Morgunblaðið - 23.12.1920, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.12.1920, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ * 4tominn frá írlandi. Hefir hann kynt sér hng íra nú (><;■ seg'ir, að frelsisþráin hafi aldrei verið þar jafnlifandi. Allar stéttir hafi verið einhuga um það og sagt, að þeir væru orðnir ])reyttir af þessum eyðileggjandi ófriði, sem nú hefir haft víðtæk og hörmuleg áhrif á land og þjóð. Henderson telur tímann nú 'hent- ugan til friðarsamninga. Þó telur hann marga örðugleika á samning- um. En ef öll morð væru nú úr sögnnni, væri mikil von um væn- lega Iausn málsins. Henderson held- ur því frarri, að ráðstefna þyrfti að komast á á milli Englendinga og írá, þar sem málið væri rætt af best.u mönnum beggja þjóða. Og tneðan á því stæði, yrðu vitanlega allaf óeirðir og dráp að leggjast niður á írlandi. Henderson kveðst ætla að leggja slíka tillögu fyrir Lloyd George. Og lét þess um leið getið, að af íra hálfu mundi katólska kirkjan og verkamannasambiindiu sjálf- sögðust til þess að senda fulltrúa á þá ráðstefnn, ef hún kæmist á. Fjórir menn bíða bana. Þann 17. þ. m. hrapaði póstur- inn sem fer milli Isafjarðar og Hesteyrar í fjallshlíð, skamt frá •Grunnavík. Þetta hörmulega slys atvikaðist þannig: Pósturirm, Sumarliði Brandsson að nafni, var á ferð milíi Hesteyrar og ísafjarðar, ásamt ein- nm samfylgdarmanni. Hvarf Sum- arliði mjög skyndilega. Samfylgd- armaður hans, sem var ókunugur þar uai slóðir, hélt að hann hefði hrapað ofan í gil, og kallaði, en það varð árangurslaust----engimi svar- aði. Nú hélt, maðurinn áfram ferð fiinni til næsta hæjar um kvöldið. Næsta dag fóru 'alls 13 menn af Snæfjallaströndinni til að leita að Sumarliða. Þegar fjórir af leitar- mönnunnm höfðu gengið meðfram ströndinni, fundu þeir lík Sumar- liða, ásamt hesti hans, er hafði «prungið. Hnakkur, sem pósturinn ^ar spentur við, hafði slitnað frá hestinum, og voru rnerin ekki húnir -að finna hann þegar síðast fréttist. Skiimmii eftir að þessir fjórir af leitarmönnum höfðu fundið iík Sumarliða, tók snjóflóð þá alla, og druknuðu þrír þeirra, en fjúrði luaðurinn komst lifg ,aj -yegna þess sð hann knnni að synda. Menn þeir er druknuðu hetu: Bjarni Bjarna- son, Pétur Pétursson (baðir ungir og einhleypir) og Guðm. Jósefsson á Brandeyri, aldraður fjölskyldu- maður. Eigi sáu hinir leitarmennirnir sér fært að halda áfram leitinni sökum finjóflóðshættu, og tóku því bát og fóru sjóleiðis fyrir snjóflðssvæðið. tJrm verðmæti póstsins er ekki hægt að segja enn, en sennilegt er að Jiann hafj ekki verið mjög mik- iis virði. Frá FærEyjum. Samtal við Helge Vellejus ritstjóra. Á íslandi í fyrradag kom hingað danskí blaðamaðurinn H. Vellejus, sem dvalið hefir nú síðastliðna 3 mánuði í Færeyjum. Morgunblaðið hitti hann að máli og spurði hvað liarm lrefði starfað þenuau tíma. —Ferðast um hið mesta af eyjun- um, skrifað í blöðin og haldið fyrir- lestra. i — Fvrirlestra, um hvað? ! — Island, auðvitað. Eg hefi nú smátt og smátt verið að kynnast ísl'andi. Og í Færeyjum, þar sem cg hefi hefi dvalið áður, held eg að hlntlausar frásagnir af íslandi séu ! orð í tíma töluð. Þess vegna ferð- aðist eg um allar eyjarnar og hefi ■haldið þar um 38 fyrirlestra um ísland. — Það var ekki lítið. — O, nei. Auk þess hafði eg skuggamyndavtíl og sýndi héðan um hundrað skuggamyndir til skýr ingar og uppfyllingar fyrirlestrun- um. Hvað áttnð þér við með idut- lausum upplýsingum um Island? — Ja, það er hin svæsna stjóm- mál'asenna Færeyinga. Þar eru tveir flokkar sem berjast þar upp á líf og dauða. Sambandsflok'k urinn lætur í ljósi innilega samúð með Danmörku, sem maður getur ekki verið sérlega hrifimi 'af. Og 'þegar svo þar við bætist, að þessi flokku'r reynir með ýktum sögum um „fá- tækt lslands“ og „komandi fjár- hagshruni“ o. s. frv., að liræða íbú- ana frá öllum framförum og þjóð- ernislegu sjálfstæði, þá getur mað- ur skilið, að sjálfstjórnarflokkur- inn, sem safnað hefir æsku, í'ram- takssemi og gáfumönnum eyjanna um sig, er ólíkt meira aðlaðandi. En æsingagjarnir eru menn á eyj- unum í stjórnmálum. Á einum vstað í fámennu bygðarlagi var einn mað- m* mjög'gramur yfir því að eg hafði látið festa upp auglýsingu um að eg ætlaði að flytja fyirlestra um íslandl! Hann hótaði að láta mig verða fyrir útlátum, ef það kívmi r.ftur fyrir. __ j,*ri hvor flokkuriun stendur með pálmann í höndum í þessari pólitík ? Við hinar nýafstöðnu lögþmgs kosningar, fengu flokkarnir jafn_ marga fulltrúa. En nú á að kjosa upp r einu héraði, og er þá ekkr o-ott að segja hvor flokkurinn nær að senda fulltrúa í danska lands- þingið. En að öðru leyti var mitt hlut- verk að öllu leyti hlutlausar lysing- ar, á sama hátt og þegar eg hefi haldið erindj um ísland í Datrmörk. Færeysk stjórnmálastefna verður áreiðanlega þjóðlegri í framtíðinni í góðri samvinnu við Danmörku, á því er enginn efi, og hún mun sennilega meira og meira litast, af áhrifum sjálfstjórnarflokksins, sem hefir góðum gáfumönum á að skipa — Það er sjaifsagv fiskveiðaroar, scm eru höfuðatvinnuvegurinn á Færeyjum eins og hér? __já, en þetta ár komu sjómenn- irnir, hræddir við tundurduflahætt- una, alt of snemma heim héðan frá íslandi, svo að gróðinn hefir á sum- um stöðum verið lítill. Landbúnað- urinn tekur góðum framförum og nú þetta ár eru eyjabúar byrjaðir á fjárrækt eftir íslenzkri fyrirmynd. Eru tveir f jármenn íslenzkir komn- ir til eyjanna. Yfir höfuð hafa Færeyjar og ís- land svo mörg sameiginleg áhuga- rnál, að maður gæti ætlast til að samvinna þeirra á mörgnm sviðum yrði til góðs árangurs. — Haldið þér þá ekki fyrirlestur hér um Færeyjar? — Jú, það er einmitt það sem eg hefi ætlað mér. I því augnamiði hefi eg nokkrar skugamyndir með frá Færeyjum. Hér á íslandi ættu menn að hafa áhuga á málum Fær- eyinga, þau ern þess verð, og íbú- arnir ekki síður. lólabókin 1920: Kvæði, sögur og æfintýri með mörgum mynðum. Bezta jólagjöfin handa unglingum. Fæst hjá öllum bóksölum í Reykjavik og nágrenni. Bókaverzlun Guöm. Gamalíelss. mm HoiaueFD. Bréfaútburöur Norsk blöð geta þess. að *eiut í fyrra máuði hafi verð á kolum lækkað riijög mikið. Og til einstakra kolainuflytjenda hafi þær fregnir komið, að nú mundi kol fást í Eng- landi fvrir í kringum 33% lægra verð en fyrir kolaverkfallið. Norskir kolakaupmenn telja þó kolaverðið mjög breytilegt á mark- aðinum í Englandi, og það sé var- lega treystandi á það. En áreiðan- lega sé það víst, að kolin fari fall- andi. En þó hafi enn ekki komið fregnir um jafnmikla lækkun og getið er um hér að framan, 33%. Hitt telja þeir aftur á móti fullvíst, að kolin haldi áfram að lækk'a. frá póststofunni um jólin. Bréf, sem komin verða í póstkassana eða afhent í póststof- unni fyrir klukkan 10 árdegis á aðfaugadag, verða borin út þann dag 8einni partinn. En þau bréf, sem siðar verða látin á póst sama dag, verða ekki borin út fyr en á jóladag. Æskilegt væri að bréf, sem á að bera út á aðfangadag, verði afhent á póst á Þorlákamessu, og sé þá skrifað í efra horn bréfsins vinstra raegin: Aðfangadagur. Driilii ii viidiD sltlhð óskast fyrrihluta dags, nú þegar. Þórunn Thorsteinsson Reykjavikur Apótek. QrQsending. Heiðraðir viðakiftavinir eru vinsamlega beðnir að senda pant- anir sinar i dag, að svo miklu leiti sem hægt er, annars i síðasta lagi fyrir kl. 12 á hádegi á morgun (aðfangadag), eftir þann tíraa j verður ekki tekið á móti pöntunum sem eiga að eendast. Aðfangadag loka verzlanir kl. 4. Virðingarfylst mataruErslun lumasar 3únssanar. Frá Lanösímastööinni Þeir sera hafa í hyggju að senda heillaóskaskeyti á jólunum eru góðfúslega beðnir að um að afhenda þau á stöðina helst i dag svo að hægt verði að senda þau út um bæinn tímanlega á aðfangadagskvöld. Srammófónnálar ókEypis. Sá sem kaupir fyrir 10 kr. hjá oss, fær 200 grammófónnálar 6- keypis. * 1 Af fyrirliggjandi plötum má nefna: Islenzkar — jóla — hormon- iku — flautu — hlátur — gamanvísna — orkester — söng — fiðlu — Xylofon — Guitar — piano — kórsöngur. Mesta úrval af plöturn, nálum, albúmum m. m. filjúðfærahús Reykjauikur. Ii ipoiyi tieilsu. Áður en forsetakosningin fór fnam í Bandaríkjunum, hafði Wil- son forseti tekið á móti nokkrum flokksmönnum sínum, sem einkum voru honum fylgjandi í þjóðbanda- lags hugsjóninni. Á meðan hann talaði við þá hafði hann setið í völtustól sínum imeð augun full af tárum. Þegar minst var á hermenn þá, er fallið höfðu í styrjöldinni, hafði hann sagt meðal annars: „Siðferð- is og mannúð'arstefna veraldarinn- ar verður ákveðin af Bandaríkjun- um öllum öðrum löndum fremur. Við verðum að uppfylla þær vonir, sem menn byggja á okkur. Forsetinn hafði verið mjög mátt- farinn og gat ekki iþekt gestina strax og þeir komu inn. Hann tal- aði við suma með svo lágri röddu, að þeir áttu bágt með að fylgjast með honum. Þessi sendinefnd manna h'afði farið af fundi forsetans hrygg yfir því, hvernig Bandaríkin hefðu farið með hinn mikilhæfa forseta þeirra, og þeirri óþökk, sem heimurinn hefði sýnt honum fyrir fómfúst starf hans í þjónustu réttlætisins og frelsisins. Talið er víst, að Wilson hverfi al- gerlega úr sögunni nú eftir þessar nýafstöðnu kosningar með eyði- lagða heilsu og variþakklæti amer- ísku þjóðarinnar. ------n------■ DAGBOK Jólamessur í dómkirkjunni. Aðfanga- dagskvöld kl. 6 slra Bjarni Jónsson. 1. jóladag: kl. 11 Biskupinn, kl. 2 síra Bjarni Jónsson (dönsk messa), kl. 5 síra Fr. Friðriksson. 2. jóladag: kl. 11 síra Bjarni Jónsson, kl. 5 síra Jóhann porkelsson. Aðfangadagskvöld kl. 6i/2 verður haldin jólaguðsþjónusta í húsi K. F. U. M. (síra Fr. Fr.). Jólamessur í Fríkirkjunni: Aðfanga- dagskveld jóla í Fríkirkjunni í Rvík kl. 6 síðdegis, síra Ólafur Ólafsson, og í Fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 9 siðd. síra Ólafur Ólafsson. — Á jóladaginn í Fríkirkjunni í Rvík kl. 12 á hádegi síra Ólafur Ólafsson, og kl. ð síðdegis síra Haraldur Níelsson. í Fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 6 síðdegis síra Ól. Ólafsson. — Á annan í -jólum í Frík. í Rvík skírnarguðsþjónusta kl. 2 e. h. síra Ólafur Ólafsson. I Jesu Hjarta Kirkju (Landakoti): 1. jóladag lágmessur kl. 6, öy^, 7, 8, 8y2 árd. og kl. 9 árd. hámessa með prédikun. Kl. 6 síðd. hátíðaguðsþjón- usta með prédikun. — 2. jóladag kl. 6 árd. lágmessa, kl. 9 árd. hámessa, kl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.