Morgunblaðið - 04.02.1921, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 04.02.1921, Blaðsíða 2
MOROUNBLAÐTb MORGUNBLAÐIÐ Ritstjóri' Vílh. Finsen AfgreiíSsla í Lækjargötu 2. Sími 500 — Prentsmiðjusími 48 Ritstjómarsíiuar 498 og 499 Kemur út alla daga vkunar, að mánu- dögum undanteknum. Ritstjómarskrifstofan opin: Virka daga kl. 10—12. Helgidaga kl. 1—3. Auglýsingum sé skilað anna'ö hvort á afgreiðsluna eða í Isafoldarprent- amiðju f'vri r kl. 4 daginn fyrir útkomu þess blaðs, sem þær eiga að birtast í. Auglýsingar sem koma iyrir kl. 12, fá itS öllum jafnaði betri stað í blaöinu (á leamálssíðum), en þær, sem síðar koma. Auglýsingaverð: A frcmstu síðu kr. 3,00 hver cm. dalksbreiddar; á öðrum •töðum kr. 1,50 em. Verö blaðsins er kr. 2,00 á mánuði. Afgreiðslan opin: Virka daga frá kl. 8—5. Helgidaga kl, 8—12. n NORDISK ULYKKBSPORSIKRINGS A.S. af 1898. Slysatryggingar Perðavátryggingar. ARalumboðsmaður fyrir Island: Gunnar Egilson Hafnarstræti 15. Tals. 608. ! Eigum við að gera að engu verk þessara manna ? Nei! Enginn vill mis- i brúka atkvæði sitt svo hrapallega. pess- ------- i vegna greiða allir víðsýnir menn at- Kosningabaráttan hefir orðið löug og kvæði móti einokunarlistanum -—• B- heit í þetta skifti, en nú líður að lok- listanum. um. A morgun eiga kjósendur a'ð nofa A-listinn er listi frjálsrar verzlunar. þann rétt, sem þeim er gefinn til þess Honum greiða allir óvinir einokunar- að ráða hverjir sendir verða á þing sem innar atkvæði sitt. fulltrúar höfuðstaðarins. Öllum rétti fylgja skyldur. Og sú skylda hvílir á hverjum einasta kjósanda að nota at kvæði sitt til þess, að kjósa þá menn i A. eina, sem vilja heill landsins og eru fær , el' a allri einokun og óþörfum í- ir um að berjast fyrir heill landsins. : blutunum ríkisins í líf og starf ein- í hópi þeiria manna, sem nú eru í staklinganna. k.jöri eru það þrír menn, sem gnæfa yfir alla hina, að mannkostum og vits- B. munurn. peir hafa sýnt það í orði eg á er me® aIIri einokun og með sem mestu borði, að þeir vilja heill landsins og' valdl ríkisins yfir málum einstaklings- þeir hafa enn fremur sýnt, að þeir eru ::IS- menn, sem g e t a starfað fyrir áhuga- ! málunum. peir láta fyrst uppi stefnu- ! C. skrá sína, og sú stefnuskrá var gleggri er hvorki ineð né móti — og víötækari en þær sem á eftir komu. ' er hvorki þurt né vott“. Fundir þeir, sem haldnir hafa verið,' hafa sýnt og sannað, að þessir þrír i D menn hafa stórfelda yfirburði yfir aðra er bæði með og móti — I febrúarmánuöi uerða allar uörur seldar með 10—33*3 pct. afslætti. Brauns Uerzlun Flðalstræti 9. frambjóðendur; ræður þeirra hafa jafn «þaö er svo sem ekki lie'tt an borið af hinna eins og gull af eiri, j Guðmundur Ásbjðrnsson Laugaveg 1. Blml Landsins bezta úrval af RAMMALISTUM vg RÖMMUM Myndir innrammaðar fijútt og vtl. Hvergi «11* ódýrt. KomiB og njniIS óskaat til að selja H A M A R Þeir snúi sér á skrifstofu D-listans í D A Q A A-listann kjósa allir þeir, sem fylgja: Járnbrautarmálinu, undirbúningi þess og heilladrjúgra fram- enda hafa þeir jafnan borið sigur a£ hólmi á fundum andstæðinga sinna. ! pessir þrír menn eru frambjóðendur A-listans. Hann hefir borið gæfu til að geta boðið höfuðstaðnum bestu' mennina, sem völ er á til þingsetu. — ! pessir menn hafa borið fram heilbrigð- ustu stefnuskrána, sem komið hefir fram undir kosningamar. pað er því vandalaust verk að kjósa rétt að þessu sinni. Framb.jóðendur A- listans em afburðamennimir og stefna þeirra sigurstefnan og þjóðþrifastefn- an. Niður með einokun! Greiðið atkvæði gegn þeim, sem berjast fyrir einokun nauðsynja og styðja að því, að dýr- tíðin haldist í landinu. Greiðið atkvæði gegn B-listanum. Burt með stjórnmálaglamrarana! — ! Greiðið atkvæði gegn þeim, sem hafa neikvæða stefnu, rífa niður og lofa öllu fögm, sem þeir aldrei efna. — Greiðið atkvæði gegn C-Iistanum og D- ‘ Iistanum. Kjósið hæfileikamennina og styðjið heilbrigða landsmálastefnu. Kjósið allir A-listann! I I P til skjótra kvæmda. Fossamálinu, þannig að virkjað verði á hagkvæman hátt, nægilega mikið til að fullnægja sem fyrst innlendum þörf- um til ljóss og hita. I Uúsnsdðismálum bæjarins, þannig að bætt verði úr því með samstarfi ein- staklinga og hjálp hins opinbera eftir'meni!i þörfum, að nokkur maður þurfi að gpilla heilsu sinni og lífsgleði í léleg- um íbúðum. Verzlunar- og viðskiftamálum, þann- ig að ónauðsynleg höft og íhlutun ríkis- io* verði afnumin. Skattamálum, endurskoðun löggjaf- arinnar í samræmi við gjaldþol ein- ataklings og þarfir heildarinnar. BufI með einoliuia! Aristide Briand. Skeyti fluttu þá ; fyrir löngu, að Aristide Dior, verzlunarráðherra. Vincent, atvinnumálaráðherra. Maginot, stríðseftirlaunaráðherra. Le Troccuer, ráðherra ríkisfyrirtækja Leredu, heilbrigðismálaráðherra. Albert Sarraut, nýlendumálaráðherra. Fimm hinna nýju ráðherra hafa ver- ið 'áður í ráðherrasessi í Frakklandi, aö ótöldum Briand. Hann hefir verið for- sætisráðherra fimm sinnum áður.Fyrsta ráðuneyti sitt myndaði hann 23. júlí 1909, þegar Clemeneeau fór frá, og sat það að völdum þangað til í febrúar 1911. f annað skifti myndaði hann stjórn 21. janúar 1913, og tæpum mán- uði síðar myndaði hann aftur stjóm, þegar Poineare varð forseti Frakklands, en það ráðuneyti sat ekki að völdum nema mánaðartíma. í (fjórða skifti myndaði Briand stjórn 29. okt. 1915, og sat hún að völdum þangað til í mars mánuði 1917, en breyttist að mönnum ‘á því tímabili. Og nú hefir hann komist í forustusess stjómarinnar frönsku í fimta sinn. Briand vakti fyrst athygli manna þegar hann var mentamálaráðherra í stjórn Sarrien árið 1906. Hann var jafnaðarmaður og eitt af þeim málum, sem hann bar mest fyrir brjósti þá, var aðskilnaður ríkis og kirkju. Sýndi hann afburða stjórnmenskuhæfileika í því f hvemig honum tókst að leiða það mál fregn hingað eigi ti! lykta' l)rátt fyrir t>aS> Þótt viö ofur- Germanía flðalfundur verður haldinn 5. febr. kl. 9 e- Briand væri Frakklandi. efli væri að etja, Á því tímabili sem hann hafði stjórn- arformensku í fyrsta sinn bar vanda- Hver skyldi hafa trúað því, að uppi, orðinn forsætisráðherra í jyrði á tuttugustu öldinni íslen/.kir.Gerast Þar stjómarskifti tíðar sem vinrm að bv- 'if >ilpfli qð nokkru landi öðru og koma tíðast eins mat höndum, og varð honum mjög uZ «««■ ■*» h «> i Leygues forsætisráðherra fékk van- Paö var jámbrautarverkfallið nukla þinginu 12 f m ari® Verkfallið náði yfir alt land- skiftum yfir landsmenn. Hver skyldi j hafa trúað, að nokkur hefði djörfung . traustsyfirlýsingu y'íirlysingu í pinginu iz. i. m., " til að bjóða sig fram til kosninga til, og var hún samþykt með 463 atkvæðum iS’ verkfaHsmelln yom hinir æstnstu löggjafarþings íslendinga með einokun gegn 125. Sagði hann þá undir eins af !"’tutiu il0rtm- f’,,st , menn höfðu einnig lofað þemi stuðn- á stefnuskrá sinni. sér, en eigi verður séð af blöðum þeim, Samt er svo komið, >að B-liatinn berst er °ss hafa borist, hver tilefni hafi i nú ljóst og leynt fyrir einokun á mat- j verið vantraustsyfirlýsingarinnar. Yar vöra og öðrum nauðsynjum. Lands- formaður þingsns, Raoul Peret, beðinn Mentamálum, umbætur skólanna eftir verzlunin á að verða eim ~ Lands‘ \um aö mynda nytt ráðuneyti’ en þaS kröfum tímans, þannig að hæfileika- verzlul,in> ,sem hefir Sert >að að mistókst- Sneri Millerand forseti sér þá menn af öllum stéttum eigi sem auð- sinni að fremJa glaPPask°t og skaðað , til Briands og varð ráðuneyti hans full- veldastan aðgang að þeim — bæði landið um mi!jónir króna og liggur nú ! myndað 16. f. m. Er hið nýja ráðu- mentamenn, sjómenn og bændur og með vörobirgðir, sem urðu henni þre-j neyti þannig mönnum skipað: falt dýrari en núverandi markaðsverö. j Aristide Briand, forsætisraöherra og Illa mættum vér þá muna liðna sögu j atanríkisráðherra. þjóðarinnar, ef vér látum skammsýna j Bonnevay, dómsmálaráðherra. menn legga gamlan fjötur á oss að Marraud, innanrikisraðherra, rerslnnarmenn. Tryggingamálum, endurskoðun lög- gjafarinnar, og nánara samstarf at- vinnurekenda og verkamanna. Berklaveikismálinu, útrýming veik- innar á grundvelli rannsókna milli- þinganefndarinnar. ingi sínum, svo og verkamenn við raf- og gasstöðvar og vatnsveitur Parísar- borgar og fleiri borga. Yar eigi annað sýnna en þeir munu kúga þjóðina og koma fram kröfum sínum. En Briand lét hart mæta hörðu. Hann kvaddi verkfallsmennina í varaherinn og þá þorðu þeir ekki annað en hlýða. En þeim sem eftir voru félst hugur og jafn- aðist deilan þannig, að stjómin bar fullan sigur af hólmi. í Iðnó uppi. Gerð grein fyrir störfum fé- lagBÍns og hag þess á umliðnu ári. önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Kosin stjórn. Hr. stúdent Kinsky talar um Wien. talinn meiri vitmaður og stillingar en „tígrisdýrið“. Briand er fæddur árið 1862 og nam lögfræði og gerðist síðan málfærslu- maður, eins og títt er um stjómmála- mannaefni Frakka. Var hann 27 ára gamall er hann bauð sig fram til þings fyrsta sinni og varð um líkt leyti skrif- ari í sambandi jafnaðarmanna og gaf sig mikið að blaðamensku. Árið 1902 varð hann þingmaður. í stjóm sinni hefir hann oft orðið að ganga í ber- högg við hina gömlu flokksbræður sína jafnaðarmenn og yfirleitt hafa skoðanir hans mjög færst í afturhaldsáttina með árunum, enda var hann rækur ger úr jafnaðarmannaflokknum eftir jám- brautarmannaverkfallið 1910. Hafa, þeir lengst a£ fylgst að málum Miller- and og hann og því eðlilegt að hann tæki að sér að mynda stjómina. Hefir nýju stjóminni verið vel tekið í þing- inu, en engu er spáð um það enn þá,- hvort hún muni verða langlíf eða oigL nýju. Hann hefir verið á okkur fyr og dregið meira úr (þroska þjóðarinnar en ! pegar Briand fór frá árið 1911 rak Barthou fyrv. forsætisráðh., hemiála- hvert ráðuneytið annað. pegar stríðið ráðherra. •• hófst var Viviani forsætisráðherra allar drepsóttir og plágur aðrar, sem Guist Hau, flotamálaráðherra. gengið hafa yfir þetta land. Og þökkum maklega þeim mönnum, sem auðnaðist að losa verzlun okkar úr læð- ingi og frelsa þjóðina úr ánauðinni. Þeir menn eru þjóðhetjux okkar. en Briand dómsmálaráðherra hans. Og við | Doumer fýrv. þingforseti, fjármála- hann leysti Viviani af hólmi árið 1915. ráðherra : Mú af þessu sjá, að Briand hefir látið Berard, mentamálaráðherra. mikið til sín taka í stjómmálum Frakk- Lefebre du Prey, landbúnaðarráð- > lands, og vilja ýmsir jafna honum við herra. Clemenceau að dugnaði. En hann er Eri. símfre H frá fréttaritara MorgnnblaCsine Khöfn 1. febr. Skaðabótakröfur bandamanna, á hendur pjóðverjum mælist msjafnlega fyrir. Frjálslynda enska blaðið „Man- chester Guardian“ telur Parísarákvarð- anir bandamanna glæpsamfegar, og seg- ir að þær gangi næst ófriðarglæpnum. Parísarblöðin og önnur ensk blöð láta vel yfir. „Daily Telegraph“ segir að Bretar eigi að fá 22°/0 af skaðabótun- um og geti þannig greitt Ameríkuaf- borganir......... (Skeytið óskiljanlegt að öðra leyti).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.