Morgunblaðið - 25.01.1921, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 25.01.1921, Blaðsíða 2
2 HORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ Kitstjóri Vilh. Finsen Afgreiösla í Lækjargötu 2. Símí 5Ö0 PréntsrtiiSjusími 48 Ritstjómarsímar 498 og 499 ‘Kemui' ut áila daga’vkunar, að mánu- dögum undanteknum. Ritstjórnarskrifstofan opin: Virka daga kl. 10—12. Helgidaga kl. 1—3. Auglýsingum sé skilað annaö hvort á afgreiðsluna eða í Isafoldarprent- giniðju fyrir kl. 4 daginn fyrir útkornu þess blaðs, sem þær eiga a‘ð birtast í. Áuglýsingar sem koma fyrir kl. 12, fá að öllum jafnaði betri stað í blaðinu (l lesmálssíðum), en þær, sem síðar köma. Auglýsingaverð: A fremstu síSu kr. 3,00 hver cm. dálksbreiddar; á öðrum stoðum kr. 1,50 em. ,VerS blaSsins er kr. 2,00 á mánuSi. AfgreiSslan opin: ■ Virka daga frá kl. 8—5. Helgidaga kl. 8—12. NORDISK LIVSFORSIKRINGS A.s. AF 1897. Líf tryggingar. ASalumb oðsmaður fyrir Island: Gunnar Egilson Hafnarstræti 15, Tals, 608. að bezt væri að fresta fram kvæmdum þangað til því væri lokið, og auk þess var eftir að taka við rekstri gasstöðvarinnar úr höndum C. Franche, en fyr gat bærinn ekki ráðist í bygg- ingu rafmagnsstöðvar. Jafnaðar- mennirnir í bæjarstjórninni áttu aök á því, að árið 1916 fór líka áramótin 1919—20, eins og loks- ins var gert? Var ekki skyn- samlegra úr því sem komið var að bíða nú enn, og láta að minsta kosti næstu verðhækkunar ölduna ríða hjá? Oyggjandi svar við þessum 8pumingum verður ekki gefið fyr en einhverntíma í framtíð inni, þegar séð veiður hvernig verðlag og peningamarkaður hag- ar sér. En líta má á ástæður þær, sem réðu ákvörðun bæjar- stjórnarinnar. Enginn gat í árslok 1919 séð fýrir að verðhækkun ársins 1920 mundi verða svo geypileg, sem ráun varð á, og er í því nokkur af8ökun, ef afsökunar þyrfti með. Lánsféð hafði þá staðið á sparisjóðsvöxtum i bönkum nær felt ár. Afföllin, 100,000 kr., voru greidd, og kostnaðurinn við Undirbúning og rannsóknir var örðinn býsna mikill, einkum kostuðu rannsóknirnar 1919 mik- ið fé, og sumar þeirra kostnaðar- sömustu (próf8týflur í árnar) voru þó ónauðsynlegar að áliti okk- ar innlendu verkfræðinganna. Vaxtatap, undirbúningskostnaður og afföll var í árslok 1919 orðið úm 200,000 kr, og árlegt vaxta- tap meðan lánið væri látið ónot- að hefði orðið um 40,000 kr. Afborganir af láninu átti að fara að greiða er það væri þriggja ára; hefði því upphæð sú, sem fyrir hendi var til framkvæmd- anna, rýrnað fljótt, jafnvel þótt bankarnir hefðu viljað lofa lán- inu að standa inni ónotuðu til lengdar, sem engin vissa var fyrir Hér við bætist nú sú önnur höfuðástæða, að bærinn var að fyliast af smá-mótorstöðvum til rafmagnsframleiðslu. Þessar smá- Lanúínæliiioar HeFforinojarððsiiis. til ónýtis, án þess að þó væri þá hægt að sjá fyrir að drátturinn1 atöðvar eru mjög dýrar að stofn «aundi valda fjártjóni, eins og kostnaði, og tiltölulega enn þá raun varð á. En vantraust það dýrari í rekstri. Mótorarnir eru á innlendri þekkingu og oftraust flestir benzínmótorar, og stafar á útlendri þekkingu, sem fram talsverð eldsbætta af þeim og kom hjá þeim, er ámælisvert. — Árin 1917 og 1918 fóru til undir- eldsneyti þeirra. Bærinn hafði engin tök á því að hafa nægilegt búnings og fjárútvegunar, og í eftirlit með innlagningunum, og árspyrjun 1919 var í raun réttri | var þv{ jjka fyrirsjáanleg eld- »it undirbúið til framkvæmda. flgetta af rafmagnstækjunum. — En það er mjög erfltt að afsaka pessir smámótorar endast ekki J^að, að sumarið 1919 var látið ónotað, þýt að aðstaða til fram- kvæmda var þá svo hentug, að iíklega verður langt að bíða eftir betra. Koparþráður, sem er aðal- efnið í öllum rafmagnsleiðslum, var þá í lægra verði en verið hafði að jafnaði næsta áratuginn fyrir stríðið. Vinnulaun verka- manna voru þá 90 au. til 1 kr. um tímann, og þurfti ekki mikla þekkingu á afleiðingum fyrristyrj- alda til að sjá það, að þau mundu hækka. Sement var þá 32 til 36 kr. tunnan, þakjárn 85 aura kílóið í smásö'u hér á staðnum o. s. frv. Ýmsir menn spurðu mig þá um vorið hvort þeir ættu heldur að byggja um sumarið eða bíða næsta árs; eg ráðlagði öll- um hiklaust að byggja heldur Btrax, enda fór svo, að húsagerð var a. m. k. 40% dýrari 1920 en árið 1919. Ef byrjað hefði verið á verkinu vorið 1919, útboðin þá framkvæmd strax, og alt efni keypt með þess árs verði, hefði etöðin upp komin ekki kostað nerha örfá ár, en duglegir kaup- menn höfðu þetta á boðstólum, og fjöldi bæjarbúa hafði nokkur skildingaráð eftir stríðsárin, svo að upphæð sú, sem komin var í þessar smástöðvar í árslok 1919 skifti áreiðanlega mörg hundruð þúsund kr., og ört áframhald var fyrirsjáanlegt ef bæjarstjórnin heyktistá framkvæmdunum. Verð á rafmagni frá þeim af mótor- stöðvunum, sem selja það, er nú kr. 2 10 til kr. 3.50 fyrir hverja kílówattstund, en þó eyða kaup- endur þess ekki mun meiri upp- hæð til ijósa, en þeir mundu gera ef notuð væri steinolía eða gas. Þeir sem hafa minstu mótor- ana, eingöngu til eigin þarfa, eru verst farnir. Það var fyrirsjáan- legt að með sama áframhaldi yrði rafmagnið dýrt, og ekki hættu- laust leikfang í húsum efnuðu borgaranna, en yrði að engum notum fyrir almenning til Ijósa eða fyrir iðnað og annan atvinnu- rekstur í bænum. Það sem réði úrslitum til fulls yfir 2 milj. kr, en fyrir dráttinn t var po ekki þetta, sem áður var til 1920 kostar hún uppkomin talið, heldur hitt að fyrirsjáan- 2.800.000 kr. legt þótti þá og fyrirsjáanlegt er En var þá ekki vanhugsað að nú að bæjarrafmagnið getur orð- stofna til framkvæmdanna um jg 8Vo ódýrt, að bærinn í heild Eftir aldamótin síðustu byrjuðu mælingarmenn frá herforingja- ráðinu danska á mælingu íslands Hafði þá fyrir nokkru verið lok- ið við fullkomna mælingu Dan- merkur. Fyrsta sumarið fór í undirbúningsmælingar, en síðan var byrjað á landmælingunum sjálfum og hafa þær verið gerð- ar á hverju sumri sí’an 1902. Byrjað var á mælingum í Hornafirði og síðan haldið vestur á bóginn og síðan mældur allur vesturhluti landsing og nú eru mælingarmennirnir farnir að þok- ast austur eftir Norðurlandi — Eins og sjá má af myndinni sem hér fylgir —, en þar eru hin mældu svæði skástrykuð — er nú búið að mæla Skaftafells- sýslur báðar, Rangárvallasýslu, Árnessýslu, Gullbringu og Kjós- arsýslu, Borgarfjarðarsýslu, Mýr- arsýslu, Dalasýslu Barðastrand arsýslu, Isafjarðarsýslu, Stran da sýslu og hafa uppdrættir verið litprentaðir yfir allar þessar mæl- ingar og ennfremur nokkurn hluta Húnavatnssýslu. En Húna- vatnssýsla er» nú öll mæld og mikill hluti Skgafjarðarsýslu og munu uppdrættir yfir það svæði verða gefnir út á þessu ári. Uppdrættirnir eru prýðilega vel gerðir, steinprentaðir með sex litum. Hafa þeir verið prent aðir 1 mælikvarðanum 1: 50 000. sem er sá mælikvarði, sem kort- ið er teiknað í jafnóðum og mæl- ingarnar eru gerðar. Hvert kort- blað er 40 X 44 cm. á stærð og sýnir því landsvæði, sem er 20 X 22 kílometrar eða 440 fer- kílometrar. Mishæðir eru sýndar með hæðalínum, og er hæðamis- munur milli þeirra 20 metrar, en þar að auki eru viða hæðatölur á uppdráttunnm, svo sem þar, er fjall8tindar eru og víðar. Með merkjum er sýnt hvernig jarð- vegí er háttað, hvar mýrar eru, sandar eða skóglendi o. þ. h. Ennfremur vatnsrensli smærri og stærri, vegir, götuslóðar milli bæja, hreppatakmörk og sókna- takmörk, brýr o. fl. Uppdrættir þessir eru einkar hentugir fyrir þá, sem vilja fá glöggan upp drátt af ákveðnum stöðum á landinu, og ættu bændur t. d ekki að láta hjá líða að fá sér uppdráttinn yfir nágrenni sitt. Þeir eru bæði til gagns og gamnns En mælikvarði þessi er vitan- lega mikils til of stór til þess að nota hann við heildarkort fyrir heila landsfjórðunga eða allt landið. í þeim mælikvarða mundi alt íslandskortið verða nærri 10 metrar á lengd. Þess- vegna eru ennfr. gefnir út upp drættir í mælikvarða 1:100 000, þannig að flatarmálið á þeim uppdráttum verður fjórum sinn- um meira en það, sem kemst á hina fyrri, eða 1760 ferkm. Verð- ur framvegis hætt við að gefa út stærri uppdrættina og það, 8em enn er ómælt gefið út í mælikvarða 1 : 100 000 aðeins, euda er það fullgreinilegt. Auk þessara uppdrátta hafa verið gefnir út staða uppdrættir í miklu staérri mælikvarða yfir ýmsa kaupstaði, sögustaði og aðra staði, sem eru sérstaklega merki- legir. Og má um alla uppdrætt ina segja það, að þjóðþrifaverk er unnið með útgáfu þeirra, og má merkilegt heita, að landsmenn skuli ekki hafa notað sér þá betur Foringi landmælinganna síðustu árin var H. Styrmer kapteinn í herforingjaráðinu, en á undan honum Jacobsen kapteinn. sinni bíður stórtjón hvert ár, sem hann fer á mis við það, einkan- Jega meðan dýrtíðin stendur yfir. Sigurður Nordal: Snorri Sturluson. Rpykjavík 1920. Þór. B. Þorláksson. Hvort sem litið er á vísinda eða listgildi þessarar bókar, þá mun naumast verða ágreiningur um það, að hún sé langmerkasta bók ársiris, og þó lengra sé aft- ur farið. Ber margt til þess. En þó einkum tvent. í fyrsta lagi fjallar hún um líf og verk einhvers allra merk- asta íslendingsins, sem uppi hefir veriðogborið hefirhróður íslenzkr- arsagnaritunarogsagnalistar víðar en nokkur annar. Og um leið er varpað ljósi yfir allra viðburða- rTka8ta og merkilegasta tímabil sögu vorrar, þar sem Snorri lifir áT Sturlungaöldinni, mótast af henni og ber svip hennar. Þetta eitt er nægilegt til þess að gera bókina merka. En hitt er, hve stórvel er með þetta efni farið, hve nákvæm visindamenBka kemur þar fram samhliða lifandi frásagnarlist. Maður verður örsjaldan var við, að þetta efni sé á sumum köfl- um þurt, þar sem er t. d. saman- burður á ýmsum heimildum Snorra, mismunur handrita o. s. frv. það verður úr því öllu fág- að efni. Höíundurinn getur þess í for- málanum fyrir bókinni, að hann búist við, »að sumum fræðimönn- um muni þykja ærin ástæða til þess, að telja hana óvísindalega og einskisvirði®, vegna þess, að hann hefir »reynt að skrifa hana um lifandi rit fyrir lifandi menn«. Þetta er takmark höfundarins. Og því hefir hann náð svo vel, að ekki mun auðvelt að gera betur. Og þó mun aðstaðan oft hafa verið erfið að gera bókina eins »lifandi«, og hún hefir orðið. Það er ekki leikur að sameina í einni bók vísindi og list, og gera báðum, jafn hátt undir höfði. Sennilega mun einhverjum finnast, að höfundurinn geri andlega glæsimensku Snorra of mikla, fjölhæfni hans og vits- muni of ríka. En Snorri er hættulegur andi þeim sem fara að lifa sig inn í persónuleik hans, verk hans, samtíð hans og anda hennar. Hann er þar svo hár tindur, að fátt kemst þar annað að til samanburðar. Og þá er hætt við ofdýrkun. En mér finst hvergi auðið að benda á, að höf. hafi látið andlega yfirburði Snorra yfir samtíð sína leiða sig á glap- stigu. Hann er ekki blindur á getuleysi hans til þesp að vera böfðingi eða foringi, fégirni hans og siðleysi. En hann skýrir þau einkenni, grefur fyrir undiirót- ina að hvötum hans og fyllir upp í þær eyður, sem alt til þessa hafa verið í lýsingar af honum. Annars er ékki óeðlilegt, þó þeim verði gjarnt tíl aðdáunar, sem fara að rannsaka líf og lífs- starf þess manns, sem hægt er að segja alt þetta um: . . . »það er eins og nornirn- ar hafi kepst hver við aðra yfir vöggu hans að velja úr andleg- um og veraldlegum fjársjóðum þjóðar hans og samtíðar handa honum. Kyn Sturlu og Guðnýj- ar, höfðingjaætt, skáldaætt, ætt Egils og Snorra Goða, í einu forngöfug ætt, og þó ungur og framgjarn knérunnur, fóstur Jóns Loftssonar, menning Oddverja, nágrenni við Skálholt og Hruna, riki Mýramanna, Tungu-Odds, Hafliða Mássonar, Snorrunga, fé Bessa augða, og Kolskeggs augða, meiri auður en nokkur íslending- ur hefir átí fyr eða síðar, úrval úr íslenzkum höfuðbólum, Borg, Svignaskarð, Brautarholt, Bessa- staðir, Stafaholt, Reykjaholt, lög- saga á Alþingi, lends manns réttur i Noregi, gjaör og vinátta erlendra þjóðböfðingja, metorð og mágsemdir, mannfjöldi og þing- ríki, skáldgáfa og skálcjfrægð, vísindamenska, fróðleikur, list, fuil afrek í öllum íslenskum þjóð- fr£eðum, óðfræði, goðafræði, hetju- sögur, sagnarit, kristinn siður og heiðinn, Olafur helgi og Óðinn, fylsta 8amræmi sanninda og skemtunar, frægastur höfundur þjóðarinnar fyr og síðar.« í þessum stutta kafla, sem hér er tilnefndur, sézt líka bezt, hví- lik nautn það hefir verið höfund-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.