Morgunblaðið - 04.02.1921, Blaðsíða 4
4
MOBGUNBLAÐIÐ
1 Fra Danmörku.
Tilkvnning frá sendíherra Dana
Artsjundur dansk-islandsk SamJ'und
var haldinn í Knupmannahöfn 31. jan
og stjómaði formaöur, Finnur Jónsson
prófessor, fundinum. Gaf hann yfirlit
yfir störf féjagsins á liönu ári og mint-
ist m. a. á, að á næsta ári væri þaÍS eitt
af verkefnum félagsins aö gangast fyr-
ir kynnisför íslenskra blaöamanna til
Danmerkur. Síöan hélt P. A. Rosen-
berg rithöfundur fyrirlestur um kvæði
Öhlenshlægers „Nordens Guder“. A8
endingu skemtu þau Haraldur SigurSs-
son og frú hans fundargestum meS söng
og pianoleik.
I
t
Fæðingjaréttarlöggjöf NorSurlanda.
Sænska stjómin hefir boSiS dönsku og
norsku stjóminni á fund, til þess aS
Tæöa um sameiginlegan gmndvöll undir
löggjöf Noröurlanda þjóöa á þessu sviSi
Fyrsti fundur fulltrúanna frá þessum
löndum veröur haldinn í Stokkhólmi 2.
febrúar.
Skattalöggjöf NorðurlancLa.
Fulltrúar Noregs, SvíþjóSar og Dan-
merkur hafa nýlega haldiS fund í Stokk-
hólmi, til þess aö ræöa um sameiginleg
löggjafarákvæöi um skatt erlendra
jnanna og atvinnurekstur þeirra
Hjálp Dana til hereyddra landa.
Hjálparstarfsemi sú, sem Danir hófu
í nóvember 1920, meö því markmiöi aö
hjálpa löndum þeiin, sem haröast hafa
oröiö úti í ófriSnum, hefir þegar boriS
þann árangur, aö send hafa verið mat-
yæli og fatnaöur til pýzkalands, Aust-
nrríkis og Póllands fyrir meira en mil-
jón krónur. Enn fremur hafa 2500,
böm, þar af 1900 frá Vín dvaliö í Dan-
mörku lengri eSa skemmri tíma.
Kaffi og Mafsöiuhúsiö
Fjallkonan
mœlir með öllum veitingum sinum. Heitur og kaldur matur frá
kl. 10 f h. til 12 m. n. Buff með lauk og eggjum. Buff karbo
nade. Hakkað buff. Lobescoves. Smurt brauð og margt fleira
Fæði yfir lengri og akemri tima. Einatakar máltíðir frá 12—3 og
h~^ Tekið á móti stórurn og smáum pöntunum og samsætum.
Ný pil8ner, Carlsberg pilsner, Carlsberg porter. Central Maltextrakt,
Bakko og fjölda margar aðrar öltegundir. Verðið á öllu mjög sann
gjarnt. Lipur afgreiðsla. Veitingasalirnir hvegri eins glæsi-
legir, ekreyttir með blómum og pálmum. Hljómleikar á hverju
kvöldi og á sunnudögum á venjulegum tima.
Vixðingarfylst
K. Dalsted.
Sími 88.
Dý tíðiii lekin á dyr.
Kaupið klæðnað á 185 krónur úr alullartaui, aem kostað
hefir áður 300 krónur.
A ð e i n 8 25 klæðnaðir eftir óseldir, en sem seljast eiga
fyrir 15. marz.
Pantið fermingarföt á sama stxð, sem seld eru fyrir tiltölu-
lega lágt rerð. Við pöntun á þeim, eða um leið og mál er tekið
óakaet greiddar 50 krónur. Eftirstöðvarnar þurfa ekki að greiðast
fyrri en fötin eiga að notaet.
Fljótir nú svo þér ekki missið af þessum kosta kaupum.
O. Ryðelsborg
Laufásreg 25. (Saumastofan). Laugaveg 6 (Búðin).
Hittist kl. 12—2 e. m.
DAGBOK
I. O. O. F. 102240y2 — 0.
Reykjavíkurstúka Guðspekisfélagsins
heldur fund í kvöld kl. hólf níu.
Kóræfing í kvöld Sopran og Alt D
kl. 71/2 og Tenor og Bass D kl. 8. ÁríS
andi aö allir mæti stundvíslega.
Samkomu heldur O. J. Olsen í kvöld
kl. 8. Sjá augl. á öSrum staö í blaöinu
Hljómleikar verSa nú framvegis
hverju kvöldi á Cafe Fjallkonan. Spila
þar tveir danskir menn er komu meö
Tslandi.
Iðnaðarmannafélag Reykjavíkur varS
54 ára í gær. Stofnaö 3. febrúar 1867
Ofsarok var hér fyrri hluta dagsins
í gær. UrSu töluveröar skemdir af því,
m. a. fuku þök af þremur skúrum, bíl-
skúr Steindórs Einarssonar, skúr í AS-
alstræti er pórSur Jónsson úrsmiöur á
og bifreiSaskúr Sigursveins Egilssonar
inn viö GasstöS. Ennfremur fuku um
koll 6 símastaurar innarlega á Lauga-
veginum.
Landsverslunin hefir sótt um til hafn-
aruefndarinnar aS fá aS geyma stein-
®Jíu þá í Örfirisey, aem væntanleg er
meö Villemoes, ennfremur aö fá aö
geyma steinolíu á loS nkisins viö höfn-
iua. Hefir hafnamefnd samþykt að
Ieyfa geymsluna í eynni, gegn 20 aura
gjaldi á tunnu. En telur ser hitt óviS-
komandi.
,>petta eigið þið að lcjósal" hrópaöi!
C-ra Magnús á einni kvennasamkund- j
nnni og hélt upp stóru blaöi sem á stóö j
(ókstafurinn C. En svo óheppilega haföi :
iekist til aS C-iö var á höföi. Telja ;________
nargir þetta fyrirboöa þess, aö C-Iist- í
nn fari á höfuöiö viS kosningar, og Hreinar léreftstuskur ávalt keyptar
nun þaS reynast sannspá. hæsta verði í ísafoldarprentsmiðju h.f.
HipKrilslif! i-llslans
veröur Opin virka Öaga frá kl, 11 árðegis og sunnuöaga
frá kl. 1 e. háö. í Lækjargötu 2 (Eymunðsens húsi).
Kjörskrá Iiggur framml Sími 329
N ð se f verð
Við höfum lækkað alla álnavöru okkar m. m. um alt
að þriðjungi verðs, og gi öir þessi lækkun meöan vör-
umar enðast.
Klæðauerzlunin „n[iFfi“
Laugaveg 5.
fieilduerzlun Barðar5 Bíslasun"
fiuerfisgötu nr. 4.
hefir fengið með es. »íslanð«
Jaröepli og Cacao
Símar 281, 481 og 681.
Koncerf
paa
Fjallkonan
af Dansk Duo, hver Aften fra KI. 9-111/. og efm. frá 5-§
Erb.
Dalsteö.
Vetrarkápur
nýkomnar.
Verzlunin Gullfoss
Islands Ádressebog 1921
er komin út og fæst hjá bóksölum og á afgreiðslu
Morgunblaðsins,
Bókin er ómissanði öllum kaupsýslumönnnum.
Nú með e.s. »íslanði« kom í
Hanskabúðina
mikið úrval af kvennhönzkum svörtum og mislitum 09
Vaskaskinnshönzkum karla og kvenna.
Bifreiða og bifhjólaYátrygglngar
Trolle & Rothe h.f.
Brugte islanöske Frimærker
köpe» til heje.te prie af
N. S. Nedergaard
Skire D.nm.rk.
Looisiaaa
Reykið lítbela
Tilbdið ár bezto #g hreinnstn efnnm. Fnst
1 öllnm verzlwiiim I pðkkum (106 gr.) á kr.
í heildséla hji
De Dariske Cigar ft Tobaksfabrikker
Aðalútsak hjá
T»ge og p. o. Möller.
Til sölu með óheyrilega lágu
verði, ágæt 12 hesta tvöföld Dan-
A. v. á.
▼él.
vil eg kaupa
Uilh. Finsen ritstjóri.
Samkoma
veröwr halðin í kvölö
Ingólfsstmti 21 b-
Efni: Hann neglöi
krossinn.
Allir velkomnir.
O. ]. Olsen.