Morgunblaðið - 21.12.1920, Qupperneq 4
4
<< > KGUNBLAÐ W
Muniö
hinn mikla afslátí af:
Knrlmanna- og unglingatðtum,
Alkiæðum,
Cheviotum í karlm, og kveofatnað,
Ullarkjólatauum,
í Rusturstræti 1.
Ui B. Euylaygssoa s Cn.
Munill itsiitr. imjiiaíimr!
Nýir ávextir
eru ófáanlegir í borginni, en
niðursoðnir ávextir
eru á laugmestu úrvali og ódýrastir ij;
Matarverzi. Tömasar Jónssonar.
Það bezta
»
er ætið oöýrasí.
Kaupiö ekki það næst-bezta,
þegar það bezta fæst.
VOiGTLANDER
Ný verzlun.
sjónaukar eru beztir.
Mikiar birgðir fyrirliggjanöi,
með vetði frá 65—250 kr.
Margir aðnr gagnlegir mun-
ir, hentugir til vina- og tæki-
færisgjafa.
i E. m. Björnssan
Sími 553. Box 384.
Reykjavík.
I dag, þriðjudag 21. þ. m, opna eg undirritaður verzlun
á Hverfisgötu 82. Þar verða seldar flestar matvörutegundir svo
sem: Hveiti, Haframjöl, Rúgmjöl, Sagógrjón, Kartöflumjöl, Dósa-
mjólk, Niðursoðnir ávextir, Kaffi, Export, Sykur, Syltutau, Rúsínur,
t •
Sveskjur, At- og Suðusúkkulaði, Spil, Kerti, Vindlar, Cigarettur.
íslenzkar vörur: Hangikjöt, Kæfa, ísl, smjör og m. fl.
Virðingarfylst
Þorgr. Guðmunðsson
Ölgerðin Egill Skaliagrímsson
Njálsgötu 21. Sími 390.
biður heiðraða viðskiftavini að senda pantanir á jóladrykkjum n ó
þ e g a r, vegna anna í verksmiðjunni síðustu dagana fyrir jól.
^Taurullur, ágætar
, Prímusar
Olíuvélar besta teg.
Brauðhnífar
Kolakörfur
Straujárn í settum'
Stálskautar nikkeleraðir
Aluminium vörur allsk-
Gilette vélar og blöð
og Gilette eftirliking mjög óðýr
Thermo flöskur
Steikarapottar
Hnítapör sérstaklega vönöuð
fDortel, látún
og ótal margt fleira
JÁENVÖEUDEILD
JES ZDCSEN.
Hér með tiikynnist að hús
mitt á Akranesi sem hét
Þórsstaðir, heitir nú Deðri-
Geirmunðarbær.
20. ðes. 1920.
Erlenður Tómasson.
Oðýr ábætir.
Úr einum pakka af Chivers býtingsefni og */* ltr. af mjólk
fáið þér fyrirtaks býíing banda 5—6 manns.
Pakkinn kostar að eins 75 aura og fæst í
mataruerzluu lumasar ^ónssunar.
Verzlunin
VALH0LL
Hverfisgötu 35.
Selur Karlmannaföt ákr. 85,00, 95,00 og 10000 pr. sett
Stakar buxur, enskar húfur og mislitar milliskyrtur
|miko m® n] flg i iBAup
SAFT, dönsk og isl.
SYLTUTAU.
Matarv. Tómasar Jónssonar.
HEISASEETJAN
hvorki séð vagnitjórp á aætinn eða
við heatana.
— Nú, og svo?
—Nú, það er ekki meira að segja.
pað sat stúlka inni í vagninum; eg
fleygði henni út úr honum, leitaði að
bréfunum og fann þau. Stigamanns-
þrælmennið hafði narrað mig. Stutt
þar frá sá eg hann dansa þjóðdans við
greifadótturina, en menn hennar stóðu
og gláptu á þau. Ha, ha, ha, það var
líka fallegasta sjón get eg fullyrt. Svo
því fyr sem eg sé þennan stigamann
hengdan, þess ánægðari verð eg.
— Á eg með þessu að skilja að þér
hafið bréfin, herra minn.
— Já, bréfin hefi eg áreiðanlega,
sagði Humphrey og hraut um leið
blótsyrði af vörum. En.eg er hræddur
um að greifadóttirin hefir gint þennan
fant til að hjálpa sér. Eða því voru þau
þá að dansa? Eg vissi ekki hvað eg átti
að hugsa um það. Hún hlýtur aö hafa
verið viti sínu fjær, annars hefði hún
ekki skilið bréfin eftir í vagninum.
Hann hefir ef til vill trylt hana og hús-
bóndi hans, djöfullinn, hefir rétt hon-
um hjálparhönd. En eg skal sjá um,
að hann verði hengdur, hengdur,
hengdur!
Lögmaðurinn skalf af angist. pað
var þvílíkt hatur og hefnigirni í rödd
aðalsmannsius, að lögmaðurinn hnipr-
aði sig saman, eins og eitthvað and-
styggilegt birtist honum.
Eftir nokkra stund fékk hann vald
yfir sjálfum sér. Hann skammaðist sín
fyrir að hafa látið lögmanninn horfa
svona inn í hug sinn. Ást hans til Pat-
ienee, þó hún væri dýrsleg og eigin-
gjöm, var svo djúp sem unt var eftir
eðli hans. Og nú hafði afbrýðissemi
hans og hatnr vaknað við hið undar-
lega atriði á heiðinni, og löngun hans
til hefnda var jafn brennandi og þrá
hans eftir greifadóttnrinni, og anði
hennar.
— Beau Broeade og smiðurinn, hélt
hann áfram, mtluðn að handsama mig
utn leíð, og þeir hefðu sjálfsagt tekið
aí mér bréí'in, ef eg hefði ekki skotið
kúlu gegnum mannfantinn.
— Nú, þá hafið þér anðvitað sært
hann? spurði Mittachip.
— Eg gat ekki beðið með að glápa á
það; en sennilega hefi eg drepið hann,
því það var smiðurinn sem elti mig. En
hann er of heimskur til þess að hann
gæti orðið mér hættulegur, mér tókst
líka óðara að villa hann.
— Og nú hafið þér auðvitað eyðilagt
bréfin, Humphrey?
— Eyðiiagt þau, heimskingi! Nei,
það væri ekki hentugt fyrir áform mitt
ef Stretton skyidi deyja. Getið þér ekki
skilið það n ú, sagði hann skapillur, að
hafi eg þessi bréf, get eg kúgað greifa-
dóttnrina til að ganga að eiga mig.
Meðan bróðir hennar er í lífshættu,
get eg boðið henni bréfiu með iþví skil-
yrði að hún giftist mér, en annars eyði-
leggi eg þau?
— Já, tautaði lögmaðurinn, það er
ágætis-áform.
— Og munið þér það, bætti aðals-
maðurinn við og lagði áherslu á orðin,
að þér fáið 200 ginen-r iþann dag sem
eg kvongast greifadótturinni, það er að
segja e f þór hjálpið mér til þess ítr-
asta að ná henni á mitt vald.
— 200 gineur; guð hjálpi mér, þér
hafið þó líklega geymt bréfin á trygg-
um stað!
pað vona eg, fyrst um sinn að
minsta kosti.
— pér geymið þau vitanlega inn á
yður nöktum?
— Nei, asninn yðar, með jafn hættu-
legan mann á hælum mér og Beau Bro-
eade!
— í ferðatöskunni yðar?
— Nei, því síður, hér á ókunnum
stað? Haldið þér að stigamaðnrinn
mnndi hika við að brjótast inn í her-
bergi mitt? Hvernig get eg treyst á,
að gestgjafinn sé ekki einn af félögum
hans. Ilann hefir ótal vini hvar sem
er.
— En hvað haíið þér þá gert af
þeim, 'herra minn?
— Eg verð að segja yður það, sagði
aðalsmaðurinn og lækkaði róminn. Eg
áleit að réttast væri að fela bréfin þar
'Sem greifadóttirin og stigamaðurinn
ættu þoirra síst von.
■— Og hvar, herra minn!
— Peir voru rétt á hælum mér, það
verðið þér að muna, eg hafði ekki lang'
an líma tii að átta mig á, hvað gere-
skyldi. Eg stökk af hestinnm og laindi
haim svo hann varð óður. Eins og eg
hafði búist við, hljóp hann til átthaga
sinna, en eg skreið um runnana, þakk-
látur -yfir þokunni. par faldi eg mig
þar til alt var orðið hljótt á heiðinni.
Hvernig fór fyrir stigamanninum og
ismiðnum veit eg ekki. en mér fanst
hréfin vera á tryggnm stað á meðar.
eg geymdi þau í vasa mínum. Eg vissi,
að eg var langt. hér ’frá og enn lengra
frá Aldwark, og eg óttaðist að þeir
mundn ná mér. Eg slsreið því út úr
runnanum og kom stuttu síðar að skúr
einum, ekki langt frá veginum, og þar
geymdi eg bréfin undir uokkrum þyrni'
runnum svo tryggilega, að þar sér þa*
enginn.
— En þar verður þeim ekki levS1
óhætt, stundi Mittachip, hngsið PeT
um það, en einhverhirðingja-glópunn*
getur fundið þau fyr í dag en á ínorg'
un.