Morgunblaðið - 07.01.1921, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.01.1921, Blaðsíða 4
4 MOBGUNBLAÐEÐ RAFHITUn. Af því að nú er verið að koma á fót rafveitu liér í Reykjavík, bý.st eg við að margir hafi lesið með áhuga og gleði greinina í Morgun- blaðinu í gær með fyrirsögninni: ,,Ný aðferð til hitaframleiðslu.11 Vil jeg því leiðrjetta þiað sem þar stendur. Það er ekki rétt, sem þar er sagt, að áhöld þau, sem hingað til hafa þekst til hitunar með raf- magni, eyði afarmikilli raforku að tiLtölu við hitaiframleiðsLunia. Allir, eða flestallir rafofnar, sem notaðir eru, breyta laHri raforkunni í hita. Nýjar eða endurbættar aðferðir er því ekki um- að ræða. Hitt er annað,að nú eru menn að spreita sig á að gera sem bezta hitageyma, til 'þess að geyma hita þann, sem framleiða má með rafmagni þá tíma sól- arhrings eða árs, sem það annars er afgangs við vatnsaflsstöðvar. Guðmunöur ]. Hlíððal. Mb. VikiDpr fer til Vestmannaeyja kl. 11 í dag, tekur póst og farþega. Upp- lýsingar í síma 931 á skrifstofu Guðmundar Jóhannssonar, Vestur- götu 12. Fóðurbætir. Sildaikökur ágætar til skepnu- föðurs eru til sölu hjá h.f. Sól- bakki Onundarfírði Bifreiða og MfhjólaYátryggingar Trolle & Rothe h.f. tSSazí aó atiglýsa i zfflorgunBlaðinut Auglýsing um hámarksverð á sykri og kaffi og um afnám hámarksverðs á rúgmjöli. Verðlagsnefnd hefir samkvæmt 'lögum nr.ilO, 8. septbr. 1915 og nr. 7, 8. febr. 1917 svo og reglugerð nm fram'kvæmd á þeim lögum 28. sept. 1920, á'kveðið, að hámark söluverðs í Reykjavík á eftirgreindum vö»- um skuii fyrst um sinn vera þannig: Sykrx: í heildsölu tii kaupmanna og kanpfélaga frá vörugeymsLuhúsé Steyttur sykur kr. 1,85 kílóið. Höggvinn sykur kr. 2,00 kílóið. í smásölu þégar seldur er minni þungi en sekkur eða kassi: Steyttur sykur kr. 2,10 kílóið. Höggvinn sykur kr. 2,25 kílóið. Brendu og möluðu kaffi: í smásölu kr. 4,20 kílóið. Jafnfnamt er hámark söluverðs í Roykjavík 4 rúgmjöli, bæði ] heildsölu og smásölu, afnumið. Skrá um hámarksverð þetta, sem seljamda nefndra vara er skylt lað hafa anðsýniLega á sölustaðnum, samkvæmt 5. gr. framannefndraa^ reglugerðar, fæst á skrifstofu Lögreglustjóra. Augiýsingar LögregLnstjóra um hámarksverð á rúgmjöli frá 6. okt, 1920, og um hámarksverð á sykri frá s. m., eru úr gildi feldar. Þetta birtist bér með tiL leiðbemingar og eftirbreytni öLiiun sem Mut eiga að máli. Lögregiustjórinn í Reykjavík, 6. janúar 1921. Jón Hermannsson. Aöalfunöur m- Styrktar- og sjúkrasjóös verzlunarmanna í Reykjavík verð- ur halöinn í Nýja Bíó, uppi, mánuöaginn þ. 10. þ. m. kl. 8V* e, m. Stjórnin. HEIÐAKHETJAN. ».• : * • pegar hann var farinn andvarpaði hún þungt. En hlýddi ósk hans og sett- iflt nm kyrt í litla skuggalega herberg- inn. Á 'þessari stundu var það að samræða þeirra lögmannsins og aðalsmannsins fór fram í hinu gistihúsinu. Úti fyrir húsinu beið smiðurinn eftir Bathurst. — Hvernig líður klárnum? spurði höfuðsmaðurinn. — Honum líður ágætlega. Eg er bú- ínn að greiða honum og strjúka hann állan, og svo hefir hann fengið nóg og gott að éta. — það er ágætt. Er hnakkurinn minn hér með? — Já, eg hafði hann með í þeirri von, að þér þyrftuð hans með bráð- tega. ^ — Sjáið þér um, vinur minn, að hest mrinn verði söðlaður (það allra fyrsta, og komið svo með hann strax niður að ráðhúsinu. Og hafið hann svo nærri að eg geti náð til hans fyrirvaralaust. Hafið þér Skilið migf — Já, höfuðsmaður. Eg skil að þér eruð á leiðinni að setja höfuðið í snör- sona, og — — — Veríð þér rólegur, kæri Stich. Munið það------- — Eg man fyrir hvern þér vinnið þetta. En þér eruð ekki heill maður, höfuðsmaður, með annan handlegginn bundinn. — Nei, síður en svo, svaraði Bat- hurst glaðlega. pað er mikið, sem hægt er að gera með ððrum handleggnum: faðma unnustu sína og skjóta óviu sinn. Eriðsamlega sveitaþorpið var einkar þögult þennan tíma dags. Batburst komst því óáreittur um þröngar göt- urnar. pær fáu manneskjur, sem mættu honum, veittu honum ekki mikla at- hygli. pað voru aðeins nokkrar konur, sem snéru sér við og litu nánar á þenn- an fallega mann með handleggiun í fatlanum. pegar hann kom að dyrum ráðhúss- ins, mætti hann Inch réttarþjóni þarr í mjög mikilli geðshræringu. Hann kom út til (þess að láta lögmanninn vita, að hann gæti talað við dómarann, en þá var hann allur á bnrt. Bathurst beið augnablik þar til reiði réttarþjónsins hafði þverrað, lagði hann pening í hönd hana og gekk fram hjá honum inn í húsið og sagði um leið: — petta samtal sem þér voruð að út- vega þessum manni get eg alveg eins notað. ' Almenna bænavikan. Bænaefni föstudagskvöld kl. 8: Vakning yfir Island. Frk. Ólafía Jókannsdóttur og E. Aasbö, tala. Stúlka óskast með annari nú þegar. Afgr. v. á. Þegar dóttir mín, Kristín, varð að fara til Reykjavíkur til lækn- iniga, öUum og öllu þar ókunnug, var henni komið fyrir hjá frú Stein- nnni Gnðmundsdóttur. Þar naut dóttir mín alveg sér- stákrar meðferðar; fór Iþar saman indælt viðmót, stök umihyggja og hjálpfýsi og örlæti. Fyrir þetta alt færi eg frúnni og manni hennar innilegt þakklæti dóttur minnar vegna. Vestmannaíeyjum, 20. des. 1920. Pétur BenediktSBon. 5 stúlkur sem geta saumað vesti, buxur og jakka geta fengið latvinmi a veékstæði mínn yfir alt árið. Gott kanp. Komið til viðtals á Laufásveg 25 eða á Laugaveg 6. Síjni 510. O. Rydelsborg. V r Réttarþjónninn varð alveg ráð- þrota. —• Segið þér, mælti Bathurst enn fremur, að eg isé sendimaður greifa- dóttur Patience Gascogne, og að eg þurfi að ná tali af dómaranum strax. Einu augnabliki’ síðar sat Bathurst í litlu sérherbergi ráðhússins og beið þess að dómarinn kæmi. V. kapítuli. West dómari. West dómari var hniginn á efri ald- ur, hermannlegur utlits, og heldur að- laðandi í andliti. í æsku hafði hann þótt glæsimenni, og var uppáhald kven fólksins á öllum dansleikjum. Hann gekk á móti sendimanni greifar dótturinnar með mestu kurteisi. — Hvað hefir orðið til þess að greifa dóttirin sýndi Brassington þann heiður að senda hingað ? spurði hann og sett- ist bak við skrifborð sitt. — Greifadóttirin dvelur ejálf hér í bænum nú, sagði Bathurst. En hún vill helst að enginn komist á snoðir um það. — Er þetta mögulegt, sagði dómar- inn steinhissa á þessum óvænta at- burði; en — en hér er ekki neitt sæmi- legt gistihús fyrir greifadótturina, og ef hún vildi láta svo lítið að dvelja hjá mér------- — Eg þakka yður fyrir hennar hönd, en hún dvelur hér ekki nema nokkrar klukkustundir og hefir sent mig til yðar í mjög þýðingarmiklum erindum. Greifadóttirin var á Leið frá Stretton Hall, en á heiðinni var vagn hennar stöðvaður, og gimsteinar hennar og peningar og ýms verðmæt skjöl rænd. West dómari ræskti sig og iðaði í stólnum. petta sýndist ergja hann meira heldur en hann yrði hissa á því. Drottinn minn! Drottinn minn, taut- aði hann. — Greifadóttirin hefir samið hér skriflega kæru, sagði Jack, og lagði skjalið f jrrir dómarann. Hún hefir látið vagn sinn halda áfram til Wirkvarts, en hún sagði að þér munduð frekar get- að handsamað fantinn hér í Brassing- ton. — Já, tautaði dómarinn og var enn mjög hikandi. Við höfum aö rísu eina herdeild hér, ........ — En hvað, herra dómari? __ En eigi eg að vera hreinskilinn, þá efast eg um að þeir verði oss að miklu liði. Ef mér skjátlast ekki því meir, þá er þetta verk Beau Brocade og sá náungi lætur ekki handsama sig með tómum orðunum. En við fáum aldrel frið hér í héraðinu fyr en við höfum náð honum. pað var auðheyrt að dómarinn var ekkert sérlega áfram um að senda þessa deild á hnotskóg eftir hinum alræmda stigamanni. Hann hafði sjálfur notið þeirra sérréttinda alt að þessu, að hanm var aldrei rændur á heiðinni. Og nú óttaðist hann að hann yrði ékki lengui látinn í friði ef hann léti hefja alvar- lega og opinbera árás á Beau Brocado. par sem Bathurst sat gat hann séð út yfir engið og til hins gistihússinsu Hann bjóst vð á hverju augnabliki að sjá Humphrey koma ut úr því og til ráðhússins og mundi þá málið vandast. Hann var sárgramur dómaranum fyrii seinlæti hans og hann var þó neyddttf til að vera rólegur og láta ekki bera & meiri áhuga en tilhlýðilegt var. __ Ef þetta hefir verið Beau Broc- ade, sagði hann glaðlega, þá er það sá djarfasti náungi sem eg þekki. pett* gerðist alt á einu augnabliki. Han° gæti áreiðanlega stolið skynsemi manna áðnr en maður vissi af. Hann miðaði £ mig og hitti mig, bætti hann við og benti á særðu öxlina. — Pér voruð með greifadótturinni á heiðinni? r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.