Morgunblaðið - 07.01.1921, Side 2
I
MORGUNtiLiAtíie
... n aa 0t ttnSkr
MORGUNBLAÐIÐ
Ritstjóri: Vilh. Fmsen.
Afgr«i6*le í Lee^jargotu 2.
8ími 599. — PrentemiðjtHsími 48.
Ritetjórnursímar 498 og 499.
Kemur út alla d*ga TÍkunnar, afi
saánudögum undantekawn.
Ritstjómarskrifstofa* opin:
Virka daga ki. 10—12.
Helgidaga Id. 1—3.
Auglýsingum eé skilað anuaÖ livort
4 afgreiðsluna eða í ísafoldarprent-
•amiðju fyrir kl. 4 daginn fyTÍx útkonau
Jiees blaðs, eem þær eiga að birtast L
Auglýsingar, sem koma fyrir kl. 12, fá
*ð öllum jafnaði betri stað i blaðinu
(á lesmálssíðum), en þser, sem síðar
faMnjt
Auglýsingaverð: Á fremstu síðu kr.
3.00 hver cm. dálksbreiddar; á öðrum
srtððum kr. 1.50 cm.
Verð blaðsins er kr. 2.00 á mánuði.
Afgreiðslan opin:
Virka daga frá kl. 8—5.
Helgidaga kl. 8—12.
fcrV<v -*w 'jfga' mni'Ujy vjs
i— ... i i ■ ,■■■«., ■■■■
Gnnnar Egilson
Hafnarstræti 15.
Sjó- ]
Stríðs- t
sr! Yátryggmgar
SJysa-
Talsími 608. Símnefni: Shipbroker.
Orgel
til sölu með tækifærisverði. Uppl.
hjá Gísla Sigurgeirssyni, Hafnar-
firði.
Eins og í „Segelfoss by“ fær les-
andinn allan litla norska sjávarbæ-
inn breiddan út. Gerið þið svo vel!
Sjáið þið sjálfir hvemig hann vex.
Gg á miðju torginu stendur vatns-
haninn. — Þar safnast konur bæjar
ins saman og láta fjölina fljóta. —
Qg nm alla í bænum er talað. Jafn-
▼el hina „háttvirtu‘ ‘ með konsul
Johnsen í broddi fylkingar, John-
sön 4 hryggjunni, smábæjarburgeis,
«em sjálfur á gufuskip og fjölda
brúneygðra óskilgetinna barna, en
<x þó ekki svo bölvaður þrátt fyrir
það.
Póstmeistarinn, bann er heims-
sipeki-gutlari og er vaiinkunnur
rnaður. Og læknirinn, byltingagjam
írjálshyggju-maður, orðhvass, eu
megnar þó ekki að kasta skugga á
Johnsen á bryggjunni.
Þeir eru „sæmd“ bæjarins, ©g
eifmig Friðriksen málaflutnings-
■uaður, sem kemst svo langt, að
verða meðlimur Stórþingsins, „for-
ddra móts landsins“. Og svo hinir
aftrir kaupmenn bæjarins, sem líka
ern konsúlar, þótt enginn þeirra sé
jafnsnjall C. A. Johnsen, sem er
„dobbelt-konsúr ‘.
Fyrir ntan þessa meiri háttar
bocrgara lifa bæjarbúar lífi sínu,
stundum í þrengingum og fátækt,
írftast þó bærilega.
fæst hjá
HANNESI ÓLAFSSYNI.
Oliver er Hamsun mikið nmhugs-
unarefni. Það er ungur háseti, sem
kemur heim til bæjarins eftir marg-
ar ferðir. í þeirrj síðustu, á gufu-
skipi C. A. Johnsens konsúls, slas-
aðist hann og er síðan kryplingur
og vanfær til að geta böm. Hann
giftir sig og verður „faðþ-“ nokk-
Bakaramir og stjómarráðið. Út af
grein í blaðinu í gær um hveitiskömt-
unina og bakara, hefir stjórnarráðið
tjáð oss, að það sé tilhæfulaust með
öllu, að neitað hafi verið móttöku bréfi
frá bökurunum á annari skrifstofu 3.
janúar. Er oss ánægja að birta leið-
réttingu á frétt þessari, sem blaðið hef-
urra brúneygðra barna, sem gleðja 1 ir eftir manni í stjórn bakarafélagsins.
geldingshjarta hans, þar til einn | Skipstjóri og vélajjiaður af Martha
góðan veðurdag, að hann tekur eft-. komu hingað á liifreiðum í gærkveldi.
ir því, að sum börnin hafa blá augu-1 Fisksalan í Englandi. porsteinn Ing-
En hann kem.st líka yfir þennan: ólfsson seldi afla sinn (1140 körfur)
þröskuld, eins og yfir höfuð yfir í Hull fyrir 1760 sterlingspund. Ari
alla 'þá, sem verða á vegi hans í 'líf- | seldi fyrir 1700 sterlingspund.
inu. Haukur fór frá Gibraltar í fyrradag
A meðal barna hans er Frank, áleiðis hingað með saltfarm.
sem Johnsen á bryggjunni hjálpar
til náms, og Abe'l, sem gerist smið-
ur. En hér dregur að því saana, sem
Hamsun hefir áður leitt fram. Hann
hefir fyr gert þann samanburð á
hinum „lærða“ bróður og þeim fá-
fróða, 'en hyggna, sem Holberg hef-
ir gert í „Erasmus Montanus“.
Þarna liggur líklega mesti veik-
i natioirnar.
Aldrei á árinu hafa prestarnir
eips miklar annir og um jólin og
nýárið. Þá eru þeiir allir svo störf-
um hlaðnir, að fáir embættismenn
leiki Hamsun. Persónurnar myndar \ hafa Þau meiri- Það er orðinn siðnr>
hann eftir geðþótta sínum, en við‘,sem tíðkast æ meiU að fólk gengur
það dreifist hin réttmæta „kritik“
á hinu einhæfa og kákgerða. uppeldi
lærðra manna.
Nú, lífinu er lifað í bæ Hamsun.
í hjónaband, og foreldrar láta skíra
höm sín einmitt um jólaleytið. En
þau prestsverk hætast ofan á allar
þær guðsþjónustur, er fram fara
Maður getur flett upp á hvaða etað , um ^átíðamar
sem er í bókinni og lesið þar sögu
bæjarins.
Líklega verður manni að ger.a
Vér höfum leitað upplýsinga um
prestsverk prestanna við dómkirkj-
nna og fríkirkjuna, og fengið eftir-
samanburð á henni og „Segelfoss , faran(ti upplýsingar:
by“. Og þá verður sú síðari veikari; Sira Jóhann Þorkelsson hefiir
og daufari — og þó er hún sterk, skirt H böm, haldið 3 guðsþjón-
skrifuð af skínandi snilli, lífið í litl- ustur’ haft 2 ^eftranir og eina gift-
um bæ breitt fyrir augu lesaraus. j inS'u-
Það byrjar á morgnana og varir til! Sira tiiatllr Úlafsson hefir skírt
kvölds, svo ganga menn til svefns, 2h hörn, háldið 12 guðs'þjónustur,
sumir leggjast undir pressenningu. jhaft 2 ’greftranir °" ® giftingar.
Smátt og stórt kemur fyrir, tönn! Síra Bjami Jónsson hefir messað
fellur úr manni, maður í gröfina, f) sinnum’ skirt 25 hörn og jarðað
grátitlingur til jarð,ar“.
16 menn. Alls hafa farið fram 12
guðsþjónustnr í dómkirkjmmi yfir
hátíðarnar.
Gaðmondor Thorsteinsson
syngur í kvöld, 7. jan. vísur i restaurant Rosenbergs, kl. 8l/a.
Hvert sæti verður selt á 1 kr. og rennur allur ágóðinn til
íslenzkrar listakonu, sem liggur veik erlendis
Janúar-útsala
byrjar laugarðaginn 8.
Ti'l að uppfylla margar óskir um að fá lægra verð seljast
20 st. Tvisttau einbr. áður 2,85 nú 2,50 pr. met.
30 dús. XMarsokkar áður 5,50 nú 4,50 pr. par
svart há'lfklæði áður 14,85 nú 11,00 pr. met.
svart, og dökkblátt Cheviot, fleiri teg. öll með 15
Flauel áður 2,98 nú 1,85
grænt Fl-auel með 15%
3 st. Franskt álklæði áður 31,85 nú 25,00 pr. met.
Isgarns höfuðsjöl 15%
10 st, BómuHartau áður 2,95 nú 2,25
hvítt og mislitt Flúnel með 15% %
10 st„ Filúnel ,með vaðm. v. áður 3,45 nú 2,75
Vasafóður grátt áður 6,95 nú 4,95
Morgunkjólabau áður 9,65 nú 6,65
15 st. hvít, Léreft áður 2,35 nú 2,10 pr. met.
Silkihá'lstreflar með 15%
Crepe de Chine franskt áður 19,65 nú 13,65 pr. met.
Regnkápnr kvenna svartar og mislitar með 20%
Kvenhattar með 50%
10 st. Saumavélar áður 150,00 nú 125,00
5 st. Saumavélar áður 175,00 nú 150
Maskínunálar 0,10 pr. st.
Saumnálar 0,15 pr. br.
Vetrarkáputau með 15%
Kvenullarskyrtur með 15%.
Slifsisfrunsur áður 5,00 nú 2,50
Allar aðrar vörur verða seldar með 10%
Egill Jacobsen."
DAGBOK
I. O. O. F. 102178y2.—I. d
Iðunn. Janúarhefti Iðunnar er ný-
komið út og flytur að þessu sinni sögu
eftir Gilbert Parker: ,Svanurinn flaug‘
Ljóðmæli eftir Sigurð Grímsson, Frá
Vestur-íslendingum, erindi eftir síra
Kjartan Helgason, kvæði til frú Helgu
Gröndail eftir Matth. Jochumson, er-
indi eitt, sent Matth. á síðasta afmælis-
degi hans eftir Goethe, Orkulindir
framtíðarinnar eftir sænskan eðlisfræð-
ing Svante Arrhenius, Tímatal jarðar-
innar eftir Guðm. Bárðarson, Trú og
sannanir eftir ritstjórann og ritsjá.
Reykj avíkurstúka Guðspekisfélagsins
heldur fund föstudaginn 7. janúar kl.
81/o síðdegis.
Inger Elisabeth heitir gufuskip sem
kom hingað í gærmorgun með saltfarm
frá Spáni til Magnúsar Matthíassonar
■stórkaupmanns.
Gullfoss fór héðan í morgun til ísa-
fjarðar, Sauðárkróks, Akureyrar og
Húsavíkur og Seyðisfjarðar. þaðan
fer skipið til útlanda. Meðal farþega
voru. Til ísafjarðar: Egill Jónasson,
Snorri Sturluson, Árni Ólafsson, Prið-
bjöm Aðalsteinsson stöðvarstjóri og
Magnús Richardsson símritari. — Til
Sauðárkróks: Guðm. Jósefsson. Til
Húsavíkur: Óli Kristjánsson, Guðm.
Pálsson, Helgi Haraldsson og pórólfur
Sigurðsson bóndi. Til Seyðisfjarðar:
Ingi Lárusson tónskáld, Arnþór por-
steinsson, Guðm. Guðmundsson, Jón
Finnbogason og pórhallur Daníelsson
kaui>m. — Til Kaupmannahafnar fór
Grosserer Starr,
Fyrireögnin táknar ekki að upp
sé risinn nýr málari er jafn snjáll
sé meistarann heimsfræga, heldur
er átt við hitt, að nýlega hefir fund-
ist málverk eftir hann, sem menn
hafa ekki vitað af áður, í smáþorpi
einu suður í Harz. Er myndin af
gömlum hefðarmanni og er málið
árið 1630 eða 1631 á eikarepjald.
Fullyrða sérfræðingar að hún sé í
sömu umgerð og að öllu leyti eins
og Rembrandt lét hana frá sér fara
fyrir nær 300 árum.
Purta ii ið uera mnnraSa?
Jakob Möller segir, að Jón Ólafs-
son sé þó það gáfaður maður, að
menn þurfi ekki að hera kinnroða,
fyrir að senda hann á þing. Þetta
er áreiðanlega satt, og gildir að
minsta kosti í fullum mæii um þá,
sem ekki roðnuðu í fyrra, þegar
Jakob sjálfur var kosinn.
En þegar menn lesa lýsingu Ja-
kobs á afburðahæfileikum Magnús-
ar Jónssonar, sem enginn þekkir,
þá er ekki ólíklegt, lað sumum detti
í hug, að Jakob sé nú frekar að
ilauna Jóni Ólafssyni að hann ætl-
aði að bjóða sig fram á móti Jakob
í fyrra, en að þessar bundsbætur
séu gjöldin fyrir að vera djákni
prestanna hans Jakobs Möller, —
fyret síra Ólafs og nú síra Magn-
úsar. M.
(
<
Banð Fataefni er úr íslenskri ull selt mjög ódýrt þessa daga í afgreiðslu „Alafoss“ Laugaveg 30.
Guðmundur Ásbjflrnsson Laugaveg 1. Slmi KÖB, Landsins bezta úrval af RAMMALISTUM «g RÖMMUM Myndir inaraxnaniaCar fljótt og veí. EEvergi eiua ódýrt. KomiB og refuA
Lomsi Beykið Nolbels ama Titbúið úr beztu og hreinustu efnum. Fse*t (| Ntl f öllum verzlunum í pökkum (106 gr.) i kr. a. í heildsölu hjá De Danske Cigar & Tobaksfabrikker Aðalútsala hjá Tage og F. O. Möller.
Saltfisk og Harðfisk seljum vér mjög óðyrt. Uppl. hjá hr. Árna Jónssyni fiskverkunarformanni. filutafél. Kueldúlfur.