dósinui, er tekið hefir verið á, um talsverðan tíma eftir að hún hefir verið opnuð, svo ekki iþarf að nota meira af henni en við þarf í hvert skifti. Notið hina bragðgóðu og auðmeltu Glaxo-mjólk í mjólkurstað, í súpur, mjólkurbúðinga, mjólkurgrauta, brauð, kökur, kaffi o. s. frv., pó sérstaklega er þér matbúið handa börnum og nng- lingum. s b V 40 3 £ «f-I cö «0 o X C3 O co B 40 © id <n 'v C '3 CQ -o S< g rH 'O •i-a vh 3 03 a oS «4H rO Ö t-* * m o rQ cð -*s M M so «3 c; 'O rCs hd 3 .3 «W cö M 40 0> B & í Leiöarvísir. Ef blanda skal Glaxo í venjulegt vatnsglas, þá látið fyrst eina vel kúf- aða stóra matskeið af duftinu í glasið. Hellið síðan litlu af sjóðandi vatni og hrærið mjólkina vel. Hellið smátt og smátt vatninu í glasið þar til fult er og hrærið á meðan. Hellið svo mjólk- inni milli tveggja glasa, þar til froða sezt ofan á hana, og er þá mjólkin fullgerð. Er hún nú eins og venjuleg soðin nýmjólk. Vilji menn hafa hana þykkari og fitumeiri, skal láta meira af duftinu í glasið áður en vatninu er helt á. Notið Glaxo-mjólk á einhvern þann hátt, sem liér segir: 1. Heita eða kalda. 1 2. Að viðbættu salti eða sykri. 3. Að viðbætum tveim teskeiðum af kaffi 4. Blandaða með ávaxtasafa. Eí SÓP DaíÍO Glaxo uaotar if M mjðik. Glaxo fæst í þessum verzlunum: Liverpool Jón Hjartarson & Co. Verzlun G. Olsen Verzlun Helga Zoega Jes Zimsen Sigurfinr Skúlason Kaupfélagið, Laugaveg 22 Hannes Ólafsson Verzlun Ólafs Ámundasonar Ingvar Pálsson Verzlunin Von Hjalmtýr Sigurðsson, Grundarstíg Verzlunin Vísir Ben. S. pór. Verzlunin Kaúpangur. Laugavegs Apotek Reykjavíkur Apotek Kaupfélagið, Gamla hankanum Guðjón Guðmundsson, Njálsgötu 2S Jón Árnason, Vesturgötu. Verzlunin Breiðablik

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.