Morgunblaðið - 09.01.1921, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ
3
ú lanúar-útsalan
m
byrjar í öag.
Til að uppíylla óskir margra um að fá lægra verð, seljast
20 st. Tvisttau einbr. áður 2,85 nú 2,50 pr. met. — 30 dús UUarsokkar áður
5,50 nú 4,50 pr. par. — svart HálfklæCi áSur 14,85 nú 11,00 pr. met — svart
. o? dökkblátt Cheviot, fleiri teg. öll meS 15% — Flauel áSur 2,98 nú 1,85 —
grænt Flauel með 16% — 3 st. Franskt alklæði áður 31,85, nú 25,00 pr.
inet. — ísgarns höfuðsjöl 15% — 10 st Bómullartau áður 2,95 nú 2,25 —
hvítt og mislitt Flúnel með 15% — 10 st. Flúnel með vaðm. v. áður 3,45 nú
2,75 — Vasafóður grátt áður 6,95 nú 4,95 — Morgunkjólatau áður 9,65 nú 6,65
15 st. hvít Léreft áður 2,35 nú 2,10 pr. met. — Silkihálstreflar með 15% —
Crepe de Chine franskt áður 19,65 nú 13,65 pr. met. — Regnkápur kvenna
svartar og mislitar með 20% — Kvenhattar með 50% — 10 st. Saumavélar
áður 150,00 nú 125,00 — 5 st. Saumavélar áður 175,00 nú 150,00 — MasSánu-
nálar 0,10 pr. st. — Saumnálar 0,15 pr. br. — Vetrarkáputau moð 15% —
Kvenullarskyrtur með 15% — Slifsisfrunsur áður 5,00 nú 2,50 —
Allar aðrar vörur veröa selöar meö 10 pct.
Egill jacobsen. n
heldur kvöldskemtim og Iilutaveltu í Bárimni kl. 6 e. h. í dag
Til skemtunar verður:
Hljóðfærasláttur (llarpa)
Ræða (Bjarni Jónsson frá Vogi)
Binsöngur.
Illjóðfærasláttur (P. O. Bernburg með flokk).
Gamanvísur.
H LUTAVELT A.
Þar verða margir góðir munir t. d. Standlampi (125 króna virði),
Klukka (45 kr. virði), Kol og niargir fleiri ágætir nnmir.
Aðgöngumiðar seldir í Bárunni í dag kl. 10—12 og 1—6.
■og hvolfdi bátnum. Hinir þrír menn
irnii' komust lífs af:
Egill heitinn var mesti dugnaðar-
maður og mun hann hafa átt marga
góða vini, sem hamia lát hans. —
Hann var kvæntur maður og átti
4 börn.
Erl. símfregni
frá fréttaritara Morgunblaðsma
Khöfn 7. jan.
pjÓðverjar borga Belgíu 7 miljarða
í skaðabætur.
Frá Rotterdam er símað, að Þjóð-
verja r muni þegar í þesum mánuði
greiða Belgíu 7 miijarða marka í
■skaðabætur.
Stjórnarskiftin í FrakldandL
Frá París er símað að búist sé við
!>ví að Leygn«s forsætisráðherra
seRi af sér. Þinigið á að koma saman
é þriðjudaginii.
Erlend myöt.
100 kr. sænskiar .......kr. 125,25
100 frankar fr. ........ — 36,50
100 gyilini holl. ........— 194,50
lOOpesetar................ — 81,00
•Steriingspund .......... -— 22,00
DAGBOK
Q Edda 59211117—1 a.-.
Guðspekisfélagjð, H. lesflokkur:
Trúarbrögðin, mánudag kl. 8 síðd.
Samkoma verður haldin í samkomu-
húsinn við Ingólfsstræti 21 B i dag kl
7 síðdegis. Efni Merki hlýðinna. Allir
velkomnir.
Messur. Haraldur Níelsson prófessor
messar í Fríkirkjunni í dag kl. 5 síðd.
Hlutaveltu heldur Lviðrafélagið
Harpa í kveld í Báruhúsinu. Félagið
þarf að fá sér ný hljóðfæri, en fjár-
bagur þess er iþröngur, því félagið er
lítið styrkt og verkefni þess ekki arð-
vænlegt. Munu menn gjarna vilja sýna
félaginu þakkir fyrir marga skemti-
stund jneð því að sækja hlutaveituna.
Lúðrafé’lagið skemtir gestunum með
lúðrablæstri meðan á hlutaveltunni
stendur.
Páll ísólfsson er fyrir nokkm byrj-
aður að æfa söngflokk isinn. Eru um
40 manns í honum.
Útsölur á ýmsum vefnaðarvörum o.
fl. eru kaupmenn nú að búa sig undir.
í þessari viku verður útsala í Vöru-
húsinu, hjá Egill Jacobsen og hjá Sv.
Juel Henningsen. Er líklegt að fólk
noti sér tækifærið til þess að gera góð
kaup.
Uppboð á fiski var haldið í gær. Var
iþað fiskur úr bresku línuveiðaskipi,
sem hér liggur í fjörunni með brotið
stýri. pótti skipstjóra varlegra að selja
fiskinn hér, þar sem hann var farinn
að skemmast nokkuð.
Sighvatur Bjarnason bankastjóri er
nú á batavegi, samkvæmt símfregn frá
Kaupmannahöfn. Hann mún þó dvelja
erlendis fram undir vor og búast 'lækn-
f
sr þar við því, að hann muni ná aftur
fullri lieilsu.
Niall heitir danskt seglskip er kom
með cemenbsfarm til Jóns Þorláksson-
av verkfræðings.
Bæjarstjórnarkosning fór nýlega
fram á Isafirði. Urðu úrslitin þau, að
iðnaðarmannalistinn kom 2mönnum að,
þeim Magnúsi Ólafssyni prentara og
Jóni H. Sigmundssyni trésmið. A-list-
inn (kaupmanna) kom að einum manni,
E. Kjerúlf lækui.
Lagarfoss fór frá Leith á Gamlárs-
kveld áleiðis til New York. í fyrradag
var skipið 600 sjómílur undan íslandi.
Lækjargötu 2.
Inngangur hjá Morgunblaðs afgr’
Verður daglega opin frá klukk-
an 11 árdegis.
Munið hlataveltuna í Bárunni í kvöld.
Þvættingi
o& bulli
höfum við nóg af
iiœ verðlækkunina miklu, sem fólk veit ekkert um með vissu. En eitt
er áreiðanlegt og það er það. að vér höfum aldrei liaft hátt verð, en
ávalt '. erið veðurkent, að Vöruhúsið væri ódýrasta prjónavöru- og
karlmannafatnaðarverzlun á íslandi. Þetta álit getur enginn af oss tekið
og ekki heldur verðfallið, sem nú er látið svo hátt um, og eru sannanir
fvrir því. Allir þeir sem þekt liafa Vöruhúsið í þau 10 ár, sem það hefir
verið re.kið hér á íslandi vita að það liefir vaxið ár frá ári, og hvers-
vegna ? Vegna þess, að vörurnar hafa ávalt verið ódýrastar hjá oss,
og til þoss að hafa getað selt ódýrast höfum höfum vér alt af selt svo
vægu verði, sem frelcast hefir verið unt, og til þess að halda vinsældum
okkar mörgu og sífjölgandi viðskiftavina höfum við alt af flutt inn
hinar beztu vörur.
Vér skiljum kröfur
timans
OG ÞESSVEGNA SKAL ÞVÍ SLEGIÐ FÖSTU, AÐ hvergi á íslandi
kaupa meim eins ódýrt og hjá oss og því byrjum vér nú flokkaútsöhi.
Þessari útsölu er skift í þrjá flokka, og stendur útsala í hverjum flokki
yfir í fimm daga. Eru mismunandi vörutegundir í hverjxim flokki.
IJtsalan í fyrsta flokki hefst þriðjudaginn 11. janúar og hættir laugar-
dáginn 15. jan. Annar flokkur útsölunnar hefst þriðjudaginn 18. jan.
og endar laugardag 22. jan. Og þriðji flokkur hefst 25. jan. og endar
29. jan.
Þ.-ssi þriggja flokka útsala fer fram í sérstakri deild og er gengið
iun f’ á Aðalstræti. Þar liggja frammi til sýnis allar vörur sem falla
undir þann flokk iitsölunnar er þá stendur yfir og í blöðunum munuð
þér geta séð, hvað selt verður í hverjum flokki. Vörurnar verða seldar
með hmkaupsverði og margt af þeim langt undir innkaupsverði. AUar
aðrar vörur í öðrum deildum verzluuarinnar verða seldar mdð 10%
aislætti frá þriðjudegi 11. þ. m. til laugardags 29. ÞENNAN TÍMA
KÖLLITM VlÐ FIMMTÁN ÓDÝRU DAGANA. Fylgist með í blöð-
unum alla 15 ódýru dagana. Það sem selt verður í verzlnninni í þessa
15 diga er að eins gtgu boi-gun út í hönd (við móttöku) og vörunum
verðnr eigi skift eða J>ær teknai* aftur.
Vér hvetjum fólk til að nota þetta einstaka kostaboð. Hér er ekki
um úrgangsvörur að ræða heldur gæðavörur. En vér liöfum fyrirliggj-
andi vórur fyrir meira en y2 miljón ki'. og það er of mikið í peninga-
harðærinu.
MUNIÐ FIMMTÁN ÓDÝRU DAGANA í VÖRUHÚSINU! KOMIÐ!
Vöruhúsið.