Morgunblaðið - 07.01.1921, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.01.1921, Blaðsíða 1
8 Árgy 55, tbl Föstu«*»v 7 janúar 1921 lsafoldarpr*ntsmiðja h.f. Gamla Biö. Sökum fjölda áskoranna verður hin ágæta jólamynd leikin af Marry Pickford sýnd aftur í kvöld, en í síðasta sinn. lefndiFiir. eftir Jón Laxdal. Karlakór K. F. U. M. helður söngskemtun í N ý j a B í ó, föstuðaginn 7. janúar kl. VI2. Aðgöngumiðar selðir í Bókaverzlun Sigfúsar Ey- munðssonar. Duglegurdrengur $ siðprúður og áreiðaqlegnr getur.fengið atvinnu strax við að bera út Morgunblaðið í vesturbæinn, komið á afgreiðsluna fyrir kl. 6 í kvöld. I. Bins og kunnugt er, var !það álit- ki í Danmörku ein af höfuðsyndum mhale-stjórmarinnaj- sælu, !hve miklu fé hún eyddi til ýmiskonar dýrtíð- •rráðstafana þar í landi meðan á fttríðinu stóð og fram að þeim tíma er hún lét iaf völdum. Menn sáu tnjög lítið gagn af öllum þessum ráðstöfunum en ógagnið fanst mörg um,,mjög mikið og kostnaðurinn verð gífursgur eða eftir því. sem folöðin skýrðu frá yfir 400 mijónir króna. Hér 4 landi voru einnig gerðar ýmiskonar dýrtíðarráðstafanir með- suu á stríðinu stóð, sem kostuðu landið afarmikið fé en gagnið af þeim sáu víst fáir. Það sýndi sig t. d. hér eins og í Danmörku, að hinir efnaðri borgarar þessa bæjar fengu óþarflega mikinn brauð- (íkaomt eftir að farið var að skamta brauðið en hinir fátækari alV of lít- inn, sérstaklega heimili þar sem böm voru mörg. Maður skyldj nú halda að hin háttvirta stjórn hefði látið sér að kenningu verða reynslu Dana og okkar sjálfra í þessu efni, en það lítur ekki út fyrir að svo hafi verið, á þessu ári sem mú er að kveðja hefir stjómin ungað út ekki færri en þrem nefncjum> gem a|lar hafa sitt serstaka verk að vinna til að Iffikna dýrtíðina 0g iþá peninga- kreppu sem landið er komið í. Tvær hinar síðast skipuðu nefTuiir eru reyndar ekki annað en dilkar kinn- ar fyrst skipuðu (Viðskiftanefncl- arinnar) og má segja um það, að oin syndin leiðir laðra heim. Þær eru og voru strax nauðynlegar, sérstak- lega verðlagsnefndin, ef nokkurt igagn hefði 'átt að verða af starfi viGskiftanefndimar, og ef þær hafðu unnið starf sitt, eins og til mun hafa verið ætlast í fyrstu, en því láni var ekki að fagna nema ftíður sé og liggja eflaust ýmsar onsakir til þess. Pyrsta 'olrsökiin er að minni hyggju sú, að stjórnin skipaði í við- slkiftanefndina tvo bankastjóra, tónn úr hvorum banka- Eg veit ekki hvað vakað hefir fyrir stjórninni með þetta, en mér finst og hefir frá því fyrsta að eg heyrði um þessa nefndarskipun, fundist þetta vera, það sem Englendingar fcalla „mistake11. Bankamir áttu alls ekk- ert atkvæði að eiga um það hvaðia. vörur eða hverjir fengju að flytja þær til iandsins. Það gat meira að segjia, og hefir sjálfsagt undir viss- um kringumstæðum, komið sér illa að bankarnir réðu nokkru í þessari nefnd. Þarf ekki anniað tíl að sanna þetta en að benda á hina fyrstu spurningu sem lögð er fyrir alla þá menn, sem sækja nm innflutnings- leyfi, en hún er þessi: Hvemig ætl- ið þér að greiða landvirði varanna, hafið þér peninga í ötlöndum? Eg get ekki séð að bankana eða jafnvel viðskiftianefndnia sjálfa varði neitt um þetta. Allir sem sækja um innflutningslieyfi vita, að þeir þurfa að borga þá vöru sem þeir panta, Og þeir munu vera fáir, sem ekki vita að bankarnir hafa gert lítið að því, síðan í vor, að greiða fyrir m,emi — jafnvel hvort menn áttu inni í bönkum eða ékki — fé til útlanda, enda litið svo á af flest- um, að engin skýlda hvíldi á bönk- unuin að gera það. Það sem við ikemur m'álinu er þetta: Er nauð- synlegt að varan sé flutt til lands- ins eða ekki. Ef nauðsynin var þar þa átti auðvitað lað veita leyfið, annars ekki. En einmitt vegna þess að bönkunum var leyft að hafa at kvæði (yfirráð?) í nefndinni þá mnn það vera, að mefndin, frá byrj- un, hefir unnið starf sitt á öðmm grundvelli en til mun hafa verið ætlast í fyrstu. Til þess að rökstyðja þetta þarf maður að rif ja upp fyrir sér hvem- ig fyrsta nefndin, viðskiftanefndin, verður til. í 1 fyrra haust híafði stjómin kom- ist að þeirri niðurstöðu, að nauð- synlegt væri vegna hinnar miku leyðslu fólks annars vegar og dýr- tíðarinnar hins vegar, að hefta inn- flutning á ónauðsynjum, sérstak- lega glysvamingi. Hún lagði því fyrir síðasta þing fmmvarp, sem bannaði allan innflutning á glys- varaingi. Fmmvarpi þessu var mis- jafnlega tekið í þinginu og komu fram miargar breytingatillögur við það, svo að endirinn varð sá, að mergur málsims í frumvarpi stjórn- arinnar var gerður að engu, en frv lafgreitt fra þinginn sem to'llfram- varp, c. lagður hár tollur á allan innfluttan glysvarning. Hitt er víst, að þingið, eða mjög margir þingmenn, vom sammála stjóminni um, :að það bæri að draga sem rnest úr innflutningi óþarfa vara og áleit iað þetta frumvarp mundi gera það. Stjórninni mun ekki hafa 'líkað sem best meðferðin á frumvarpi síuu og viljað tryggja enn betur en frumvarpið gerði stefnu sína í þessu máli, enda mun það og bafa verið í samræmi við vilja þings- ins að hún nokkm seinna skipaði viðskiftanefndina. Mér er nú ómögulegt að álykta annað en að aðalstarf þessarar nefndar hafi átt lað vera fólgið í því að hefta, sem mest — já jafn- vdl banna — innflutning á ónanð- synjavöru, sérstaklega glysvarn- ingi. En hvemig verðnr svo þetta í framkvæmdinni hjá nefndinni ? — Það verður þannig, að flestum eða ölHum, ekki að eins gömlum og reyndum kaupmönnum, heldur og nýgræðingum eðiai mönnum sem lít- ið eða ekkert höfðu flutt inn áður áf vörum, er leyft að flytja inn alls konar óþarfa vaming, og tveir 'lang stærstu glysvarningssalar landsins fá ieyfi til að sigla til þess að kaupa inn eins mikið og þeir vildn af glysvamingi og flytja til landsins. Afleiðingin af þessn varð anðvitað sú, að hingað til landsins safnaðist afar mikið af alls konar ónauð- synja vöra, sem menn þegar fram í sækir ekki geta selt nema með miklnm afföllnm og tapi. Þetta hef- ir nefndin eflanst séð nú uppá síð- kastið, því mér er sagt að hún sé nú orðin afar ströng og neiti nm innflutning á því nær öllum vöram. Sem dæmi upp á hvað nefndin er orðin ströng, nú npp á síðkastið, skal eg taka fram eftir áreiðanleg- um heimildum,að enda þótt nefndin leyfði vegna blessaðra barnanna að flytja mætti inn nokkur hundrað jólatré, þá baxmaði hún algeríega að flytja inn nokkur epli á þessi jólatré. Það hafði gengið í hörkn fyrir mönnnm, sem áttu ættingja erlendis og fengu sendar einhverj- ar smávægis jólagjafir með pósti, lað fá þær afhentar á pósthúsinu, vegna nefndarinnar. Eg tala nú ekki um ef inaðnr hafði verið svo , óheppinn að panta sér flík eða ábreiðu eða sent hálstan út til stíf- ingar, og fa það aftur sent í pósti, ®ð hægt væri að fá slíkt út nema með mikilli fyrirhafn, ef það þá fekst á annað borð. Mér finst nú þetta vera ýmist í ökla eða eyra hjá mefndinni. — Það lýtur svo út, sem stjónin sé nefndinni sammála í þesari varfæmi, því hún er alt af að auka vald hennar. Þannig getur maður nú ekki lengur innleyst póst kröfu, þó ekki sé nema 1—2 krón- ur, nema með séirstökn leyfi. við- skiftanefndarinnar, já ekki þótt krafan sé ársgjalt tiíl félaga sem maðnr er í ytra. Eg vi'ldi nú í framhaldi af þess- lari grein minni reyna að sýna og sanna, að allar þessar nefndir gera gagn í öfuga átt við þð sem þær ættu að gera, og það' eru þ æ r sem hljóta að skapa dýrtíð í landinu en ekki hið gagmstæða, ef þær halda áfram iað starfa eins og þær hafa gert. Gamlársdag 1920. Erl. símfregnir frá fréttaritara Morgnnblaðsins Khöfn 5. jan. Kanada og Bretland. Frá London er símað, að Kanada- stjórnin leggist fast á móti því, að samningurinn milli Breta og Japana verði endurnýjaður. Ef Bretar fara ekki að vilja Kanada í þessu máli, jþá ætlar Kandastjórn að skipa sérstakan sendiherra fyir Kanada í Washington. Blöðin í Kanada ræða nm meira frjáls- ræði í utanríkismálum. i Afvopnun pýzkalands. - Frá Königsberg er símað, að borg- aravarðsveitirnar í Austur-Prússlandi muni með öllu aftaka að láta vopn sín af hendi, jafnvel þótt það kostaði blóðs úthellingar. < Óeirðir í Flensborg. í Flensborg hafa orðið óeirðir nokkr ar nýverið, og þar að kom, að her- menn hófu skothríð á múginn, sem gert hafði aðsúg að hermannaskálanum. — Margir menn voru drepnir og sæxðir, en síðan dreifðist mannfjöldinn. — (Skeytið ógreinilegt, en þetta uppþot virðist bafa orðið út af iþví, að ein- hver foringi Kommunista þar í borg- inni hafi .verið drepinH áður). III. Kafli. Frí Þ i h g v ö 11 u m, Brú- arhlöðum, Geysi, Gullfossi og víðar. L j ó m a n ð i f aíQ’eg'ar my n ð i r P Sjónleikur í 5 þáttum Aðalhlutverkið leikur: ]ack Sherill Sýning ki. 8'/a Guðmundnr Thorsteinsson skemti bæjarbúum á sunnudagskvödið var með gamanvísnasöng í veitngahúsi A. Bob- enberg. Er bann kunnur hér áður fyriv snildarlega meðferð á gamanvísum, en langt er um liðið síðan bæjarbúar hafa átt kost á að hlusta á hann. Var hon- um hjartanlega tekið á sunnudagskvöld ið og lófatakið svo mikið, að sumar vísurnar varð hann að syngja þrisvar sinnum. Tage Möller spilaði undir og lék auk þess >einn á hljóðfæri og tókst ágætlega. Veitingastaður Eosenbergs er fyrir löngu orðinn Eeykvíkingum að góðu kunnur og staðfesti öll frammistaða og meðferð á gestunum þetta kvöld, að hann á vinsældirnar fyllilega skilið. Veitingarnar voru ágætar og furða hve afgreiðsla gekk fljótt og liðlega, jafn mikið og var að gera. Eiga þeir Eos- enber og Cr. Thorsteinsson bestu þakkir skilið fyrir þessa kveldskemtun, sem er nýnæmi hér í bænum. í kvöld ætlar Guðmundur að syngja aftur á sama stað og munu margir vilja nota tækifærið nú, því færri komnst að síðast en vildu. í þetta skifti verður 1 króna tekin fyrir hvert sæti og renn- ur það fé til styrktar íslenzkri JLista- konu, sem liggur veik erlendis. Konerne ved Vandposten. (Gyldendal). „Fólkið í stórbæjnnum ber ekkert skynbragð á takmörk og stærðir í smábæjimum. Það hugsar sem svo að það geti komið og spígsporað um torgið, brosað og haft yfir höndina. Það heldur að það geti hlegið að húsunum og götunum; það hyggur það, oft og einatt. En man svo ekki eldra fólkið í smábæjimum þá tíð, þegar húsin vora ennþá minni og götumar verri en nú? Það hefir lifað það að bærinn óx. Og þ'árn* hefir að mrnsta kosti C. A. Johnsen reist stærðar hús, Johnsen á bryggj unni, hreint og beint skrauthýsi, það er með verönd niðri og svölum uppi og það er útskurður með fram öllu þakskegginu. Margar fleiri dýrar byggingar hafa verið reistar, skólinn, gufuskipabryggjan, hin og önnur kaupmannahús, tollbúðin, sparisjóðshúsið. Það er ekki hláturs efni“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.